Ísafold - 20.03.1885, Blaðsíða 4

Ísafold - 20.03.1885, Blaðsíða 4
52 þjer gáfuð mjer sjálfur tilefni til þess ; þjer forlátið. Svo að jeg víki aptur að efninu, þá skal jeg játa, að jeg hef jafnan heyrt yður tal- inn mjög duglegan mann til þorskaneta- veiða; og þó eru þeir til, sem álíta dugnað yðar í þeirri grein ekki neina sjerlega íyrir- mynd til eptirbreytni. Hafnarfirði 11. marz 1885. AUGLYSINGAR [JaifeUu máli m. smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3a.) hvert orí 15 stata frekast m. öðru letri eía setning 1 b. fjrii jramlunj dálks-lengdar. Borpi út i hönd. Nýkcmnar margs konar góðar vörur seijast með góðu verði hjá undirskrifuð- uiu, svo sem: Syltetöi og annað : Appelsínu Marmelade. Hindber —„— Ribs og Jarðarb. Marmel. Svedskju Marmelade. Plómur. Pipar púlveríseraður. Kanelbörkur —„— Jngefer — Allrahanda. —„— Carry — Pickles. Sennep. Edik. Hnotur brasil. — Cocos. Appelsínur. Fíkjur. Rúsínur. Brjóstsykur. Epli. Gerpúlver. Stívelsi. Grænsápa. Stangasápa. Handsápa margskonar. Steintöi. Pappír og blek rautt og Hveitimjöl (3 tegundir). Haframjöl. Baunir (klofnar). \ Hrísgrjón tvær tegundir. j Sagógrjón. I Brauð(kex)fleiritegundir. Brauð fínt, margs konar. Smjör Ostur Flesk reykt (Sponlders). Flesk — (Skinke). Pilsa Luxemborgar Spegipilsa. Kaífi. Candissykur. Púðursykur tvennskonar. Hvitasykur. Exportkaffi. Cacao. Thé. Nióursoðið : Nautakjöt. Sauðakjöt. Lax. Humrar. Sardinur. Ostrur. Kjötextrakt. grænt. Segldúkur selst við mjög góðu verði, og málverk og myndir i römmum einnig. Reykjavík i marz 1885. B. H. Bjarnason. Til almennings! Xiæknisaðvörun. pess hefir verið óskað, að ég segði álit mitt um „bitter-essents“, sem hr. C. A. Nissen hefir búið til og nýlega tekið að selja á Islandi og kallar Brama-lífs-essents. Ég hefi komizt yfir eitt glas af vökva þessum. Ég verð að segja, að nafnið Brama-lifs-essents er mjög vill- andi, þar eð essents þessi er með öllu ólikr inum ekta Brama-lífs -elixir frá hr. Mans- feld-Búllner & Lassen, og því eigi getr haft þá eiginlegleika, sem ágæta inn egta. þar eð ég um mörg ár hefi haft tækifæri til, að sjá áhrif ýmsra bittera, en jafnan komizt að raun um, að Brama-lífs-elixír frá Mansfeld- Búllner & Lassen er kostabeztr, get ég ekki nógsamlega mælt fram með honum einum, umfram öll önnur bitterefni, sem ágætu meltingarlyfi. Kaupmannahöfn 30. júlí 1884. E. J. Melchior, læknir. Einkenni ins óekta er nafnið C. A. NISSEN á glasinu og miðanum. Einkenni á vorum eina egta Brama- lífs-elixir eru firmamerki vort á glasinu, og á merki-skildinum á miðanum sést blátt ljón og gullhani, og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, sem einir búa til inn verðlaunaða Brama-lífs-elixir. KAUPMANNAHÖFN. [4r. Anchor-linan flytur vesturfara frá íslandi til Winnipeg, fyrir 153 krónur nú sem stendur, en til þess að geta notið þessa lága boðs, verða menn að innskrifa sig sem allra fyrst hjá mér, eða agentum mínum út um landið, og borga 10 kr. innskriftargjald. — Éf 150—200 menn fara i einu, lætur línan túlk fylga fólkinu meiri part leiðar eða alla leið. — Um verð til annara borga en Winnipeg gefa agentar mínir, eða ég sjálfur, upplýsingar. Um meðferð Anchor- línunnar á vesturförum sjá vitnisburðina í ýmsum blöðum „þjóðólfs11 1884. Reykjavík 19. marz 1885. Sigm. Guömundsson. Söluskilmálar: 2/:i andvirðisins greið- ist um leið og kaupin gerasf, l/6 að dri liðnu paðan ýrd, og '/<; að tveim drum liðn. Á húsinu hvílir 2000 kr. veðskuld. þeir sem kaupa vilja, semji við und- irskrifaðan, helzt jyrin miðjan apríl p. árs. Reykjavík 19. marz 1885. Sveinn Sveinsson, snikkari. S a m t a í. Síra porvaldur : Nú ætla eg að láta yður, sýslumaður góður, drekka hjá mjer toddy eptir kvöldverðinn. Sxjslum. : það er einsog vant er að koma til yðar; maður er sannarlega hjá gentle- manni þegar maður er hjá yður. Síra porvaldur: f>að er ætíð gaman að »traktera« jafn kurteisa menn sem yður—-nú er toddyið búið—gjörið svo vel; sýslumað- ur tekur whiskyflöskuna og lagar sjer glas. —Nri mig skal ekki furða þó þetta smakki: það er pjóðfreisiswhisky frá þorláki Ó. Johnson—það er það bezta whisky, sem eg hefi smakkað. Síra porvaldur : Og meira að segja sýslu- maður minn, um leið og hann klingir við gest sinn, er það líka hið ódýrasta whisky í Reykjavík. */i flaskan 1,70 V3 flaskan 0,85. Rvík 18. marz 1885. þcrl. Ó. Johnson. Gleymið ekki að hjd undirskrifuðum fcest keypt: gljáefni í stívelsi, blákkukúlur, þvottasalt, lögur til þvotta, blanksverta, feitisverta, handsápa, eau de Cologne, hárolía, allskonar krydd, ger- púlver, citronolía, litir, ultramarin, kinrok, pappír og umslög 0. fl. Rvík y 1885. Sigtryggur Sigurðsson. Hjer með itrekast áskorun til þeirra, sem eiga úborgaðar skuldir sínar til verzlunar Jóels Sigurðssonar, að borga mjer þcer sem fyrst. Beykjavík 17. marzmán. 1885. Franz Siemseii. Bæði sjáll's min vegna og munna þeirra af mín-’ um vegum, er urðu fyrir hinum annálsverða sjó- hrakningi 12. þ. m. [sjá ísaf. XII 10] og dvöldu í Bjarneyjum fulla viku eptir hrakninginn, við frá- bæra aðhjúkrun, finn jeg mjer skylt að votta þakk- læti mitt Bjarneyingum fyrir þessa mannúð sína og drenglyndi, sem og fyrir gjafir þær, er þeir ljetu hásetunum í tje, þar sem þeir voru illa útbúnir og höfðu einnig misst af sjer höfuðföt og skó t rok- iuu og sjóganginum. Hallbjarnareyri 2I.jan. 1885. Asmundur Sveinsson. Almanak jþjóövinafjelagsina 1885 er enn til sölu á afgreiðstustofu ísafoldar. Ki star 50 aura. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja Isafoldar. Alla vini og velunnara meistara Jóns þorkelssonar Vídalíns biður undirskrif- aður, hvort sem eru konur eða karlar, ríkir eða fátækir, sem kynnu að eiga eitt- hvað enn óprentað eptir hann í hand- ritum, hvort heldur pað er í bundinni eða óbundinni ræðu, að lána mjer pað til afskriptar eða selja, ef peir vilja, og vil jeg borga pess hdttar rit tíföldu verði við guðsorðarit vorra tíma. Reykjavík 20. marz 1885. Jón B. Straumfjörð. Uús til sölu. A Akranesi er til sölu nýtt timbur- hús, stórt og mjög vandað: 16 álna langt, 12 álna breitt,tvíloptað, meðkjall- ara undir öllu húsinu. Niðri er búð í hálfu húsinu, algerð, en hinn helming- urinn ætlaður til að geyma í vörur m. m. En uppi eru íbúðarherbergi, 4 væn herbergi og rúmgóð, ásamt eldhúsi, búri og forstofu. Ennfremur 3 herbergi á efsta lopti. Húsinu fylgir pakkhús, 10 álna breitt og 8 álna langt. Lóðin, sem húsmu fylg- ir, er að stœrð 300 ferh. faðmar. Húsið liggur afbragðsvel við verzlun og aðflutningum. Meðal annars fylgir' skipsuppsátur og útmæll bryggjustœði.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.