Ísafold - 29.06.1887, Blaðsíða 1

Ísafold - 29.06.1887, Blaðsíða 1
Kemur út á miðvikudags- morgna. Verð árgangsins (6o arka) 4 kr.; erlendis 5 kr. Borgist fyrirmiðjan júlímán. ÍSAFOLD. Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, ógild nema komin sje til útg.fyrir l.okt. Afgreiðslu- stofa í ísafoldarprentsmiðju. XIV 29. Reykjavík, miðvikudaginn 29. júni. 1887. L!11 - 113. Innlendar frjettir. 114. Útlendar frjettir. 115. Einn liður í samgöngumáli voru. 116. Auglýsingar. Forngripasafnið opið [hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. I—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. n—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóður Rvikur opinn l. mánud. í hverjum mánuði kl. 4—*2 Veðurathuganirí Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen Júní Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt. ánóttu|umhád. fm. em. fm. em. M. 22. + » + »t 30,2 30,2 ISa h d S h d F. 23. + 9 + 14 30,3 30,3 S h d 0 d F. 24. + 9 + 13 30,4 ?0,3 Sa h d 0 d L. 25. + 9 + 16 30.4 3°, U d S h d S. 20. + 6 + 9 29,9 29,8 S h d S h d M. 27. + 6 + 9 29,8 29,8 S h d S h d f>. 28. + 6 + 9 29,8 29,8 S h d S h d Alla vikuna heíir verið hægur sunnan landsynn- ÍDgur með meiri og minni úrkomu dag -og nótt, varla má heita að sól hafi sjezt alla vikuna fyrir dimmviðri; stundum hefir verið svört þokumugga. Sama veður enn í dag h. 20: sunnanátt, hæg með rigningu. jUeykjavík 29. júní 1887. Alþingiskosnmg. Kosinn alþingis- mað,ur fyrir Snæfellsnes- og Hnappadals- sýslu að Görðum í Staöarsveit 17. þ. m. með 33 atkv. yfirrjettarmálsfærslumaður JPáll Briem, fyr sýslumaður í Dalasýslu, er einnig stýrði kjörfundinum, í sjúkdóms- forföllum sýslumanns Sigurðar Jónssonar. Indriði Einarsson, lands-revisor, hlaut 11 atkv. Aðrir voru ekki í boði. Póstskipið Romny kom hingað 25. þ .m. Með því komu cand. juris Björn Bjarn- arson, stúdent Gísli Brynjólfsson o. fl. Erá Yestmannaeyjum alþingismaður þorstemn læknir Jónsson. það íór frá Khöfn 13. þ. m. Strandferðirnar. »Laura«, aðalpóst- skipið, sem lagði af stað hjeðan 9. þ. m. austur fyrir land og norður, og átti að vera komin hingað aptur 25. þ. m., kom ekki fyr en í gærmorgun. Af því að hún hitti ekki »Thyru« á Seyðisfirði, eins og til stoð eptir áætluuinni, beið hún eptir henni á Eyjafirði rúma 2 daga; fór síðan til Sfglufjarðar, en þá lokaði hafísinn hana inni í 2 daga; þegar þaðan kom, lenti hún aptur í ískreppu á Hjeðinsfirði 1 dag; komst svo á Sauðárkrók, og lá þar 3 daga vegna íss; komst loks þaðan eptir ítrek- aðar tilraunir laugardaginn 25. þ. m. og síðan viðstöðulaust alla leið vestur fyrir, nema ekki A Skagaströnd. En daginn áður, 24., yfirgáfu þeir hana og hjeldu landveg suður: landshöfðinginn, landlækn- irinn, póstmeistarinn og alþingismennirnir Benidikt próf. Kristjánsson, Jón A. Hjalta- lin, Jón Sigurðsson og Július Havsteen amtmaður, og komu þeir hingað um miðjan dag í gær, fáeinum klukkustundum seinna en »Laura«. Með Lauru komu meðal annars alþing- ismennirnir Gunnar Halldórsson, síra Jak- ob Guðmundsson, Páll Briem, síra Sig- urður próf, Jensson og síra Sigurður Ste- fánsson. Thyra, sem fór fram hjá Vestmanna- eyjum á austurleið 8. þ. m., var að berj- ast við að komast inn á norðurhafnirnar um sama leyti og »Laura« —þær hittust loks á Sauðárkrók —, og hefir það síðast til hennar spurzt, að hún lagði út frá Sauð- árkrók að morgni hins 25. þ. m. Hún átti þá eptir að koma á Eyjafjörð og Seyð- isfjörð. A Skagaströnd komst hún aldrei. Camoens tókst og að komast út frá Sauð- árkrók 24. þ. m. að kvöldi, eptir ítrekaðar tilraunir, og hefir þá að líkindum komizt áleiðis austur fyrir. Miaca, strandferðaskip O. Wathnes, sem átti að koma hingað um þessi mánaðamót, er ekki væntanlegt: hætt við allt saman vegna íssins. Tíðarfar. Rigningatíð mikil hefir ver- ið hjer um Suðurland nú í 3 vikur, til mik- ils baga fyrir fiskverkun, en hefir hleypt upp gróðri í betra lagi, þó ekki hafi verið hlýtt í veðri. Norðanlands og vestan hefir verið þurrviðrasamara og hlýindi meiri, þrátt fyrir hafisinn, sem enn mun vera ó- farinn frá landinu, svo að trútt sje. A helginni síðustu (26. þ. m.) var enn mikill ís á Húnaflóa norður af Vatnsnesi og út með eystra landinu. Austar betur var hann á reki ýmist út eða inn, eins og sjá má ferðalagi strandferðaskipanna, allt austur fyrir Eyjafjörð, en þar fyrir austau var hann kominn talsvert undan landi, svo að skipum var enginn tálmi að.—Hvali tvo væna rak ísinn á land í Húsavík, og mikið af höfrungum þar um slóðir. Skepnufellir hefir orðið ákaflega mik- ill í Skagafjarðarsýslu og Húnavatnssýslu, bæði úr hor, og einkanlega orðið úti í upp- stigningardagshretinu, sem var þar eins og hin grimmilegasta vetrarhríð, en gerði varla grátt í rót í Eyjafirði og því síður austar betur. Eptir skýrslum þeim, er sýslunefnd- irnar höfðu látið safna, hafa fallið í Skaga- fjarðarsýslu rúm 10,000 fjár, 200 hross og 80 nautgripir, en í Húnavatnssýslu um 11,000 fjár, 350 hross og 70 nautgripir. í Strandasýslu heyrist ekki getið um mik- inn fjárfelli, nema norðan af Hornströndum (í Strandasýslu og ísafjarðarsýslu) er sagð- ur mikill skepnufellir og jafnvel manndauði af hungri eða harðrjetti, t. d. í Aðalvík og Grunnavík. En manndauðasögur þær eru ekki hafandi eptir að svo stöddu, og má telja víst, að hlutaðeigandi yfirvöld finni sjer skylt að láta rannsaka, hver fótur er fyrir þeim. Bjargarneyð hefir annars verið mikil í vor alstaðar norðanlands, þar sem ísinn hefir teppt siglingar; fólk lifað mikið á horketi. Nú fyrir viku eöa þar um bil kom loks sigling á Borðeyri og Skeljavík. Verðlagsskýrslur. Neðri deild al- þingis 1885 samþykkti þingsalyktun, þar sem skorað var á landsstjóruma að hlut- ast til um, að verðlagsskýrslur verði ept- irleiðis samdar af hreppstjóra, presti og hreppsnefndaroddvita í sameiningu, og að þær liggi hreppsbúum til sýnis á hentug- um stað í 2 vikur, áður en þær verði sendar hlutaðeigandi yfirvöldum. þetta átti að gerast með konungsúr- skurði, en ráðgjafinn áleit, að það mætti ekki, heldur að til þess þyrfti lög. En samt vill hann ekki koma fram með lagafrum- varp í þá átt, með því að þessi breyting, sem farið er fram á í þingsályktuninm, veiti ekki næga trygging fyrir, að allt það, sem á að hafa áhrif á setning verðlags- skýrslnanna, komist þar að svo sem vera ber. þar á móti tjáir hann sig fúsan til að leggja fyrir þingið lagafrumvarp þess efnis, aó komið væri á þriðju skýrslunum um meðalverð, jafnbliða hinum tveimur, frá hreppstjóra og presti,— eins og lögleitt var í Danmörku fyrir 20 árum,—er samdar væri af þar til kjörnum manni fyrir farepp hvern eða kaupstað, svo framariega sem slík breyting þætti miða til verulegra bóta bjer á landi. Ætti þá að gefa hreppsbú- um færi á, að kynna sjer skýrslur þessar, áður en þær væru sendar yfirvöldunum, sem ættu að hafa heimild til að krefja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.