Ísafold - 29.07.1885, Blaðsíða 4

Ísafold - 29.07.1885, Blaðsíða 4
128 á engjumun fram með Pó og utan í hlíðum Appenniuafjalla er alstaðar verið að heyja; ' voru víða, er vjer fórum fram hjá, hópar af i stúlkum í mislitum þjóðbúningum að raka í heyinu saman í stóra rifgarða og víða var j búið að hirða. Frá Túrin liggur brautin | um hálsa og hæðir til Asti, svo um sljettur allt suður undir bæinn Novi. {>ar fyrir sunnan tekur við meginfjallgarður Ap- peum'na; eru fyrst framan af skógi vaxnir hæða hryggir og svo smá hækkar er sunn- ar dregur; er náttúran mjög svipmikil, hlíð- arnar með fegursta gróðri; þorp í lautun- um, þverhnýpt gljúfur, gil og fossar, þar eru víða stórar brýr og mörg járnbrautar- göng gegnum bergin ; því nær sem dregur Genua því fegra er yfir að líta; skrautlogir sumarbústaðir ríkismanna úr Genúa sjást alstaðar á hæðunum og í gilskorunum inn- an um skóg og kletta. ið; söngféíagið „Harpa" o$ homblááenclr hafa heitið sinni góðu adsítð við þeíta hátiðiega tækifæri. AUGLYSINGAR isamleii'J i sl iu. öfru ieiri e*a sstning II Hundar valda sullaveiki. Herra riistjóri ! Mætti jej; ckki biðja yður um að ljá linum þessum rum í blaði yðar : A tveim baejum fyrir austan (jeg nafngreini þá ekki) var sjerstaklega hi ldið upp á hunda Og börnin einlægt látin vera að leika- sjer að þeim og þeir l.itnir mjög opt sofa i rúm- unum. Á ööru heimilinu ólst upp piltur sem varð sullaveikur og dó ungur eptir miklar þjáningar ; á hinu heimilinu ólust upp 3 börn, 1 telpa og 2 dreugir; systirin er dáin úr sullaveiki, en 2 bræð- ur lifa, báðir sárþjáðir af sullaveiki. Er þetta eigi hin alvarleyasta áminning um aðhafa n.ikvæma aðgæzlu á því, að láta börnin eiga sem mitmst viö hunda og yiir höfuð að tala gæta allrar þeirr- ar varúðar, sem svo opt er búið að brýna i'yrir almenningi. Kvflc lð/7—85. J. Jónassen Dr. med. Styrkur til sagnfræðisstarfa. í 2t. blaði „Suðra" frá 16. júlí þ. á. segir ritstjórinn: „Páll Melsted sækir um 2000 króna styrk á ári til að gefa sig við sagnfræðisstörfum". f>etta má mis- skilja á þann veg, að eg biðji um styrkinn, en ætli mjer eptir sem áður—þótt jeg fengí hann—'að halda áfram mínum prókúratorstörfmn og taka laun fyrir. En slíkt hefir mjer alls eigi til hugar komið. það, sem jeg fer fram á í bænarskrá minni til alþingis, er, að eg megi gefa mig eingöngu við sagnafræði þa stund, sem eptir er æfi minnar, og mjer vinnst dugur til. það er með öðrum orðum : megi los- ast við öll prókúratorstörf, en verja óskiptum kröpt- um inínum i sögunnar þjónustu; kenna hana í skólanum eins og áður, og rita fyrir alþýðumenn vora.— Rvík 17. júlí 1885. Páll MeUted. Sunnudaginn 2. ágúst kl. 5 e. h. verð- ur að forfalialausu afhjúpaðr ™innisvarði Hailgríms Péturssonar hjá dðmkirkjunni. Bískui landsins heldur ræðuna; skáldió Steingrímr Thorsteinsson hefur ort kvæð- Fyrirlcstur. Sjera Jakob Guðmundsson heldur fyrirlesturi um pýöini/u konunnarýyrir þjóöf jeluyiö einkunt) heimU'tslífio", i gamla alþmgissalnuin i Latínu- skólanum, föstudaginn 31. júlí kl. 8'/., e. m. Inngöngumiðar á 2ö aura i'ást lijá bóksala Kr. 0. borgnmssyni föstudaginn frá kl. 4—7 e. m. og við innganginn. Ágóðinn felluv í sjóð Thorvaldsensfjelagains. Uppboðsauglýsing. Mánudaginn h. 10. dgiist verður uppboð haldið d hádegi hjd bœ Magnúsar Einarsson- ar við Klapparstig hjer 't bœnum og par boð- inn upp bœr þessi og seldur htcstbjoðanda, ef viðunanlegi boð fœst. Kaupandinn getur homist i bœinn undir eins eptir uppboðið. Shilmálar fyrir sölunni verða auglýstir á uppboðsstaðnum fyrir uppboðið. Bæjarfúgetinn í Reykjavík liinn M7. júlí 1885. E. Th. Jónassoii. Uppboðsauglýsing. Föstudaginn hinn 21. ágústmdn. luestkom. verður d hádegi opinbert uppboð sett og hald- ið hjd húsi Guðrúnar sdl. Junsdottur við Vegamotubru (tHólshús* nefnt) og verður þar boðið upp og selt hœstbjóðanda nefnt hús, ef viðunanlegt boð fœst. Shilmdlar fyrir sólunni eru aðgengilcgir og shal þess getið að 400 kr. af Uiui, er hvílir d húseigninni, mdfyrst um sinn standa í eigninni. Skilmálar eru til sýnis d skrifstofu bœjar- fógetans 8 diigum fyrir uppboðið og verða einnig birtir á uppboðsstaðnum. Beejarfúgetinn í Reykjavík liinn 27. júlí 1885. E. Th. .Jónasscu. A strandferð póstskipsins Laura i jiinimánuði þ. á. hetir tapast gnlmálað koflbrt innihaldandi kvennfatnað, lœkur o. II. V'ið kolfurtið itli að vera bundinn seðill með áskript : SkttHna Hlíf Stefánsdóttir, Passiagergods Stykkisholm. þeir sem kynnu að verða varir við kúífort þetta eru beðnir að gjöra bokhaldara Jóhannesi Stefánssyni i Stykli ishólini eða skrifara Sighvati Bjarnasyni i Keykja- vík aðvart um það. Brúnn hestur fremur stór 12 — 13 ví"tre, ó járnaður, óaf-fextur, vel vakur, með niark : biti apt an vinstra (granngert), hvarf frá Hraunsá um siðast- liðin vetrarvertíðarlok, og er hver sem linnur beð inn að koma bonum, nmt sanngjarnri borgun, til Pált KyjölJ'sxonur,, að íragerði i Stokks'éyrarhverfi- ---,... - ' Fjármar}l'Jóbatíiiésar sýshwmanus Olais- sonar d lteyuistað : • 1) Hamrað biti fr. h.—hvatt vinstra ; eða :!) Tlcatt biti fr. hagra—geirstýft vinstra. Fornleifafjelagið. Aðalfundur l fjelaginu verður haldinu d alþingissalnum i lcerða shólanum mdnudag- inn þann 3. dg. 1885 hl. 5 e. h. Varafor- maður fjelagsins Sig. Vigfússon shýrir frd ijmsu um forn vopn og sýnir myndir af þeim. Skýrslur og reihningar lagðir fram og níjir stjórnendur hosnir. Tii aliueniiiugs! Læknisaðvörun. ]>ess hefir verið óskað, að ég segði álit mitt iini „bitter-essents"', sem hr. C. A. Nissen helir bfiiö til og nýlega tekið ,ið selja á Tslandi og kallar Brama-lifs-essents. Ég heri komizt yfir litt glas af vökva þessum. Eg verð að segj:-, •1' nafnið Brama-lffs-essents er mjög vill- andi, þar eð essents þessi er með öllu ólikr inum ekta Brama-:ífs-elixir frá hr. Mans- feld-Búllner & Lassen, og því eigi getr haft þí eiginlegleika. sem ágæta inn egta. f>ar eð ég u:n niörg ár hefi haft tækifæri til, að sjá áhrif ýmsra bittera, en jafnan komizt að raun uni, að Brama-b'fs-elixír fr.i Mansfeld- Búllner & Lassen er kostabeztr, get ég ekki nógsamlega mælt Iram með honum einum, umfram iill önnur bitterefni, sem ágætu meltingai lyli. KaupiiiannalHiíii 30. júlí 1884. E. .7. Melchior, læknir. Einkenni ins óekta er oafnið C. A. NíSSi^N á glasinu og miðanum. Einkenni á vorum eina egta Brama- b'fs-elixil* eru firmamerki vort á glasinu, og á merki-skildinum á iniðanum sést blátt ljón og gullhani, og itmsigli vort MB & L i grænu lakki er á tappanum. Mansfeld-liúllner & Lassen, sem einir búa til inn verðlaunaða Brama-lífs-elixir. KAUPMANNAHÖFN. |4r. Lz£r° Nærsveitamenn eru beðnix að vitja ísafoldar á afgreiðslustofu hennar, aem er i ísafoldarprentsmiðju, við Bakarastiginn, 1. sal; — nema Seltirningar í búð IV. Zim- sens (Knudtzons verzlun), og Kjósarmenn og Kjalnesingar í búð S. Johnsens. m or g u n, ISAFOLD kemur út á aukreitis. ÍSAFOLD fæst keypt frá upphafi júlímanaðar þ. á. til ársioka sjer á parti fyrir 2 kr., eins og undanfarin þingár. iiún ilytur, meðfram í aukablöðum, mjög greiniiega og fljótt frjettir af þvi helzta er við ber á þinginu. Kitstjóri Björn Jónsson, cand. jihil. Prentsiniðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.