Ísafold - 08.04.1885, Blaðsíða 1

Ísafold - 08.04.1885, Blaðsíða 1
Hemur ál á miJTikuiajsmorjna. íerí árjanjsins (55-60 arkal 4kr.: erlendis 5kr. Borjist Ijrir miöjan júlúnánað. r öppsójn (sknB.) fcnndin ri5 áramót, 6- jild nema komin s_e !il úlj. tjnr 1. ati. iljreiíslusloia i Isaloidarorenlsm. i. sal. XII 16. Reykjavik, miðvikudaginn 8. aprilmán. 1885. 61. Innlendar frjettir m. m. 62. Um alþýðumenntun. 63. Ýsulóðin austanfjalls og hjer syðra m. fl. 64. Sæluhúsvörðurinn á Kolviðarhóli. Augl. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I — 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md., xnvd. og ld. kl. 2 — 3 Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd. og ld. 4~5 Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt. Apríl |ánóttu|um hád. fm. em. fm. em. M. I- -1- 7 -U I 28,9 29,5 Nv h b 0 b F. 2. -J- 15 0 29,4 29-4 Na hv d Sv hv d F. 3- -í- 4 + 2 29,4 28,9 Na h d A h d L. 4- + 2 + 3 28,5 29,1 Sa hv d Sv hv d S. 5- _L_ 4 + 2 29,5 29,8 A h b N h b M. 6. -Á— 2 + 5 29>9 3°,i A h b N h h þ. 7- — 2 + 4 30,2 3°,2 Na h b Na h b Fyrri part vikunnar hjelzt við útsynningurinn* þótt brygði fyrir annari átt, var úts. undir; 2. (skír- dag) var hjer moldöskubylur af austri, allt fram að hádegi, þá gekk hann til úts. (sv.) með byljum. Seinni part vikunnar hefur hann verið við austan- átt, hægur með skúrum (4.), svo sá mikli snjór, sem kominn var, hefur minnkað mjög. í dag 7. fagurt sólskin, hægur á landnorðan. Reykjavík 8. apríl 1885. Voðalegt stórslys á Aiistfjörðum. Á Öskudag, 18. febrúar, hefir orðið það stór- slys í Seyðisfjarðar kaupstað, að snjoflóð tók af 15 íveruhús, og varð að bana 24 mönnum (5 b'órnum), en fjöldi meiddust og skemmdust; þar á með 12 beinbrotuir. Greinileg skýrsla um þennan hörmulega atburð kemur ekki fyr en með norðanpósti, eptir miðjan þennan mánuð á að gizka, með því að brjef frá Seyðisfirði eru vön að ganga þá leið. En 1 brjefum með austanpósti úr nærsveitunum (og einu af Seyðisfirði) er þess getið sein nú skal greina: Snjóflóðið kom snemma morguns, um eða fyrir fótaferðartíma. f>að muldi allt sem fyrir því varð og sópaði út á sjó miklu af því, húsum og görðum, mönnum og skepn- um, á allstóru svæði, sem marka má af húsafjöldannm. f>rjú húsin eru nafngreind, rneðal þeirra er farizt hafa: hús Thostrups veitingamanns (Hotel Island), hin nýja lyfja- búð og norskt verzlunarhús. Og mcðal þeirra er lífi týndu, eru þessir nafngreindir: Markús Asmundarson Johnsen apótekari; David, Petersen verzlunarstjóri, norskur ; Valdimar (þorláksson) Blöndal verzlunar- maður; Geirmundur Guðmundsson verzlunar- maður. Enn fremur kona Valdimars Blöndals og dóttir Tostrups veitingamanns upp komin. þau Thostrup og kona hans, er höfðu svefn- herbergi uppi á Iopti í húsinu, fengu bjarg- að sjer burt þaðan í því bili er húsið var að renna á flot fram hjá bryggju. — Frú Tho- strup hreppti líka snjóflóðið 13. jan. 1882 og barst þá út á sjó. En þá týndu ekki lífi aðrir en 2 börn ung. Svo er sagt, að tala þeirra, er fyrir flóð- inu urðu og af komust, hafi verið 64 alls, en flestir eða allir lemstraðir meira eða minna. Tíu líkin voru fundin; ekki fleiri. Eitt þeirra, kona, (Vald. Blöndals?) var með skurð voðalegan yfir þvert andlit, eptir brauðhníf, er hún hefir haft í hendiuni, er skriðan skall á. Fólkið, sem af komst, stendur allslaust eptir, rúið inn að skyrtunni; mun hafa skrið- ið nakið upp úr snjónum sumt. Er þar ! því hin mesta neyð á ferðum, sem hin fyllsta ástœða er til að reyna að bœta úr með al- mennum samskotum, þar sem þetta er eitt með mesta fádæma-slysum hjer á landi. — Enn fremur hefir snjóflóð tekið af hús eða bæ í Naustahvammi í Norðfirði, líklega um sama leiti. f>ar ljetust inni gömul kona og tvö börn. — Enn fremur farizt í snjóflóði þrjú hús (timburhús?) á Brimnesi við Seyðisfjörð.En manntjón ekkert þar. Loks 2 eða 3 fiskihús í Mjóafirði eyðzt í 8njóflóði. Sfðustu brjef af Austfjiirðum eru dagsett fyrstu dagana í marzmánuði, og segir þar, að gengið hafi nær látlausar kafaldshríðir í 5 vikur samfleytt, og kyngt niður þeim ógrynn- um af fönnum, að elztu menn muna eigi annað eins. Hvalveiðaskipið ísafold, gufuskip, frá Haugnsundi í Noregi, sein hjer kom í fyrra og stundaði hvalveiðar við ísafjarðardjúp í fyrra sumar, kom hjer nú laugardaginn fyrir páska áleið til ísafjarðar í sömu crindum, cptir rúma vikuferð frá Haugasundi; kom snöggvast við á Mjóafirði fyrir austan það fór áleiðis vestur daginn eptir. Mcð því var aðalútgjörðarmað- urinn, Amlie, eins og í fyrra. þeir Mons fjassen og Svend Foyn eiga nú hvorugur ncitt í útgjörð- inni framar. Tiðarfar. Nú virðist vera byrjaður hjer hinn langþreyði bati, með úrkomulausri þiðu og sól- bráð frá því á páskadag. Allt til þessa tíma virðist hafa haldizt megn ótíð um land allt einkanlega dæmafá fannkoma. Ástand orðið hið ískyggilegasta í austursveitunum: Skapta- fells-, Rangárvalla og Árnessýslum: heyleysi, fjárskurður af heyjum, og hordauði á skepnum byrjaður sumstaðar, vegna hins ónýta fóðurs, þó til sje. Aflabrögð. Austanfjalls hefir ótíðin bannað nær alla sjósókn um langan tíma. þar voru orðnir hæstir hlutir á páskum 4 hndr. á Bakk- anum og 2 hndr. í þorlákshöfn. Við Faxaflóa sunnanverðan, í Garðssjó yzt, á 3. hnndraði hæst á páskum, hjá einstöku manni, einkum Inn-nesingum; hjá almenningi sárlítið. Og inn- ar betur alls ekki neitt að kalla; reynt á ann- an í pásknm vestur um allar fiskileitir, og koin 1 koli á land á Seltjarnarnesi að Kvík með- taldri, en Álptnesingar fengu fáeina fiska á skip á Bollaslóð í net, er legið höl'ðu frá því fyrir helgidagana. Meðal brjefa og blaðagreina, semísafold ber- ast hrönnnni saman út af fiskiveiðamálinu, setj- um vjer hjer einn brjefkafla sunnan að, er lýs- ir eflaust vel hugsun almennings þar um þess- ar mundir: Yfirstandandi vertíð sannar bezt okkar mál. það var þann 14. marz kominn mikill fiskur inn í Leirusjó, og Garðsjórinn fullur. þá var byTrjað að leggja í Leirusjó, þá hætti að vorða þar vart, svo var farið smámsaman að dýpka á net- unum, og alltaf varð að fara dýpra og dýpra til þess að verða var. Nú hugsa vorir „sjó- menn“ ekkert um, til hvers fiskurinn var kom- inn inn í Leirusjó ; ekki hefði hann Inygnt þar, heldur hetir hann verið á leiðinni inn á Hraun- miðin, en liann er rekinn burtu áður. það leit allt svo efnilega út nú í byrjun þess- arar vertíðar; fiskimegnið sem fyrir var, var óvenjulega mikið; mesta sílferð var með fisk- inum og fiskurinn feitur og fagur; en allt þetta er nú eyðilagt. Nú er sú eina von, að þettaó- veður, sem hefir hindrað menn í heila viku frá spillvirkjum, kann ske liafi gefið fiskinum frið til að nálgast landið. Jeg efast ekki um, að amtmaður vill vel [því skyldi hann vilja illa!], en jeg efast um, að hann hafi næga þckkingu á þessu máli tii þess að gefa sig út í það. Að minnsta kosti hefir neitun hans um samþykki frumvarpsins uú þegar þessa vertíð bakað þús- undum heimila alveg ómetanlcgt tjón. Og svo þessi hugmynd um netafisk og færa- tísk ! Jeg bið yður snöggvast að lita á Jslands- upjidráttinn. í Grindavík, Höfnum og á Mið- nesi eru aldrei brúkuð net, heldur að eins færi; sams konar fiskur, sem strax fyrir suiinan Ijt- skála er dreginn á færi, er, eða á að vera allt í einu orðinn að netafiski, sem ekki fáist á færi, þegar hann er kominn inn fyrir sira Signrð. „Seturu eru norður og vestur af Skaga; geta iná nærri, að sömu dagana, sem fiskast á fieri á Miðnesi, má fiska á færi í Garðsjó, þ. e. á sama hátt og í Miðnessjó: vii lnust (þ. e. við andóf).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.