Ísafold - 18.03.1885, Blaðsíða 4

Ísafold - 18.03.1885, Blaðsíða 4
48 þar sem lóðin er lögð; og þar verður hann dulari og fer seinna burtu, heldur en þegar haldfæri eru höfð eingöngu. f>annig hefir það reynzt í þessum fjórum fyrnefndu veiðistöðum. í febrúarm. 1885. Böndi í Stokkseyrarhreppi. Hitt og þetta. Hagnaðarkaup. Tveir ónefndir kaupmenn keyptu sitt skippundið af saltfiski hvor. A. fyrir 50 kr. skpd. B. — 60 kr. skpcí |>egar út var tekið, svaraðí A..4 sekkjum afhveiti fyrir 48 kr., svo bóndinn átti til góða ! kr. B. svaraði líka 4 sekkjum af hveiti fyrir 64 kr.; svo bóndinn skuldaði 4 kr. Við hvorn þessara kaupmanna var nú betra að verzla ? Brot úr búnaðarskýrslu. Eitt for it höfuð- ból ekki langt frá höfuðstaðnum og sem er nú eign eins merkishöfðingja og ríkismanns þar, er af landsdrottni skipt á milli 15 manna til ábúðar. peir hafa nú allir samtals 18 lausafjárhundruð, en í eptirgjald greiða þeir um 500 kr. — Hr, K. Misprentað í síðasta bl. 1. bls. 3. d. 14. 1. a. n.: Garðahverfi fyrir Garöahreppi. Og á bls. 29. þ. á. 29. 1. a. o.: 337 f. 377. AUGLYSINGAR í samleldu máli m. smáletri kosta 2 a. (Jaklará?. 3 a.) hver! ori 15 slata frekasl m. 55ra lelri eía selninj 1 tr, hir þuinlunj dálks-lengdar. Borjun úl; hönd. Til viðskiftamanna minna fjær og nær. þar eð ég varð fyrir því slysi, að prentsmiðja mín brann aðfaranótt 12. þ. m., þá finn ég mig kuúðan til að gefa skiftavinum mínum til kynna, að þar eða bæði áhöld mín og forlagsbækr voru tryggð gegn eldsvoða, svo að ég fæ að því leyti skaða minn bættan, þá mun ég svo fljótt, sem framast er unt, koma mcr upp aftr prentsmiðju. J>ar sem ég áðr hefi staðið fyrir kaup- um, fyrst á ísafoldar-prentsmiðju og síðan á minni eigin, þá hefi ég þá reynslu í innkaup- um á áhöldum og efni, sem ég vona að geti trygt það, að áhöld min á ný verði i engu siðri, en áðr, heldr fremr vandaðri. Hvað áskrifendr að forlagsbókum mínum snert- ir, þá voru hjá bókbindara í heítingu um 300 expl. af „Fornaldarsögunum", sem þannig sluppu hjá brunanum, og get ég því fullnægt þörf'um skiftavina minna um þær að sinni, þar til ég get prentað upp aftr bindið. Boðsbréf, sem ég hefi sent út, standa eftir sem áðr í fullu gildi, utan hvað „Bragi", sem út átti að koma í vor eða snemma sumars, getr nú ekki komið út fyr en að áliðnu sumri. En ég bið menn að halda eins áfram eftir sem áðr að safna áskrifendum. Reykjavík, 14. marz 1886 Sin'in. Gnðniundsson. DET KONGEL OCTROYEREÖE BRANDASSURANCE-COMPAGNI í KAUPMANNAHOFN tekr í ábyrgð fyrir eldsvoða bæði hús, húsgögn og vörubyrgðir als konar gegu föstu og mjög lágu brunabótagjaldi. Umboð fyrir nefnt brunabótafjelag hefir á Islandi 3\ §. ó. $>v\jd&$ -v&t&tun í ^íeA^kjavík, og eru menn beðnir að snúa sjer þangað 2 dögum áður en póstskip fer í hvert sinni eptir áætluninni. Kartöflur bjóðum vér að senda hvert sem óskað er, hvert heldr meira eðr minna af þessu, fyrir lægsta verð, sem hægt er að fá það fyrir í hvert sinn, móti borgun við móttöku (Efterkrav), og ábyrgj- umst beztu vörur. 0 Hansen. L. Kongens- gade39, Kjöbenhavn. (0. 1470. Til athugunar. Vjer undirskrifaðir álitum það skyldu vora, að biðja almenning gjalda varhuga við hinum mörgu og vondu eptirlíkingum á Brama-líjs- elixír hra. Mansfeld-Búllner & Lassens, sem fjöldi fjárhuga kaupmanna hefir á boðstólum; þykir oss því meiri ástæða til þessarar aðvörunar, sem margir af eptirhermum þessum gera sjer allt far um að líkja eptir einkennismiðanum á egta glösunum, en efnið í glösum þeirra er ekki Brama-lífs-elixír. Vjer höfum um langan tíma reynt Brama-lifs-elixír, og reynzt hann vel, til þess að greiða fyrir meltingunni, og til þess að lækna niargskonar magaveikindi, og getum því mælt með honum sem sannarlega heilsusömum bitter. Oss þykir það uggsamt, að þessar óegta eptirlíkingar eigi lof það skilið, sem frumsemjendurnir veita þeim, úr því að þeir verða að prýða þær með nafni og einkenn- ismiða alþekktrar vöru til þess að þær gangi út. Harboöre ved Lemvig. Jens Christian Knopper. Tliomas Stausholm. C. P. Sandsgaard. Laust Bruun. Niels Chr. Jensen. Ove Henrik Bruun. Kr. Smed Rönland. I. S. Jensen. Oregers Kirk. L. Dahlgaard Kokkensberg. N. C. Bruun. 1. P. Emtkjer. K. S. Kirk. Mads Sögaard. I. C. Paulsen. L. La^sen. Laust Chr. Christensen. Chr. Sörensen. N. B. Nielsen. N. E. Nörby. Óskilakind. Gegn borgun á fóðri og þess- ari augl. getur rjettur eigandi vitjað hjá mjer í vor um hvítt geldingslamb, ef þá lifir, með sneiðr. h., en stýft og bita (illa gerðan) fr. h. Meðalfellskoti 9. marz 1885. Br. Einarsson. Undirskrifaður tekur eptirleiðis að sjer Bkósmíði °g aðgjörð á alls konar skófatnaði, og leysir það al hendi vel og fljótt. Hann er og hefir verk- smiöju sina i húsi porvaldar Klængssonar við Bakarastig. Rvík, ir,/3 85. Steján Ste/ánsson. Sauðakjöt á boðstólum. pareð eg undirskrifaður hefi ennþá nokkuð af söltuðu sauðakjuti uselt, gef eg mönnum kost á að panta það meðan póstskipið dvelur hjer, því eg sendi þá ekki til útlanda það kjöt sem eg get átt von á að selja hjer innan- lands. lleykjavik 16. marz 1885. Cr. E. Briem. Bannað er að kasta grjóti, sem bátar eða skip hafa haft til seglfestu, í sjóinn i fjör- unni eða við bryggjurnar, en þeir sem lenda hjer við ströndina, skulu skyldir að bera slikt grjót upp fyrir flœðarmdl, par eð mesti háski er buinn ölium bátum og skipum, er lenda þurfa hjer við ströndina, þegar grjót liggur á við og dreif um alla fjöruna. Hver sem uhlýðnast þessu boði, má búast við að verða sektaður. Bœjarfógetinn í fíeykjavík 10. marz 1885. E. Tii. Jóuassen. Thor valdsensfj elagið œtlar, svo framarlega sem minnst 25 fátœk stúlkubörn, frd 8 ára til-fermingar, beiðast inngungu, að halda ókeypis sauma- og prjóna- skbla mdnuðina apr.íl, maí og júní, kl. 5—7. þeir sem vilja sœta þessu boði, snúi sjer til einhverrar af oss undirskrifuðum fyrir 20. marz. Elín Stephensen. Eiina Sveinsson. Lucinde Bernhöft. Sigríður Jónasseu. fórunii Jónassen. TIL SÖLTJ á afgreiðBlustofu Isafoldar: Gröndala Dýrafræði.......2,25 öröndals Steinafrœói......1,80 íslandssaga J>orkels Bjarnasonar . . 1,00 Ljóðmæli Qríms Thomsens .... 1,00 Um sauðfjenað, eptir Guðm. Einarss. 0,80 Undirstöðuatriði búfjárræktarinnar, eptir sama.........0,50 Erslevs landafræði, önnur útgáfa . . 1,25 Dönsk lesbók handa byrjöndum (S. H.) 1,00 Páls Melsteðs mannkynssógu-ágrip, 2. útg.............2,50 Bsenakver og -sálma, eptir Ólaf Ind- riðason, bundið ........0,25 Hættulegur vinur........0,25 Landamerkjalögin . .......0,12 Almanak J>jóðvinafjelagsins 1885 . . 0,50 Um uppeldi barna og unglinga eptir Herbert Spencer....... . 1,00 13" Nœsta blað kemur íd á fosiudaginn kcmur 20. marz. ttitstjóri Björn Jónsson, eand. phil. Prentsmiðja Isafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.