Ísafold - 17.06.1885, Síða 4

Ísafold - 17.06.1885, Síða 4
104 þar er Credaer prófessor, sem er alkunnur fyrir jarðfræðisrit o. fl. Stjórnin í Sachsen lætur gjöra nákvæman jarðfræðisuppdrátt af landinu og fást 7 jarðfræðingar við það starf, ferðast á sumrum og rita og rannsaka steinana á vetrum. það var mjer til mik- ils fróðleiks og skemmtunar að umgangast alla þessa jarðfræðinga daglega. Auk jarð- fræðis-iðkauanna var eg að gjöra uppdrátt af Ódáðahrauni, sem kemur út í Gotha i haust, reikna út hæðamælingar og fleira. Jeg hefi verið hér nokkra daga í Halle; bærinn er allsnotur og í honum margar merkar byggingar, fornar rústir o. s. frv. Jeg kom hingað til að tala við fríherra v. Fritsch, próf. í jarðfræði við háskólann; hann er nafnkunnur fyrir ferðir sínar og eldfjallarannsóknir, hafði hann boðið mjer til sín og tók mjer mjög vel, sýndi hann mjer hæinn og söfnin og fór með mig til ýmsra náttúrufræðinga annara, hefi jeg dvalið mestan tíman hjer í Halle hjá hon- um. Landbúnaðarháskólinn hjer er nafn- togaður, þar eru gerðar margar tilraunir til kynbóta og sá jeg þar fjölda af nautgrip- um, kindum, geitum hestum, sem þar er al- ið upp, framleiddir bastarðar og gerðar alls konar tilraunir til að breyta tegundunum eptir kenningum Darwins, eru þar margar skepnur með skrítnu sköpulagi, sem hefir myndazt við tilraunirnar. I garði þeim þar sem tilraunir þessar eru gerðar, er á einum stað hár veggur, mesta listasmíði, sýnir hann jarðmyndanir allar og legu jarðlaganna, og er hvert jarðlag gert úr þeim steini, sem því er eðlilegur. I Hallé hitti jeg og Hugo Gering, hann er þar prófessor í norrænu og hefir margt skrifað og gefið út af fornum fræðum, hjá honum var jeg einn daginn, meðal annars gekk hann með mjer fram með Saale til að sýna mjer landslagið, fell- ur áin þar milli hamra og eru klettarnir víða fagurlega skógi vaxnir; bátar margir voru á ánni og sumstaðar skip full af stúdentum, sem skemmta sjer og drekka bjór úti á ánni. AUGLÝSINGAR í samleldu máli m. smáletri kosla 2 a. (þakkaráv. 3a.) hvert orð 15 slaia frekast m. 53ru lelri e!a selainj 1 kr. i.rir þumlunj dálks-lenjdar. Borgnn úl i hönd Uppboð. Föstudaginn hinn 26. þ. m. og eptír- fylgjandi dag verður í húsum agents Guð- mundar Lambertscns sdl. í Vallarstrœti hér í bænum selt við opinbert uppboð, er byrjar kl. 10 f. m., ýmislegt lausafje, svo sem bús- gögn, smiðatöl, bœkur,þakhellur o. s.frv.,og ennfremur 2 kýr og 1 hestur. Skilmálar fyrir uppboði þessu verða aug- lýstir d uppboðsstaðnum d undan uppboðinu. Bœjarfogetinn i Iieykjavik 15. júni 1885. E. Tli. .Jónsmci*., Uppboð. Miðvikudaginn hínn 24. þ. m. d hddcgi verður að Móhúsum hjer í bænum opinbcrt uppboð haldið og þar selt hœstbjóðanda, ef viðunanlegt boð fæst, eign ddnarbús Guð- mundar Lambertsens sdl.,Móhús, með túni d- samt engjastykki i Tjarnarendanum. Skil- mdlar fyrir uppboði þessu eru til sýnis d skrif- stofunni hjer 3 dögum d undan uppboðinu og verðabirtírd uppboðsstaðnum fyrir uppboðið. Skrifstofu bæjarfógeta í Rvík 15. júni 1885. E. Th. Jónassen. peír, sem kunna að hafa dtt úr í viðgerð hjd Lambertsen sdluga, eru beðnir að vitja þeirra á skrifstofu bæjarfógetans. Bœjarfógetinn í Reykjavík 16. júní 1885. E. Th. Jónassen. Verzlun Símonar Johnsens. Frá byrjun þ. á. hefi jeg tekið við þessari verzlun, og skora jeg á alla, er skulda tjeðri verzlun, að greiða rnjer skuld sína nú í kauþtíð, eða semja við mig nú þegar um lúkningu á skuldmni. Að öðrum kosti mun jeg lögsœkja þá. Eins og að undanförnu. hefi jeg til sölu vín, vindla, cigaretter o. fi. jrá þeim Kjær & Sommerfeldt. Reykjavík 16. júní 1885. Stelngrímur Jolmsen. Mánudag 22. þ. m. óskajeg að eiga f'uild við kjósendur mína, til undirbún- ings undir fnngvallafund og alþingi, sjerstaklega til þess að kjósa menn á þúngvallafund fyrir Reykjavikurkjör- dæmi. Fundurinn verður haldinn í þinghúsi bæjarins (borgarasalnum) og byrjar klukkan 4 e. m. Reykjavík 16. d. júnímán. 1885. H. Kr. Friðnksson. Almennur safnaðarfundur fyrir Reykjavíkur prestakall verður haldinn sunnu- daginn 2t. júni, kl. 4, i dómkirkjunni, til þess að ræða þau kirkjleg málefni, sem samkvæmt lögum 1 27. febr. 1880 bera undir safnaðarfund. Hallgrímur Sveinsson. llotel ,,Ingólfur“. Undirskrifaður leyfir sjer að vekja atliygli ferða- manna að hotellinu Ingólfi i Eyrarbakka. Góður beini. Vægt verð. Herbergi með húsgögnum og friðri útsjón fæst til leigu i sumar. Eyrarbakka 11. júni 1885. J. A. Jacobsen. 1 kanselí-deild ins hda rettar. Vara-kanseleri Bacon. í málinu viðkomandi félaga-skránum 18l>2 og 18fi7. í málinu: Ið íslenzka brennisteins & kopar- félag. Takmarkað. Skuldhcimtumennirnir i of^nnefndu félagi innkallast til þess þami 24. júní I880 eða áðl:. að senda nöfn sín og heimilisstöð og sannanir þær, er þeir byggja kröfur sínar á, einnig nöfn og heimili málsfærslumanus síns (ef þeir hafa nokkurn) til John Folland Loveriug, 77 Cirres- ham Str. í London, sem er útnefndr umboðs- maðr (kúrator) og skuldkljáari af hendi ins opinbera 1 téðu félagi, og, ef það verðr heimt- að með skriflegri tilkynningu frá nefndum op- inberum skuldkljáara, þá að láta málsfærslu- mann sinn mæta á þeim tíma, er nánara yrði tiltekinn í tilkynningunni, í kammeri vara- kanselara James Bacon’s í inum kgl. hirðrétti, Strand, London, til þess kröfur þeirra verði rannsakaðar. Ella verða þeir útilokaðir frá skiftunum, þar til kröfur þeirra eru prófaðar. Mánudaginn 6. júlí kl. 12 á hádegi er fundr ákveðinn í téðu kammeri til að rannsaka og úrskurða kröfur þær, se:u þá verða fram komnar. Dagsett 9. maí 1885. E. Lionel Clarke skrifstofustjóri. Gasquet & Mecalfe 9. Idol Lane, Eastcheap, London, máfsfærslumenn ins opinheraskuldkljáara. Til almennings! Læknisaðvörun. f>ess hefir verið óskað, að ég segði álit mitt um „bitter-essents’1, sem hr. C. A. Nissen hefir búið til og nýlega tekið að selja á íslandi og kallar Brama-lífs-essents. Ég hefi komizt yfir eitt glas af vökva þessum. Ég verð að segjs; að nafnið Brama-lífs-essents er mjög vill- andi, þar eð essents þessi er með öllu ólikr inum elcta Brama-lifs-elixir frá hr. Mans- feld-Búllner & Lassen, og því eigi getr haft þá eiginlegleikn, sem ágæta inn egta. f>ar eð ég um mörg ár hefi liaft tækifæri til, að sjá áhrif ýmsra bittera, en jafnan komizt að raun um, að Brama-lífs-elixír frá Mansfeld- Bullner & Lassen er kostabeztr, get ég ekki nógsamlega mælt fram með hnnum einum, umfram öll önnur bitterefni, sem ágætu meltingarlyfi. Kaupmannahöfn 30. júlí 1884. E. J. Melchior, læknir. Einkenni ins óekta er nafnið C. A. NISSEN á glasinu og miðanum. Einkenni á vorum eina egta Brama- lífs-elixir eru firmamerki vort á glasinu, og á merki-skildinum á miðanum sést blátt ljón og gullhani, og innsigli vort MB & L i grænu lakki er á tappanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, sem einir búa til inn verðlaunaða Brama-lífs-elixir. KAUPMANNAHÖFN. [4r. Nærsveitamenn eru boðnir að vitja ísafoldar á afgreiðslustofu hennar, sem er í ísafoldarprentsmiðju, við Bakarastíginn, 1. sal; — nema Seltirningar í búð N. Zim- sens (Knudtzons verzlun), og Kjósarmenn og Kjalnesingar í búð S. Johnsens. Ritstjóri Björn Jónsson, eand. phil. Prentsmiðja ÍSáfoldar.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.