Ísafold - 07.10.1885, Blaðsíða 1

Ísafold - 07.10.1885, Blaðsíða 1
[eiu ál á iiiSviku'iijsmorjna. Terí (55-60 nh) %.; erlendis Borgist [jrir miojan júl'mánno. ÍSAFOLD. (skrifL) bundin við áramót, 5- jild nema kemin sje lil úij. fjrir 1. lil Mjreiíslnsloía i Isaloldarprenlsm. 1. sal. XII 44. Reykjavík. miðvikudaginn 7. októbermán. 1885. 173. Innlendar frjettir (húsbruni; efnahagur sveitar- sjóðanna). 174. Sundkennslan og leikfimin. 175. Reyking á laxi og sild m. m. (niðurlag). 176. Auglýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag U. 13—Si útlán md., mvd. og ld. kl. l~i Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd og ld. 4 — 5 Veðurathuganjr í Keykjavík, eptir Dr. J. Jónassen Hiti (Cels.) I Lþmælir sept. |ánóttu|umhád.| fm. | em. Veóurátt. fm. em. M. 30, F. I F. 2 L- 3 S. 4 M. 5 í>. 6 + + + + + + 29,3 29,3 29 29,2 •=9,2 29,5 29,+ 29,9 ¦»9,1 20,2 29.3 29,5 29,7 I) b A h b N hv d 0 b N hv b N hv d N hv b i) b A d h A h d 0 b N hv b N hv d N liv b + 2 | 29,7 Umliðna viku hefir verið optast fagurt og bjart veður og síðan fyrir miðja viku hefir verið norð- anátt, þó ekki kaldur, hjer hefir ekki verið mjög hvasst, en til djúpa hefir verið stormur á norðan og er enn i dag 6. með björtu sólskini. Talsvert snjóað i fjöll þessa vikuna. Reykjavík 7. okt. 1885. Húsbruni og manntjón. Aðfara- nótt laugardags 3. þ. m. varð það hryggi- lega slys á Auðnum á Vatnsleysuströnd, að Magnús porkelsson, merkur bóndi, áður á Grímsstöðum við Reykjavík, brann þar inni í íbúðarhúsi sínu og húsið til kaldra kola. Hann var að bjarga úr brunanum ásamt óðrum, en komst ekki út. »Annað fólk hans bjargaðist óskemmt«, er ísafold skrifað af merkum manni í nágrenninu, »því nær klæðlaust, og stendur nú uppi svo að segja bert og bjargarlaust, 10 menn fullorðnir og 4 börn. Húsmóðirin, kona Magnúsar sál., var og er enn fjarverandi með syni sínum einum og sonarbarni, sem hún hafði á fóstri hjá sjer. Um orsakir brunans vita menn ekkert með vissu, nema hvað líklegt virðist, að hann hafi byrjað niðri í húsinu (eldhúsinu?). En svo mikið er v'ist, að hjer á suðurlandi hafa húsbrunar orðið tíðari nú á seinni ár- um að samá skapi, sem eldunarvjelar hafa orðið ahnennari. Eldsins varð ekki vart fyrri en eptir háttatíma; en húsið var aL- brunnið skömmu eptir miðnætti. Húsið mun fyrir skömniu hafa verið tryggt gegn eldsvoða, og er það nokkur bót; en þar sem bjargræði og allir fjemæt- ir innanhússmunir brunnu, verður skað- inn ekki bættur að fullu, og aLlra sízt mann- skaðinn,því Magnús sái. var dugandi bóndi. Hjer er þörf á að veita skjóta hjálp, og kostur að sýna drengskap sinn«. Latínuskólinn. Skólinn var settur 1. þ. m., eins og lög standa til. Tala skólapilta er nú 114. |>ar á meðal 5 ný- sveinar, er nú voru reyndir í haust; en átján voru teknir inn í sumar. Auk þess- ara 114 stunda 12 piltar í vetur latínu- skólanám utan skóla; þar á meðal 5 af þeim, sem teknir voru inn í sumar. Aðal-tímakennari við skólann er nú cand. mag. Pálmi Pálsson. Prestaskólinn. í>ar er nú tala læri- sveina 22, og er það miklu fieira en verið hefir áður nokkuru sinni. jpessir tíu eru í eldri deidinni: Arnór Arnason, Árni þórarinsson, Bjarni Pálsson, Björn Jónsson (frá Broddanesi), Friðrik Jónsson, Hannes L. Jborsteinsson, Hálfdán Guðjónsson, Ólaf- ur Stephensen (frá Viðey), Páll Stephensen og Skúli Skúlason. — En í yngri deildinni eru þessir tólf: Arni Bjarnarson, Einar Friðgeirsson, Gísli Einarsson, Guðl. Guð- mundsson, Jón Arason, Jón Bjarnason Straumfjörð, Jón Steingrímsson, Magnús Bjarnarson. Ólafur Magnússon, Ólafur Peter- sen, Jporsteinn Bergsson, jpórður Ólafsson. Læknaskólinn. Hann er sömuleiðis fjölskipaðri en verið hefir áður: tíu læri- sveinar. Stefán Gíslason (elzta deild); Guðm. B. Seheving og Oddur Jónsson (önn- ur deild); Björn Olafsson, Halldór Torfa- son, Kristján Jónsson og Tómas Helgason (þriðja deild); Björn (Gunnlaugsson) Biön- dal, ÓLafur Stephensen (frá Vatnsfirði) og Sigurður Sigurðsson frá Pálshúsum (yngsta deild). Efnahagur sveitarsjóðanna. Það er langt síðan birzt hefir skýrsla um þetta mjög mikilsverða atriði í landshögum vor- um. Nú hefir nýlega verið bætt þar all- vel úr skák, með ýtarLegri skýrslu í C- deild stjórnartíðíndanna, eptir Indriða Ein- arsson. Skulu hjer til greind nokkur heiztu atriðin úr þeirri mikið fróðlegu skýrsLu, til þess að þau verði fleirum kunn en hinum sárfáu lesendum Stjórnartíðindanna. Aðaiskýrslan er um tekjur og gjóld sveitarsjóðanna í fardögum 1881, í land- aurum og peningum, eptir hreppum. Síðan er bætt við sýsluskýrslum um sama fyrir tíu ára tímabil, 1872—1881. Arið 1881 var sveitarsjóðsreikningur alls landsins í einu lagi á þessa leið : Tehjur: Afgjöld af Kristfjárjörðum........4,386 kr. Vextir af viðlagasjóði hreppanna 1,077 — Fárækratíund af fasteign og iausa- fje .................................... 25,833 — Aukaútsvör.......................... 187,487 — Niðurjöfnuð gjöld til hreppavega 2,535 — Niðurjöfnun til hreppavega í £ dagsverkum (á 1 kr. 50 a.).....4,714 — Niðurjöfnuð gjöld til sýsluvega ... 10,836 — Niðurjafnað gjald til sýslusjóðanna 6,475 — Befatollur ...........................3,939 — Hundaskattur ..........................36 — Óvissar tekjur........................ 51,058 — samtals 298,376 — Jafnaðarsjóðsgjald.....................6,275 — Búnaðarskólagjald ................. 2,706 — samtals 307,35T— Útgjöld : Ómagaframfæri og sveitarstyrkur 173,153kr. Utgjöld til sveitavega í peningum 2,796 — Utgjöld til sveitavega í £ dags- ( verkum (á 1 kr. 50) ............... 3,492 — Útgjöld til menntuuarmála...... 5,260 — Útg'jöld til sýslusjóðs og sýsluvega 28,052 — Útgjöld til refaveiða ............... 6,309 — Óviss eða ýmisleg útgjöld ......... 72,505 — Samtals 291,567 — Jafnaðarsjóðsgjald .................. 6,275 — BúnaðarskóLagjald ................. 2,706 — Samtals~3Ö07548^ Aðalreikuingsliðirnir: aukaútsvörin tekju- megin, og ómagaframfæri og sveitarstyrk- ur útgjaldamegin, hafa verið áminnzt tíu ár sem hjer segir (I = aukaútsvór, II = ómagaframfæri og sveitarstyrkur): I. II. kr. kr. 1872......212,320 224,109 1873......213,297 220,626 1874......220,826 232,361 1875 .....218,495 227,339 1876......235,527 218,933 1877......232,108 214,437 1878.....214,501 217,443 1879..... 202,494 211,214 1880......192,864 192,529 1881.....187,487 173,153 Sje lagt saman allt ómagaframfæri og sveitastyrkur á landinu þessi 10 ár, þa verður það........................2,132,144 kr. En auk þess hefir gengið til Flyt 2,132,144 kr.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.