Ísafold - 08.07.1885, Síða 1

Ísafold - 08.07.1885, Síða 1
íeiLur öt á miííiMajsinorjna. Verí árjanjsíns (55-60 arka^ 4kr.: erlendis 5 kr. Borgist [jrir miíjan júlímánnS. ISAFOLD. öppsöp (skriíl.) bundin viö áramót, 6- gild nema tomin sje til úlg. [yrir 1. okt. Afgreiðslustoía i Isaloldarprenlsm. 1. sal. XII 29. 113. Innlendar frjettir (—búnaðarfjelag suðuramts- ins; kvennaskólinn á Ytri-Ey). 114. Alþingi. 115. Kveðið á þingvelli. Fyrirspurn. 116. Auglýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Sparisjóður Rvikur opinn hvern mvd og ld. 4—5 Veðurathugaiiir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen Júlí Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt. á nóttu umhád. fm. em. fm. em. M. I. + 8 + 9 29,5 29,4 Sv hv b Sv h d F. 2. + 3 + 6 29,3 29,5 Sv h d V h d F. 3. + 2 4 8 29,6 29,9 V h b N hv b L 4- + 4 + 8 3° 3° N h b 0 b s- 5- + 3 + 14 30 29,6 S h b Sa h d M. 6. + 5 + 13 29,5 29,4 Na h d A h d Þ. 7- + 7 + 13 29,1 29,l Sa h d Sa h d J>essa vikuna hefir verið óstöðugt, hlaupið úr einni átt í aðra, og má segja, að óvenjulegur kuldi sje i loptinu ; I. gjörði hjer alhvítt skömmu fyrir miðnætti af hagljelum og sama átti sjer stað að morgni daginn eptir; þá varö Esjan alhvít niöui' til miös rjett sem um hávetur; njóti eigi sólar- innar er hitamælir óðara kominn niður í 5—6 stig á daginn. í dag 7. hægur á landsunnan (sa) dimm- ur og væta i lopti; mikil úrkoma siðan i gær. Reykjavik 8. júlí 1885. Utskrifaðir úr latínuskólanuin 5. júlí þessir 21 stúdent (þeir stjörnumerktu 11 voru utan skóla síðustu árin eða síðasta árið, sumir skemur; rómversku tölurnar tákna einkunn, hinar stig). 1. Jón Steingrímsson ........... I 105 2. Ólafur Pálsson .............. I 102 3. Adolph Nikolaisen............ I 100 4. Andrjes Gíslason ............ I 98 5. *Jón Arason ................. I 97 6. *Ólafur Petersen ............ I 95 7. *Richard Torfason ........... I 93 8. Árni Bjarnarson ............. I 92 9. *Magnús Magnússon ........... I 91 10. Magnús Bjarnarson .......... I 86 11. Pjetur Hjaltested ......... II 79 12. *Lárus Bjarnason .......... II 78 13. Björn Blöndal ............. II 77 14. *Einar Friðgeirsson ....... II 75 15. *þórður Ólafsson .......... II 72 16. J>órður Jensson ........... II 69 17. Guðlaugur Guðmundsson ..... II 65 18. *Gísli Einarsson ......... III 45 19. *Ólafur Stephensen ....... III 45 20. *Sigurður Jónsson ........ III 45 21. *þorsteinn Bergsson ...... III 43 Jón Steingrímsson fekk ágætiseinkunn.— Einn stúdent náði eigi prófi. Reykjavík, miðvikudaginn 8. júlimán. Landsbókasafnið. Skýrsla um lands- bókasafnið í Reykjavík 1884. Arið sem leið hafa 1001 lántakendur fengið bækur ljeðar út úr safninu, og hafa 2100 bindi verið ljeð út þessum 1001 lántakanda. Á lestrarstofunni hafa 1133 menn notað bæk- ur og handrit til lesturs og skripta. En bækur og handrit, sem þar hafa verið not- uð, eru 2530 að tölu. þetta sama ár hafa safninu bæzt alls 704 bindi keypt og gefin bæðifrá prentsmiðj- unum í Reykjavík, flestar bækur sem hjer hafa verið prentaðar, og frá einstökum mönnum, meðal þeirra má einkum telja fremstan og fyrstan herra Geheimeetatsráð Krieger í Kaupmannahöfn, sem enn hefur gefið nefnt ár 472 bindi, en alls er hann nú búinn að gefa safninu um 1700 (1687) bindi. Eins og þetta er mestgjöf frá ein- um manni, sem safnið hefur þegið, eins er hún gjafa bezt; því þar eru 1 margar úr- valsbækur, svo þessi heiðurs maður á mikl- ar þakkir skilið af safninu og landinu. Meðal bókanna sem taldar eru gefnar, eru 2 handrit eptir Gísla heitinn Konráðs- son, sem herra stud. med. Ólafur Guðmunds- son gaf, sem vert er að minnast þakklátlega. Reykjavík 25. júní 1885. Jón Árnason. Hvanneyrarskólinn fyrirhugaði. Eptir áskorun sýslunefndarinnar í Borgar- fjarðarsýslu og fyrir hennar hönd hefir óðals- bóndi jpórður þorsteinsson á Leirá nú keypt Hvanneyri að Birni búfræðing Bjamar- syni fyrir 16,000kr., auk kirkjuportiónar á 3. þús. Er jörðin þar með í handraða undir búnaðarskólann og þrasið um hana á enda kljáð. Hallærislán. Landshöfðingi hefir 24. f. m. veitt Gullbringu og Kjósarsýslu allt að 20,000 kr. hallærisláni, er endur- borgist á þann hátt, er alþingi ákveður. Búnaðarfjelag suðuramtsins. Mánudaginn 6. dag þ. m. var haldinn síðari ársfundur í búnaðarfjelagi suðuramtsins. 1. Forseti fjelagsins (H. Kr. Friðriksson) skýrði frá fjárhag fjelagsins, eins og hann var við ný- ár (sjá ísafold XII. 19), og gat þess jafn- framt, að síðan hefði landshöfðingi veitt fje- laginu 1300 kr. úr landssjóði, af því fje, sem í fjárlögunum fyrir 1884 og 1885 væri ætlað til eflingar búnaði; en þessi veiting væri því skilyrði bundin, að fjelagið verði aptur 500 kr. af fje þessu til styrktar minni fjelögum í amtinu (shr. ísafold XII. 19); enn fremur hefði fjelagið fengið borgaðar 126 kr. fyrir verkfæri 2. þá skýrði forseti frá því, að undir eins og auðið hefði verið að vinna nokkuð í vor að / 1885. jarðabótum sökum klaka, hefði Sveinn búfroeð- ingur Sveinsson farið upp í Borgarfjarðarsýslu og verið þar um tíma; síðan hefði hann verið vikutíma suður á Álptanesi, og sjeð um gröft á skurði þar yfir mómýri, en að því búnu hefði hann haldið upp í Borgarfjörð og væri þar enn. 3. Sæmundur Eyjólfsson, sem ákveðið hefði verið á síðasta fundi að fjelagið skyldi taka í sína þjónustu nú í sumar, hefði lagt á stað hjeðan austur í Skaptafellssýslu síðast i fyrra mánuði, og kvaðst forseti hafa skrifað sýslu- manni og beðið hann að leiðbeina Sæmundi, hversu hann mætti haga ferðum sínum sem hagfelldast. 4. þá skýrði forseti frá því, að ýmsar beiðsl- ur um styrk væru til sín komnar frá nokkrum minni búnaðarfjelögum, einkum í Borgarfirði, en stjórn fjelagsins mundi engan úrsknrð á það leggja, hvern styrk fjelög þessi fengju, fyr en undir haustið, með því að hún vildi gefa sem flestum fjelögum tómstundir til að koma með beiðni um styrk. 5. J>ví næst var lesin upp skýrsia frá nefnd þeirri, sem kosin var á síðasta fundi, til að segja álit sitt um verðlaunabeiðslur og verð- launaveitingar. Um endurbætur þórðar Guð- mundssonar á jörð sinni (iörðunum við Reykja- vík, voru allir einhuga að þær væru svo miklar, að þórður verðskuldaði viðurkenn- ingu fielagsins fyrir, og voru honum veittar úr sjóði fjelagsins 100 kr. til verkfærakaupa. 6. Gísli búfræðingur Gíslason í Bytru í Ár- nessýslu hafði beðizt styrks fjelagsins til að kaupa jarðyrkjuverkfæri, og var fjelagsstjórn- inni heimilað af fundinum, að veita honum allt að 60 kr. eptir nákvæmari skýrslu frá hon- um. 7. Árna Sigurðssyni, nú á Króki, sem feng- izt hefir mikið við vatnsveitingar og skurða- gröpt, voru veittar 30 kr. í viðurkenningar- skyni. Synodus var haldin að vanda hjer í Rvík 4. júlí, að aflokinni guðsþjónustu í dómkirkjuni. Síra Olafur í Guttormshaga Olafsson stje í stól- inn og lagði út af Róm. 1,16. þrettán prest- ar voru mættir og stipsyfirvöldin sem forBetar. Uthlutað var fje því, sem til úthlutunar kom, milli uppgjafapresta og prestekkna, og ályktað að úthluta næsta ár 400 kr. af rentum presta- ekknasjóðsins til fátækra prestaekkna. Páll prestur Pálsson frá þingmúla bar upp uppástungu og áskorun frá prestafundi í Múla- sýslum um nýja skipun kirkjumála hjer á landi og sjer í lagi um fjárbón til alþingis um laun handa 5 manna nefnd til að íhuga og gjöra uppástungu um samband rikis og kirkju á landinu. Eptirl all-langar umræður voru þar að lútandi uppástungur felldar, en samþykkt að nefnd sú er synodus setti fyrir nokkrum ár- um, skyldi taka til íhugunar, á hvern hátt mætti auka val<l og verkahring synodusar og að sú nefud (síra þ. Biiðvarsson, síra Hallgrím- ur Sveinsson og síra Helgi Hálfdánarson) skyldi

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.