Ísafold - 30.09.1885, Blaðsíða 4

Ísafold - 30.09.1885, Blaðsíða 4
172 hún dregin á mjóa staura undir tálknin og fram um munninn, og allar látnar snúa eins ; forðast verður þó, að hafa þröngt á staurunum. Sje síldin flött, er hún dregin upp á staurana í gegn um augun, svo að flatvegur hennar snýr eptir prikunum. Að- ur en síldin er reykt, verður að þurka hana; má vindþurka hana, þegar veður leyfir, en vanti þurkinn, verður að þurka hana í skorsteinum við eldinn, þar til haus, sporður og uggar eru orðnir harðskorpnir. Eigi má þó kynda svo hún ofhitni, því að þá vill hún detta niður í eldinn; en eptir því, sem hún harðnar og þornar, þolir hún allt af betur og betur hitann; já, jafnvel þó gneistarnir fljúgi upp á milli þeirra. Eld- bakstur þessi tekur hjer um bil 2 stundir eða jafnvel meir. Síldin er hengd lþ al. fyrir ofan eldinn ; það er að segja, það, sem hangir næst honum ; prikin með síldinni eru höfð þumlungsmeð millibili hvért frá öðru. þegar farið er að reykja, er eldurinn aldrei látinn loga, heldur mest þelabrenna, því að í hvert skipti, sem logi ætlar að koma upp, er hann kæfður niður með bleyttu sagi, svo reykurinn vefði því meiri. Eeyk- ingin vitheimtir 1—1J stundar. Eldsneyt- ið, sem haft er til reykingar, er einkum beyki- og eikarspœnir; greni og fura er ekki góð, nema að eins lítið eitt með, því að þau gera síldina, laxinn og ketið svart. Til reykingar er allgott að nota birkí og allar víðirtegundir. Við reykinguna verður að hafa mjög mikið af sagi, sem notast þannig, að það er haft til að slökkva nið- ur loga og gera meiri reyk; það er dálítið bleytt. (Niðurlag). Hitt og þetta. ‘ Jöfnuður! í Lundúnum verðurfjöldi fólks hungurmorða á hverju ári. En drottningin (Viktoría) hefir 7 milj. krónur í lífeyri. Mat- reiðslusveinar drottningar hafa 198,000 kr. í laun á ári samtals, og veiðidróttsetinn 27,000 kr., en yfirhestasveinninn 18,000, og aðstoðar- menn hans átta 13,000 kr. hver. Atta tiginborn- ar hirðmeyjar, er liafa |>að vandamikla emhætti á hendi að láta á drottninguna vetliugana, hafa 9000 kr. hver í laun á ári. Konungur gerist próventukarl. Konungur- inn á Sandsvich-eyjum, Kalakaua, hefir haft 400,000 kr. í lifeyri. En hann gerði ekki nema safna skuld- um. Nú er hann að semja við stjórn Bandamanna í Norðurameriku um að láta þá fá ríki sitt, með þvi skilyrði, að þeir ali önn fyrir sjer sómasamlega það sem hann á eptir ólifað. Og þegnar hans lála sjer vel lika að gerast þjóðvaldsmenn. Eldspýtnasmiðjan í Jönköping í Svíþjóð hafði árið sem leið 10 gufuvjelar vinnandi, með íOO liesta afli samtals. Enn fremur 279 vinnuvjel- ar með handafli. I verksmiðjunni sjálfri voru að jafnaði 1040 manns við vtnnuna; auk þess hafði fjöldi fólks heimavinnu við að búa til eldspýtustokka. Vinnulaunin námu 574,813 kr. alls, en það sem sem siniðað var af eldspýtum, var 2,563,613 króna virði. AUGLÝSINGAR í samfeldu máli m. smáleiri kosta 2 a. (þakkaráv. 3a.) hveri orá 15 slaia fretast 111. öóni leiri eía setning 1 kr. ijrir þumiung dálks-lengdar. Borgun úl i hönd Uppboðsauglýsing. Samkvæmt beiðni skiptaráðanda í þrota- búi hins íslenzka brennisteins- og koparfje- lags verður opinbert vppboð haldið í Krýsu- vík í húsum hins svonefnda Boraxfjelags, föstudaginn 2. nœsta mánaðar, og ef til vill næsta dag til þess að selja ýmislegt góz þrotabúsins, svo sem margvísleg smíðatdl, alls konar búsmuni, járnplótur, blý, timbur, poka, rúmföt, og margt fleira. Uppboðið byrjar kl. 10 f. m., og verða skilmálar fyrir sölunni þá auglýstir. Skrifstofu Kjósar-og Gullbringusýslu 21. sept. 1885. Kristján Jónsson. Samkvœmt auglýsingu í tlsafoldu 4. febrúar þ. á. skora jeg á alla þá, sem enn eigi liafa greitt skuldir sinar til verzlunar Jóels Sigurðssonar hjer í IBeykjavík, að greiða mjer þær hið allra fyrsta. Að öðrum kosti verð jeg að lögsœkja þá. Beykjavík, 28. septnmber 1885. Franz Siemsen, málaflutningsmaður við yfirdóminn. 1W* Nýja Sálmabókin. Hjer með gefst almeimingi til vitundar, að Sálmabók SÚ, sem sálmabókarnefnd, er skipuð var 1878, hefir undirbúið, verður 1 vetur prentuð ú minn kostnað, og mun verða fullbúin svo snemma, að hún verði send með vorskipun í vor komandi út um land. Bókin verður vönduð að öllum frá- gangi, og fáanleg í ýmsu bandi, bæði ein- földu og skrautlegu, eptir því sem hver girnist. Verðið muu verða auglýst, og eins útsölustaðir. þeir sem panta vilja bókina, geta snúið sjer til mín. Keykjavík 25. sept. 1885. Sigfús Eymundsson. Hjer með auglýsist, að hjeraðslæknir Dr. med. Jónas Jdnassen í Beykjavík er skipað- ur umboðsmaður á íslandi fyrir Lifsábyrgð- ar-og framfœrslustofnunina frá 1871. Um- bóðsmaður þessi greiðir eptirleiðis af hendi allar útborganir og veitir móttöku öllum innborgunum vegna stofnunarinuar án nokk- urs aukakostnaðar fyrir hlutaðeiganda, ef hlutaðeigandi œskir þess og gerir stofnun- inni abvart um það. Kvittanir umboðsmans hafa í öllu tilliti sama geldi sem kvittanir aðalskrifstofunnar. Umboðsmaður gefur hverjum, sem þess óskar, skýrslu um augna- mið stofnunarinnar og notkun hennar, og útbýtir gefins prentuðum leiðarvísi um þetta efni, og leiðbeinir yfir höfuð' kaupendum tryggingar í öllu því sem þar að lýtur. Stjórn Lifsábyrgðar- og framfærslustofnunarinnar hinn 24. ágúst 1885. Hertzprung. C. A. Eothe. * o5 ;Jí Samkvœmt framanskrifaðri auglýsingv, Lífsábyrgðar- og framfœrslustofnunarinnar frá 1871 verða allir þeir, sem dska, að jeg greiði þcim útborganir fyrir hönd stofnun- arinnar, eða vilja, að jeg taki við innborg- unum vegna hennar, að skrifa stofnuninni um það svo snemma, að stofnunin geti gjört mjer aðvart um þetta fyrir þann tíma, sem ntborgunin eða innborgtmin fellur í gjald- daga, því að jeg hvorki inni af hendi út- borganir nje tek á móti innhorgunum, nema eptir fyrirskipun frá stofnuninni. Keykjvík 22. sept 1885. J. Jónasseu. Til almennings! Læknisaðvörun. þess hefir verið óskað, að ég segði álit mitt um „bitter-essents“, sem hr. C. A. Nissen hefir búið til og nýlega tekið að selja á íslandi og kallar Brama-lífs-essents. Ég hefi komizt yfir eitt glas af vökva þessum. Ég verð að segja, að nafnið Brama-lífs-essents er mjög vill- andi, þar eð essents þessi er með öllu ólíkr inum ekta Brama-lífs-elixir frá hr. Mlans- feld-Bullner & Lassen, og ]>ví eigi getr haft þú eiginlegleika, sem ágæta inn egta. þar eð ég um mörg ár hefi haft tækifæri til, að sjá áhrif ýmsra bittera, en jafnan komizt að raun um, að Brama-lífs-elixír frá Mansfeld- Búllner & Lassen er kostabeztr, get ég ekki nógsamlega mælt fram með honum einum, umfram öll önnur bitterefni, sem ágætu meltingarlyfi. Kaupmannahöfn 30. júli 1884. E. .1. Melcliior, læknir. Einkenni ins óekta er nafnið C. A. NiSSEN á glasinu og miðanum. Einkenni á vorum eina egta Brama- lifs-elixir eru firmamerki vort á glasinu, og á merki-skildinúm á miðanum sést blátt ljón og gullhani, og innsigli vort MB & L f grænu lakki er á tappanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, sem einir búa til inn verðlaunaða Brama-lífs-elixir. KAUPMANNAHÖFN. [4r. Yfirsetukvennakennsla byrjar laugardag 3. október kl. 1 i sjúkrahúsinu. Reykjavík 29. sept. 1885. Schierbeck. Rauðstjörnóitur bestur (tvístjörnóttur) tap- aðist i Fossvogi aðfaranótt laugardags 26. sept., mark : blaðstýft fr. v. Finnandi ér beðinn að halda lionum til skila til Steíáns Stefánssvnar á Hvassa- hrauni. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja Isafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.