Ísafold - 01.07.1885, Blaðsíða 1

Ísafold - 01.07.1885, Blaðsíða 1
[m.u rjt á miBvikudagsmorgrna. íerí írjanjsins (55-60 &ti&) 4fa.; erlsndis 5 kr. Borjist [yrir miðjan júlkámiS. ÍSAFOLD. (jkrffl.) bundin tií áramót.ó- jild nema tomin sje til 01;. tjrir l ,i!:t. Hlpitelmtola í IsaloiJarcrenism. i. sa:. XII 28. Reykjavik, miðvikudaginn 1. júlímán. 1885. 109. Innlendar frjettir (—pingvallafundur). 111. pingvailasöngur. Fi röapistlar eptir porvald Thoroddsen. 112. Auglýsingar. Forngripasafnið opið hvcrn mvd. og ld. kl. I—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útián md„ ::,vd. og ld. kl. 2—3 Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd og ld. 4—5 Veðuratímganir í Reykjavik, eptir Dr. J.Jónassen Hiti (Cels.) Júní |ánóttu|umhád. Lþmælir fm. Ve'Surátt. fm. M. 24. *. 25. F. 26. S. 28. M. 29.I + í>. 30.1 + + 3 + 5 + 8 + 7 + 9 4 lo + 10 + 8 + 12 + 8 30 29.7 29.9 29,9 30 29,8 29,8 Nv hv b 29.7 29.9 29.9 30,1 29,8 Sa hv d Sa 1) d S h d Sv h d 0 b S h d em. Nv hv b Sa h d S h d S h d 0 b 0 b S h d Umliðna viku hefir optast verið við sunnan átt mqð talsverðri úrkomu en hægð á veðri, sudd.i- rigning. I dag hægur á sunnan með sudda, dimm- ur mjög í morgun. Reykjavík I. júlí 1885. Alþingi sett. pingið var sett í dag á hádegi, af landshöfðingja Bergi Thorberg, í uinboði konungs. Byrjaði á guðsþjónustugjörð í dómkirkj- unni. Konungkjörinn þingmaður, dóm- kirkjuprestur síra Hallgrímur Sveinsson Stje í stólinn. Eptir að alþingismenn voru saman komn- ir í Alþingishúsinu, í þingsal neðri deildar, allir nema þeir Holger kaupm. Clausen og Magnús prófastr Andrjesson, sem enn eru ókomnir til þings, las landshöfðingi upp um- boðsskjal sitt og boðskap konungs til al- þingis dags. 22. maí. Að því búnu lýsti landshöfðingi því yfir 1 nafni konungs, að hið 6. löggefandi alþingi íslendinga væri sett. pá stóð upp Jón Sigurðsson frá Gaut- löndum og mælti: »Lengi lifi konungur vor Kristján hinn níundi!«, og tóku þingmenn undir það níföldu hiírra. Síðan gekk hinn elzti þingmaður, biskup P. Pjetursson, til forsetasætis, og gekkst fyrir kosningu forseta hins sameinaða al- þingis, að aflokinni prófun kjörbrjefa, er voru tekin gild í einu hljóði. Forseti hins sameinaða alþingis varð, eptir þrítekna kosningu, Arni Thorsteinsson, fyrir hlutkesti milli hans og síra Eiríks Briem prestaskólakennara, er hlutu 16 at- kvæði hvor í þriðju kosningu. Varaforseti í saineinuðu þingi varð yfir- kennari H. Kr. Friðriksson með 20 atkv., en skrifarar í samcinuðu þingiEiríkur Briem og Eiríkur Kúld. ' pá var kosinn maður í efri deildina, í stað Stefáns heitins Eiríkssonar, úr flokki hinna þjóðkjörnu þingmanna, og hlaut þá kosningu Jakob Guðmundsson með 28 atkv. I ferðakostnaðarreikninganefnd voru því næst kosnir Einar Ásmundsson, Grímur Thomsen, Tryggvi Gunnarsson, Eiríkur Kúld og Magnús Stephensen. f>á skildu deildirnar. Efri deild kaus sjer forseta biskup P. Pjetursson í einu hljóði, varaforseta Árna Thorsteinsson landfógeta með 6 atkv., skrif- ara M. Stephensen og Hallgr. Sveinsson. Forseti í neðri deild varð Grímur T homsen með 12 atkv.; næst honum hlaut Jón Sig- urðsson frá Gautlöndum 7 atkv. Varafor- seti í neðri deild varð Tryggvi Gunnarson með 14 atkv. (Jón Sigurðsson 7), en skrifar- ar Eiríkur Kúld og H. Kr. Friðriksson. Landshöfð. skýrði frá,aðhannmundi leggja fram 18 stjórnarfrumvörp, og eru þau flest áður talin (ísaf. 10. júní). Ótalið frumv. um prestakosningu, sölu þjóðjarða, tvenn fjár- aukalög og tvenn reikningssamþykktarlög. Fundi slitið kl. 4. e. m. Alþillffiskosiling. í Austur-Skapta- fellssýslu var kosinn alþingismaður að Borg- arhöfn 16. maí síra Jón prófastur Jónsson í Bjarnanesi með 35 atkv. af 51, er kjörfund sóttu. Næst honum hlaut Sigurður hrepp- stjóri Ingimundarson á Fagurhólsmýri 10 atkv. Hæstarjettardómur. Hæstirjettur hefir dæmt 8. f. m. í sakamálinu gegn por- steini kaupmanni Guðmundssyni á Akra- nesi, og komizt að sömu niðurstöðu að því er hegninguna snertir, 9 mánaða betrunar- húsvinnu, en byggir dóminn á allt öðrum grundvelli. Prestaskólinn. Forstöðumaður presta- skólans, lector theol. Sigurður Melsted, hefir sótt um lausn frá embætti frá byrjun næsta skóla-árs. vegna heilsubrests (sjón- leysis). Próf var haldið í prestaskólanum 25. og 26. f. m., yfir 15 prestaskóla- og læknaskólamönnum. Agœtlega fjekk Bjarni Pálsson ; ágætl.-f- fengu Björn Jónsson, Hálfdán, Guðjónsson og Skúli Skúleson; dável: Arni pórarinsson, Björn Olafsson og Kristján Jónsson; dável+: Arnór Arna- son, Hannes L. porsteinsson, Palmi Páls- son og Tómas Helgason; vel +- : Guð- mundur Scheving og Páll Stephenseii; vel: Halldór Torfason og Olafur Stephensen. Lntínuskólinn. Skóla sagt upp i gær. Nýsveinapróf daginn áður í 1. bekk og teknir inn 14, en áður tveir í 3. bekk (Sæmundur Eyólfsson búfræðingur og por- lákur Jónsson frá Gautlöndum), og tveir í 2. bekk. Alls 18. Merki íslands. Hinn 25. f. m. hjelt herra stud. mag. Valtýr Guðmundsson frá Khöfn fróðlegan fyrirlestur hjer í hótel ls- land í Beykjavík um merki Íslands. Hann leiddi meðal annars rök að því, að hinn danski fáni hefði aldrei verið í lög tekinn hjer á landi. En vildi ísland ekki allt af láta allar aðrar þjóðir skoða sig sem lands- hluta úr Danmörku, væri óumflýjanlega nauðsynlegt fyrir það að fá sjerstakan fána og jafnframt að konungur taki nafn Ís- lands upp í titil sinn. Honum leizt bezt á að hafa fálkamerkið fyrir þjóðfána Islands, og taldi fram líkur fyrir þvi, stjórnin í Danmörku mundi eigi verða því móthverf, að vjer fengjum sjerstakt merki. Vildi hann að samin væri lög um það efni, og skyldi þar tekið fram, að fálkamerkið væri tekið upp í hið samein- aða ríkismerki og á framhlið alþingishússins og turn dómkyrkjunnar í stað þorsksins, að það sje löggilt sem þjóðfáni íslands, og gildi sem verzlunarfáni alstaðar á Islaudi; að það gildi alstaðar í útlöndum sem verzlunarfáni íslands, með því móti að í horni þess sje markað sambandsmerki, er Danir taki einnig upp í sinn verzlunarfána. Fyrirlesturinn var mikið vel sóktur, eptir því sem hjer gerist. Vesturfarir. Gufuskipið Anglia, frá Slimon í Leith, kom hjer 28. f. m., norðan frá Sauðárkrók og Borðeyri ; hafði flutt þangað vörur til pöntunarfjelaganna nyrðra og tekið aptur um 40 vesturfara. Hjeðan fer það í kvöld með 40 vesturfara í viðbót og talsvert af hestum. Norskt gufuskip, Agdaiurs, kom hjer frá Seyðisfirði 26. f. m. og fór austur apt- ur í fyrra dag. Með því kom hingað frí- safnaðarprestur síra Lárus Halldorsson frá Eskifirði og Jóel kaupmaður Sigurðsson. f ýzkt lierskip, er Moltke heitir, frei- gáta, kom hingað 28. f. m., nýbyrjað á ferð kringum jörðina, sem gert er ráð fyrir að standa muni 2'/2 ár. Yfirforinginn heitir v. Stubenrauch; eru skipveijar nær 500 að tölu, þar á meðal 37 foringjaefni. Embættiaprófi í læknisfræði \\'yr \ Elevkja* vík lauk oh.ju. Qubn tmdseon í dujr m«ð 1. einkunii (W !>tiji).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.