Ísafold - 28.10.1885, Blaðsíða 1

Ísafold - 28.10.1885, Blaðsíða 1
fa-U 51 á ntóvikudajsmorjna. íert árjanjsins (55-60 arkal 4kr.: erlendis 5 kr. Borjisl [jrir miojan júlim ÍSAFOLD. (skrifl.) bundm vi5 íramít ó- jild nema kemin sje !il Slj, [jrir L o;'1. MjreiJslustola ; Isaloldartreaten. I. sal. XII 47. Reykjavik, miðvikudaginn 28. októbermán. 1885. 185. Fensmarksmálið. 186. Reykjanes-eyjaiv 187. Um doða á kúm. Ferðapistlar eptir porv. Thoroddsen. 188. Auglýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—!í Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12-2 útlán md„ mvd. og ld. kl. t— 3 Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd og ld. 4-5 "Veðuratriuganir í Reykjavik, eptir Dr. J.Jónassen 1 Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt. okt. |ánóttu|umhád. fm. | em. f m. | em. M. 21. + 1 + 3 29,8 29,9 A h b N h b F. 22. -r- 3 0 29,9 30 N hv d N hv b F. 23. -5- 4 — 1 30 29,9 0 b 0 b L. 24. -S- 3 + 1 29,6 29,3 Na hv d A hv d S. 25. + 1 29 29 A h d N hv b M. 20. — 1 + 2 28,9 29 Nv hv d N h d Þ. 27. + 1 + 2 29,2 29,3 0 d A h d J>essa vikuna hefir ókyrrð verið á veðrinu og síðustu dagana verið við há.itt; síðari hluta h. 24. var hjer húðarigning af austri ; aðfaranótt sunnu- dags (25.) frysti og gjörði alhvitt af snjó; gekk til norðuts siðari part dags og gjörði kopar yíir alla jörð. J>essa viku helir snjóað mikið í öll fjöll og er Esjan hjeðan að sjá, eins og væri um hávetur ; h. 26. var vestanútnyrðingur, mjög hvass til djúp- anna, en í dag 27. er hann genginn úr norðanátt nieð þýðu og hægri rigningu, hægur austankaldi, dimmur. Fensmarks-málið. jpótt búið sje að dæma mál þetta bæði í hjeraði og fyrir yfirrjetti, þá er það samt ekki rarmsakað enn nærri því til hlítar. Onnur hlið þess, sú sem að yfirboðurum hans veit , hefir verið látin hggja milli hluta. Meira að segja: nánasti yfirboðarinn, amtmaðurinn, hefir ekki hik- að sjer við að sitja sjálfur að dómi yfir Fensmark í yfirrjettinum, alveg eins og málið væri sjer óskylt í alla staði, sem og auðvitað var gott ráð til að styrkja al- menning í þeirri skoðun, að svo sje. jpar með mun svo til ætlazt af valdstjórninni, að málið sje útkljáð, að undanskildum skaðabótum af Fensmarks hálfu, að svo miklu leyti sem nokkuð er af honum að hafa. Sjálfur kvað hann vilja una við dóminn; og ér það mjög svo eðlilegt, þar sem hegningin, 8 mánaða betrunailnis- vinna, er nær hin lægsta, sem lög leyfa, þegar rniklar sakir eru, hin sama sem fyrir að hnupla einu lambi;—nema hvað hann hefir að sögn sótt til konungs um að verða »náð- aður«, eflaust með góðum meðmælum »yfir- boðaranna«. Auðvitað leikur ekki hinn minnsti grun- ur á um neina samsekt af yfirboðaranna hálfu í ströngum skilningi. En það er hitt, hvort eptirlit þeirra hefir verið svo rækilegt, að þeim verði í engan máta mn kennt þetta stórtjón, um eða yfir 20,000 kr., sem ekki er annað sýnilegt en að landssjóður muni bíða af embættisrekstri Fensmarks. Jpetta þarf að rannsaka svo vandlega, sem auðið er; það er ógert enn. Bæði gæti það orð- ið til nokkurrar skýringar um nauðsyn og nytsemi amtmannaembættanna, ogí annan stað ér þó hugsanlegt, að niðurstaðan gæti haft einhver áhrif á upphæð tjónsins, sem landssjóður bíður, þrátt fyrir ginnhelgi hinna miklu hálauna-embætta. Eptir því sem malið horfir nú við al- menniugi, samkvæmt því sem fram hefir komið í sakamálinu gegn Fennsmark og öðru, sem menn hafa orðið áskynja um, virðist svo sem landssjóður mundi eigi hafa beðið eins eyris tjón af embættisrekstri hans, ef yfirboðararnir hefðu gert skyldu sína. Ef landstjórnin hlýðir sjálf nokkurn veginn reglugjörð sinni fra 13. febr. 1873 um reikningsskil gjaldheimtu- manna, þá á sjóðþurður hjá þeim með engu móti að geta leynzt svo árum skipti. jpar er gjaldheimtumönnum boðið, að greiða landssjóðstekjur í jarðabókarsjóð Islandseða aðalfjehirzluna vjafnóðum og þau verða heimt saman«, með tilheyrandi skýrslu. Síðan eiga þeir að gera ársreikning innan loka febrúarmánaðar þess árs, sem í hönd fer, og sje reikningshaldarinn eigi þa þegar búinn að borga allar þær tekjur, sem tald- ar eru í reikningnum, skal »fortaks!aust standa skil á því, sem þannig stendur ept- ir, um leið og reikningurinn er sendur«. Sje nú þetta vanrækt að einhverju leyti, má »reikningshaldarinn ekki halda áfram að heimta saman opinber gjöld, fyr en hann hefir gert tilhlýðilegan reikning eða borgað skuld sína«. Og »þegar þannig er ástatt, skal landshöfðingi annaðhvort víkja hlutað- eigandi frá embætti hans eða sýslu um stundarsakir, eða, ef það kann að þykja hagfelldara í einstöku tilfelli, setja annan mann til þess fyrst um sinn á kostnað reikningshaldara að heimta saman gjöld þau, sem greiða ber á næsta eindaga, t. a. m. skatta og gjöld á næsta manntalsþingi, landskuld í næstu fardógum o. fl.« það liggur nú í augum uppi, að hefði þessum reglum verið fylgt nokkurn veginn, þá hefði sjóðþurðurinn hjá Fensmark al- drei numið meiru en fáeinum þúsundum; ekki numið meiru en svo, að landssjóði var fyllilega borgið með sýsluveðinu, um G000 kr. jpó honum hefði aldrei nema verið vægt fyrsta árið, auðvitað um lög fram, þá hefði veðið samt hrokkið, með því, sem hann atti til; því sjóðþurðurinn nam, eptir því sem í landsyfirrjettardómnum segir, frá 2000 til 6000 kr. á ari. Hefði áminnztri reglugerð verið fylgt, þá hefði sjóðþurð- urinn, sem var orðinn 5000 kr. í árslok 1879, rúmu misseri eptir að maðurinn lnifði tekið við embættinu, koinizt upp þegar vorið 1880, og embættisrekstur lians þar með verið á enda; því þessi undantekning, sem heimilar landshöfðingja í »einstöku til- felli« að fara vægilegar að og setja að eins annan mann til þess fyrst um siim á kostnað reikningshaldarans að heimta sam- an gjöld á næsta gjalddaga o. s. frv., gat með engu móti átt þar við, þar sem svo mikla upphæð var um að tefla, 5000 kr. á rúmu missiri. En þetta er ekki tekið í mal, heldur er beðið þangað til líður svo langt fram & árið, að hinn seki gjaldheimtumaður á kost á að taka fra annari kirkjuuni og gefa hinni, þ. e. með því bragði, að greiða fyrra árs tekjurnar með því, sem innlteimtist síðara árið, en sem reglugerðin átti auðsjáanlega einmitt að fyrirgirða. Svo kemur árið 1881, og þá fer allt á sömu leið. Allt í sömu súpunni og sama bragðið haft til að láta ekki neitt á neinu bera. Nema hvað Fensmark kann ef til vill að hafa verið úrskurðaðar einhverjar sektir, sein hann hefir annaðhvort ekki borgað eða þá tekið af því sem hann lagði undir sig af landssjóði. Loks á 4. embættisárinu, 1882, mun hafa verið farið að taka i mál að víkja Fens- mark frá embætti. þ/á hefir hann verið búinn að rýja landssjóð um á að gizka 14—16000 kr., þ. e. helmingi meira en veð- inu nam, og hefir þá líklega verið farinn að eiga örðugt með að láta síðari árstekj- urnar hrökkva til að greiða eptirstöðvarnar frá fyrra ári. |>á var gerð ein tilraun til að fá mann í embættið í hans stað; eu þeg-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.