Ísafold - 30.09.1885, Blaðsíða 1

Ísafold - 30.09.1885, Blaðsíða 1
árjanjsins Í55-6Q arka) 4tr.: erleniis 5 h. Borgisl tjrir miöjan jölímámiS- ÍSAFOLD. Uppsöjn (skrifl) cundin við áramól, ó- ;ild neraa tomin sje lil úlj. fjrir 1. ,il;l. Msieiíslustola i Isataldarorentsm. 1. sal. XII 43. Reykjavik, miðvikudaginn 30. septembermán. 1885. 1G9. Innlendar fjettir. Heyiíetahlg (niðcrl.). 171. Um reyking á laxi, sild o. A, 172. Hiit og þetta. Auglýíingar. Forngripasafnið opið hvern nivd. og ld. kl. I—5i Landsbókasafnið opió hvern rúmhelgan daj; kj. \% — 'L Btlán md., mvd. og W. kl. i— 3 Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd og ld. 4~5 Veóurathuganir í Reykjavik,eptir Dr. J.Jónassen i Hiti (Cels.) I Lþmælir _ Veðtirátt. sept. |án6ttu|umhád.| fm. | em. fm. | em. M. 23. F. 24. F. 25. L/ 26. + 3 -r- 1 + 1 o S. 27.I 4- 4 M. 28. + 3 í?. 29.1 -T" ' + 4 + S -r 6 + 7 + 7 + 2 + 5 29,9 30,2 30.3 30,4 :>o,4 30,4 29.6 29,5 29,4 21),2 29 29 29 29 N h b V h d 0 b Na h d Sv h d Sv h d A h b N li b V h d U b Sv liv d Sv h d iSv h d A h b Fyrsta dag vikunnar var h;er norðanveður, hvass til djúpanna og snjóaði í Esjnna (I. skipti), síðan gekk hann til útsuðurs (Sv) og hetir haldi/.t við það vikuna út með baglhryðjurfl talsverðurn og hvass í hryðjunum; þeasa á milli helir 1 ignt mjög mikið siðuatu dagana. í nótt fjell hjer snjór o^ var al- livítt um sólaruppkomu eins og um vetur; Esjan hvít niður á bæi. Hjer í dap (2'9.) bjart og fag- urt veður, hatg ausUngola (úUynningur undir). Keykjavik 30. sept. 18ÍS5. PrÓfastar. Síra Janus Jónsson í Holti í Önundarfirði 8. þ. m. skipaður prófastur í Vestur-ísafjarðarprófastdæmi, og síra Bjarni þórarinsson á Prestsbakka settur prófastur í Vestur-Skaptafellsprófsdæmi. Brauð veitt. Auðkúla' veitt í dag af landshöfðingja síra Stefáni M. Jónssyni á Bergsstöðum. Thyra, strandferðaskipið, fór hjeð- an 27. þ. m. vestur fyrir land og norður áleiðis til Khafnar síðustu ferð sína á árinu. Fornmenjarannsóknir. Eins og undanfarin sutuur heíir herra Sigurður Vig- fússon fornmenjavörður varið nokkrum tíma til að ferðast um landið að rannsaka fornmenjar og merka sögustaði. Hann fór í þetta sinn um Bangárvallasýslu og vest- urhluta Skaptafellssýslu, einkum til að rannsaka enn ýtarlegar en áður nokkra sögustaði í Njálu. A Bergþórshvoli Ijet hann grafa til í hin- um gamla húsagarði á tveim stöðum og fann þar öll hin sömu einkenni og áður, er hann gróf til í hitt eð fyrra, og mörg ný, sem meðal annars mikið af hinu hvíta efni, er menn hafa ímyndað sjer að mundi vera skyr eða eitthvað annað matarkyns úr brennunni Njáls og á nú að senda til K,- hafnartil efnafræðislegrar rannsóknar. Enn fremur brunninn við, með sýnilegum manna- verkum á, þar á meðal menjum af hvítri málning (steint), og miklar leifar af hellu- þaki á skála Njáls með rofinu áföstu við að utan, en árepti að" innan, svo og bein af nauti, — sagan getur um, að nauti var uýslátrað fyrir brennuna. Gerði hann síð- an uppdrátt af Bergþórshvoli. A veginum fyrir norðan og austan Eyja- fjallajökul, þ. e. Bjallabaksvegi, er hann fór báðar leiðir og lá þar úti 4 nætur, fann hann á eigi færri en 5 stöðum fornar götur- og vörður, er allt sannar orð Njálu um reió Flosa til brennunnar. Eina nóttina var hann við Álptavötn = Biskivötnin á hinum gömlu landsuppdráttum (Sæm. Hólms o.fl.) og reið fyrir norðan og vestan vötnin, eins og Elosi, samkvæmt því sem sagan segir. Vötnin eru upp af Skaptártungu, fyrir norðan Bláfjall, og því á nær því beinni leið þegar riöið er á fjall úr Kirkjubæ í orðsins rjetta skilningi = út Síðuheiðar og yfir Eldvatnið, þar sem að því liggja meira en tuttugu fornir götuslóðar, hjer um bil beint í vestur frá Leiðólfsfelli. þegarkem- ur hjer vestur úr fjöllunum, tekur við Mælifellssandur, alveg eins og sagan segir. Enn fremur fann hann önnur smávötn skammt austur frá Alptavötnunum, sem nú eru kölluð, sjá uppdrátt Sæm. Hólm. Einnig fann hann gamlar tóptir í hinum fornu Tólfahringum ; hefir sú byggð legið upp af Skaptártungu fyrir vestan Skaptá; er þar enn mjög fagurt land, og grösugt, beitarland ágætt og jafnvel slægjur í hinni ákaflega stóru Beikálumýri. Kirkjubæ á Síðu rannsakaði hann við- víkjandi Hildishaugi og því sem Sturlunga segir um aftöku Ormssona. I Hróarstungu, sem er á milli Fors og Hörgslands, rannsakaði hann viðvíkjandi vígi Hróars Tungugoða. Nálægt Holti á Síðu fann hann rústir, ákaflega stórar. p/ar var skálatópt, uin 24 faðma á lengd og 7—8 faðma á breidd. þetta er í Böðmóðstorfu = Böðmóðstungu, er Landnáma nefnir. A þessum stað fannst og í fyrra merkilegur forngripur úr járni, sem nú er kominn á safnið. A heimleiðinni gróf hanu í norðurend- ann á ostabúrinu í Kirkjubæ á Bangárvöll- um, og fann þar öll hin sömu bruna-ein- kenni sem í hinurn endanum í hitt eð fyrra. t Prófastur Símoh Bech á h'ngvelli, (Djinn 1878). -------11!«------- A hinni tignu, fornu frægðarslóð, þars' fagra vatnið speglar björgin ha, og þar sem fossinn kveður enn sinn óð iim aldna kappa', er gengu lögberg á;— þar friðar-hetja fyrir skömmu bjó, þeim fornu stöðvum næsta líkur þó. Sem spegill calnsins var hans hjarta hreint, en hyggjan stillt sem djiqrið alla stund, sem fossinn hjelt hann föstu stryki beint og föst og traust sem bergið var hans lund. J>að ei var kyn, þótt yndi festi' hann þar, en æðra þó og hærra mið hans var. Hann átti sifellt æðri glcðilind og eygði langt í djíqjið sannleikans, hann geisla sá af sjálfs guðs dýrðarmynd í sístreymandi fossi gcezku hans ; og hús sitt á því bjargi byggði haun, er bifast ei í lífsins stormum kann. Nú friðar-hetjan hnigin er á viill og hvílir rótt í þöglum grafarreit. Að velli fallin fylkingin er öll : hin forna íslands hrausta kappasveit. En náttúrunnar fornu furðuverk ei fyrnast enn svo tignarlega og sterk. En einhverntíma eiga þau samt kvöld, en aldrei hin, sem trúarhetjan sá; allt jarðneskt þverrar stöðugt óld af öld, en aldrei drottins náðartáknin hii : hans gleðilind og gœzkufossinn hans, hans griðabjarg og djiípið kærleikans »0>. Sb. Um heyásetning-. 111. Astœður fyrir frunwarpi til reglugjörðar um heyaskoðuu og peningsdsetning með fl. í Ilúnavatnssf/slu, samið af E. Pálmasyni. Við 7. gr. Beynslan hefir sýnt, að hver hygginn búmaður ætlar það mikinn hnekki í búnaði sínum, að gefa upp hey sín á vori hverju, hversu sem í ári lætur, en leggur alla stund á, að eiga jafna heyfyrningar, ef eitthvað ber út af, svo sem mikil haröindi, gras-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.