Ísafold - 25.02.1885, Blaðsíða 1

Ísafold - 25.02.1885, Blaðsíða 1
ImiiiT á! á miWtndíjsmíiipL Ysrí irganjsins (55-63 arka) 4kr.; erlendis 5ta. 3orgist [jrtt mibjan júlín ISAFOLD. llppsojs (skriíl.) kndin við áramól.ó- jild nema komin s;e lil úlj. ijrir 1. A\. Isaloldarprenlsm. i. sal. XII 9. Reykjavík. miðvikudaginn 25. febrúarmán. 1885. 33. Tnnlendar frjettir m. m. (bæjarstjórnarkosning- armálið, landsytirrjettardómar m. fl.). 34. Hin fyrirhugaða fiskiveiðasamþykkt við Faxaflóa. 36. Heljarför. Fyrirspurn. Auglýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I — 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12 — 2 útian md., mvd. og ld. kl. 2—3 Póstar fara frá Rvík 2. marz (n.), 3. (v.), 4. (a.). Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd. og ld. 4—5 Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen Hiti (Cels.) Lþmælir fm. | em. Veðurátt. Febr.'ánóttu mii hád. ftri. | em. M. [8. ^- b -f- 4 }0 30 |N h b N hv b F. 19. -r- 3 0 29,9 29, Na h b A h d F. 10. -4- 3 -±- 2 29,6 29,3 IA h b N h b L. 21. -r- 3 — 2 2Q,I 29 0 b N hv b S. 22. -r- 6 ¦— 6 29,1 29,2 N hv b N hv b M.23. -r- 13 -r- 7 29,2 29,2 0 b 0 b f>. 24. — 12 4- 7 29 29 0 b 0 b Meiri part vikunnar hjelzt sama norðanbálið eins og að undanförnu, þangað til seint um kvöldið h. 22., að þá lygndi. þannig hefir hjer verið norðan- veður stanslaust síðan aðfaranótt h. 30. janúar. þótt stöku sinnum hafi verið Jogn stundarkorn hjer í bænum eða brugðið til annarar áttar, þá hefir ver- ið hvassveður til djúpanna allt til 22. Jórð hjer al- veg auð. I dag 24. blæja logn um allan sjó og bjart sólskin. Reykjavík 25. febr. 1885. Bæjarstjóriiar-kosiiingarmálið hefir nú loks fengið fullnaðar-úrslit, hjá lands- höfðingja, með úrskurði 20. þ. m., sem dæmir ómerkan úrskurð bæjarstjórnarinnar 1 15. jan., en sá úrskurður ónýtti bæjarstjórn- arkosningarnar 3. s. m. Með öðrum orð- um: landshöfðingi lýsir kosningar þessar góðar og gildar í alla staði. — Urslit þessa máls, þótt smátt sje, eru furðu lærdómsrík. Kjörstjórnin hafði farið því fram í álits- skjali sínu um kosningarkæruna, að yrði hún tekin til greina, þá hlyti það að varða ógilding allra kosninganna ; þær væru ann- aðhvort allar gildar eða allar ógildar. Bæjarstjórnin gerir það; hún hneigir sig fyrir »rjettvísinni« (bæjarfógetanum og yfir- dómurunum), og ógildir allar kosningarn- arnar. Kn hvað gerir »rjettvísin« þá? Hún bregður sjer að vörmu spori í allt ann- an ham og kærir nú fyrir landshöfðingja, að bæjarstjórnin hafi tekið sjer það vald sem hún ekki hafði, þar sem hún hafði dæmt ógildar allar kosningarnar, þótt kæran hafi náð að eins til eins af hinum kosnu! Landshöfðingi skrifar undir það. — Bæjarstjórnin hafði byggt ónýting kosninganna allra á því, að kjörstjórnin hefði ekki haft lög til að taka á móti atkvæðum lengur en einmitt hina tilteknu hálfu stund eptir f ramköllun kjósenda; lagastaðurinn sj álf- ur bæri það bersýnilega með sjer, og auk þess kæmi það bæði heim við sveitarstjórn- artilskipunina frá sama ári og sæist líka glöggt á því sem komið hefði fram á al- þingi, þegar bæjarstjórnartilskipunin var þar til meðferðar, og eins hjá stjórninni, í ástæðunum fyrir tilskipuninni. En kjörstjórnin vildi ekki heyra það. Hún þóttist þrátt fyrir allt þetta hafa haft vald til að halda áfram eins lengi og henni þókn- aðist og hætta þegar henni þóknaðist! Og landshöfðingi undirskrifar það. Svo að úrslitin hefðu eptir því orðið hin sömu, þótt kæran hefði þegar 1 upphafi náð til allra kosninganna. Urskurði bæjarstjórn- arinnar hefði verið hrundið eins fyrir því, eptir þessu. — pað hafði verið tekið fram í kærunni, að með því að láta kjörstjórnina alvega ráða því, hvað lengi hún hjeldi áfram að taka á móti atkvæðum að hálfri stundinni liðinni, væri úrslit kosninganna lögð á hennar vald ; hún gæti með því móti haldið áfram þang- að til þeir, sem hún vildi, væri búnir að fá flest atkvæði, og hætt svo allt í einu einmitt þá, með því að hún ein vissi til hlítar, hvað atkvæðunum liði. En kjörstjórnin hjelt, að þetta væri ekki einungis lögleg aðferð, heldur jafnvel bæði frjálsleg gagnvart kjósendunum og hagfelld, og ekki sýnilegt, að nokkrum gæti orðið gerður órjéttur með því! Landshöfðingi undirskrifar. Landsyfirrjettardóiuar. í fyrra dag dæmdi landsyfirrjettur ómerk öll skiptin á ddnarbúinu eptir sýslumannsekkju Hildi þórðardóttur frá Beykhólum (f 6. j'úní 1882) og þar með uppboð á munum dánarbúsins 15. maí 1883 að því er snertir sölu 4 hundr- aða í Beykhólum, og skal skiptaráðandi, sýslumaðurinn í Barðastrandarsýslu, A. L. E. Fischer, skyldur að taka búið til nýrrar og löglegri skipta, og setja það í það stand, sem það var í, áður ea uppboð þetta fór fram. Málskostnaður fyrir yfirrjetti falli niður. þeir mættu hvorugur nje mæta ljetu fyr- ir yfirrjetti, sýslumaðurinn nje kaupandi jarðarhundraðanna, Bjarni bóndi þórðar-l arson á Beykhólum, þótt þeim hefði verið löglega stefnt, og varð því að dæma málið eptir hinum framlögðu skjölum og skilríkj- i um. En eptir því sem þau báru með sjer, voru ýmsir stórgallar ii skiptunum : þeir \ sem mættu við skiptin, tilkvaddir af skipta- ' ráðanda, höfðu ekki umboð af hendi þeirra af erfingjunum, sem myndugir voru ; skipta- ráðandi hafði ekki tilkynnt fjarstöddum erf- ingjum látið, samkv. 14. gr. skiptalaganna, þótt honum hafi verið kunnugt um, hverjir það voru og hvar þeir voru, með því að það var tilgreint í uppskriptargj'órð hrepp- stjóra ; sömuleiðis vanrækt að leita tillaga erfingjanna um meðferð búsins við lok upp- skriptarinnar eða sem fyrst þar á eptir, samkv. 16. gr. skiptalaganna, og ekki held- ur kvatt þá til skiptafundar eptir 17. gr., heldur þvért á móti »að erfingjunum forn- spurðum og jafnvel þótt honum væri kunn- ugt um, að það væri móti vilja þeirra, selt beztu fasteign búsins, án þess að það væri nauðsynlegt skulda vegna, og selt hana á lausafjáruppboði í annari þinghá, og neitað að taka gilt boð manns, sem hafði um- boð af hendi nokkurra erfingjanna til að bjóða í jörðina þeirra vegna, því að það var ósk þeirra og skiptaráðanda var það kunnugt, að fá fasteign þessa, 4 hdr. í Beykhólum, lagða sjer út eptir virðingu, sem þeir áttu heimting á eptir 46. gr. skiptalaganna. Að þessu afloknu, og þeg- ar næstum heilt ár er liðið frá láti arfleif- anda, heldur skiptaráðandi hinn fyrsta skiptafund í búinu, án þess þó að sjeð verði, að erfingjunum hafi verið gert aðvart um þann fund ; þvert á móti er það að ráða af brjefi frá skiptaráðandanum til áfrýjand- ans (Arnfríðar þorkelsdóttur), sem lagt er fram hjer fyrir rjettinum, að hann hafi ekki gefið henni neina vitneskju um skiptafund- inn fyr en 2 mánuðum eptir að hann var haldinn, og þá eptir fyrirspurn frá henni. Loks er skiptunum lokið 8. sept. 1883, án þess að neinn væri þar við staddur nema maður sa, sem sýslumaður hafði slegið part- inn í Beykhólum á uppboðinu 15. maí s. á. gegn mótmælum tveggja af erfingjunum«. — S. d. dæmdi landsyfirrjettur í erfðamáli milli lögarfa þorsteins Daníelssonar á Skipa- lóni og dánarbús þórðar prófast Jón- assens í Beykholti, er hafði gert tilkall til fjórða hluta af skuldlausri búseign þeirra hjóua, þorsteins heit. og konu hans, sauikv.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.