Ísafold - 04.09.1885, Blaðsíða 1

Ísafold - 04.09.1885, Blaðsíða 1
Im.u út á mitvikodajsmofjM. 'iert irjanjsins (55-Ei) arka^ *tcr.: arleada 5b. Borgíst [jrii auójan júl'nántó. ÍSAFOLD. Uppsöjn (slntl.) bundm vifl áramól, í- jild neina >omin sje lil ólj. [jnr I. Ai iljreiíslustola i Isafoldarprentsm. i. sal. XII 39. Reykjavík, fostudaginn 4. septembermán 1885. 153- Stjórnarsk.cndurskoðunin. Hin fornu Fiskivötn. 155. Um barnadauða á íslandí. Ferðapistiar eptir porvald Thoroddsen. XIV. 156. Mannalát. AuglýsingW. Forngripasafnið opið lnern nivd. og Id. kl. 1 2 Landsbókasafnið opið liveru ramhelgan dag kl. I 2 2 úi'ián md., n.vd. o;; ld. kl. 2—3 Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd oy ld. 4—5 Stjórnarskfárendurskoðunin. p/ótt ýmislegt muni mega finna að gjörð- um þingsins í sumar, og það verulegt, þá hlýtur það að verða þungt á metunum ann- arar handar, að það hefir borið gæfu til að koma fram tveimur stórmálum, tveimur mik- ilsverðum nauðsynjamálum, bankamálinu og endurskoðun stjórnarskrárinnar. jbað er báglegt tímanna tákn, að það skyldi verða að gera þrjár atrennur til að koma fram á þinginu sjálfu endurskoðun stjórnar- skrárinnar frá 1874, sem þegar frá upphafi vega sinna var skoðuð af þjóðinui ekki öðru vísi en að eius tilbníðabirgða. og áskilið íneð berum orðum, að endurskoða skyldi eigi síðar en á 4. löggefandi þingi, 1881. Bn nú hefir þingið þó rekið af sjer slyðruorðið og komið málinu fram, með flestöllum atkvæð- um, og það i því horfi, sem við má hlíta, og er samkvæmt aðalstefnunni í hinni löngu stjórnarbaráttu á tiudan stjórnarskrá þeirri, er vjer nú höfum. Sú aðalstefna var og á að vera, að fá allt stjórnarvald og stjórnarábyrgð í þeim mál- um, er ísland varða sjerstaklega, inn í laud- ið. Að losast við selstöðufyrirkomulagið, sem hefir reynzt og hlýtur að reynast jafn- óhollt í stjóruarefnum sem í verzlunarefn- um. Að búa svo um, að stjórnarfram- kvæmdiu í landinu sje í hóndum þeirra manna, sem líklegastir eru til að hafa bæði vit og vilja og mátt til að láta hana verða þjóðinni að sem mestum notum ; en það eru landsmenn sjálfir og engir aðrir. Eng- inn er öðrum sjálfur. Að búast við eða ætlast til, að annarleg þjóð í öðru landi leggi aðra eins alúð og rækt við vor málefni og vjer sjálfir, að ó- nefndum kunnugleikanum, það væri kyn- leg ímyndun. Eða hvar mun þess dæmi? fjjóðin á sjálf að hafa veg og vanda af öllum sínum stjórnarframkvæmdum. Að geta öðrum um kenut, er miður fer, er siðum spillandi og niðurdrep fyrir alla fram taksemí landinu til viðreisnar. f>etta er aðaltilgangurinn með því að fara fram á, að hafa hjer landstjóra og ráð- gjafa honum við hlið, með ábyrgð fyrir al- þingi. Og þetta atriði er aptur aðalatriðið eða höfuðbreytingin í hinni nýju stjórnar- skrá. Hitt er óskiljanlegt, að nokkrum manui geti verið alvara að ímynda sjer, að vjer mundum hóti bættari, þótt vjer feugjum út- lendan ráðgjafa til skjótast hingað í selið eða reka inn nefið snóggvast annaðhvort ár, meðan á þingi stæði; mann, sem mundi jafnt sem áður sjá eða heyra alltsem gerðist með annara augum og eyrum, auð- vitað hinna sömu, sem annars eru millilið- ir milli hans og þiugs uða þjóðar. — |>egar hjer er komið endurskoðun stjórnarskrárinnar: að uppástunga um breyt- ing á henni hefir náð samþykki beggja þing- deildanna, skal, eptir 61. gr. stjórnarskrár- innar, »leysa upp alþingi þá þegar og stofna til almennra kosninga af nýju«. Með því að það er konungur einn, sem getur leyst upp alþingi, og hafi hann eigi fengið landshöfðingja umboð til þess, þá verður að skilja þessi orð »þá þegar« svo, að þiugrofsskipuniu skuli út gefin undir eins og konungi kemur vitneskja um, að stjórn- arskrárendurskoðunin hafi gengið fram á þinginu. |>að verður þegar póstskip kemur nú til Khafnar, einhvern tíma í þessum mánuði. Og þá á að »stofna til nýrra kosn- inga áður tveir mánuðir sjeu liðuir frá því að þingið var leyst upp« (8. gr.), þ. e. boð- skapurinn um nýjar kosningar skal út gef- inn áður en tveir mánuðir sjeu Uðnir frá þiugrofskipuninni, með öðrum orðum á að gizka fyrir lok nóvembermánaðar næstkom. En hve nær kosningarnar fram fara, ræður konungur. Einungis má það eigi vera seinna en svo, að »Alþingi verði stefnt samau uæsta ár eptir að það var leyst upp« eptir 8. gr. stjórnarskrárinnar. Mun því mega gera ráð fyrir, að kosn- ingar fari fram að vori komanda og þing komi síðan saman á veujulegum tíma að sumri. |>að eru ekki ómerkileg rjettindi, sem 8tjórnar8krá vor veitir oss um fram það sem er hjá bræðrum vorum Dönum og þótt víðar sje leitað: að konungur er skyldur að leysa upp þingið og efna til nýrra kosn- inga, þegar það samþykkir einhverja stjórn- arskrárbreytingu, hvort sem hann er því máli hlynntur eða eigi. í stjórnarskrár- frumvörpum þeim, er hið ráðgefandi al- þingi hafði til meðferðar, var jafnan skotið iun í þeim fyrirvara »ef konungur styður það mál«, eða eitthvað því um líku, eins og stendur í grundvallarlögum Dana. Og þessi orð stóðu einnig í síðasta frumvarpinu, því frá 1873. En þegar þetta frumvarp kom út sem stjórnarskrá veturinn eptir, með ýmsum breytingum, þá var það ein af breytingunum, að þessum fyrirvara var aleppt úr, án þess að menn viti, hvernig á því stendur, og eru oss þar með veitt stór- mikil hlunnindi umfram það sem Danir hafa og umfram það sem vjer höfðum farið fram á meira að segja, þau hlunnindi, að stjóruin getur eigi, þó vilji, hept endur- skoðun stjórnarskrárinnar þegar á hinu fyrsta stigi málsins, heldur eigi fyr en hún er um garð gengin frá hálfu þings og þjóð- ar, eptir tvö þing. Hin fornu Fiskivötn. Nú gat herra Kr. Kálund ekki lengur á sjer setið; hann helir samið grein nokkra í ísafold XII 26 út af grein minni í sama blaði Xll 18-—19 um »hin fornu Fiskivötn«. f>að er auðsjeð, að honum fiunst sjúlfum, að hann hafi mikið að gert, en ekki hefir hann þó hrakið með nikum eitt einasta orð af því, 8em jeg hefi sagt, heldur fikrar hann í kring um það, sem er aðalefni málsins. |>að er því engin brýu nauðsyn, að svara þessu einu

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.