Ísafold - 29.08.1885, Blaðsíða 1

Ísafold - 29.08.1885, Blaðsíða 1
íeitir ól 3 ralíviUlajsinot^na. Verí írjangsins (55-60 arka^ 4rr.; etiendis íkr. Botjisl tjtit nuíjan ÍSAFOLD. (skrií.) kniim vi3 átaraól, 5- jiM nema bmin sje lil ólj. fjrir 1. jtL Afjreiösiuslola ; Isatoldarprenlsm. i. sal. XII 37. Reykjavik. laugardaginn 29. ágúslmán 1885. fSfif* Fyrir annríki í prentsmiðjunni vegna þingsins gat Isafold ekki komið út á rjett- um tima (miðvikudag) þessa viku. Nœstu viku kemur hún út tvisvar, mið- vikudag 2. sept. og föstudag 4. sept. 145. Innlendar frjettir. Alþingi. 148. Auglýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I — 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12 --2 útián md., mvd. og ld. kl. 2—3 Sparisjóður Kvikur opinn hvern mvd og ld. 4 5 Veóurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen 1 Hiti (Cels.) ágúst |ánóttujum hád. Lþniælir j Veðurátt. fm. | em. | fn.. [ em, M. 19. + 9 + 11 30 30,1 Sa h d Sah d F. 20. + 10 +17 30,3 30,3 Sa h d Sah d F. 21. + 10 -t 12 30t4 30,3 0 d 0 d L. 22. + 7 + '0 30,2 30 Nvh d II d S. 2?. + 6 + 7 JO ^o U N 0 d M. 24. + 5 + 10 30,2 30,2 V h d 0 d í>. 25. + 6 + 12 30,3 3o.3 Sa h d Sa h d Alla þessa viku hefur veriö mesta stilling á veðri en sólarlitið, varla sjezt til sólar alla vik- una; 21. og 22. var hjer mikil þoka allan dag- inn. Hlýasti dagur á þessu suinri var fiuimtu- daginn h. 20. í dag hægur á landsunnan, og stendur loptþyngdamælir mjög hátt. Sem dæmi þess, að ekkert er að ætla á veð- urlag hjer skammt frá, skal jeg geta þess, að þegar hjer var hvasst á norðan h. 8. þ. m., var öskurok á sunnan rjett fyrir sunnan land. Reykjavik 29. ágúst 1885. Utanþjóðkirkjumennirnir í Reyð- arfirði. Landsyfirrjettur hefir 24. þ. m. dæmt í máli því milli Dam'els prófasts Hall- dórssonar og Jónasar bónda Símonarsonar á Svínaskála, utanþjóðkirkjumanns, er frá er skýrt í ísafold 25. marz þ. á. Landsyfirrjetturinn kveðst alls eigi geta fallizt á þá skoðun hjeraðsdómarans, að Jónas bóndi hafi eigi verið skyldur aö greiða hin umþráttuðu prests- og kirkju- gjöld (40 kr. 68 a.), með því hann hefði sagt sig úr þjóökirkjunni og engin prests- verk þæði af sira Daníel prófasti. »jpað er að vísu svo«, segir landsyfirrjett- urinn, »að stjórnarskrá íslands heimilar mönnum að stofna fjelög til að þjóna guði með þeim hætti, sem bezt á við sannfær- ingu þeirra; en hún heimilar þeim alls ekki fyrir það að leysa sig undan að gjalda þeim presti, sem skipaður er í því presta- kalli, sem þeir eru búsettir í, öll lögboðin gjöld til kirkju þeirrar, sem er í þeirri sókn, þar sem þeir búa ; og virðist því síður vera efi á þessari gjaldsskyldu þeirra, sem stjórn- arskrá íslands ekki hefir sett neina ákvörð- un í þá átt, að losa utanþjóðkirkjumenn undan nefndri gjaldskyldu, og má þessari | skoðun til styrkingar eiunig geta þess, að jafnvel þeir, sem með heimild laga 12. maí 1882 um leysing á sóknarbandi hafa sagt skilið við sóknarprest sinn og kjörið sjer annan prest, eru samt sem áður skyldir að gjalda til sóknrrkirkjunnar öll lögboðin ígjöld, og sóknarpresti allar tekjur, sjá 11. gr. nýnefndra laga«. »pað er að vísu svo, að röksemdaleiðsla hjeraðsdómarans í dómi hans« (sjá ísafold 25.marz) »er mjög svo fjarri sanni,en þó virð- ist landsyfirdóminum eigi næg ástæða til að láta hann sæta ábyrgð fyrir«. Áfrýjand- inn hafði krafizt, að hann yrði látinn sæta ábyrgð og sektum fyrir dóm sinn. Niðurstaðan er sú, að Daníel prófastur ör sýknaður af kærum og kröfum Jónasar bónda, út af lógtaki á áminnztum gjöldum, og Jónas dæmdur í málskostnað fyrir báðum dóraum, 60 kr. Embættispróf á prestaskólanum luku 21. þ. m. Olafur Olafsson með I. eink. 43 st. Pálmi póroddsson með I. eink. 43 st. Verkefnin í skriflega prófinu voru : Biflíuþýðing : Kóm. 8, 18—23. Trúfræði: Að lýsa eðli endurfæðingar- innar og sambandi hennar við uppvakninguna og apt- apturhvarfið. Siðfræði: Hver er hin rjetta kristi- lega skoðun á eðli og til- gangi hjónabandsins ? Og hver munur er 'á kenningu katólskra og mótmælenda að því, er hjónabandið snert- ir? Eæðutexti : Hebr. 3, 12—14. Embættaskipun. Kennaraembætti það við lærðaskólann, er adjunkt Halldór Guðmundsson fjekk lausn frá í vetur, var veitt 29. f. m. Möðruvallaskólakennara porvaldi Thoroddsen. Sama dag var kand. í málfræði Geir Zoéga veitt kennaraembætti það við lærða- skólann, er haon hefir verið settur í árið sem leið. Þjóðvinafjelagsfundur. Hinu lög- boðni aðalfundur fjelagsins á alþingi var haldinn af forseta þess, alþingism. Tr. Gunnarssyni, 21. þ. m. Hann lagði fram reikninga fjelagsins fyrir árin 1881, 1882, 1883 og 1884. Við síðustu áramót átti fje- lagið í sjóði nímar 1100 kr., auk talsverðra bókaleyfa, einkum af »Nýjum Fjelagsrit- um«. Fjelagatalan mundi vera milli 1200 og 1300. Næsta ár væri ætlast til að út kæmi, auk Andvara og Almanaks, rit eptir Stuart Mill »Um frel8i«, eða, ef það brygðist, þá »Kraptur sjálfra vor« eptir Samuel Smiles eða dálítil lækningahók með myndum eptir professor Esmarch, íslenzkuð af Dr. J. Jón- assen. »Dýravininum« mundi og ef til vill verða haldið áfram. Embættismenn fjelagsins voru allir end- urkosnir: forseti Tryggvi Gunnarsson með 20 atkv. varaforseti Eirikur Briem — 14 — forstöðunefnd : Björn Jónsson ritstjóri — 20 — Dr. Grímur Thorasen — 16 — Dr. Björn M. Olsen — 14 — og endurskoðunarmenn: Jón Jensson landritari — 17 — Indriði Einarsson revisor — 14 — Alþingi. Þinglok. Alþingi var slitið 27. ágúst eins og 1883. Hafði staðið 58 daga, 50 virka. jpingfundir i efri deild 52, í neðri deild 51, í sameinuðu þingi 6. Tala þingmála alls'1'12. Áður flest 102. par af lagafrumvörp 85, eins og 1877, og hafa þau orðið það flest. pingsályktunar- tillögur 24. Fyrirspurnir 3. Samþykkt 26 lagafrumvörp og 20 þings- ályktanirí; enn fremur samþykktar dag- skrár með ástæðum út af tveimur fyrir- spurnum. Samanburður á samvistartíma þessa þings og undanfarandi þinga á þessum kjörtíma, sem nú er á enda, verður þannig: 1881 1883 1885 pingtími dagar alls 58 57 58 ------, virkir dagar 50 49 50 fingfundir í efri deild 50 52 52 ---------- í neðri deild 68 63 51 ----------samein. þing. 4 3 6

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.