Ísafold - 13.05.1885, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.05.1885, Blaðsíða 4
84 EIMSKIP TIL ÍSLANDS. Leitli og íslands eimskipafélagsins FYRSTA FLOKKS SKRÚFU-EIMSKIP „CAMOEN S“, 1264 Tons Register, 170 h. kr., eða annað fyrsta flokks eimskip á að sigla milli GRANTON og ÍSLANDS svo sem tiér segir (nema ófyrirséðar tálmanir banni). Með eða án hafnsögumanna, með heimi^d áskilinni til að koma við á hverri helzt höfn eða höfnum og landsetja þar eða taka farm og farþegja, og eins að draga skip eða hjálpa peim, hversu sem á stendr. Prá G-ranton til Islands. Prá Islandi til Granton. Fer frá Granton Kemr á Kemr til Reykjvíkr Fer frá Reykjavík Fer frá Kemr til Granton Miðvikudag I7.júni 5 e.m. Sauðárkrók 22.júní . . (Leith) Borðeyri 25. júni . . . 28. júnf .... 2. júli 6. júli. Miðvikudag 8. júlf hádegi Vestmannaeyjar 13. júli . 14. júli .... 18. júlí Akreyri 20. júlí . . . 25. íúlf- f»riðjudag 28. júlí, 3 e. m. I. ágúst .... 6. ágúst . ... Eskifirði 8. ágúst . . 11. ágúst. Laugardag 15. ág. 10 f. m. 19. ágúst .... 25. ágúst 29. ágúst. Skyldi skipið hindrast frá að koma á einhverja höfn, er rjettr áskilinn til að koma þar við og leggja farminn þar upp á síðari ferð. Góz verðr að vera komið til skips degi fyrir og farþegar um horð einni stundu fyrir inn auglýsta brottfarartima. Gufuskip félagsins munu (nema slys eða önnur ófyrirséð hindrun tálmi)fara nokkrar ferðir til norður- og austur-landsins í mán- uðunum september og október, og þá koma við á Borðeyri, Akureyri, Húsavík, V opnafirði, Seyðisfirði eða öðrum höfnum, eftir því sem til hagað kann að verða. Gufuskipið „Camoens11 er hraðsiglt gufuskip með fullu gufuafli og ágætu farþegjarúmi, hefir rúmgóðan lyftingar- sal, kvennlyftingu, sérstök farþegjaherbergi og reykingar-herbergi. Nægir pjónar og pjónustu-kona. FARGJALD: fyrsta lyfting 90 kr.; farbréf fram og aftr (gilt alt sumarið) 144 kr. önnur — 54 — ; — — — — ( — — — ) 90 — Sérstök herbergi má fá, ef um er samið. FÆDI. — Gott og nægilegt fæði fæst fyrir 5 kr. 85 a. um daginn, að vínföngum fráskildum, en þau fást um borð. Um frekari upplýsingar má snúa sér í GRANTON til Wm GUNN & Co., umboðsmamia, eða hér til Aprii 1885. R. & D. SLIMON, Leith. Á ÍSLANDI til Capt. QoyMC. Uppboðsa uglýsing. Hjer með auglýsist, að laugardaginn hinn 30. maí á hádegi verður á Eyrar- bakka (barnaskólalúsinu) haldið undir- boðsfing og borin upp par vegarstörf, sem afráðið er að verði unnin í sumar á eptirtöldum sýsluvegum. 1. Á Kárastaðastíg við Öxará vegar- gjörð og ruðningur á veginum frá Gjá- bakka, fyrir kringum 350 kr. alls. 2. A Melabní í Stokkseyrarhreppi að- gjörð fyrir 747 kr. 80 aura. Sömuleiðis verður boðin upp vegar- gjörð á póstveginum í Hraungerðis- og Víkingaholtshreppum á undirboðspingi að Hraungerði 19. júni nœstkomandi um nón-bil, en fyrirfram verður eigi sagt, hve mikil peningaupphæð fæst til peirr- ar vegagjörðar. Heimilt er mönnum utansýslu að gjöra undirboð.— Til stað- festu: Skrifstofu Árnessýslu, að Gerðiskoti 30. apríl 1885. St. Bjarnarson. Fjármark síra Árna Jónssonar á Borg á Mýr- um: hamarskoriö hœgra, stýft og stig aptan vinstra. — Eigi nokkur markið, gjöri viðvart fyrir næsta septemberm.ánuð. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prent8midja*ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.