Ísafold - 15.07.1885, Blaðsíða 4

Ísafold - 15.07.1885, Blaðsíða 4
120 AUGLÝSINGAR í samfeldu míii m. smáietri kosta 2 a. ({wkkaráv. 3a.) hvert orí 15 staia frekasl m. öðru letri eía setninj 1 kr. fjrir ^uimlung dálks-lengdar. Borgun át i hönd. IS* Nœrsveitamenn eru beðnir að vitja ísafoldar á afgreiðslustofu hennar, sem er í ísafoldarprentsmiðju, við Bakarastiginn, 1. sal; — nema Seltirningar í búð N. Zim- sens (Knudtzons verzlun), og Kjósarmenn og Kjalnesingar í búð S. Johnsens. Lögreglustjórnarauglýsing. Með pví pað er fanð að tíðkast, að bœjarbúar taka utansveitarfólk í hús sín, sem ekkert leyfi hafa fengið hjá bœjar- stjórninni hjer til pess að setjast hjer að i tómthúsmennsku, og bæjarbúar með pessu háttalagi baka sjer og bænum marga erfiðleika, pá vil jeg leyfa mjer að brýna fyrir almenningi, að tilskipun 26. maí 1863 um lausamenn og hús- menní 13. greinmælir svo fyrir: „Hver sá húsráðandi, er tekur pann húsmann á heimili sitt, sem ekki hefir rjetta heim- ild til húsmennsku, skal greiða 2-8 rdl. sekt, og purfi húsmaðurinn framfæris- styrks við, skal það til næstu fardaga lenda á húsráðanda, án endurgjalds frá hreppi þeim, þar sem húsmaðurinn er sveitlægur“. tíæjarfógetinn í Reykjavík hinn 14. júlí 1885. E. Tli. Jónassen. Hrossamarkaðir 1885. Snóksdal pann 14. ágúst. Kaldárbakkarjett 15. — Steinum 17. — Leirá 18. — Reykjavík 6. júli 1885. Coghill. [23gr. Mikilsverð auglýsing fyrir þá, sem flytja til norð-vestur-lands- ins í Canada. »All-BaiU járnbrautarlínan, sem liggur fyrir norðan Lake Superior til Winnipeg og þaðan vestur um land, er fullgjörð í apríl, er leið. Síðan fá vesturfarar á þeirri braut svefn-vagna frá Montreal til ákvörðunar- staðar síns og ýmis önnur þægindi, er vesturfarar hafa aldrei fyr fengið. Til þessa hafa farþegjar til Manitoba orðið annaðhvort að leggja leið sína yíir vötnin, eða þá fara hinn langa, leiða og kostnaðarsama krók til Chicago. En nú geta þeir stigið inn í vagninn í Montreal og haldið áfram til Winnipeg, án þess að hafa vagnaskipti, og það á helmingi styttri tíma, en á hinum eldri leiðum. Auk þess- ara þæginda hafa farþegjar á þessari nýju braut ekkert umstaug með faraugur sinn: hann ermerktur og sendur með sömuvagn- lest sem þeir sjálfir ; og með því brautin liggr öll á brezkri lóð, eru menn fríir við alla ónáðun af tollrannsókn. Beinasti vegurinn fyrir þá, sem þetta vilja nota, er með Allan-Línunni til Quebeek og Montreal. Sigfús Fynmndsson. Endurlausn Zíous bai'na eptir meistara Jón Vídalín. Kostar í kápu 90 aura ([V + I08 bls.). Fæst bjá útgefandanum Jóni B. Straumýjöró verzlunar- manni (Zimsens búð), cand. theol. Morten Hansen (i barnaskólahúsinu), og Sigurði Kristjánssyni prentara. Samkvœmt því sem auglýst var í Isafotd 15. apríl þ. á. er nú stofnuð föst timbur- verzlun og reist hús fyrir hana í Beyhjavík (við sjóinn austanvert við lœkinn). Fyrir hönd eiganda verzlunar þessarar, herra I. Frederiksen í Mandal, auglýsist nú hjer með, að verzlun þessi hefir stöðug- lega til sölu alls konar borðvið, plcegðan, heflaðan, o. s. frv., trje af ýmsum lengd- um, planka, 0. fl. Verðlag svo gott sem auðið er eptir gœðum vörunnar. Með því jeg er nú á förum hjeðan, hefi jeg fengið herra múrmeistara Bjöm Guð- mundsson í Beykjavík til að veita verzlun þessari forstöðu, og geta því allir snúið sjer til hans, er viðskipti vilja hafa við verzlun- ina i fjarveru minni. Beykjavik 5. júli 1885. Chr. Christiansen skipstjóri. Sundkennsla. Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir veitt drengjum þeim, 10 ára eða eldri, er hafa notið kauplausrar kennslu i barnaskólanum i vetur, ókeypis kennslu i sundi í sumar, og ættu þeir eða vandamenn þeirra að gefa sig fram í þvi skyni sem allrafyrst annaðhvort við sund- kennarann, Björn L. Blöndal, eða við stjórn Sundfjelagsins (skrifst. ísafoldar). Elire. Nye Cylinderuhre 16 Kr. Dito med Guldrand 20 Kr. Landmandsuhre 16 Kr. brugte Cylinder- uhre 12 á 14 Kr. Stueuhre 8 á 10 Kr. Guld ' Blet Uhrkæder 10 Kr. Reparationer af Uhre udföres billigt. Forsendes mod l’ostforskud. S. Basmussen Grammelmönt 37 Kjöbcnhavn K. Fyrirlestur. Sunnudaginn 19. júlí kl. 6 e. m. heldur Páll Briem, cand. juris, fyrirlestur lyrir „Thorvalds- sensfjelagið“ í hinum gamla nlþingissál í latínu- skólanum um hin fyrstu sögnlegu atriði um baráttuna fyrir frelsi og menntun kvenna. Að- göngumiðar kosta 25 aura, og eru seldir kl. 4—7 laugardagseptirmiddag, á pósthúsínu og við innganginn, rjett áður en fyrirlesturinn byrjar. Tapazt liafa í dag á Bakarastígnum af hesti fcrðamanns þrjú kaðalrcipi, sem heðið er halda til skila á skrifst. Isafoldar j'ða til undirskrif- aðs. Staddur j llvik. 8. júli 1885 Lúðvík Ólajsson frá Stóru-Mörk. Af óskilakindum, er marki verður álýst seldum í Skeiðahreppi haustið 1884, eru enn óútgengnar: 1., hvítur hrútur 2 v., standíj. fr. h., heilrifai biti a. v.; hornamark: stýft h., sneitt a gagnbitað v. 2., hv. hrútur 1 v., stýft fj. ír. hægra, gagn- bitað v. 3., hv. sauður 3 v. geirstýft h., sýlhamrað v. brennim. ólæsilegt. 4., hv. hníflótt ær 1 v., sýlt gat h., blaðstýfi fr. v. illa gjört. 5., svartur lambhrútur, sneitt fr. h., hiti og fj. fr.v 6., hvítur lambhrútur: biti a. h. (hand), sneitt a. v 7., hv. lamb geldingur, sýlt lögg fr. h., hamar skorið v. 8., svartbotnótt lamhgimbur, gagnstigað h. blaðstýft a. hiti fr. v. 9., svört lambgimhur, tvístýft biti fr. h., fjöð- ur fr. 2 fjaðrir a. v. 10., hv. hrútlamb, stig biti a. h., stýlt v. Verð kindanna, að frádregnum, kostnaði getí eigendur fengið, sje þess vitjað fyrir næstkom andi veturnætur hjá hlutaðeigandi hreppstjóra Skeiðahreppi í júní 1885. Jón Jónsson. Undirskrifaður kaupir alls konar eggskuri sje þau heil og ósködduð. þeir er selja viljt eru beðnir að snúa sjer í bakarabúð D. Bem hpfts í Rvík. Valtýr Guðmundsson. Til almennings! Læknisaðvörun. |>ess hefir verið óskað, að ég segði álit mitt um „bitter-essents", sem hr. C. A. Nissen hefir búið til og nýlega tekið að selja á Islandi og kallar Brama-lífs-essents. Ég hefi komizt yfir eitt glas af vökva þessum. Ég verð að segja, að nafnið Brama-lífs-essents er mjög vill- andi, þar eð essents þessi er með öllu ólikr inum ekta Brama-lífs -elixir frá hr. Mans- feld-Bullner & Lassen, og því eigi getr haft þá eiginlegleika, sem ágæta inn egta. þar eð ég um mörg ár hefi haft tækifæri til, að sjá áhrif ýmsra bittera, en jafnan komizt að raun um, að Brama-lífs-elixír frá Mansfeld- Bullner & Lassen er kostabeztr, get ég ekki nógsamlega mælt fram með honúm einum, umfram öll önnur bitterefni, sem ágætu meltingarlyfi. Kaupmannahöfn 30. júlí 1884. E. .1. Melchior, læknir. Binkenni ins óekta er nafnið C. A. NISSEN i glasinu og miðanum. Einkenni á vorum eina egta Brama- lifs-elixir eru firmamerki vort á glasinu, og á merki-skildinum á miðanum sest blátt ljón og gullhani, og innsigli vort MB & L i grænu lakki er á tappanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, sem einir búa lil inn verðlaunaða Brama-lífs-elixir. KAUPMANNAHÖFN. [4r. Ritstjórá Björn Jónsson, oand. phil. Brentsmidja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.