Ísafold - 06.05.1885, Blaðsíða 1

Ísafold - 06.05.1885, Blaðsíða 1
?emuf ít á mlDvMajsmoiya Tsrí újanjsins (55-60 arlca) 4tr.: erleadis 5 kr. Boijisl Ijrir rai£jan júiimánnS. ÍSAFOLD. Utpsöjp. (skrií.) tondin viS áramól 5- jild nema komin sje !il 615. fjrir 1. ÉL MjreiHslustoIa XII 20. Reykjavik, miðvikudayinn 6. maimán. 1885. f>iiigvallafuiidur. í Bainbandi við áskorun mina í „Isafold'' og „fjóðólfi" 4. og9. febr. þ.á. auglýsist: að laugardaginn 27.Júní næstk. kl. 10. f. m. verð- ur fundur settur oghaldinn.ef fundarfært veróur, á hinum forna Alþingisstað við Öx- ará í fingvallasveit, til að ræða og undir- búa hinar helztu breytingar á stjórnarskrá landsins. Pleiri landsnauðsynjamál verða tekin til umræðu ef timi vinnst til. Skora ég hjermeð á hina þjóðkjörnu þingmenn, að þeir hver í sinu kjórdæmi gangist fyrir kosningu að minnsta kosti 2 manna til að mæta á fundinum sem erindsrekar þjóðar- innar, eins og óg líka vænti þess, að þing- menn muni finna köllun hjá sjer til að mæta á fundinum, hvort sem þeir verða kvaddir til þess af kjósendum sínum eða ekki. Gautlöndum, 14. apríl 1885. Jón Sigurðsson. 77. Innlendar frjettir. 78. Útlendar frjettir. 79. Othelló. 80. Auglýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1 — 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ nivd. og id. kl. 2 — 3 Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd og ld. 4—5 Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J.Jónassen Aprilj Hiti (Cels.) Maí ánöttujumhád. M. 29. F. 30. F. I. L. S. M. Þ. 2. 3- - 4. 5. + 9 + 10 + 10 + 8 + 9 + 6 + 4 Lþmælir fm. 29,6 29.5 3o 30,2 30.3 30,4 30,4 29,5 29,6 30,1 30,3 30,4 30,5 30,4 Veðurátt. fm. A h d A h b A h b A h b N h b N hv b N h b em. A h d A h b 0 d A h b 0 b N hv b N h b Alla vikuna hefir hann verið við háátt og al- veg úrkomulaust; þó veður hafi verið með hægð hjer, þá hefir alla vikuna verið norðan- veður til djúpa; síðustu dagana hefir veður verið kalt. 1 dag 5. bjart norðanveður, hægur, en kaldur. Reykj.wík 6. mai 1885. Póstskip kom, Laura, 30. f. tn. Hafði tafizt fjóra daga á Færeyjum, á hringsóli þar fram og aptur um eyjarnar, því Færey- [ ingar hafa fengið hið íslenzka póstskip gert' að strandfóröáskipi hjá sjér. ' Landshöfðingi, Bergur Thorberg, kom nú aptur með þessu póstskipi. Enn fremur kaupmenn margir: H. Th. A. Thomsen Steingrímur Johnsen, Jón 0. V. Jónsson (fyrrum verzlunarstjóri fyrir Smiths-verzlun hjer í bænum, nú orðinn eigandi þeirrar verzlunar), Eyþór Felixson, porbjörn Jón- asson, Valg Breiðfjörð, Kriiger lyfsali o. fl. Alþingismenn konungkjörnir. Istað þeirra Bergs Thorbergs landshöfðingja og Sigurðar Melsteð prestaskólastjóra, er hafði beðizt lausnar frá þingmennsku sakir heilsu- brests, hefir konungur kvatt til þingsetu 17. f. m. Lárus E. Sveinbjömsson yfirdómara og sjera Hallgrímur Sveinssun dómkirkju- prést. Krossar. Landshöfðingi Bergur Thor- berg, r. áf dbr., sæmdur af konungi kom- mandörskrossi dannebrogsorðunnar 14. f. m. Síra Magnús Bergsson í Heydölum s. d. gerður að riddara af dbr.; og sömuleiðis J.P. T. Bryde stórkaupmaður í Khöfn en verzl- unareigandi í Eeykjavik og á Vestmanna- eyjum, fyrir------------? ? ? S. d. pessir gerðir dannebrogsmenn: Er- lendur bóndi Pálmason í Tungunesi í Húna- vatnssýslu, Eiríkur hreppstjóri Eiriksson á Eeykjum á Skeiðum, Jóhannes bóndi por- grímsson á Sveinseyri í Tálknafirði, og J'on Árnason bóndi og kaupmaður í Jporlékshöfn. Tíðarí'ar. Sem að líkindum ræður, úr því að hafísinn fór að gera vart við sig, þá hafa vetrarharðindin haldizt lengur norðan- lands og vestan heldur en hjer syðra. Hjer eru nokkrar tíðarfaraskýrslur úr ýms- um hjeruðum landsins. pingeyjarsýslu 1. apríl: Hjeðan er ekkert tíðinda nema nógan snjó og farið að brydda á heyskorti hjá einstaka manni, og mjög hætt við almennum vandræðum, ef ótíð gengur fram á sumarið. Akureyri 20. apríl: A öllum útkjálkum hjer er mesti snjór og jarðleysur fyrir norðan Öxna- dalsheiði, nema dálitlar snapir um miðbik Eyjafjarðar, en tíð hefir verið óstöðug hiugað til. Flestir í Eyjafirði hafa haft hey hingað til, t:n úr þessu fer fjöldinn að verða í þroti. I fnngeyjarsýslu er langt síðan einstaka maður var uppi með hey og hafa þeir smámsaman fjölgað. Sama er sagt af Austurlandi. Snjó- kyngið er líka allt af meira eptir því sero norð- ar og austar dregur. Húnavatnssýslu 20. april: Tíð yfir máta bág. A laugardaginn fyrir páska gjörði að vísu hláku með ofsa-suunanveðri, en snjó sletti í á eptir, sem tók upp daginn eptir og hjelzt bliðviðri með lítlu frósti þar til á þriðjudag 14. þ. m.; þá tók við sami norðansteytingur og dimmviðri. Víða mjög haglítið og sumstaðar heylaust al- veg. Hjer um slóðir eru nokkrar jarðir, en víða mjög litlar og engar. Að mínu áliti má vetur þessi teljast með hinum verstu hjer norð- anlands, sem lengi hafa komið, jáverrien hinn svonefndi frostavetur (1881 V), því þá kom vor með vori, en þennan vetur vautar onn alla vorblíðu. Dalasýslu 18. apríl: Hjeðan er ekkert að frjetta nema harðindi ; þó engin stórvandræði enn hjer i sýslu ; allt er undir vorveðráttunni komið ; verði liún bærileg, munu menn nokk- urn vegin bjargast með skepnur sínar; en vorði hún bág, er meiri eða minni skepnufellir óumflýjanlegur, því að þorri manna er aðþrot- um kominn með hey. Snœfellsnessýslu 18. apríl: Hjeðan eru mestu vandræði að frjetta; heyleysi mikið, lítur út fyrir fellir, og bjargarleysi manna á milli. Tíð- in enn hin ískyggilegasta: alveg jarðlaust, og nú norðangarður i 3 daga. A Vestfjörðum hafa haldizt norðanbyljir með frosti og fannkomu fram yfir sumar- mál, eptir því sem frjezt hefir með pósti. Póstur fór á ísi yfir Alptafjörð og Isafjörð, og um Hvammsfjörð innanverðan var riðið þvert og endilangt sunnudaginn fyrstan í sumri; var allur lagður út undir eyjar. A alls einum bæ fyrir sunnan Bröttu- brekku gátu póstar fengið hey handa hest- um sínum ; svo var þröngt orðið um það. þeir fóru því sjóveg af Akranesi til Evíkur. Til marks um það, í hvern voða komið var hjer syðra sumstaðar áður en batinn kom á páskunum, má geta þess, að á einum bæ í Olvesi voru skornar 30 ær lambfullar á föstudaginn langa. Hafís var hvergi landfastur fyrir norður- landi, og hafði enga táhnun gert siglingum enda voru þar víða komin skip í f. m.; en í brjefi af Akureyri 20. apríl segir svo: »Tvö fiskiskip komu í gær, annað að austan, hitt að vestan ; sögðu þau ísinn tvær mílur und- an Skaga og sex mílur undan Sljettu«. Aflabrögð. Við Isafjarðardjúp byrjað- ur allgóður reytingur, er póstur fór þaðan, 21. f. m. Hjer við Faxaflóa sunuanverðan hætt að fiskast í net og almonningur búinn að taka þau upp, enda sumstaðar friðlaust með þau fyrir hinum frönsku fiskiskipum. A færi að eins vart; meira getur það ekki heitið. — Austanfjalls fiskilaust alstaðar.— En þilskipin hjer koma öll hlaðin hvað eptir annað. Strand. Hinn 30. f. m. strandaði frón8k fiskiskúta í Grindavík. Menn kom- ust allir af, 18 að tölu^ og óskemmt það sem f-skipinu var.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.