Ísafold - 23.09.1885, Side 1

Ísafold - 23.09.1885, Side 1
(eitu ál i miðvikadagsmorjna. Verð árjanjsins (55-60 arka) 4kr.; erlendi8 5 kr. Borjisl íjrir miðjan jál’'mónuð. ISAFOLÐ. Uppsögn (skrifl.) bundin /íJ áramól ó- jild neina kamin sje !il úlg. íjrir I. okí. Aljreiíslusloia í Isaloldarprenlsm. i. sal. XII 42. Reykjavik, miðvikudayinn 23. septembermán. 1885. 165. Innlendar frjeitir. Útlcndar frjettir. 166. Nokkur orð um garðyrkju hjer á landi. 167. Um heyásetning. 168. Auglýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I 2 Landsbókasafnið opid hvern rúmhelgan dag kl. 12—*2 útlán md., mvd. og ld. kl. 2—3 Póstar fara 30. sept. (n.) og 1. og 2. okt. (v. og a.). Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd og ld. 4—5 Strandferðaskipið fer 2b. sept. Veóurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt. sept. |ánöttu umhád. fm. | em. fm. | em. M. 16. 0 + 7 29.5 29,8 0 b U b F. 17. 0 + 6 29,9 29,9 0 b 0 b F. 18. 0 4 8 29,6 29+ A h d A h d L. 19. + 5 + io 28,9 29,2 () b 0 d S. 20. + 5 + 7 29,3 29,3 Sv h b Sv h d M. 21. + 3 + 7 29,5 29.4 Sv h b 0 d í>. 22. -1- 3 + 7 29,4 29,3 S h b 0 b |>essa vikuna hefir haldizt sama stilling á veðr- áttu eins og tvær undaufarnar vikur; talsverð úr- koma hcfir verið og lítur úrkomulega út. I dag 22. hægur á sunnan, diimnur með skúiuin (Sv); seinni part dags logn, bjart sólskin. Reykjavík 23. sept. 1885. Thyra, strandferðaskipið, kom hjer loks 21. þ. m. Hafði tafizt mest í Færeyjum. Með henni fjöldi farþegja, eink- um kaupafólk og skólapiltar. Enn fremur Fensmark sýslumaður, og bíður nú dóms í yfirrjettinum hjer í varðhaldi. Brauð veitt. Holt undir Eyjafjöllum veitt af konungi 28. ágúst síra Kjartani Ein- arssyni á Húsavík. Arferði. Vegna hagstæðrar veðráttu meiri part sumars frá því sláttur byrjaði hefir heyskapnr orðið betri en áhorfðist, einkum að nýtingunni til, víðast um land. Útheysskapur um eða fram undir það í meðallagi, nema í stöku sveitum, en töðu- brestur allmikill mjög víða, um fjórðapart, þriðjung eða jafnvel helming. Aflabrögð nokkur víðast kring um land, nema á Vestfjörðum. Síldarafli tals- verður byrjaður á Austfjörðum. Skipstrand. Hinn 6. þ. m. braut flyðruveiðaskip frá Vesturheimi á skeri fram undan Hvammi á Barðaströnd, um 70 smálestir á stærð. Skipshöfnin, 17 manns, komst á land í bátunum. Utlendar frjettir. K.höfn 28. ágúst 1885. Danmörk. Veðuráttan heldur óstöð- ug, en uppskera þegar búin, og talin í góðu meðallagi. Af pólitíkinni lítið nýtt að greina; þyt- urinn sami í veðurvitum flokkanna, blöð- unum, og á fundunum. Stjórnarliðar held- ur vígamannlegir og berja á skjölduna, en hinir hafa sig meir í skefjum, enda verða þeir nú að varast óstilling og ógætilegt orða- lag, því málsóknir og dómar eru orðin dagleg tíðindi fyrir allt, sem sveigja má til hneysu eða óvirðingar við tign og stjórn. Nýlega þingmaður dæmdur, Bavn að nafni, fyrir meiðyrði um konunginn, í þriggja mánaða varðhald. Hörup á að lögsækja fyrir tvíræð orð í sömu stefnu í blaði hans (»Politiken«). Berg kominn undir ákær- una frá Holstebro, er orð hans þykja hafa látið eggjandi til þeirra, sem lögðu hendur á lögreglustjórann. Margt fleira mætti telja. I höfuðborginni verkfall meðal járnsmiða, og stórkostlegra en vandi er til. Smiðir og verkmenn í jámvjelasmiðjunum beidd- ust vildari kosta, en þess var bæði synjað og þeim vísað á burt, sem á kröfunum hjeldu. Mörg hundruð manna atvinnu- lausir og verða nú að lifa við hjálp og samskot verknaðarfjelaganna, og þeirra annara, sem máh þessu eru sinnandi. Hjer er ekki um smámuni að tefla, þar sem 12,000 króna þarf fram að leggja á hverri viku. þessi atburður hefir gætt goluna í segl vinstri manna. Mestur hluti verknað- armanna stendur undir merkjum sósíalista, og þeirra fjelagsstjórn (»Bestyrelsen for soeialdemokratisk Forbund«) er það, sem gengst mest fyrir samskotunum og hjálp- inni. Hún hefir nú skorað á alla vinstri menn til fulltingis og heitið á móti sinni hðveizlu á móti Estrúp og hans hðum. Hún biður þá svo á að líta, sem hvoru- tveggja sje hjer um eitt mál, og að sósíal- demokratar standi yzt í vinstri arm fylk- ingar, og frelsinu muniþá næst höggið, ef þeir verði að velh lagðir. Ávarpið nýlega birt. Líkast til veikleika síns vegna hefir Hilmar Finsen skilað af sjer innanríkis- málum, en tekið þó við yfirstjórn borgar- innar, sem hann hafði fyr á höndum. í hans stað er komin H. P. Ingerslev, einn af stóreignamönnum Dana, frá Jótlandi. Konungur og drottning hjá mági sínum f Gmundon (hertoganum af Kumberlandi). þeirra bráðum von heim, er Georg kon- ungur son þeirra hjer kominn, og hingað er von á Bússakeisara og drottniugu hans. Valdimar prins lofaður Helenu dóttur her- togans af Chartres, af konungsætt Frakka. Sagt er, að hún fái með sjer heiman 7—8 miljónir franka. Ágætur maður látinn, þar sem er J. J. Worsaae, bráðkvaddur 15. ágúst. Hann hefir ritað margt mn fornaldalíf og forn- menjar, um leiðangra norðurlandabúa og um frumbyggð norðurlanda. Fróðir menn heima vita, hvað hann hefir lagfært í kenn- ingum ýmissa lærðra manna um þau efni, sjer í lagi sumra Norðmanna. England. Síðustu fregnum ber saman um, að það muni flest vera hjer um bil kljáð til sátta, sem Englendingum og Búss- um hefir borið á milli í Asíu. Vel ef rætist. Kallað sannfrjett, að falsspámaðurinn sje dauður úr bólunni, og að frændi hans, Ab- dúllah, sém hann seldi spámannserindið í hendur, eigi í vök að verjast móti upp- reisnarflokkum. þetta hægir allt fyrir Englendingum á Egiptalandi, þar sem stjórn þeirra hefir mest slóðrað. Frakkland. Kosningarnar nýju eiga að fara fram 4. október, og ríkisforseta skal kjósa mánuði síðar. Má því nærri geta, að flokkarnir sje á ferli og gæti hver til ann- ara. Ollum kemur saman um, að þjóð- veldið þurfi um ekkert að ugga, og sumir spá, að Jules Ferry og fleiri Gambettu-liðar muni komast aptur að stjórninni. Nú gengur kólera á ný á Suður-Frakk- landi, í Massilíu og Toulon, þó mun minna sje um en í fyrra. í Massilíu dóu í gær 99 menn af prestinni. Menn vona, að hún muni bráðum rjena. Spánn. Hjer varð ekki af rjenun pest- arinnar, þegar menn ætluðu (í lok júlí), því rjett á eptir magnaðist hún til fádæma. í þessum mánuði mun þar hafa staðið hæst í stönginni, er 6,500 manna sýktust á dag, en nær því 2000 dóu. Síðustu fregnir nefna minni tölur. Dregið til þykkju með Spánverjum og þjóðverjum út af því, að þjóðverjar hafa kastað eign sinni á Karólínsku eyjarnar í Kyrrahafi. Spánverjar kalla þær sína eign

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.