Ísafold - 08.01.1890, Blaðsíða 3

Ísafold - 08.01.1890, Blaðsíða 3
II I A fósturjörð sinni, og kunnað prýðilega við sig. ■ Opt hefir hann verið erlendis tímunum sam- , an, t. d. einn vetur í Ameríku, 3—4 vetur | samfleytt í París með konu og börnum, til þess að hafa sem bezt næði til ritstarfa. Maður, sem heimsótti skáldið í sumar, segir svo frá í norsku blaði : Allir,sem eiga leið um hina fögruGautsdals byggð, þurfa að spyrja eptir búgarði skálds- ins, hvort heldur eru vinir hans eða óvinir; það er gaman að því, sögðu heimamenn. þ>eir sem fara þjóðveginn fyrir neðan bæinn, nema jafnan staðar og horfa heim að bænum, sem blasir við þar sem dalurinn er breiðastur og fegurstur, góðan spöl frá veginum, svo langt, að hávaði og ryk af umferðinni nær eigi þang- að, en útsýni hið fegursta bæði upp eptir daln- um og niður eptir. Aðalíbúðarhúsið, sem er mikið hvis og veglegt, er umkringt merkis- stöngum með blaktandi fánum : norskum, sænskum, dönskum, finskum, frönskum og amerískum, og er það all-glæsileg sjón. Jörðin var bændabýli, þegar Björnstjerne Björnson keypti hana fyrir 16 árum, og þá í niðurníðslu. " Bn hann umbætti hanaog hefir búiðþar svo vel, að það ernú fyrirmyndarjörð orðin og fyrirmyndarbú. Iíann hefir byggt þar upp öll hús, nema aðalíbúðarhúsiðið, og hagað öllu eptir því sem bezt þykir fara og tímans kröfur heimta. Aðalíbúðarhúsinu hefir og verið breytt að mun. |>ar á meðal hafa verið settar stórar og breiðar veggsvalir um- hverfis allt húsið. Bitstofa skáldsins er stór salur, og húsbúnaður þar bæði þægilegur og skrautlegur, enda fullt af listaverkum ýrnis- konar, myndum og líkneskjum, bæði þar og annarsstaðar um hvisið, og er margt af því gjafir frá vinum hans og öðrum, er hafa mæt- ur á hinum rnikla snilling. Hann hefir nú og keypt sjer jörð þá, er Krist- ófer Janson bjó á áður og er örlítinn spöl upp frá Aulestad. það heitir á Solbakken. Aðalí- búðarhúsið þar á nvi að flytja ofan að Aule- stad, og þar á yngri sonur skáldsins að setj- ast að. Hann heitir Brlingur. Hann er bú- fræðingur og hefir staðið fyrir búi föður síns hin síðari árin. Svo hefir verið tilætlazt, að hann tæki við búinu síðar meir ; það verður nú bráðlega, því hann ætlar að kvongast inn- an skámms. Gamla aðalíbúðarhúsinu ætlar skáldið að halda, eius og það er, og þar verður hann að líkindum eptirleiðis, með köflum að miunsta kosti. »f>að er þægilegt og skemmtilegt að vera hjer», sagði hann, »tíu sinnum betra en í einhverjum smábæ, og — fimm sinnum betra en í Kristjaníu», bætti hann við. Björnstjerne Björnson er höfðingi heiin að sækja, roanna skemmtilegastur og þægilegast- ur í-viðmóti. f>egar hann sá til okkar, gekk hann út á veggsvalirnar og kastaði kveðju á okkur álengdar,— bað oss velkomna. |>að er löngum gestkvæmt á Aulestad, bæði af vin- um og vandamönnutn og af ókunnugum. Móðir hans er þar hjá honum, prestsekkja, nær hálfníræðu, en svo ern og svo fjörug í anda, að fádæmum sætir. Fyrir fám árum var hún stödd í Kristjaníu á þjóðfrelsishátíðinni, 17. maí. f>á var hún á kreiki frá morgni til kvölds, kát og fjörug, eins og ung telpa, og þurfti að sjá og skoða alla hátíðarviðhöfnina, allar hátíðargöngurnar o. s. frv. Og í öllum leikhúsmálefnum er hún mjög vel heima, og nákunnug flestum rithöfundum á norðurlöud- urn. f>að er auðsjeð, að Björnstjerne hefir skáld- gáfuna af móður sinni, eða að minnsta kosti fjörið, kjarkinn og glaðlyndið. Hann ann líka móður sinni hugástum. Eldri sonur skáldsins, Björn Björnson, leikari og leikhússtjóri, var líka í orlofi hjá föður sínum í sumar, og kona hans með honum ; en þar skortir aldrei fjör og glað- værð, sem hann er staddur. »Björn hefir verið skemmtilegur hjerna í sumar», sagði faðir hans líka. Bergljót dóttir hans hefir líka verið heiina í sumar, en fer í haust suður í París að stunda nám sitt : sönglist. Samtalið var ljett og fjörugt allan daginn. Hvað eða hvern sem Björnstjerne talar um, þá skín út úr því mannúðarlegt hugar- þel við manninn, sem í hlut á, hversu æfur sem hann kann að vera út af orðnm hans og gjörðum. „En þeir vilja láta mig vera líka umburðarlyndan við helbera óknytti, vísvitandi þrælmennsku og þorparaskap'1, sagði hann ; ,,en það get jeg ekki. f>rælmennskan er hinn versti óvinur mannkærleikans". Bæjarstjórnarkosning. Aukakosning- in í bæjarstjórn Beykjavíkur í fyrra dag fór svo, að kosnir voru þeir Quðlaugur Guð- mundsson yfirrjettarmálfærslumaður með 98 atkv. og Qunnlaugur Pjctursson fátækrafull- trúi með 149 atkv. Kjörfund sóttu alls 189 kjósendur af 478, er á kjörskrá voru; enginn kvennmaður, af 39 á kjörskrá. — Fjölsóttast- ur bæjarstjórnarkjörfundur að tiltölu var í janúar 1885: 187 kjósendur af 419 á kjörskrá, og atkvæðafjöldi 169 hjá þeim sem flest fjekk. Alhnargir bæjarbúar (64), flestallt tómt- húsmenn, greiddu atkvæði manni, -—Edílon Grímssyni —, setn varð að játa á kjörfundin- urn, að hann væri ráðinn burt í annan lands- fjórðung sjálfsagt helming ársins og ef til l'pp knmn svilc Um sítiir. f>að var úr á endanum, að hann fór inn í kirkjuna og inn í kórinn og bak við altarið, þar sem enn var geymt það sem þjófarnir höfðu eptir skilið af silfurbúnaðinum. «Mikil heljarflon hafa þeir verið». f>aðvar hið eina sem hann sagði, þegar hann kom að skápnum og fór að athuga vandlega lás- inti fyrir honum. Hjer um bil fjórðung stundar óptir þetta fór hann útúr kirkjunni aptur, og læsti henni á eptir sjer. Síðan hjelt hanu heim til aín, ekki alfaraveg, heldur fór hann þvert yfir vellina, þar sem fáförulst var; og þegar hann var búinn að ræsta sig og hafa, fataskipti, fór hann og færði fjáthaldsmanni kirkjunnar lykl- ana. 'Allt vel um búið, Whiffins?» spurði Bood- le, fjárhaldsmaður kirkjunnar, sem var lyf- sali. «Já, það er nelgt fyrir gluggann og allt ó- hilugt. það var illt við það að fást». þjer hafið meitt yður», sagði Boodle. «Er ekki þarna blóð á vestinu yðar?». «Ójá; jeg meiddi mig í hendinni á gleriuu», anzaði meðhjálparinu. «f>að er ekki neitt. Góða nótt, herra Boodle». «Góða nótt, Whiffins. f>að er gott, að þjer eruð búnir að ganga vel frá þessu». «Já það hef jeg gjört; það er nú öllu ó- hætt. Eins og það væri í banka, herra Boodle». Boodle sagði ekki meira þangað til Whiff- ins var farinn. þá segir hanti við svein- inn sinn: «f>ú heyrðir, hvað meðhjálparinn sagði, West?». «Jú; en ekki hafði hann bundið um hend- ina, og ekki sá jeg neinn skurð á henni. það var líka eins og hann færi eitthvað hjá sjer». «það sýndist mjer líka. En jeg finn hanu seinna. Jeg gleymdi að rninnast á við hann um gröfinahanda barninu hennar frú Nelson. þau vilja hafa jarðarförina síðari part laug- ardags, í stað þess á þriðjudagsmorguninn. Jæ]a, West; nú máttu fara, ef þú vilt; jeg bíð hjerna stundarkorn. West var ekki aeinn á sjer út og niður á leikvöll; þar voru komnir margir piltar úr vill lengur, —ætlaði burtu í næsta mánuði— en kosningin gilti, eins og kunnugt er, að eins til 1 árs. þeir köstuðu þannig atkvæði sínu vísvitandi á glæ, og er það aurnleg hag- nýting kosningarrjettar síns. Hitt var sök sjer, að það mun hulinn leyndardómur öllum þorra kjósenda hjer, að maður þessi hatí tiltakanlega nytsamlega hæfilegleika til þess að vera bæjarfulltrúi; þeir um það, sem greiddu honum atkvæði; en að vera að gjöra gys að sjálfum sjer með því, að koma á kjörfund og neyta atkvæðisrjettar síns til þess vísvitandi að gjöra sig fulltrúalausa meiri part kjörtím- ans, eða ef til vill hann allau, það gengur hneyksli næst. Undirbúningsfundur all-fjölsóttur var hald- inn tveim dögum áður í leikfimishúsi barna- skólans, boðaður af þeim dr. J. Jónassen og kaupmanni þorl. 0. Johnson. þar mælti ' Edílon Grímsson heitt og lengi fram með einum kaupmanni bæjarins, en vann síður en ekki á, einkanlega eptir að þingheimur hafði fengið að heyra til þess bæjarfulltrúa- efnis, enda hlotnuðust þeim manni heil 6 at- kvæði á kjörfundinum. Aþingism. Jón Ólafsson mælti skörulega fram með þeim Guðlaugi Guðmundssyni og Gunnl. Pjeturs- syni, en andmælti eindregið fulltrúaefni Edílons. Sömuleiðis kaupm. þorl. O. John- / son o. ö. Var gerður að því góður rómur. Daginn eptir áttu þeir í talsverðu fundabraski, í kyrrþey, Edílon og skjólstæðingur hans, og snerist þá leikurinn upp í það, að Edílon skyldi sjálfur hljóta sæmdina, þótt hann vissi að fyrir sjer lægi að fara burtu til langdvala innan skamms, eins og áður er getið; af því bralli mun hin kátlega at- kvæðagreiðsla hafa stafað. Tíðarfar. Frá því með jólum hafa verið jarðleysur, og því innistöður fyrir allan pen- ing víðast eða allsstaðar hjer um suðurland, vegna fannkomu og hrakviðra ; en frost lítiL Aflabrögð- Fiskilaust alveg um þessar mundir í Faxaflóaveiðistöðura. Fiskur hvarf ur Garðsjó fyrir jól, en þar er hann vanur að loða leugst við. Dáin Ö. nóv. f. á. á Hjaltabakka ekkjufrú Guðríður Pjetursdóttir. Fædd 12. jan. 1812 í þorpinu til knattleika, en ekki Beginald prestssonur, sem var leikstjóri, og skildu hinir ekkert í því. það gengur sanuarlega meira en lítið að prestinum, sögðuþeir. Um Beginald voru þeir ekkert hræddir. — «Beginald er ekki kominn heim enn»., sagði Agnes prestsdóttir við móður sína um kvöldið. «Hefir hann verið við knattleik- iua?». «Jeg veit ekki, góða mín. Hann kemur sjálfsagt þá og þegar. Hann ætlaði að fara að reyna eitthvað við nýjar ljósmyndir. Jeg verð að skjótast upp og vita hvernig honum föður ykkar líður». Prestskonan fór, og skildistúlkuna eptir mjög ^kyggjufulla og hrædda. Henni þótti mjög vænt um bróður sinn, og henni þótti kyn- legt, að hann skyldi láta sig vanta svona. það kvöldaði óðum, en hún var svo óróleg, að hún gat ekki haldið kyrru fyrir heirna. Hún bjó sig í snatri og flýtti sjer á fund Boodle lyfsala; honum var mikið sýnt um lækningar, og margur maður þar í þorpinu leitaði hans jafnvel heldur en hins reglulega

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.