Ísafold - 20.05.1885, Blaðsíða 1

Ísafold - 20.05.1885, Blaðsíða 1
íemur ól á miíirikudajsmoijna. Verí árjanjslns (55-60 arka) 4tr.; erlendis 5kr. Borgist íjrir raiöjan júlím ISAFOLD. UppsögT! (skrifl.) kidin vi8 áramót, í- jild nema komin sje lil úlj. [jrir 1. :kt. Isafoldarprenlsm. i. sal. XII 22. Reykjavík. miðvikudaginn 20. maímán. 1885. 85. Innlendar frjettir m. m. Fáein orð um barnadauða á íslandi. 86. Hugvekja um laxfriðunarlögin. 87. + forleifur forleifsson (erfiljóð, M. J.). Sæluhúsið á Kolviðarhól. Auglýsmgar. Brauð nýlosnað: Mýrdalsþing "/6 .... I322 Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd. og Id. 4—5 Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jönassen Hiti (Cels.) Maí ánóttulumhád. Lþmælir fm. Veðurátt. fm. M. 13. F. 14. F. 15. L. 16. S. ,7. M.18. Þ. 19 3° 29,8 29.5 30 3° 29,8 29,7 30 |S h d 29,9 Na h d 29,8 N h b N h b Sa hv d Sa hv d A h b 30 29,9 29,8 29-7 V h d A h d Nvh b 0 d Sah d S h d Sa h d Fyrri part vikunnar hjelzt sama veðurátt eins og að undanförnu, háátt með þurrki, þar til hann gekk til landsuðurs 17. og hefir síðan ver- ið við þá átt, dimmur og væta í lopti, þótt lít- ið hafi rignt síðan nema eptir miðjan dag h- 18. var hjer húðarigning fram eptir nóttu. Að- faranótt h. 19. snjóaði niðrí sjó hjer á Kjalar- nesi og bll suðurfjöll voru hvít að sjá í morg- un. Um sólaruppkomu var hjer alhvítt af snjó í bænum. í dag 19. hægur á landsunnan (Sa), dimmur um hádcgi og regn úr honum. Reykjavik 20. mai 1885. Aflabrögð. í Grindavík og Höfnum hefir verið nú um tíma mikið góður afli af ýsu. Austanfjalls alltaf sama aflaleysið, eða því nær og hjer innan flóa að eins reyt ingur upp og ofan, sárlítið hjá almenningi. Siglingar frá útlöndum. 13/6 Alma, 88, Gormsen, með vbrur til Stgr. Johnsen frá Khöfn; fór síðan á fiskiveiðar (útgjörðarmaður Trolle pr.- lieutenant). — 18/6 Island, 112, Christiansen, með við frá Mandal; útgjörðarmaður I. Frederiksen.— I6/6 Amalie, 105, Rasmussen, frá Mandal (á leið til ísafjarðar).—18/6 Margrethe, 71, Brandt, með vörur til Knudtzons-verzlunar frá Khöfn. Frá Kaupmannahöfn skrifað hingað 27. f. m.: Hilmar Finsen innanríkisráðgjafi, fyrrum landshöfðingi, er dauðveikur; hefir fengið krabbamein í tunguna; hefir það verið skorið á spítala og liggur hann þar. Dáinn H. V. Kaalund skáld, 67 ára. Annars ekkert sjerlegt öðru nýrra síðan póst- skip fór. Dáin 17. þ. m. á Tjörn við Stokkseyrí lngi- bj'árg Thorarensen, ekkja síra Gísla Sigurðsson- ar Thorarensens, er síðast var prestur að Stokks- eyri (f 1874), en dóttir Páls amtmanns Mel- steðs; og 10. þ. m. önnur prestsekkja þar í sama byggðarlagi, Sigríöur Eiríksdóttir á Kaðlastöð- um, ekkja síra Gísla Jónssonar, siðast prests að Kaldaðarnesi (f 1853). Fáein orð um barnadauða á Islandi. Eptir Dr. med. J". Jónassen. í ferðabók þeirra Eggerts og Bjarna stend- ur svo, þar sem þeir tala um fólksfjölda og barnasjúkdóma á Vestfjörðum (á bls. 451. Tom. I.): »|>að ber eigi sjaldan við, að hjón eignast 10, 12 og allt að 15 börn, en ótta- legt er að vita til þess, að af öllum þess- um börnum lifir ékki öllu meira en þriðjung- ur. f>að ber sjaldan við, að foreldrarnir haldi helmingnum og hjá mörgum lifa að- eins 2 eða 3 af 12 eða 15 börnum ; flest börnin deyja á 1. eða 2. árinu«. Árið 1785 samdi Hanncs biskup Finnsson ritgjörð ittro barnadauða á Islandú, sem er prentuð í 5. bindi gl. Fjelagsritanna. Svo lítur út sem framangreind orð þeirra Egg- erts og Bjarna hafi gefið Hannesi biskupi tilefni til að rita um barnadauða á Islandi. I þessari ritgjörð vill Hannes biskup sýna fram á, að þótt svo kunni að vera, að á Vestfjörðum sje svonagífurlegurbarnadauði, þá sje rangt að ætla, að eins muni vera í öðrum fjórðungum landsins, og hann endar ritgjörð sína með þeirri yfirlýsingu, »að hjer á Islandi sje ei almennilega stærri barnamiss- ir en í öllum öðrum plássum, heldur minni en meðalmáta*. f>að eru nú liðin rjett 100 ár sfðan Hannes biskup fór þessum orðum um barnadauða hjer á landi, og þar eð mjer er ekki kunn- ugt um, að neitt hafi verið ritað um þetta mikilvæga málefni, að því undanteknu, er finnst um það talað í Landshagsskýrslunum og sjer í lagi í hugvekju Jóns landlœknis por- steinssonar Um meðferð á ungbörnum, sem »hús8-og bústjórnarfjelagið« gaf út 1846, en á hinn bóginn einkum átlendingar hafa full- yrt að barnadauði væri hjer á landi gífur- legur og margfalt meiri en í nokkru öðru landi, þá virðist eigi óþarft að skoða þetta lítið eitt nákvæmar, svo vjer getur sann- færzt um, hvernig þessu víkur við, hversu barnadauði er hjer mikill, hvort hann er hinn sami og áður eða hann fer minnkandi. f>að, sem við er að styðjast f þessu efni, eru skýrslur presta, sem sendar eru biskupi landsins á hverju ári. Jeg hefi tekið fyrir skýrslurnar fyrir 7 ár, nfl. 1873—1879 og skulum vjer nú sjá: 1. hversu margir hafa fæðzt á öllu landinu á hvérju ári; 2. hversu margir hafa dáið ; 3. hversu margir af hin- um dánu hafa fæðzt andvana; 4. hversu margir hafa dáið á fyrsta mánuði og hversu margir á fyrsta árinu að meðtöldum and- vanafæddum ; þetta yfirlit verður þannig : Árið 1873 fæddust 2437 en dóu 1907 (að and- vana fæddum meðtöldum) alls: þar af voru andvanafædd börn . . 68 börn, sem dðu fyrsta mánuðinn . . 209 — — síðar á fyrsta árinu . 209 Samtals 486 börn. Árið 1874 fæddust 2349 en dóu 1610 (að and- vanafæddum meðtöldum) alls: þar af voru andvanafædd börn . . 87 börn, sem dóu fyrsta mánuðinn . . 181 — — — síðar á fyrsta árinu . 193 Samtals 461 barn. Árið 1875 fæddust 2346 en dóu 1749 alls; þar af voru andvanáfædd börn . . 78 börn, sem dóu fyrsta mánuðinn . . 164 — — — síðar á fyrsta árinu . 239 Samtals 481 barn. Árið 1%76 fæddust 2430 en dóu 1618 alls; þar af voru andvanatædd börn . . 75 börn, sem dóu fyrsta mánuðinn . . 200 — — — síðar á fýrsta árinu . 218 Samtals 493 börn. Árið 1877' fæddust 2262 en dóu 1433 alls; þar af voru andvanafædd bcirn . . 79 börn, sem dóu fyrsta mánuðinn . . 162 — — — síðar á fyrsta árinu . 160 Samtals 391 barn. Árið 1818 fœddust 2437 en dóu 1631 alls; þar af voru andvanafædd börn . . 71 börn, sem dóu fyrsta mánuðinn . . 202 — — —- gíðar k fyrsta árinu . 266 Samtals 539 börn. Arið 1879 fæddust 2328 en dóu 1878 alls; þar af voru andvanafædd börn . . 79 börn, sem dóu fyrsta mánuðinn . . 163 — — — síðar á fyrsta árinu . 225 Samtals 467 börn. Jeg skal fyrst fara nokkrum almennum orðum um barnadauða yfir höfuð, og síðan sérstaklega um barnadauða hjer á voru landi. |>að er hvervetna í heiminum viðurkennt, að á engum aldri sje mannslífinu eins hætt eins og á fyrsta aldursári. I sumum lönd- um, t. a. m. á |>yzkalandi, deyrfjórði partur allra ungbarna þegar á fyrsta árinu, og sama á sjer stað á Bretlaudi; aptur á móti deyja færri börn á fyrsta ári hjá frændum vorum Norðmönnum en hjá nokkurri ann- aíi þjóð. Helztu orsakir til þess, að lífi ungbarna

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.