Ísafold - 15.07.1885, Page 1

Ísafold - 15.07.1885, Page 1
J Jeuu úl i miðvikulajsmorgna. VerC árgangsins (55-GQ arka’l 4kr.: erlendis 5 kr. Borgisl Ijrir miBjan júl:mánu3. ISAFOLD. OppsójD (skrifl.) bundin við áramótó- gild nema komin sje lil úlg. tjrir L okt. Aígreiíslustola i Isaíoldarprenlsm. 1. sal. XII 30. Reykjavík, miðvikudaginn 15. julimán. 1885. 117. Innlendar frjettir. Kvæði. Útlendar frjettir. 118. Selaskotamálið 4 Breiðaflrði. 119. Alþingi. 120. Auglýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Sparisjóður Rvikur opinn hvern mvd og ld. 4 — 5 Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt. Júlí ánóttu|umhád. fm. em. | fm. em. M. 8. + 4 + 12 29,6 29,7 Nv h d A h d F. 9. + 7 + 14 29,3 29.3 A h b N h d F. 10. + 6 4 10 29.5 29.7 N hv b N h b L. 11. + 3 + 9 29,9 30 N h b 0 b S. 12. + 6 + 9 30 29.9 1) b V h b M. 13. + 7 + 10 29,9 29.9 V h d A h. d p. lú + 7 + 10 29,6 29,6 A h d A h d Einlægt er sami kalsi í verðinu og því almennt gróðrarleysi. Fyrri part vikunnar var hann um tima við norðanátt, optast hægur, síðari partinn við aust- anátt með nokkurri úrkomu. I dag, 14., hægur á austan, dimmur, en þó úrkomulaus hjer fram yfir há- degi, en síðan suddarigning fram yfir nón. Reykjavík 15. júlí 1885. BókinenntafjclagsfuiHlur var hald- inn hjer í B.víkurdeildinni, ársfundur, 8. júlí, og var mjög fjölsóttur (80-90). Tillaga um að leggja niður Frjettir frá Is- landi sem sjerstakt rit, en hafa þær í Tíma- riti fjelagsins, var felld með atkvæðafjölda. Sómuleiðis fellt að leggja þær alveg niður, og eins að hafa þær aptan við Skírni. þar á móti var samþykkt að borga meiri þóknun en áður fyrir sumar þýddar ritgjörðir í Tímaritið, allt að 30 kr., eptir tillögum rit- nefndarinnar. »Heimflutningsmáhð« (Khafnardeildarinn- ar) skýrði forseti frá, að enn væri í sömu sporum ; að eins mundi, eptir því sem K.- hafnardeildin hefði látið á sjer heyra, mega reiða sig á, að málið yrði borið þar upp til fullnaðarúrslita á ársfundi í vetur. Embættismenn og varaembættismenn voru allir endurkosnir. Bitnefnd Tímarits- ins sömuleiðis, nema Jón Olafsson ritstjóri, og var í hans stað kosinn Dr. Björn Olsen. Fiskiveiða.samþykktar-tilraun sú, er gera skyldi í gær á hjeraðsfundi í Hafnar- firði, og boðuð var í ísafold 3. og 10. júní þ. á., ónýttist gjörsamlega, með því að eins 75 fundarmanna greiddu atkvæði með frum- varpi sýslunefndarinnar, en 40 á móti; en f atkvæða þarf að lögum, svo að gilt sje. Fruinv^rpið var um ýsulóðabrúkun, og er skýrt frá efni þess í ísafold 3. júni; það má nú »ekki koma fram í nýju frumvarpi sýslunefndar fyr en að ári liðnu«, sbr. lög 14. des. 1877. Camoens, hrossakaupaskip Shmons í Leith, kom hjer í fyrra dag frá Skotlandi, með kol og marga ferðamenn. Fer aptur 18. þ. m. norður fyrir land, og tekur hross og vesturfara bæði hjer og nyrðra. Tíðarfar bágborið í meira lagi. Fram- úrskarandi kuldasamt, og grasvöxtur því með lakasta móti. Grullbrullaup. *Mánudaginn 22. f. m. (júní) hjeldu þau prófastur síra Stefán |>or- valdsson Stafholti og kona hans frú Ingi- björg Jónsdóttir hinn 50. giptingardag sinn hátíðlegan þar á heimili sínu. I fjarveru hjeraðsprófastsins síra Magnúsar Andrjes- sonar á Gilsbakka, sem ætlað hafði að halda ræðu við þetta tækifæri, var síra Jónas Guðmundsson á Staðarhrauni beðinn að tala í hans stað, og flutti hann þá ræðu í kirkj- unni og tók því næst hin háæruverðugu hjón til altaris. Að því búnu var fjörugt samsæti í heimahúsum, sem stóð fram á nótt. Meðal hinna boðnu voru flestir prest- ar úr prófastsdæminu, auk sýslumanns og hjeraðslæknis og eins prests utanhjeraðs. |>etta gullbrullup hinna háöldruðu hjóna, sem um leið var hálfrar aldar vígslu-júbil- dagur hins háæruverðuga öldungs, er tilefni til kvæðis þess, sem hjer fer á eptir: Hnígur sól af himins braut hallar lífsins degi, hún við nákalt norðurskaut nemur staðar eigi: eptir nætur dimma dvöl dagm aptm ljómar, og í geislum aldan svöl endurrisin hljómar. Svo er lífsins brautin breið brugðin tvennum högum : morgunstund og myrkra-leið munduð föstum lögum. Heill sje þeim sem hálfa öld hafa saman hfað — og við þeirra æfikvöld er nú þetta skrifað. Heill sje ykkur, hjónin góð! Herrann ykkur ljeði langan dag og lukku-sjóð, lán og frið og gleði ! Hvað er betra heimi í ? Hvað er makt og auður? Hjóm og litur, hverfult ský, , hræfar-eldur dauður ! Heill sje þjer, þú Herrans þjón ! Hann þig geisla skrýði! þig hefir alið frera frón fósturjarðar prýði!' þú hefir hálfa þessa öld þjónað Drottins veldi, huggað marga’ og hjörtun köld hitað guðdóms eldi! f>ín var ávalt unaðs-lind: elska, trúa og vona; fjölda varstu fyrirmynd föðurlandsins sona ! Yfir Islands fjöllin fer fegins-blærinn hlýi, er þau lukku óska þjer öll með gullnu skýi. 13. G. t Utlendar frjettir. Khöfu 4. júlf 1885. Danmörk. Nóg er mn fundamótin, en tíðindum ekki nær. Hægrimenn segja um sig hið sama og hinir, að þeir sjeu að berjast fyrir ríkislögunum og frelsinu. þetta er textinn hjá báðum—og ræður hvorra um sig ofboðs-sviplíkar, þær á fyrsta og fertugasta fundi. Sömu pokaþulur á mörg- um annexíum! það þó til tíðinda á einum fundi vinstri- manna, í Holstebro, að löggæzlustjóri bæj- arins var leiddur nauðugur niður af set- hjallinum, þar sem fundarstjórinn og ræðu- menn stóðu. Mál höfðað gegn þeim, er hendur lögðu á embættismanninn, og þeir nú færðir í varðhaldi til Kaupmannahafnar. Iðnaðarsýning haldin í Odense. Kon- ungur þaðan nýkominn. Noregur. |>ingi slitið fyrir skömmu. f>ví til orðs lagt—og jafnvel Sverdrúp sjálf- um—að meiri hlutinn neitaði Alexander Kjelland um áþekk heiðurslaun, sem þeim Björnstj. Björnson, Henrik Ibsen og Jón- asi Lie eru veitt; en það er til ástæðu fund- ið, að skáldsögur Kjellands væru með of miklum fríhyggjublæ, spilltu trúrækni manna og góðum siðum. Hið sama hafa menn reyndar fundið að skáldritum þeirra Björnsons og Ibsens á seinni árum. Hinn fyrnefndi hefir ritað grein í »Verdens Gang«, og ekki að eins veitt þinginu þungar átöl- ur, heldur sagt, að hann vildi ekkert af því nggja framvegis, ef Kjellaud yrði aptur sóma synjað.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.