Ísafold - 18.03.1885, Síða 1

Ísafold - 18.03.1885, Síða 1
íeiuur 41 á mlSTikiilajsmorjia. Verí irgangsins (55-60. arka) 4kr.; erlendis 5 kr. Borjisi fjrir aitöjan júFmánuð. t Uppsöjn (skrifl.) bundin við áramóU- gild nema komin sje li! 4tj. Ijrir L oiL Aigreiðslustoia i Isaloldarprenlsm. i. sai. - XII 12. Reykjavik, miðvikudaginn 18. marzmán. 1885. 45. Innlendar frjettir. Útlendar frjettir. 47. Um ýsulóðabrúkun í Árnessýslu. 48. Hitt og þetta. Auglýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12 — 2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Póstar fara 24. marz (v.), 25. (n.) og 26. (a.). Póstskip fer 23. marz. Sparisjóður Ryíkur opinn hvern mvd. og ld. 4 5 Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen Marz Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt. ánóttu|umhád. fm. | em. fn>. em. M-.ii. + 6 29,8 29,9 Sa hv d Sv hv d F. 12. -f- 1 + P 30,1 "'■9’9 Sa h b Sa hv d F-13. + 4 + 3 29,8 30 S hv d Sv hv d L. 14 -r- I + 3 3° 29.7 Sa h b Sv hv d S. i5_ -T- 2 0 29.5 29 6 Sv hv d Sv hv d M. 16 +- 4 +- 3 29,6 29,1 A h d S hv d P. 17. — 8 +- 7 29,8 29.9 N h b N hh b j.essa vikuna hefir vindur optast blásið frá land- suðri (Sa) og gengið til útsuðurs (Sv) með hryðjum 16. var hjer bráðviðri á austan-landnorðan (Na) með blindþyl fyrri part dags ; lygndi um kvöldið. Nokk- ur snjór hefir fallið hjer, einkum í útsynningsbylj- um og h. 16. Brimrót hefir verið talsvert þessa viku. — í dag 17. bjart norðanveður, bráðhvass til djúpanna en hægur hjer. Reykjavík 18. marz 1885. Póstskipið, Laura, kom hjer 15. þ. m. Farþegar frá Khöfn kaupmennirnir O. Olavsen frá Keflavík, P. J. Thorsteinsen frá Bíldudal og Sigurður Magnússon frá Kvík; frá Skotlandi kaupmennirnir kapt. John Coghill og Lawry (frá Leith). Húsbruni. Aðfaranótt hins 12. þ. m. kviknaði eldur í geymsluhúsi Einars snikkara Jónssonar hjer í bænum, þar sem var talsvert af efnivið, smíðatólum og öðrum munum, og í öðrum endanum prentsmiðja Sigmundar Guðmundssonar, ásamt pappírs- birgðum hennar og bókum. Prentsmiðjau var komin í bál, þegar eldsins varð vart, og brunnu flest áhöldin og pappírinn allur. Eldurinn var mikill, ogmátti það kalla mikið góða framgöngu af hálfu slökkviliðsins og annara, að honum var varnað frekari út- breiðslu. Prentsmiðjan með pappír o. fl. var í brunabótaábyrgð fyrir 16000 kr., en húsið lítt tryggt og aðrir munir í því alls eigi. Landsllðfðingi siglir til Khafnar með þessari póstskipsferð og mun ætla að koma aptur með sömu ferðinni. Vmboðsrnaður Norðursýslu- og Keykjadalsjarða er alþingism. Jón Sigurðs- son á Gautlöndum skipaður 10. þ. m. Dáin 14. þ. m. hjer f Rvik fröken Sophia Augusta Havstein (amtmanns), eptir langa legu í brjóstveiki ; móðir hennar frú Kr. Havstein sótti hana veika til Khafnar í haust. Hún var fædd 23. júní 1864. Aflabrögð. í fyrra dag var vitjað um net í Garði og Leiru í fyrsta sinn, og fengust isoáskip mest, 18 minnst. Var þó illt sjóveður. Á Vestmannaeyjum voru komnirl hdr. hlutir, er póstskip fór þar um. Einnig er byrjaður liklegur afli í Landeyjum. 3"U jit'mna jzá S’tatcy. Til ylclcar allra þriggja, pjer œiku minnar dísir, Sig hneigir nú mín hyggja Og hreifist Ijóða-vísir. Jeg barst á brotnu flaki— pá brosti við mjer eyja, Jeg herti á teknu taki, Og trauður vildi deyja. Og brátt mig bar að landi, Sem beint jeg vceri dreginn, En brimið braut á sandi— Jeg bilaðist öðrum megin. Jeg horfði á hús og mengi; En hrcert mig gat jeg eigi, Jeg hafði hrakist lengi A hrannar köldum vegi. En þarna þið mig funduð— Og þá rann líka sólin— Um benjar mínar bunduð Og báruð heim í skjólin. Hin fyrsta fús mig grœddi, Og fóstur hin mjer tcerði Sú þriðja kalinn klceddi Og kœrleiksrik mig ncerði. Jeg kvaddi blíðar brúðir; pcer bundu í hatt minn fjaðrir, Og frá þvi yfir flúðir Jeg flaug opt hcerra en aðrir. En þar frá eru þrotnir Ncer þrennir tugir ára, Og margir meiðar brotnir I minning gleði og tára. En flata Ijúfa landið Og lausnar-stundu þessa, Og storðir gulls við strandið Jeg stöðugt man og blessa. Jeg vildi, dýru drósir, Jeg dýrgrip hefði að bjóða, En þurrar þyrnirósir Er þessi kransinn Ijóða. Vor öld er enn i dróma, pó andinn sjái veginn; prví bar ei trje mitt bl\nm, pað bilaðist öðrum megin. Svo gleymdi' eg hug að herða, Og hef þar ábyrgð sjálfur, Jeg vildi maður verða, En varð ei nema hálfur. En þiggið þó hvað gef jeg, Sjá, það er lifs míns saga, Og von sem vakið hef' jeg Um vor og betri daga. En öldin kemur unga,— pá endar kaldur vetur, — —. pá yngist önd og tunga, pá yrkja skáldin betur Matth. Jochumsson. Aths. Kvæði þetta átti að standa eins og tiloiuk- unarstef fremst í Ljóðabók minni, ennáðiekki. Utlendar frjettír. Khöfn 27. febr. 1885. Danmörk. Ótíðin sama á þinginu, og hamingjan má vita, hvað í garðinn kemst. Taðan — eða fjárhagslögin — liggja enn í breiðu, tvírifjuð af fólksdeildinni, en litlar líkur til að hinni déildinni þyki hún hirð- andi, þegar saman er tekið eptir þriðju rifj- un. Hefir rýrzt heldur í meðferðinni — 7 miljónir króna dregnar úr útgjöldunum ! Og töðugjöldin? Líkast til ný valdboðin fjár- hagslög með samþykki landsdeildarinnar. þetta hafa sum hægri blöðin iengi boðað, og nú þykir mönnum sem að jeli syrti. Fyrir nokkrum dögum lagði Estrúp frum- varp fram fyrir fólksdeildina, fjárlög til bráðabyrgða (fyrir apríl), því hann þóttist mega gera ráð fyrir, að höfuðáætlunin mundi vart búin frá þinginu í tækan tíma, þ. e. fyri 1. apríl. Frumvarpið var með öðru sniði en vant er, en stjómin beiddist að mega (í apríl) heimta afgjöld og skatta, og gegna utsvari til almennra og nauðsynlegra ríkisþarfa, samkvæmt hinum framlögðu fjár- hagslögum, en takaþær breytingar til greina, sem báðum deildum hefði komið saman um.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.