Ísafold - 02.01.1890, Blaðsíða 1

Ísafold - 02.01.1890, Blaðsíða 1
 Kemur út á miðvilcudögum og laugardögum. Verð árgangsms {104 arka) 4 kr.; erlendis 5 tr. Bnrgist fyrir miðjan jiilímánið. ISAFOLD. Uppsögn (skrifleg) bundin við áramót, ógild nema komin sje til útgefanda fyrir l.okt. Af- greiðslust. i Austurstrœti 8, XVII 1. Reykjavik, fimnrtudaginn 2. janúar. 1890 Vegna nýársclagslelgarinnar varð að fresta útkomu þessa bla&s nm einn dag. kemur út þetta ár, 1890, tvisvar í vikn, á miðvikudögud og laugardögum, alls 104 blöð, heilar itrkir, um áriö, ¦eins og árið sem feið, fyrir sama verð, 4 kr. innanlarfls, en 5 kr. er- lendis. Einn árgangur af bafold er miklu meira en helmingi stfirri en önnur blöð hjer á landi, og pó ckki dyrari. |>eir sern kaupa Isafold k því eins fyrir 4 kr. á einu ári einr, mikið og kaup- endur annara innl. blaða fyrir 9— 10 kr. á 2-3 árum. En þar að auki i'á nýir kaupendur al pessum árgangi ókeypis hiö ágæta Sögusafn ísaffcldar 1889, •568 hls. alls. Andvirðið greiðist, bins og áður hefir verið áskilið, fyrir miðjan júlímánuð innanlands, en erlendá tyriv fram. Fó getur útgefandinn eia ttndirgengizt að senda blaðið eöa Söjásafnið sjer í lagi einstökum mönnum í rjarlægð öðru visi •en að horgað sje fyri irain, S'ólulaun Vó—'/s' ePpr kaupendafjölda. $&§* Nýir kaupenitir gefi sig fram sem fyrst. Árið scii leið. Að Uðarfari var árið 1839 eitt hið fegursta og blíðasta á þessari öld, víðast um laud. pað byrjaði að vísu rLð frosti og nokkr- um snjó, sem jókst svo 0g bjelzt nokkrar vikur, að ferðalög urðu rrjög torsótt og sum- staðar fóru ínenn að k\15a heyskorti, eink- uin í Skaptafellssýslu ; ]kí vav skorið tals- vert af skepnum til að fettá á heyjum. A vestur- og suðurlandi voru fost mest um miðjan janúar 12—14° á R. ^ austfjörðum voru að sönnu jarðleysur fra því í desember, en veður stillt i janúir, og fannkomur og frost lítil. rjm JO, febrúar gerði góða hláku um land allt aa tók þó hvergi nærri upp allan klaka, sí-.t á austurlandi og vestfjörðum, og auk þesi komu snjóar og áfreðar öðru hvoru, en írost voru lítil. I marzmánuði bezta tíð a.tnnanlands, nema jarðleysur á lágmýntm vajna klaka, einkum þó í Flóa, með því að Ölæsá hafði flóð yfir hanu. þá var og góð BJ norðanlands, en lakari austanlands og vettan. Um miðjan mánuðinn gerði svo mikla fsing í Skaptafells ísit sýslu, að menn þóttust eigi muna slíka. Ond- vegisstíð það sem eptir var vetrar um allt vesturland og norðurland vestanvert ; Hún- vetningar mundu eigi jafnbh'ðan vetur. A austfjörðum tók upp allan snjó á einmánuði og jörð tók að grænka. I byrjun maímán- aðar var jörð sögð »í blóma« í Meðallandi og farið að votta fyrir gróðri á heiðum uppi. Á Ströudum komu eigi frost eptir 23. apríl. Hafíshroði sást af Ströndum snemma í fe- brúartnán., á hrakni.ngi austur með landi, og seinna sást til hans af Sljettu. Grasvöxtur varð víðast með bezta móti. Sláttur byrjaði því með langfyrsta móti, og hefði byrjað fyr, ef vorið hefði ekki verið býsna-rigningasamt, og það jafnvel svo, að lá við að eldiviður og saltfiskur kæmust eigi undan skemmdum. A stöku stað, t. d. í Reykjavík og á ísaíirði, var farið að slá í miðjum júnímánuði, í 8. viku sumars, og bú- ið var að hitða l kýrfóður af töðu á Akureyri 20. júní. A norðurlandi var sumstaðar farið að slá tún í annað sinn í byrjun ágústrnán- aðar. Mjög víða voru tún tvíslegin að miklu leyti. Oþurrkasamt var framan af slætti, fram undir miðjan júlímánuð. f>& skipti um og hjelzt stakasta öndvegistíð um land allt fram til ágústmánaðarloka. Utn það loyti fór að verða úrkomusamt nokkuð sunnan- lands og vestan, en norðanlands og austan hjelzt sama blíðan að miklu leyti fram yfir rniðjan september. Um 20. sept kólnaði í veðri og kotn víða snjór á fjöll. Síðan var haustið rigningasamt nokkuð öðruhvoru eink- um á suðurlandi, en veðrátta þó blíð og hag- stæð yfir höfuð fram yfir veturnætur. Fyrri part vetrar hefir verið mjög rosasamt með köflum, en góðviðri þess á milli og lítið uiu frost og snjóa yfir höfuð. Aftakaveður voru 7. og 15. nóv., og 15. desbr. Kins og menn muna, var haustvertíðin í fyrra framúrskarandi góð hjer við Faxaflóa; en í byrjun ársins sem leið var fislciafli þar á þrotum, og innanvert við Isafjarðardjúp var um sama leyti lítill afli, en betri hið eystra. A Eyjafirði aflalaust, en á Strönd- um dágóður hákarlsafli, einkum í Steingríms- firði. Hákarls varð og vart á Akranesi og Eyrarbakka í byrjun mary.mánaðar, og þá byrjaði reytings-þorskafli í Höfnum. Um sama leyti byrjaði ágætis- afli í Ólafsvík og undir Jokli. Netaaflinn á Suðumesjum var tregur, en betri afli á lóðir. Eptir miðjan mánuð- inn byrjaði ágætis- afli austanfjalls. Er þar mest fiskað á lóðir, og varð aflinn 400—1000 yiir vertíðina; mima menn ekki annan eins afla og kom á Eyrarbakka á einni viku, næstu fyrir pálmasunnudag, 60—160 & dag, en þá tók frá róðrum vegua brima. í byrj- un aprílmánaðar var orðið liskilaust við ísa- f jarðardjúp og fiskilítíð undir Jökli; voru þar þtí, komnir 6 hundraða hlutir. I miðjum mánuðinum kom landburðarafli í Garðsjó, en hafði verið mjög misjafn þangað til, og rýr afli í Höfnum og á Miðnesi. Fimm fiski- skútur úr Reykjavík höfðu fengið á páskum frá 4 til 10| þúsund fiskjar hver. I vertiðarlokin var hlutarupphæð hjer við Faxaflóa þetta : í Garði og Leiru 3—9 hundr- uð, helmingur á lóðir, í Keflavík miklu minna, í Vogum um 400. Vertíðaratíi í Mýrdal 2 hundruð, í Landeyjum 1—200; í Vestmanna- eyjum lítill afli. Vorvertíðin var með bezta móti austanfjalls, þar sem sjór var stundað- ur : á 2. hundrað á Stokkseyri á sólarhring. Lítill vorafli á ísafirði, en hlaðalii af síld, er kom fram á sumarið, »10—20 króna hlutir á dag«. Meðalafli á Skagafirði yfir sumarið. Á Austfjörðum fiskilaust í ársbyrjun, en góður sumarafli fram að ágústmánuði: 30—40 skip- pund hjá 3 mönnum á bát. »Afli nægur« i Norður-piugeyjarsýslu þegar á sjó var farið frá 1. júií til 15. sept. Góður haustaili á Ströndum inn að Steingrímsfirði, allgóður afli við Breiðafjörð í haust; í Ai-narfirði 6—7000 fiskjar á bát, allt fiskað á smokk. Yfir höf- uð hefir þó haustvertíðin brugðizt tneira eða tninna víðast hvar, einkum vegna óstöðugrar veðráttu og þar af leiðandi gættaleysis. Fjögur þilskip úr Arnaríirði öfluðu 140 þús. fiskjar alls utn sumarið, 38 þús. mest (tvö); og sex þilskip úr Reykjavík, útvegur hins þjóðkunna atorkumanns Geirs kaupmanna Zoéga, samtals 200 þús., 54 þús. mest; eu tvö af þeim höíðu i'engiö 600 tutmur hákarls- lifrar á vetrarvertíðinni. Eitt l)ilskip úr Svefneyjum fekk 50 þús. Verzlun mátti heita með hagstæðara móti þetta ár : verð yfir höí'uð í betra lagi bæði á ( útlendum vörum flestum og innlendum, þar ' á titeðal á saltíiski að lokutn og eigi síður á lifaudi peningi, einkanlega sauðfje, enda mun hafa flutzt út úr landinu af þvi í haust ná- lægt 60,000, fyrir líklega hátt upp í 1 milj. kr. l'öntunarfjelög efldust og fjölguðu enn þetta ár. Vegna árga.»zku og hagstæðra atviunuvega hefir Jtagur landsmanna, hfnað talsvert við þetta ár, og eru allar líkur til, að laudið muni brátt rjetta við eptir harðæristimabilið frá 1881—1887, ef eun helzt bætilegt árferði unt Itríð. Mannflutningar til Vesturheini3 er gizkað á að numið hafi rúmum 600 þetta ár. |>eim heldur stöðugt áfratu hjer sem annarsstaðar, þar sem sá rekspölur er annars á komiun og fastur orðinn, hvernig sem árar. Aðdrát:ar- afl vina og vandamanna, er á undan eru farnir, á jafnan mikinn þátt í því, sem eðli- legt er. . Á alþingi, er stóð frá 1. júlí til 26. ágiist, gengu fram þetta ár nýmæli um toll á kaffi og sykri og hækkun á tóbakstolli, og hlutu þegar staðfestingu konungs,—gengu í gildi 1. október. Eru góðar vonir um, að fyrir þau rjetti fjárhagur landsins svo við, sem cauð- syn krefur, en honum var áður komið í ó- vænt efni. Meira en 100 lagafrumvörp haíði þingið til meðferðar alls, og afgreidd þar af rúm 40 til konungs-staðfestingar. Stórvægi- leg voru þau engin ; nefna má sjerstaklega mikinn lagabálk viðvíkjandi íslenzkum þil- skipaútveg- Satf' indreginni áskorun fingvalla- fundanr.s áriö aður meðfei

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.