Ísafold - 04.01.1890, Blaðsíða 3

Ísafold - 04.01.1890, Blaðsíða 3
óna fyrirliggjandi við síðustu landsreikn- ÍDgslok, en þó skuldar ríkið hátt á 2. hundr. niiljónir króna. Slíkt er alsiða, að þótt ríkið sje í stórskuldurn, svo mörgum hundruðum miljóna skiptir, þá eru heldur goldnar fullar leigur af því mikla fje, en að gengið sje á viðlagasjóð til að grynna á súpunni. Enda væri sjálfsagt fyrir landssjóð Islands, að taka heldur lán til einhverra stórfyrirtækja, held- ur en að eyða upp viðlagasjóðnum eða skerða hann til mikilla muna. Hjer er og auk þess sú sjerstaklega á- stæða tíl að eiga nokkurn viðlagasjóð, að lausatillagið ur ríkissjóði, er var upphafiega 40,000 kr., er nú á þrotum innan fárra ára og yrði þá að bæta það upp með nýjum á- lögum á almenning. En væri þá til 1 milj. 1 viðlagasjóði t. a. m., þá mundu vextirnir a*F því fje einmitt samsvara lausatillaginu, væri það mikið þægilegt fyrir gjaldþegn- ana eigi síður en landssjóð. Bæjarfulltrúakosningin. Hjer með vil jeg lýsa því yfir, að jeg skor- ast undan að taka á móti kosningu til bæj- arstjórnar Eeykjavíkur. Reykjavík 4. janúar 1890. . Eirikur Briem. Ritstj. ísafoldar hjelt sig um daginn geta fullyrt, að lir. prestaskólakennari Eir. Briem mundi eigi skorast undan að taka á móti kosningu. En úr því hann er nú alráðinn í að neyta rjettar síns —þess rjettar, að vera utan bæjarstjórnar jafnmörg ar og haun hefir setið í henni, þ. e. 3 ár enn— þá »nær það kki lengra« og verður svo að vera. þá er að koma sjer saman um einhvern annan. Margir hafa góðan augastað á yfirrjettar- málfærslumanni Guðlangi Guðmunclssyni, og honum mun hið fjölmenna, einkar-nyt- sama Good-Templarafjelag halda eindregið fram. Hann hefir eigi verið áður í bæjar- stjórn og getur þvi eigi skorazt undan kosn- iugu, enda mun hann ekki hugsa sjer það nú. það er maður sjerlega vel máli farinn og mikið góðum hæfilegleikum búinn að öðru leyti. Hann mundi óefað reynast mikið nýt- ur maður í bæjarstjórn, og ætti því ekki að vera áhorfsnrál fyrir almenning að gefa hon- um atkvæði. Sækjum því vel kjörfund á mánudaginn, Reykvíkingar, og verurn samtaka að kjósa þá Guðlaug Guðmundssou og Gunnlaug Pjeturs- son. AUGLYSINCxAR í samfeldu mili með smáletri kosta 2 a. (þakkarJv. ji a.) hvert orð 15 stafa frekast; með Öðru letri eða secning r kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd. Gjafir Og áheiti til Strandakirkju af- hentar á skrifstofu undirskrifaðs frá 1. júlí til 31. desember 1889. kr. a. f. Frá ónefndum í Ameríku .......... 5 » f. — ónefndri konu á Rangárv. ... 2 » -\o.. _ S............................. 10 » -U?-. — ónefndum í Biskupstungum.. 3 » ifi. — do. do. 10 » xji. — gömlum háseta í Ölfushr. ... 2 » Uj-9-. — Peder.......................... 2 » sji. — J. F. J. Leira................. 1 » 26. — ónefndri stúlku í Reykjavík . 1 » AA. — konu á Vatnsleysu.............. 2 » f. — x. x. ........................ 5 » -f. — konu í Suður-þingeyjarsýslu 2 » s.d. — — - Reykjavík............... 1 » f. — ónefndum í Garðahreppi... 1 » — — - Reykjavík...... 1 » ift. — — - Vatnsleysustr.hr. 3 » — karli í Gullbringusýslu.... 2 » 2*-. — ónefndri konu í Vopnafirði... 2 » s.d. Fr þokunni ...................... 1 » s.d. Frá í. G. á Alptanesi ........... 3 » -ís.. — ónefndum í Leiru............. 2 » s.d. — ónefndri stúlku í Húnav.s.... 2 » f. — ónefndum bónda í Garði..... 2 » £ — — f Kaupmannahöfn.. » 50 x. — N. N..................... 1 » f. — ónefndum í Skagafjarðardöl. 4 » ifi. — farþegum á Thyru 29.júlí 1889 44 » ía. — Th. . . . sent af A. T...... 67 » -i?-. — ónefndri stúlku........... 1 » -9g°-. — S. G. í Canada 3 dollarar í póstávísun................ 10 96 jfj. — ónefndum A. B.................. 1 » þf. — — verzlunarm. á ísa- firði 1. okt................. 1 » s.d. — N. N................... ....... 1 » þg. — nr. 1........................... » 75 s.d. — kvennmanni í Utlandeyjum.. 2 » s.d. — ónefndum í Reykjavík........... 2 » s.d. — konu í Reykjavík............... 1 » þg. — ónefndum í þingeyjarsýslu... 1 50 ff. — — Seltirningi............. 5 » ££. — Ó. A........................... »50 ff. — Friðriki Magmissyni á Geita- felli ....................... 2 »■ s.d. — ónefndum í Strandarhreppi.. 5 » ff. — ónefndri í Reykjavík ........... 6 » f§. — stúlku í þingvallasveit ....... » 50 s.d. — konu .......................... 2 » s.d. — ónefndri stúlku í Grindavík.. 1 » s.d. — ónefndum manni í Grindavík 1 s.d. — do. do. í Réykjavík 2 » XST. — konu í Borgarfjarðarsýslu ... 1 » t6t. — Hreini ...................... 5 » s.d. — ónefndum í Dalasýslu...... 4 » s.d. — ónefndum í Kjósarsýslu ...... 2 » s.d. — fullorðnum rnanni í Sandv.hr. 2 » T\. — gömlum Grindvíkingi ......... 5 » ff. — bónda í Landeyjum............ 2 » s.d. — formanni í Vestmannaeyjum 3 » ff. — konu í Biskupstungum ........ 1 » ff. — ónefndutn á Vatnsleysuströnd 5 » ff. — íslending ................ 10 » ff. — Keflvíkingi.................. 1 50 — J. et þ...................... » 50 tb3. — Th.... sent frá A. T............. 27 » t7t. — ónefndri konu í Reykjavík... 2 » f§. — do. do. í Kjós ...... 3 » f-ý. — ónefndum á Akranesi ......... 3 » ||. — ónefndum í Skaptafellssýslu 2 » s.d. — do. uudir Eyjafjöllum .., 2 » s.d. — do. do. do. 1 » f-6-. — ónefndri konu í Kálfatj.sókn 1 » f§, — Styrbirni í Nesi ........................ 5 » s.d. — R. B. í Kaupmannahöfn..... 11 » s.d. — ónefudri konu ........................... 10 » ff. — í. þ. Reykjavík........................... 2 » s.d. — G. þ>. á Álptanesi ....................... 1 25 s.d. — ónefndum í Arnessýslu .................... » 50 fi. — Rh...................................... 10 » s.d. — konu við Hafnarfjörð ..................... 1 » s.d. — ónefndum í Mýrdal......................... 1 » ... knma svik um xíöir. buis og rækja helgar tíðir. Guðrækni föður þeirra hreif eigi hót á þeim. þeir rufu raunar eigi sabbatshelgina opinberlega; en *þeir höfðu það orð á sjer, að þeir væru iðjuleysirrgar og landeyður, sem ekki köliuðu allt ömmu sítra og jafnvel skirrðust eigi við að hræða fje út úr karlinum til að svalla fyrir. þetta var mikið mótlæti fyrir veslings meðhjálparann. Hann var fátalaður um lragi • aa sinua, hvað þeir hefðu fyrir stafni eða ' ir þeir ælu manninn, þegar þeir voru frá ■ 'milinu, 0g bætti það eigi orðstír þeirra. í; *nn líafði þriggja vikna ferðaleyfi burt frá 1 "bætti sínu á hverju ári, og sögðu menn hann nyti þeirrar litlu hvíldar í góðu . r.ii við einhvern baðvistarstað. En eng- inn gat sagt með vissu, hvert hann fór; eng- inn hafði sjeð hann neinstaðar við neinn bað- vistarstað; en þó var hann jafnan vel hress og sællegur þegar hanu kom heim aptur, og gekk að embæntisiðju sinni jafnstilltur og rólegur og hann átti vanda til. Margur kenndi í brjósti um hann og liðsinnti honum á ýmsan hátt; það voru jafnvel höfð dálæti; nreð hann, eins og vera bar um jafndyggan meðhjálpara, jafnkirkjurækinn mann, og eins og ráðvendinn og guðrækinn skein út úr honum. Tímóteus gekk heim til sín og settist að dagverði, einmana og hljóður, eins og hann átti vanda til. Eitthvað var houum samt órótt venju fremur. «|>að er skammarlegt*, sagði hann við sjálf- an sig; «jeg sje það, að presturinn hefir ein- hvern grun á mjer. þeir voru þar og jeg grunaði þá ekki hót. Hvílík svívirðing, og þetta skuli allt vera farið. Jeg kalla það rnestu smán og svívirðing. Jeg skal ná þvi frá þeim. Bara að jeg vissi, hvernig jeg ætti að koma því í lag! Hver gat haft hugmynd um annan eins drátt og þetta? Bíðið bara við þangað til jeg næ í þá». Meðhjálparinn var reiður, og fór mörgum mjög hörðum orðum um kirkjuránið; for- dæmdi það í alla staði. Hann var að tauta þetta við sjálfan sig, þangað til maður kem- ur og segir honum þau tíðindi, að prestin- um hans hafi orðið snögglega illt og það hættulega. «Guð sje oss næstur», segir meðhjálparinn frá sjer numinn; «sjaldan er ein bára stök; hvert ólánið hleðst á annað ofan í dag. Er hann mjög slæmur?*. «Svo slæmur, að hann liggur rúmfastur fyrst um sinn», svaraði sendimaður. «það kom voðalega hastarlega að honum». «þ>að er hörmulegt», segir meðhjálparinn, «Á bezta aldurskeiði, eins ogþjervitið, James; veslings-maðurinn. Jeg segi ekki nema það, að þetta þykja mjer sorgleg tíðindi- Svo hann er mjög þungt haldinn?#. «Já, hann er það. Getur ekki hreyft sig, að sagt er. Jæja, jeg held mjer sjer bezt að hypja mig af stað. Hvernig líður þyrnunum yðar, meðhjálpari?». |>etta spaugsyrði um syni hans reitti með- hjálparann til reiði og hann svarði: «Haltu munni um ólán manna, eða þú hef- ur ekki gott af. Jeg verð við útförina þína áður langt um líður; það sje jeg á þjer, JamesU. þessi ögrunaryrði höfðu allmikil áhrif á

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.