Ísafold - 02.09.1885, Blaðsíða 1

Ísafold - 02.09.1885, Blaðsíða 1
ysu._ II j mifvikulajsiBorjiia. VerT (SS-60 arka^ <kr.: wlendis Borgisl [jnr im'jan jölíminno. ÍSAFOLD. Up iðjj (sknfl.) tmndin vtfl Iramít,! fiM nfni,; trmfo rt !il %. fjrirl. Ai islola ' IsatoMar rentai, :. nl XII 38. Reykjavík, miðvikudaginn 2. septembermán 1885. 149. Alþingi. 151. Fiskiklakið á {.ingvclli vkS ö_ar.i. 152. Möðruvellingar. Auglýsingar. Forngripas ifnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1 _ 2 Landsbókasafnið opið hvem rúnihelg an dag U. 12 _ 2 útlán nid., ::.vd. og Id. kl. 2 -3 Póstar fara , norðan og veslan, 5. þ . ni. Sparisjóðui Rvíkur opinn hvern mvd i»Jj ld. 4 - 5 _ Veðurathuganir i Reykjavflt, eptl r Dr. j.Jönassen ágúst sept. |i Hiti (Cels.) ! Lþmælir Veður.iu. inóttu|unihád.| fm. | em. fn.. | elll. M. 26.. + 5 + 12 30,' 30,3 U b II b F. 27. + 4 + 12 30,3 30,3 0 b 11 l> F. 28. + 5 -t '" 30,2 30,1 0 b 0 b L. 29. + 7 + U 30,1 30 S:i h b Sa h d S. (0. + 6 -f 10 30 30 Sa h d Sah d M. 31. + f> + 11 30 3" S;l h d 0 d V- 1. + 6 + 10 30 30 0 d (1 b Framan af þessari viku var logn ;i degi hverjuni \ og fagurt vcður, síðari partitin herir og verið opt- ast logn nieð hægri rigningu. t dag 1. bjart sól- skin eptir hádegi. Alþingi. Lög frá alþingi- Nú er að eins eptir að gera grein fyrir innihaldi fáeinna af lög- unum frá þessu þingi. f>au eru öll upp talin, og meiri parturinn prentuð fullum orðum, en sum í ágripi. Hjer kemur þá það, sem á ventar. 18. Lög um utanþjúðkirkjumenn. p/au eru í þremur köfium : i. um borgaralegt hjóna- band utanþjóðkirkjumanna og trúarfræðslu barna þeirra; II. um konunglega staðfest- ingu utanþjóðkirkjupresta og gildi embættis- verka þeirra; III. um gjaldskyldu utan- þjóðkirkjumanna. Fyrsti katlinn byrjar svo: »Rjett er að veraldlegir valdsmenn gefi hjón saman, og hefir slíkt hjóuab.ud fulla löghelgi, þótt kirkjuleg vígsla eigi komi til, ef annaðhvort hjúnaefna eða bæði eru utanþjóðkirkju«. lljónaefui rita sýslumanui eða bæjarfógeta beiðni um að gefa sig samau, og skýra frá, hverrar trúar þau eru. Sýslumaður lætur birta hið fyrirhugaða hjónaband á kirkju- fuudi, þar sem brúðurin á heima, með 3 vikna fyrirvara. nHjónaefni skulu koma til brúðkaupsstefnu á þeim stað, degi og stundu, er valdsmað- ur ákveður. Skal valdsmaður þá fyrst brýna fyrir þeim þýðingu hjónabandsius; því næst tekur hanu á móti játningu þeirra uni, að þau vilji hjón verða, og lýsir loksins yfir því, að þau sjeu gefin saman í lögmætt hjónaband. Stjórnarráð íslands setur reglur fyrir athöfn þessari, og skal hún fram fara í heyranda hljóði og í viðurvist tveggja til- kvaddra votta«.-------- »Nú er annaðhvort hjónaefna eða bæði ut- an þjóðkirkju, og verður hjónaband þeirra löglegt, ef einhver þjóðkirkjuprestur, sem í embætti er, vígir þau.« »Ekki má gefa saman í hjónaband hjóna- efni þau, sem ekki eru bæði í þjóðkirkjunni, nema þau hafi skýrt embættismanni þeim, sem á að gefa þau saman í hjónaband, frá því, í hverjum trúarbrögðum börn þau, er þau eiga saman, skuli uppfræða. |>ó niá breyta slíkri ákvörðun, ef þeim hjónum sem- ur um, eða eptir ráðstöfun annars þeirra, ef hitt er látið, eða hefir misst forráð fyrir börnunum, oglandshöfðingi samþykkir. Ekki má uppfræða börn í öðrum trúarbrögðum en þeim, er annaðhvort foreldra hefir, eða að öðrum kosti í trú þjóðkirkjuiinar«. »Foreldri, sem ekki eru í þjóðkirkjuuui, skulu tafarlaust skýra sóknarprestinuin írá fæðingu barna sinna, svo og frá nöínum þeirra, áður en 12 vikur eru liðnar frá því er þau fæddust, svo hann geti ritað hvort- tveggja þetta í gjörðabók prestakallsins. Vottorð um nafngjafir þessar komiístaðinn fyrir skírnarvottorð.« — I óðrum karlanum (II) segir svo meðal annars: »Ef kirkjufjelag hjer á landi utan þjóðkirkjunnar kýs sjer prest eða forstöðu- rnann, þá geta fulltrúar kirkjufjelagsins leit- að staðfestingar konungs á kosningunui. Nú staðfestir konungur kosninguna, og hafa þá kirkjuleg embættisverk þau, erprestur frem- ur fyrir utanþjóðkirkjumenn, þar á meðal hjónavígsla, alla hina sönm borgaralega þýð- ingu, sem væru þau af þjóðkirkjupresti fratn- in; slíkt hið sama er uni vottorð þau, er slíkur prestur gefur.« — Um gjaldskyldu utanþjóðkirkjuinanna (III) segir svo: »AIlir þeir menn, sem eru i einhverju kirkjufjelagi utan þjóðkirkjunnar, því er prest hefir eða forstiiðuinaun, er feng- ið hefir konunglega staðfestingu, skulu laus- ir við gjöld fyrir aukaverk, svo og offur, lambseldi, dagsverk, ljóstoll og lausafjártíund til kirkna og presta þjóðkirkjunnar. þeir, sem eigi eru í neinu slíku kirkjufje- lagi, eru aptur á móti eigi undan þegnir nokkrti lögboðnu gjaldi til prests og kirkju.« 19. Liig um friðun á laxi. 1. gr. Eigi má lax veiða í sjó, ám eða vötnum nema 3 mánuði af hverju sumri. Sýslunefnd skal í hverju hjeraði setja fast- ar reglur um, hvenær veiðitímiun skuli þar byrja og enda. A þessum veiðitíma skal þó lax friðaður 36 stundir í vikti hverri, eða frá náttmálum á laugardögum til dag- mála á mánudögum, og skulu þá öll laxa- net tekin upp, og allar veiðivjelar standa opnar, svo Iax hafi frjálsa göngu. Net þau, er svo eru gerð, að ekki geti lax fest sig í þeim, teljast með föstum veiðivjelum. 2. gr. Ekki má leggja net, setja garða eða aðrar fastar veiðivjelar lengra út í nokkra á, en í hana miðja, og þó því að eins svo langt út, að hiun helmingur árinn- ar sje eigi grynnri en sá, sem þvergirtur er. Nú vilja menn leggja uet eða setja garða eða veiðivjel út frá báðuni löndum, og skal þá svo leggja, að ávallt sjc 30 faðma bil eptir endilangri ninii milli veiðivjela. Eigi einn maður veiði í á, er honuni heimilt að veiða með þvergirðing ; en renni a i fleiri kvíslttm, má engiiin þvergirða eina þeirra, nema meiii sje íiskifór í annari, og þó því að eins, að hann eigi einu veiði í þeirri kvísl. 3. gr. Eigi má leggja net eða veiðivjel úti fyrir ósamynnum í sttiðuvötn eða sjó, þar sem lax gengur, svo för hans ajo hindruð. Adráttarveiði má viðhafa í ám ; þó má ekki draga a nema frá dagmálum til náttmála og í árósum einungis fyrir göngu annars hvors flóðs. Heimilt er að veiða lax ineð stöng, en eigi með sting eða krók. Til visindalegra þarfa og laxaklaks má lax veiða á hverjum tíma nrs sem er. 4. gr. Hverjum manni er heimilt að skjóta sel og styggja í ám og árósum, er lax gengur um ; þó r_á ekki raska þmg- lesinni friðtin eggvera og selalátra, nema fullt gjald komi iyrir, slíkt er démkvaddir niuiiu meta. ú. gr. Kngiii veiðarfœrí nje veiðivjelar 111» við hafa, er taka smálax. Skulu möskv- ar í laxnetum eigi minni vera, þá votir eru, en 9 þumlungar uinmáls. Net, hvort sem eru lagnet eða ádráttarnet, mega eigi tvöfold vera. A hverri laxveiðivjel skulu vera avo atór o\>, :ió eiiginn lax, sem okki er meiri en 9 þumlungar umniáls, þar sem hatm er gild- astur, staðnæmist í vjeliimi. Sjeu grimlnr

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.