Ísafold - 02.09.1885, Blaðsíða 2

Ísafold - 02.09.1885, Blaðsíða 2
150 í vjelinui, skulu spelar standa lóðrjett upp og ofan, og sje eigi skemmra bil milli þeirra en 1£ þumlungur. 6. gr. Nú vill meiri hluti veiðieigenda í á, sem lax gengur í, veiða í fjelagi, til að koma á meiri friðun, en lög þessi ákveða, og skulu þá þeir, sem friðunina vilja fram hafa, leggja málið fyrir hlutaðeigandi sýslu- nefnd. Alíti sýslunefndin rjetti einskis hall- að, skal hún semja reglur fyrir veiðiaðferð- inni og skiptingu á veiðinni, og eru allir ldutaðeigendur skyldir því að hlýta. þegar svona stendur á, skal höfuðáin og allar laxgengar ár, sem í hana renna, álítast sem ein á. 7. gr. Nú er svo háttað á einhverjum stað, að nauðsyn þykir til bera, að kveða skýrara á um eitthvað það, sem fyrir er mælt í lögum þessum, og er sýslunefnd einni eða fleirum heimilt að setja um það reglugjörð, en þó svo, að grundvallarreglum laga þessara um friðun laxins og frjálsa göngu sje í engu haggað. Reglugerðir sýslu- nefnda, sem getið er í þessari grein og 6. gr., skal amtmaður staðfesta, og fá þær þá fullt lagagildi um næstu 10 ár. 8. gr. Brot gegn lögutn þessum varða allt að 100 kr. sekt. Allt ólöglegt veiðifang og öll ólögleg veiðiáhöld skulu upptæk, og skal fógeti tafarlaust taka upp öll ólögleg veiðigögn og nema burtu ólögmætar girð- ingar. Sektir samkvæmt löguin þessum renni að helmingi í sveitarsjóð þann, er hlut á að máli, og að helmingi til uppljóstrarmanns; en andvirði ólöglegra veiðiáhalda renni ein- göngu í sveitarsjóð eða sveitarsjóði. 9. gr. Mál um brot gegn lögum þessum eða staðfestum samþykktum eru almenn lögreglumál. f>ó getur sá, sem fyrir sök er hafður, komizt hjá málsókn, ef hann játar brot sitt og gieiðir sektir og skaða- bætur að fullu, eptir því sem amtmaður ákveður. Rjett er og, að sá, sem fyrir skaða hefir orðið af ólöglegri veiði annara, reki málið sem einkalcigregluinál. 10. gr. Akvarðanir í Jónsbókar lands- leigubálki 56. kap. um veiðar í ám, sem og viðaukalögin 11. maí 1876 um friðun á laxi, eru hjer með úr lögurn numin. 23.—24. Fjdraukalög 1882,1383, 1884 og 1885. Fyrri árin tvö voru veitttar rúrnar 7000 kr.; meiri parturinn (5000) til póstfiutn- inga og annara útgjalda við póststjórnina Síðari árin tvö voru veitt 13^ þús. f>ar á meðal eptirgjöf á árgjaldi frá Odda 2000 kr. rúmar ; til aðalaðgerðar á úthýsum hjá lands- höfðingja 1700 kr. rúmar; til að endurreisa kirkjuna í Bjarnanesi allt að 3,500 kr.; til smáútgjalda við lækuaskólann og Möðruvalla- skóla 450 kr.; og loks allt að 1800 kr. til að setja í umgjörð myndir, er gefuar hafa verið til að koma á fót myndasafni fyrir Island, og fá þær fluttar hingað. 25. Fjárlög fyrir árin 1886 og 1887■ f>etta er sjötta fjárhagstímabilið, sem hiðlöggefandi alþingi hefir samið fjárlög fyrir, og er hjer ekki ófróðlegur samanburður á öllum þess- um fjárlögum: Tekjur: Gjöld: Afgangur: 1876/77 579,593 451,895 127,697 1878/79 638,161 597,934 40,227 1880/81 777,825 704,725 73,100 1882/83 852,986 803,719 49,719 1884/85 875,032 847,499 27,533 1886/87 892,400 887,838 4,561 Kostnaðaraukinn frá því á næsta fjárhags- tímabili á undan, sam tals 40,000 kr. rúmar, er fólginn einkum í því, er nú skal greina: Ritfje handa bæjarfógetanum [Fjárh.tímab. í R.vík aukið um 800 kr. Stjórnartíðindakostnaðuraukinn um 1184 — Brunabótagjald aukið um 600 — Vegabótafje (handa útl. vegfræðing m. m.) aukið um 6000 — Reykjanesvitinn, auk. um 400 — nLovsamling for Island«, auk. um 2040 — Viðgerðálandssjóðskirkjumauk.um 500 — Til aukalækna auk. um 3200 — Önnur læknaskip.útgjöld auk. um 2200 — Til póstafgreiðslu- og brjefhirðing- armanna auk. um 1000 — Brauðauppbót aukin um 2800 — Húsaleigustyrkur handa presta- skólalærisveinum aukinn um 640 — Ólmusur handa sömu auknar um 400 — Ymisleg útgjöld til prestaskólans 200 — Laun Tómasar Hallgrímssonar læknaskólakennara aukin um 800 — Húsaleiga handa læknaskólasvein- um aukin um 320 — Tímakennsla í efnafræði 200 — Laun handa Páli Melstedsem kenn- ara í sögu 1800 — Laun dyravarðar við latínuskól- ann aukin um 200 — Tilaðalaðgerðarálatínuskólahúsinu 5000 — Til kvennaskóla auk. um 1200 — Til barnaskóla auk. um 2000 — Til kennsluístýrimannafræðií Rvík 2200 — Til aðstoðar bókavarðar við lands- bókasafnið 1000 — Til Bókmenntaíjelagsins auk. um 1000 — Til þjóðvinafjelagsins 600 — Tilíorngripakaupaogáhaldaauk.um 400 — Til eptirlauna og styrktarfjár auk. um 10000 — Styrkur til vísindalegra og verk- legra fyrirtækja auk. uin 9300 — f>etta, sem nú hefir talið verið, nemur raunar miklu meiru en 40,000 kr.; en þar í móti kemur það sem ýmsir gjaldliðir eru lægri í þessum fjárlögum en síðast. Styrk- urinn til vfsindalegra og verklegra fyrir- tækja er í þessum fjárlögum alls 24,700 kr. og skiptist þannig: Styrkur til kennara f>. Thorodd- sen til jarðfræðisrannsókna og til að 8afna til jarðfræðislýsingar ís- lands...............................2000 kr. Styrkur til gufubátsferða á ísa fjarðardjúpi, 1,500 kr. hvort árið3000 — Styrkur til kennara Benedikts Gröndals til að halda áfram mynda- safni yfir íslenzk dýr og til að sernja þjóðmenningar8ögu Norðurlanda 600 kr. á ári .................... 1200 — Til ferðakostnaðar og þóknunar handa fiskifræðiug Feddersen til að rannsaka laxár og laxveiðar á Suð- urlandi og Vesturlandi, allt að ..3500 — Styrkur til verklegs fiskiklaks 1200 — Styrkur til landlæknis Schierbecks til að rannsaka bráðapestina ..... 400 — Styrkur til læknis J. Jónassens til að kynna sjer í Englandi aðferð til að lækna sullaveiki ........... 500 — Styrkur til Björns Pálssona til að smíða verkvjelar .................. 500 — Styrkur til Guðrúnar Waage til að læra sönglist...................... 600 — Styrkur til yfirdómara M. Step- hensens og ritara J. Jénssonar til að gefa út alþýðlegt lagasafn, 20 kr. fyrir örkina, gegn því að bókin verði seld með vægu verði.............. 800 — Til að gjöra við Rifsós í Snæfells- nessýslu, móti því að sýslan leggi til 500 kr....................... 1500 — Styrkur handa framkvæmdar- stjóra hins fyrirhugaða landsbanka til að kynna sjer bankastörf er- lendis.............................. 1000 — Styrkur til Magnúsar þórarins- sonar til að fullkomna tóvinnuvjelar. 500 — Styrkur til cand. juris Páls Briems til að stunda íslenzk lög að foruu og nýju 1886 .................... 2000 — Til anuara vísindalegra og verk- legra fyrirtækja ................ 6000 — 24,700 kf. Rökstuddar dagskár. f>essar rök- studdar dagskrár voru samþykktar á þinginu, allar í neðri deild: ' 1. Um reikninga og sjuð landsbukasafnsins: *1 því trausti, að landsstjórnin framvegis eigi að eins annist um, að birtir verði reiku- ingar landsbókasafnssjóðsins árlega áprenti, heldur og gæti þess, að fylgt sje fyrirmæl- um stofuuuarskrár sjóðsins, sem staðfest er af konungi, tekur þiugdeildin fyrir næstamál á dagskránni«. 2. Uvi Fensmarksmálið: »1 trausti þess, að landssjóður bíði ekki fjártjón við embættis- færslu sýslumanns og bæjarfógeta C. Fens- marks, er hið næsta mál á dagskránni tekið til uinræðu«. 3. UmreikningaReykjavíkurkirkju: »íþví trausti, að laudsstjórnin taki til greina bend- ingaratriðin í niðurlagi nefndarálitsius um reikningaReykjavíkurdómkirkju, tekur deild- in fyrir næsta mál á dagskránui«. f>essar beudingar voru um regluogsparnað.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.