Ísafold - 12.08.1885, Blaðsíða 1

Ísafold - 12.08.1885, Blaðsíða 1
[en.ur ól á mifvikaia;siitorjna. Yerí írjanjsins (55-60 arka) to.: erieii 1 s 5 kr. 3orgisl [jrir miSjan jBímáíoJ. ÍSAFOLD. ijn (striO.) tundin við áramót. 6- jild nema komin sje !il úlj. Ijrir 1. ol;', 1. saJ. XII 35. Reykjavik, mióvikudaginn 12. ágúslmán 1885. 137. Alþingi. 138. f <+unnlaugur Blöndal (erfiljóu). Skýrslur um súrheysverkun. II. 139. Búnaðarskólinn á Hólum : skýrsla. 140. Úr brjefi frá Khöfn. Auglýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1 — 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md., mvd. og ld. kl. 2—3 Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd og ld. 4 — 5 Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr.J. Jónassen j Hiti (Cels.) 1 Lþmælir __Veðurátt. ágúst |ánóttu|umhád.| fm. | em. fm. j em. M. 5. F. 6. F. 7. L. 8. S. 9. M. 10. Þ. 11. + 13 + 10 -t 10 + i> + 'i + >o + 10 30,2 30,1 30 29,8 29,8 29,8 29," 29.9 30 29.9 29,8 29is 29,8 29,7 S h d 1) d N h d N h b 0 b N h 1) N h d S h d II d N h d N h b i) 1) A li d N h b Fyrstu daga vikunnar var sunnanátt með úr- komu, einkura var óhemju-rigniog kveldið hinn 6. og aðl'ararnótt h. 7. Gekk svo til norðurs og var hið fegursta veður 8, og 9. Síðan hefir verið hæg austanátt; hjer rigndi ákafl. aðfaranótt h. 11. I dag hægur norðankaldi, bjart veður. Alþingi. Lög frá alþingi. þessi lög hafa við bætzt frá því síðast: 8. L'óg um breyting á 1. gr.i lögum 27. febr. 1880 um skipun prestakalla. 1. gr. Melstaðarbrauð í Húnavatnspró- fastsdænii tekur yfir Melstaöar og Kirkju- hvaminssóknir. Frá brauði þessu greiðast 350 kr. 2. gr. Staðarbakkabrauð í sama prófasts- dæmi tekur yfir Staðarbakka og Núpssóknir. 3. gr. Prestsbakkabrauð í Strandapró- fastsdæmi tekur yfir Prestsbakkasókn og Staðarsókn í Hrútafirði. Til brauðs þessa liggja enn fremur bæirnir Guðlaugsvík, Kol- beinsá, Heydalur og Skálholtsvík, er áður hafa heyrt Óspakseyrarsókn til. Kirkju- gjöld af hinum 4 fyrnefndu bæjum greiðast ár hvert úr sjóði Prestsbakkakirkju í ajóð Óspakseyrarkirkju. Frá þessu brauði greiö- ast 200 kr. 4. gr. Tröllatungubrauð í Strandapró- fastsdæmi tekur yfir Tröllatungu, Fells og Ospakseyrarsóknir, að undanteknum bæj- um þeim, er áður er um getið í 3. grein. Prestsetrið skal vera á Felli í Kollafirði eða einhverstaðar í miðju brauði. Brauðið heldur 200 kr. uppbót þeirri, er því var lögð með lögum 27. febr 1880. 5. gr. Frá Oddaprestakalli í Eangárvalla- prófastsdæmi leggist 500 kr. 6. gr. Landshöfðingi sjer um, að breyt- ingar þær á brauðum þeim, sem um er rætt í lögum þessum, komist á svo flótt sem auð- ið er, að minnsta kosti þá brauðin losna. 9. Lög um fiskveiÖar í landhelgi. 1. gr. Eingöngu búsettir menn hjer á landi og hjerlend hlutafjelög eiga rjett á að fiska á þilskipum og með opnum bátum í landhelgi á flóum og fjörðum inni. f>ó er hlutafjelögum heimilt fyrst um sinn að reka þar síldveiðar, ef meira en helmingur fje- lagsfjárins er eign þegna Danakonungs og fjelagið hefir heimilisfang hjer á landi, enda sje meiri hluti fjelagsstjórnarinuar skipaður mönnum þeim, er hjer eru heimilisfastir. 2. gr. Áður en hlutafjelag, sem að nokkru leyti er eign útlendra manna, tekur til starfa, skulu fjelagslógin sýnd lögreglu- stjóra, þar sem fjelagið hefir veiðistöð, svo og breytingar, er eptir á verða gjörðar á þeim, og skal hann gæta þess, að lög fje- lagsins sjeu samkvæm landslögum, og hafa eptirlit með þvl, að lögum þessum sje fylgt. Að öðru leyti er fjelagið, að því er íisk- veiðar snertir, háð hinum almennu lögum um fiskveiðar í landhelgi. 3. gr. Fyrir brot gegn lögum þessum skal sækja eptir reglum þeim, er gilda um almenn lögreglumál; varða brotin sektum frá 20—400 kr., er renna 1 landssjóð, og skal hið ólögmæta veiðifang eða þess virði gjört upptækt og falla til landssjóðs. Tollmálið- Efri deild hefir nú sam- þykkt til fullnaðar aðflutningstollsfrumvarp síra Jakobs Guðmundssonar, þó með tals- verðum breytingum. Tollurinn á að verða: a., af hverju puudi af kafli, exportkafli og öðrum kaffibæti.....3 aurar b., af hverju puudi af sykri . . 2 — c., af hverju pundi af tóbaki, hverr- ar tegundar sem er, nema viudl- ura.........20 — d., af hverjum 100 vindlum . . 50 — Tollur þessi á að koma, eigi einungis í staðiun fyrir ébúðar- og lausafjárskatt, heldur og cinnig fyrir tekjuskatt og tóbaks- tollinn, eins og hann er nú, og enn frem- ur fyrir útflutniugstoll af fiski og lýsi, nema síld. Leiðrjetting: j?að er missögn í skýrsl- unni um atkvæðagreiðsluna í efri deild í þessu máli í síðasta blaði. f>eir sem greiddu atkvæði með því til 2. umr., voru: Asg. Einarsson, Hallgr. Sveinsson, Jakob Guðm., Jón Pjetursson, Lárus E. Svbs. og Skúli porvarðarson, en hinir 5 (nefndin) á móti. En með skattlinunarfrumvarpinu voru þess- ir: Arni Thorst., Ben. Kristj., Einar Ásm. Hallgr. Sveinsson, Magnús Steph. og Sighv. Árn. Stjómarskrármálið. Frumvarpið var samþykkt við 3. umræðu í neðri deild 6. þ. m., með 18 atkvæðum gegn 4. þessir 4 voru: Arnljótur Ólafsson, H. Kr. Frið- riksson, Th. Thorsteinson og J>orkell Bjarna- son. Fjarverandi: Ólafur Pálsson. Nokkrar breytingar urðu á frumvarpinu við þessa 3. umræðu, eptir tillögum nefnd- arinnar, flest orðabreytingar. Ilelzta efn- isbreytingin þessi ný grein (8. gr.): •Káðgjafar skulu eigi vera fleiri en þrír, og skal einn vera æðstur þeirra. Lands- stjóri og ráðgjafar eru landsráð, og lands- stjóri forseti þess. í landsráðinu skulu rædd lagafruinvórp öll og áríðandi stjórnar- málefni. Deyi landsstjóri eða hindrist á annan hátt, stendur hinn æðsti ráðgjafi fyrir stjórn, þangað til konungur nefnir annan landsstjóra, eða landsstjóri tekur aptur við stjórninnif. — Málið komst á dagskrá í efri deild 10. þ. m. Landshöfðingi flutti þar hina sömu orðsending frá stjórninni, sem í upphafi málsins í neðri deild: að þetta frumvarp mundi aldrei hljóta staðfesting konungs. En að öðru leyti urðu því nær engar um- ræður, heldur skipuð nefnd í málið : Ben. Kristjánsson, Einar Asmundsson, Jón Pjet- ursson, Sighv. Árnason og Skúli Jborvarð- arson. Fjárlagamálið. Fjóra daga samfleytt stóð önnur umræðan í neðri deild, 7. til 11. þ. m.; kvöldfundir 2 dagana. Frumvarp- ið var samþykkt að lokum að miklu leyti eins og nefndin hafði farið fram á. |>ó voru meðal annars laun umsjónarmannsins við hegningarhúsið færð upp í 1,000 kr., úr 800; af búnaðarstyrknum ánafnað skól- unum á Hólum og Eyðum 2,000 kr. hvort árið; Flensborgarskólanmn ætlaðar 2,500 kr.; Guðr. Waage 600 kr., í stað 300; 1,000 kr. styrkur ætlaðar bókara hins fyrir- hugaða landsbanka til að kynna sjer bankastörf í Danmörku ; 2,000 kr. styrkur cand. juris Páli Briem til að stunda ís- lenzk lög að fornu og nýju 1886, og 1887 2,000 kr. lán gegn lífsábyrgðarskýrteini eða annari viðunanlegri tryggiugu ; 500 kr.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.