Ísafold - 15.04.1885, Page 1

Ísafold - 15.04.1885, Page 1
Hmr ál i miðvtkudajsmorgna. Verí irjanjsins (55-GG arka') 4kr.: eriendis 5 tr. Borjisi tjrir miSjan júHmánuð. ISAFOLD. Uppsögn (sknfl.) tnindin vií ánmíU- jild nema komin sje lil úlj. tjrir 1. okL Atjreiísluslola ; Isatoldarprenlsm. i. sal. XII 17. Reykjavík, miðvikudaginn 15. aprilmán. 1885. 65. Innlendar frjettir. 66. Alpýðumenntun (niðurlag). 67. Svar til síra J akobs Guðmundssonar m. m. 68. Auglýsingar. _________ Brauð ný-losnuð : Fjaliaþing s/4..........836 Ólafsvellir 14/4........9°5 Fell í Sljettuhlíð 14/4 .... 97 2 Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd og ld. 4 — 5 Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt. Apríl jánóttu umhád. fm. em. fm. em. M. 8. - 3 + 3 30,2 30,2 A h b A h b F. q. - 4 + 2 30.3 30,3 A h b A h b F. 10. - 3 + 2 30,4 30.4 A h b 0 b L. u. - 2 + 2 30.5 30,5 A h b A h b S. 12. - 2 + 4 30,5 30,5 A h b 0 h b M. ,3. - 3 + 3 30.3 30 4 b 0 b þ. 14. 2 + + 29.9 29.9 0 b 0 b Umliðna viku hefir svo að segja verið logn á hverjum degi og hið fegursta veður; fyrripart- inn var hægur austan kaldi, síðari partinn al- veg logn, dag og nótt. Loptþyngdarmælir stend- ur hátt og hefir lítið haggast alla vikuna en er nú litið eitt að lækk. í dag 14. blæja logn og sólskin. Reykjavik 15. april 1885. Snjóflóðið á Seyðisíirði. Með norð- anpósti, sem kom í fyrra dag, er skrifað meðal annars af Seyðisfirði, 2. marz : •Snjóflóðið kom klukkan að ganga til 9 um morguninn, yfir miðja Olduna, þ. e. kaup- staðinn við Seyðisfjarðarbotn, úr Bjólfinum, öðru nafni Býhólstindi, snarbröttu fjalli fyrir ofan kaupstaðinn, nær 2000' háu. Eg var með þeim fyrstu, sem kom þar að, og þvílíka sjón hefi jeg aldrei sjeð á minni æfi. Fjórtán íbúðarhúsum var að miklu leyti sópað út á sjó, þótt meginhluti þeirra liggi annaðhvort í sjávarmáli eða á grundinni milli fjalls og fjöru. Svo mjögdimmdi yfir, er snjóflóðið fjell, að vel varð sýnilegt á dagsbirtunni. Úr öllum áttum heyrðist óp og vein þeirra, er fyrir snjóflóðinu höfðu orðið. Menn komu naktir hvaðanæfa, vað- andi gegnum snjó og ís. jpegar samdægurs voru gerðar tilraunir til að grafa eptir fólki, og heppnaðist að ná nokkrum með lífi. Baru eitt, sem náðist, var að sjá andvana, kalt og hálfstirðnað, en lifnaði við lífgunarilraunir læknis vors. Síðan hefir verið haldið áfram að grafa í snjónum og rústunum dag eptir dag, þegar fært hefir verið fyrir illviðri, er staðið hefir nú í fullar 3 vikur, með þeirri mestu fannkomu, sem jeg hefi sjeö um mína daga. Tíu lík eru fundin. Ástandið er mjög ískyggilegt, ekki ein- ungis fyrir þá, sem fyrir skaðanum hafa orð- ið, heldur einnig fyrir hina, sem hafa orðið að taka aðra að sjer án þess að hafa nokkra von um endurgjald. Gizkað er á, að skað- inn muni nema 50—60 þús. kr. í þessum 14 íbúðarhúsum bjuggu á að gizka 85 manns ; þar af eru dauðir 24, en auk þess margir særðir meira og minna, svo sem handleggsbrotnir, viðbeinsbrotnir m. m. Yar það mikið lán í óláni, er hjer naut læknisvið, [kand. Bjarna Jenssonar, er sett- ist að á Seyðisfirði í haust eptir fjárveitingu síðasta alþingis], enda hefir hann haft ærið að vinna, sem nærri má geta, og ekki látið sitt eptir liggja. Mestur mannskaði þykir að Markúsi John- sen apótekara ; enn fremur David Petersen verzlunarsjóra, norskum, Vald. Blöndal og Geirmundi Guðmundssyni, bókhaldara á Vestdalseyri. íbúðarhúsin 14, sem fórust, áttu þessir: Thost- rup veitingamaður, Jörgensen, þorst. Jónsson, V. Blöndal, Oddur Jónsson, Sigurður þórarins- son, Steingrimur Sigurðsson, Guðný Sigurðar- dóttir, Magnús Sigurðsson, Jóhann Mattíasson, Sigmundur Mattíasson, Guðmundur Pálssoti, Einar Guðmundsson, Ólafur Sigurðsson. þar að auki eyðilögðust tvö stór útihús hjá kaupmanni Thostrup. Hjer eru nöfn þeirra, er látizt hafa, og eru þeir auðkennir með stjörnu, er fundizt hafa líkin af. í hótellinu (Island): Henriette Thostrup*, Geirm. Gnðmundsson*, Guðríður Eiriksdóttir, Bjarni Bjarnason*. í Blöndalshúsi: V. Blöndal* og kona hans Guðrún Bjarnadóttir*. í Garðhúsum : Hólmfríður þórðardóttir*. í Vingólfi (apótekinu) : Markús Johnsen* og Ragnh. Jónsdóttir*. A Álfhól : Sigurður þórarinsson, Ingibjörg Geirmundsdóttir; Guðjón og þorstemn börn þeirra. A Grund: Steingrímur Sigurðsson, ingibjörg kona hans, Sigurbjörg vinnukona, og Einar 0- lafsson barn. — í öðru húsi þar: Guðný Sig- urðardótir og David Pedersen. í húsi Magnúsar Sigurðssonar: Sveinbjörg* kona hans og 2 börn þeirra. í Hátúni: Guðrún Jónsdóttir*. Á Bjargi: Vilborg Nikulásdóttir. Tíðarfar, aflabn"»g:ð m. m. Blíðviðri hjer síðan á páskum. f>á mun og hafa komiö batinn annarstaðar uin land, að þvf er frekast hefir spurzt með póstum, eptir einhvern hinn mesta snjóavetur í manna- minnum. Ekki varð hestum komið við norður yfir Holtavörðuheiði um páskana, og varð póstur að fara selflutning á sleðum með koffortin norður yfir, í 3—4 ferðum, með því að ekki fjekkst mannafli til að koma þeim í einu lagi. Við hafís hvergi vart. — Aflalaust við Isafjarðardjúp að kalla má, eins og hjer. Kringum Jökul sömu- leiðis. f>eir, sem reyna nú fyrir fisk hjer af Inn-nesjunum, verða að eins varir sum- ir, í net; ná ekki skiptum. Ofurlítill reyt- ingur af ýsu á Akranesi. Og tregt um fisk suður í Garðsjó jafnvél. Hið minnsta af þessum sárfáu þilskipum, sem komin eru út á fiskiveiðar hjer við Fló- ann, Alpha, eign nokkurra Hafnfirðinga, kom inn 11. þ. m. eptir 5 daga útivist, með 2£ þús. fiskjar; tók ekki meira. Urauftavcitillg. Miklibær veittur 13. þ. m. síra Einari Jónssyni í Felli í Sljettuhlíð. Auk hans sótti síra Pjetur Jónsson á Hálsi í Fnjóskadal. Mosfell í Grímsnesi veitt 8. þ. m. síra Stefáni Stephensen á Ólafsvöllum. Desjarmýri veitt 8. þ. m. síra Einari Vig- fússyni í Fjallaþingum. Maimaiát. Andazt hefir í Kaupmanna- höfn 5. f. m. Oddgeir Stephensen, forstöðu- maður hinnar íslenzku stjórnardeildar og deildarstjóri í annari deild dómsmálastjóm- arinnar dönsku, kommandör af dannebroge m. m., fæddur að Lágafelli í Mosfellssveit 27. maí 1812, sonur Bjarnar Stephensens (Ólafssonar stiptamtmanns) kanseliráðs og dómsmálaritara; útskrifaður 1831 af stipt- prófasti Arna Helgasyni í Görðum ; varð kandídat í lögum 1839 ; varð skrifstofustjóri í hinni íslenzku stjórnardeild, er hún var stofnuð 1848, en Brynjólfur Pjetursson for- stöðumaður; hlaut síðan forstöðumannsem- bættið eptir hann látinn, 1852, og þjónaði því til dauðadags, 33 ár samfleytt. í nær heila öld, eða síðan Jón Eiríksson leið, mun enginn Islendingur hafa haft jafn- mikil og langvinn áhrif á yfirstjórn íslenzkra mála eins og Oddgeir Stephensen. Hann stóð þar allvel að vígi : leikinn skrifstofu- maður, talsvert kunnugur innan um ókunn- uga, og ábyrgðarlaus bak við tilbreytilega ábyrgðarmenn. En ekki þótti almenningi hjer á landi mikið koma til uppskerunnar, hvorki að vöxtum nje gæðum. J>ó er eng- inn efi á því, að hann hefir viljað landi sínu vel, á sinn hátt. Með sjerstaklegutn mann- kostum hans má telja mikla vinfesti, tryggð og ættrækni.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.