Ísafold - 01.04.1885, Side 1

Ísafold - 01.04.1885, Side 1
[emur ít á liívikudassiorjna. árjanjsins (55-60 arka) 4kr. 5kr, Borjisi fjrir mffljan r Öppsögn (skril.) lundín vi! áramöt, í- jild nema komin sje til ólj. fjrir L okt. AfjreiJslustofa i fsafoldarprenlsm. L sal. XII 15. Reykjavík, miðvikudaginn 1. aprilmán. 1885. 57. Innlendar frjettir. Um alþýðumenntun. 59. Kaleikurinn góði. Hitt og þetta. 60. Auglýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12— 2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd. og ld. 4—5 Veðuratlmganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen Marz Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt. ánóttu umhád. fm. em. fm. em. M. 25. - 2 + 1 29,2 29,4 Sv h b Sv h d F. 26. - 4 + 2 29.4 29.5 Sv h b Sv h b F. 27. - 6 0 29,5 29>5 Sv h b 0 a L. 28. - 2 + 4 29,1 29,4 Sv h d Sv h d S. 29. _ 6 -i- 2 29,9 29,8 Sv h b Sv b d M. 30. - 3 + 2 29>5 29 2 Sv hv b Sv hv d Þ- 3i' - 5 +- 4 29,1 29,1 Sv hv d Sv hv d Útsynningur sá, sem byrjaði fyrri vikuna, hefir haldizt við alla þessa viku, opt með moldöskubylj- um og talsverðri snjókomu og miklu hafróti, og virðist engin linun á þessari ótíð enn sem komið er; hjer er kominn talsverður snjór; frostharkan lítil (um álnarklaki i jörðu). í dag hvass á úts. (Sv) með blindöskubyljum allan fyrri part dags. í marzmánuði hefir veðrátt 10 síðustu árin verið þessi: 1875 bezta veður; 23. marz tún farin aö grœnka. 1876 norðanveður með miklum kulda allan mán- uðinn. 1877 útsynningar, síðan norðan, kuldar. 1878 útsynningar og síðan norðanátt. 1879 útsynningar og síðan norðanátt. 1880 sunnanátt; 20. marz var allur klaki úr jörðu og síðari part mánaðarins var venju- lega 2—5 stiga hiti á nóttu. 1881 aftaka norðanhörkur allan mánuðinn. 1882 útsynningar með byljum mestallan mán- uðinn, rjett eins og nú. 1883 stilling á veðri og frostlítið. 1884 landnorðanátt og síðan landsynningar. Reykjavík 1. apríl 1885. Tíðarfar. Enn er hinn sami megn- asti vetrarbragur á veðráttunni: sífelldar hríðar með ákaflegri fannkomu; þó frost- vægt optast. — Yíða úr sveitum hjer sunn- anlands er hið sama að heyra um bún- aðarástandið : búizt við almennum skepnu- fellir, ef ekki kemur bráður bati, t. d. nú úr páskunum. Hefir þó víða verið skor- ið af heyjum í vetur meira eða minna; núna á góunni seint svo freklega f Skapta- fellssýslu sumstaðar (Meðallandi og víðar), að lógað var annari hvorri kú og af sauðfjen- aði að sama skapi, að því er frjetzt hefir, en hestar talið sjálfsagt að mundu gjörfalla. Afiabrögð. Núna í vikunni fyrir pálmasunnudag voru hæstir hlutir í Land- eyjum orðnir 90; á Loptstöðum, Stokks- eyri og Út-bakkanum (Eyrarbakka) hátt á 4. hundrað hæst, en ekki nema \ þorskur, hitt ýsa; í þorlákshöfn 1| hundr. langhæst. Hjer við Paxaflóa sunnanverðan hefir að eins orðið fiskivart af Alptanesi á Bollasviði svo nefndu og þar suður af, en annars þurr sjór vestur fyrir Beykjanesskaga ; þar aflast enn nokkuð í net á yztu fiskimiðum, en helzt búizt við að fiskigengdin þar syðra, sem var mikið líkleg fyrst, sje á góðri leið að flæmast alveg burtu. »Enigheden«, þilskip Seltirninga, er kom inn um daginn með 1000 fiskjar (það var ekki Clarina), kom aptur í fyrra dag eptir skamma útivist, og hafði þá fengið 500 á lítilli stundu einhverstaðar vestur í Flóa. Sömuleiðis »Engey« með 300. Enginn frið- ur að liggja stundu lengur. Um alþýóumenntun. Eptir Jens prest Pálsson á þingvelli. II. Um stefnu alþýðumenntamáls vors hingað til. þótt mikið hafi verið látið yfir guðfræðis- og sögu-þekkingu landslýðsins íslenzka um- fram flestar aðrar þjóðir, þá eru menn þó almennt búnir að sjá, að þessi þekking ein eigi fullnægir þörfum vorum og kröfum tím- ans ; menn finna, að þeir þurfa á fjölbreytt- ari þekkingu að halda sem þjóðfjelagar og atvinnumenn. Sannfæringin um þetta hef- ir verið að ryðja sjer til rúms alla þessa öld, og nú er svo komið, að sjaldgæft er að heyra hina gömlu viðbáru, þegar um mennt- un er að ræða, »að bókfræðin verði ekki lát- in í askana*. Auðvitað stendur sú þjóð- menntunarhreyfing, sem vöknuð er hjer á landi, í nánu sambandi við stjómfrelsishreyf- inguna og allan þann framfarahug, sem með henni eðlilega vaknaði. Meðan þing og stjórn tóku sjer fyrir hendur þau þörfu verk, að fullkomna latínuskólann og stofna prestaskóla og læknaskóla, tók alþýðan að reisa barnaskóla með samskotafje; að vísu gjörðust einstakir framfaramenn hvatamenn að þessum fyrirtækjum, en alþýðan sýndi á- huga sinn með fjárframlögunum. Um sömu mundir sem hið nýja tímabil hefst í sögu landsins með þúsundárahátíð- inni og stjórnarskránni, færist nýtt fjör og líf í áhuga manna á alþýðumenntuninni. þá er farið að gefa kvennmennta-málinu sjerstakan gaum, og reisa sjerstaka skóla í því skyni. Fyrstur var kvennaskólinn í Beykjavík reistur, én stofnun þessa skóla hlaut því miður ekki fylgi nje fje frá alþýðu, og hefði skólinn varla komizt á fót, hefði honum eigi verið útvegað fje erlendis. Næstur komst á fót kvennaskólinn á Laugalandi; síðan risu tvéir smærri kvennaskólar norðanlands, annar í Skagafirði, hinn í Húnavatnssýslu. Stofnun þessara fjögra kvennaskóla sýnir, að mikið var gjört á stuttum tíma til efling- ar kvennmenntuninni. Hefði nú engin skólastofnun á fót komizt handa vöxnum alþýðumönnum, þá gat menntun kvenna og karla varla til lengdar staðið í jafnvægi; en hjer fór sem optar, að karlar fá sinn skerf vel mældan, þar sem til menntamála kemur. Árið 1877 var með sjerstökum lögum stofnað til gagnfræða- skóla á Möðruvöllum, mest fyrir fylgi norð- lenzkra þingmanna. Varð það álitleg stofn- un, kostuð að öllu leyti af landssjóðsfje, og lagt allríflega til; skyldi skólinn í fyrstu bæði vera gagnfræða- og búfræða-skóli, en breyting var gjörð á því síðar. Sama ár var stofnaður barna- og alþýðu-skóli í Hafn- arfirði (Flensborgarskóli) fyrir skörungsskap þórarins prófasts í Görðum og frúar hans, er gáfu stofnun þessari stórfje, er nam mörgum þúsundum króna; síðar gjörðu þau þá breyting á ráðstöfun sinni, að skól- inn skyldi verða alþýðu- og gagnfræðaskóli og barnaskóli. Af því sem nú er tekið fram, sjest, að stofnun þessara tveggja skóla kom ekkert til kasta alþýðu manna. Möðru- vallaskólinn er nú fremur dræmt sóttur, en Flensborgarskólinn sem gagnfræðaskóli illa, euda hefir meðferð þingsins 1883 á Flens- borgarskólamálinu jafnvel óbeinlínis rýrt álit skólans í augum almennings, sem einatt eigi byggir álit sitt á skynsamlegri rannsókn af sjálfsdáðum. þrír búnaðarskólar hafa og reistir verið á seinni árum: í Dalasýslu, í Skagafirði og í Múlasýslu; en á þessa skóla vil jeg að að eins stuttlega minnast, því að skattur hvílir á landsbúum til stofnunar búnaðar- skólum, og er þar með sjeð um, að þeir

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.