Ísafold - 22.07.1885, Blaðsíða 1

Ísafold - 22.07.1885, Blaðsíða 1
irtir a œirKiiuís. írjanjsins (55-BQ uh) %.; erienlis 5 kr. 3orgist tjr.r miðjan júl'ináauð. ÍSAFOLD. 'jE (skriD.) bixndjn vjB áramóU- jjild nema komin sje lil ölg. Ijrir L tól Msre.ísiustola : IsaloiJarprenlsm. i. sai. XII 31. Reykjavik, miðvikudaginn 22. júlimán. 1885. 121. Innlendar Frjettir. Um landsbókasafnið. 12 2. Alþingi. 123. Ferðapistlar frá porvaldi Thoroddsen. 124. f Guðrún Yngvarsdóttir (ertiljóð). Auglýs. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12 — 2 útlán md., mvd. og ld. kl. 2-3 Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd og ld. 45 Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen 1 Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt. Júlí |ánóttu|umhád. fm. | em. fm. em. M. 1 s. + s + 11 29,8 29,9 N h b N hvb F. 16. + í + 10 29,9 v>, N hv b N h b F. 17. + 4 4 12 3° 29.9 N h b N h b L. tS. + s + 10 29,9 29,8 N hvb U b S. 19. + 1 + 11 *»,« , 29,8 N li b 0 b M. 20. + s + 12 30 30,2 V h b V h b Þ. 21. + 7 + 13 30,2 30,2 Sa h b Sa h d Sífelld norðanátt var hjer alla vikuna þangað til í dag, 2t„ að hann er genginn til landssuðurs (Sa). Sami kalsi helír því verið allt til þessa í veðrinu. í dag, 21., er hægur landsynningur (Sa). og lítur út fyrir úrkomu ; loptþyngdarmælir stendur hátt og hefir ekki haggast síðan í fyrra kvöld. Reykjavik 22. júlí 1885. Strandferðaskipiá Thyra kom hjer í íyrra dag vestau uui land, íneð fjölda farþegja. Próf i forspjallsvísindum við háskólann í Khöfn hafa þessir lslendingar tekið í vor: með ágætiseinkunn Stefán Stefánsson, Sigurður Jón- asson, H. C. Iiiis og Binar Benediktsson ; með 1. einkunn Jón Einnsson og Magnús Asgeirs- son; og með 2. einkunn Bjarni Thorsteinson og þorleifur Bjarnason. Kvennfrelsi. Eins og auglyst var í síðasta blaði, hjelt herra eand. juris Páll Bricm sunnu- dagskvöldið að var í latínusk. sögulegan fyrirlest- ur, mikið fróðlegan, um apprttna kvennfrelsisins, fyrir 120 áheyröndum, körium og konum. Hann sýndi fram á, að frelsi og rjettindi kvenna færu næst eptir menntun þjóðanna; villimannaþjóðir færu mjög illa með konur. A Norðurlöndum hafi kvennfólk haft allmikil rjett- indi í fornöld, enda hefðu þá verið víðfrægir kvennskörungar hjer á íslandi, og í parlament- inu á Englandi hefðu konur átt sæti á 13. öld. Kvennfrelsismálið fiefði þó eiginlega komið fyrst upp í Bandaríkjunum í Vestui heimi k miðri þess- ari öld. Fyrstur lærður kvennlæknir í heimi hef'ði ver- ið Dr. Elizabeth Blackwell, er tók próf' við há- skóla í Ameríku 1849 ; árið 1883 var tala herðra kvennlækna í Ameríku 500. J'restsvígslu tók Antoinette Brown fyrst kvenna 1853, og lög- lærð málf'ærslukona varð I'hoebe ('ouzins í St. l'oul 1871, en 8 árum síðar var í lög tekið í Bandaríkjiinuin, að konur mættu flytja mál fvr- ir ha'starjetti. Enn fremur hefðu konur fengið kosningar- rjett til löggjafarþinga bæði i Utah hjá Mor- mónum, en misst hann aptur, af því þær hefðu eigi kunnað rjett með að fara ; og eins i fylk- inu Wyoming, vestur undir Hamrafjöllum, en þar hafði það gefizt mikið vel. Og nú liti meira að segja út fyrir, að konur á Englandi mundu ía kosningarrjett til parlamentisins von bráðar. Lögin frá 12. maí 1882, er þorlákur Grumunds- son var flutningsmaður að, um kosningarrjett kvenna hjer á landi til hreppsnefnda, sóknar- nefnda o. s. frv., hefðu aflað lslandi lofs og frœgðar meðal allra kvenfrelsisvini um víða ver- iild. Tíðarfar. Viku af þessum máuuði, 11 vik- ur af sumri, var ekki leyst af túnum sumstaðar á Austurlandi. J>ar voru frost og snjóar öðru hverju aJlt til þess tíma, og eins í þingeyjar- sýslu og viðar nyrðra. Ejenaður allur hafður í heimahögum, og þó við rýran kost. A Vest- fjörðum einnig ódæma-árferði: tún kólu af' frosti jafnóðum og af þeim leysti; málnyta liálfu minni en í meðalári. Varla hægt að komast yfir fjallvegi öðru vísi en skaflajárnað. Um landsbókasafniö eptir Boga Th. Btelsted. I. Um þörf landsbókasafnsins. |>að er varla efa undir orpið, að ein af dýrmætustu eignum landsins er landsbóka- safnið. jpað er stærsta safn landsins og hið langstærsta í sinni röð hjer. |>ar eru hand- rit hundruðum — jafnvel þúsundum — sam- an, sma og stór, sem eigi verða metin til peninga, og mörg þeirra eru hvergi annar- staðar til en þar. Jeg skal nefna hversu handrit geta verið dýr. f>ar í safni Jóns Sigurðssonar er frumrit sjera Hallgríms Pjeturssonar að passíusálmunum, svo lítil bók í 4 blaða broti. Englendingar buðu Jóni heitnum Sigurðssyni 1800 kr. fyrir kver þetta, en hann vildi ekki láta það ; hann vildi heldur láta fósturjörð sína fá það, því að hann hugsaði sem svo : ef það er 1800 kr. virði fyrir Englendinga, hversu mikils virði hlýtur það þá ekki að vera fyrir okkur Islendinga, og þótt Jón væri fjelítill, þá stóðst hann freistinguna, og leit ekki af sóma ættjarðar sinnar. f>ví fer nú betur, að svo langt erum við líklega komnir, að vjer sjáum, að það er satt, sem máltækið segir, að »blindur er bóklaus maður«, að við þurfnm aðkoina upp vel nýtilegu allsheijarlnikasafni t\iii landið. Allar menntaðar þjóðir aðrar en við leggja mestu alúð á að koma upp hjá sjer góðum söfnum, bæði af bókum og öðru, sem getur verið og er til þess að vekja og efla menntun og vísindi, tilfinn- ingu og löngun eptir því sem fagurt er og fróðlegt. þuð er og sem segin saga, að því lengra sem þjóðirnar eru komnar á- fram í menntun, vísindum og fögrum list- um, því betri eru bókasöfn þeirra og ýmis- leg önnur söfn ; en hjer er eigi tóm til að tala um annað en bókasöfn. Oðrum menntuðum þjóðum linnst það eitt af lífsskilyrðum sínum, að eiga sjer eitt »landsbókasafn« og það í sem allra beztu fyrirkomulagi og sem allra-auðugast af góðum bókum ; en — skydi það ekki vera nauðsyn fyrir okkur ? Jú, og það miklu fremur en fyrir flestar aðrar þjóðir, þar sein við erum svo afskekktir, að við eig- um verra með að ná til annara en flestar aðrar þjóðir og hafa gagnafþeirra söfnum. Ilvaða gagn gjiirir hjer gott landsbókasafn ? —Jeg bið hina lærðu lesendur að brosa ekki, þó jeg komi með þessa spurningu og svari henni stuttlega; en ef menn almennt hefðu hugsað um þetta, þá væri sannarlega meiri áhugi manna á að koma landsbókasafninu í gott horf en það er.—Gott landsbókasafn er eitt hið helzta skilyrði fyrir því, að vísinda- menn eða vísindi geti þrifizt hjer á landi. Sökum mannfæðar og fátæktar eiga vísinda- menn hjer erviðara uppdráttar en í öðrum löndum, þar sem þeir fá svo og svo mikið fyrir hverja örk, er þeir rita; en hjer fá þeir annaðhvort lítið eða ekkert, og stundum verða þeir að setja sig í skuldir til þess að koma ritum sínum á prent, og þó er í öðr- um menntuðum löndum varið stórf je til þess að bókasöfnin verði góð; en hjer, þar sem enginn visindamaður er svo efDaður, að hann geti keypt allar þær bækur, sem hann þarf á að halda, hjer er þó lítið gjört til þess að koma latidsbókasafninu í gott lag, og þó er hver sannur vísindamaður talinn með rjettu sómi þjóðar siuuar, cða að minnsta kosti er það svo víða. Gott landsbókasafn er eitt— að sínu leyti eins og skólarnir—aðalskilyrði fyrir menntun alls almennings, eins fyrir konur sem karla. Af því, sem rithöfundarn- ir ausa úr safninu, getur allur almenning- ur sopið. Og það sem meira er, hver ínað- ur, kona MOO katl, sem fer ekki nieð nt'in- um hávaða og er sæmilega til fara, getur

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.