Ísafold - 15.02.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 15.02.1890, Blaðsíða 4
ótí HÚS naitt, BankaBtrœti 12, 20 álna langt, med kvisti, 7 herbergjum niðri, 8 á lofti, og jiakk- hÚBskúr, kjaflara undir vesturenda húsain8, er til sölu nú þegar. Háar veðskuldir hvíla á, útborg- anir því ljettar. Jón Ólafsson. Biscuits & Cakes fra et a£ Londons förste Fabrikker : Cracknel . . . . . pr. Pd. Kr. 1.20 Oswego .... . — 0.90 Finger . 0.70 Golonial .... . — — — 0.60 Burop. mixed . — 0.75 Metropol . — 0.45 Gem . — 0.50 Artisan .... . — 0.40 Lunch . 0.40 I emaillerede Daaser : Tambour . . . . pr. Daase Kr. 2.00 Robinson . . . . — _ _ 1.80 Norge — — _ 1.25 Jubileum . . . . — — — 1.25 Venedig . . . — — — 1.20 Flaaden . . . . — — — 0.70 Hermetic fra anerkjendte norske Fabrikker : Sild i Kraft . . . . i Daase 0.80 Brisling i Kraft ... - — 0.80 — - Olie | róget " — o!ðð- — - — ungt - — O.ðð Aal 1.00 Bouillon .... 1 Pds. — 0.8ð Grönkaal m. Boller - — — 0.90 Anchovis , . . 2 Pd. — 1.30 ---- ... 1 — — 0.7ð M. Johannessen. Hið íslenzka kennarafjelag heldur aukafund laugardaginn 22. febrúar næstkomandi kl. ð e. m. í barnaskólahúsinu. Umræður um skilyrði fyrir landssjóðsstyrk til alþýðukenslu. Duglegur verzlunarmaður með góðum vitnisburði óskar atvinnu við verzlun frá 14. maí næstk., helzt hjer í bænum fyrir fæði og föt. Ritstjórinn gefur nákvæmari upplýsingar. Til Salg- Kutter Surprise, 27 Tons Register. Bygget 1862 af Eg. Kobberforhudet. Særdeles vel- Cpi 1 pri r\ p M. C. RestorfF & Sönner Thorshavn Færöerne. Alle gamle brugte Frimœrker og Postkort kjöbes til höjeste Priser af August Davids, Veile, Danmark. Mærkerne eller Postkortene bedes indle- verede hos min Agent, Hr. O. I. Haldorsen í Reykjavik. Sökum þess, að of fáir sóttu Búnaðarfje- lagsfund þann, er halda átti 4. þm., þá aug- lýsist hjer með, að fyrri drsfundur Bimaðar- jelags Suðuramtsins verður haldinn þriðju- dag 18. þ. m. kl. ð e. h. í leikfimishúsi barnaskólans. Verður þar lagður fram reikn- ingur fjelagsins fyrir árið 1890 og rædd önn- ur málefni fjelagsins. Reykjavík 7. febrúar 1890. H. Kr. Friðriksson. Wundram’s bekjendte Hamburger Mave-Bitter, videnskabelig anbefalet mod Mavesygdom, daarlig Pordöjelse, Hovedpine, Cholera & ægte á Plaske 75 0re hos O. J. Halldorsm, Reykjavík. Vottorð eru til sýnis. portepia.no er til sölu, afbragðs-hljóðgott. Ritstj. vísar á. ÓSKILAKINDUR seldar i Selvogshreppi haustið 1889: 1. Hvít ær, 3 vetur: tvírifað í stúf hægra; stýft og gat vinstra Hormnark: hvatrifað h., og standfjöður aptan v. Brennimark: á hægra horni Or. J. A vinstra horni A 5. 2. Hvítt gimbrarlairib, dýrbitið; mark: biti ír. stig aptan h; stýft stig aptan vinstra. þeir, sem geta sanað eign sina að ofanrituðum kindum, vitji andvirðis þeirra fyrír næstu vetur- nætur til hreppstjóra Selvogshrepps, að frádregn- um öllurn kostnaði. þorkelsgerði, 23. jan. 1890. Á. Árnason. Seint í nóvember f. á. rak á mínum fjörum rytja af tvævetrum sauð, með mark: sylt h., fjöður aptan, en blaðstýft aptan v. Rjettur eigandi má vitja andvirðisins, með því að borga þessa auglýs- ingu og lýsa sjerstöku einkenni. Hlöðversnesi á Vatnleysuströnd. 12 febr. 1890. Teitur porleifsson. TOMBÓLA. Að fengnu leyfi amtmannsins yfir Suðuramtinu er álbrmað, að halda á komandi sumri tombólu, til ágóða fyrir kirkjuna hjer að Árbæ, svo að hún geti eignazt hljóðfæri til notk- unar við guðsþjónustuna. Pyrir því leyfum vjer undirskrifaðir oss, að skora á veglynda menn nær og fjær, sem afdreng- lyndi sínu vildu styrkja þetta fyrirtæki, að gefa einhverja muni til hinuar umræddu tombólu; verð- ur þakklátlega tekiö móti öllum gjöfum, hvort heldur er í einhverjum munum, peningum eða i innskript í nærlendum kaupstöðum. Væntanlegum gjöfum veitir hver sem vera skal, af oss undirskrifuðum móttöku. Að Arbæ i Holtum 24. jan. 1890. Ol. Olafsson. Helgi Jónsson. Runólfur fíalldórsson. Arni Helgason. Olafur Jónsson. Jón Jónsson. TIL SÖLU er jörðin Kotliús í (Jarði, 8,2 bndr að dýrleika, með 18 álna langri og 6 álna víðri baóstofu, 10 álna löngum og 5 álna víðum bæjar- dyrum með timburþaki, íjósi og hlöðu; (hefir eng- in kúgildi); hefir sjerstaklega mikil vergögn viö sjó og beztu lendingu þar í plássi. Lysthafendur snúi sjer til eigandans, Jóns Helgasonar á Kot- húsum. FUDIZT hefir klútur með smávegis í, undir skipi hjá bryggjuhúsinu; eigandi vitji á afgreiðslu- stofu ísafoldar, gegn borgun þessarar auglýsingar. ÍOO Kroner tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensberömte Mal- tose-Præparat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luft- tör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages Forlöb. Hun- drede og atter Hundrede have benyttet Præparatet med gunstig Resultat. Alal- tose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt; det erholdes forme- delst Indvirkning af Malt paa Mais. At- tester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse Kr. 5, 6 Flasker Kr. 9, 12 Flasker Kr. 15- Albert Zenkner, Opfinderen af Maltose- Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. 118. Hvaða stafrofskver er bezt? í „límariti um uppeldi og menntamál11 (I, 11. segir skólastjóri alþm. Jón þórarinsson: „Við höf- um nóg af' stafrofskverum, og þeim allgóðum) teljeg beztþeirra stafrofskver eptir Jón alþm. Ólafsson11. Ný útgáf'a aukin og bætt, kom út i desbr. 1889; — verð 25 aur. Fæst hjá öllum bóksölum. Sigf. Eymundssonar bókaverzlun. Lögfræðisleg formálabók (M. Step- heusen og L. E. Sveinbjörn38on) fæst á af- greiðslustofu Isafoláar. Kostar í kápu 3 kr. LEIÐARVÍSIR TIL LÍPSÁBYRÖD AR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jón- assen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsylegar upplýsingar. Samskot til fiskimannasjóðsins í Kjalarnesþingi 1889. (Niðurl.) Sigurður Torfason s. st. 1. Jón Eriendsson Kára- neskoti 1. Erlendur Jónsson s. st. 1. Ólafur Ól- afsson þúfu 1. Ólafur Ólafsson s. st. 0,50. Eyólf- ur Guðmundsson þorláksstöðum 0,50. Ásgeir Eyjólfsson s st. 1. Sigurður Eyjólfsson s. st. 1. Eyjólfur Eyjólfsson s. st. 1. Guðrún Eyjólfsdóttir s. st. 1. Margjet Eyjólfsdóttir s st. 0,50. Mar- grjet Halldórsdóttír s. st. 0,30. Jón Guðlaugsson þúfukoti 0,25. Guðmundur Gunnarsson Möðru- völlum 1. Finnbogi Jónsson s. st. 0,50. Jónas Sigurðs8on s. st. 0,50. Helga Erlendsdóttir s. st 0,30. Sigriður Erlendsdóttir s. st. 0,25. Guðrún Jóhannesdóttir s. st. 0,25. Guðrún Ásmundsdóttir Eyri 0,25. Margrjet Jónsdóttir írafelli 0,25. Jón Eyjófsson s. st. 0 50. Agata Eyjólfsdóttir s. st. 0 25 Ragnheiður Einarsdóttir Hrisakoti 0,25. Tómas Tómasson s. st. 0,25, Mattías Eyjólfssou Fossá 1. Magnús Jónsson Laxárnesi i. Gísli Jörundsson s st. 1. 6. XJr Kjalarneshreppi þórður Runólfsson Móum 2 kr. 7. Úr Reykjavík. A. í peningum: E. Th. Jóuassen 10 kr. Guð- mundur þórðarson 8 kr. Hailgímur Sveinsson 10 kr. Sigurður Jónsson fangavörður 12 kr, 50 a. Guðbrandur Finnbogason 35 kr. B. I saltfiski nr. 1.: Jón Björnsson Ánauaust- um 37 pund. þorvaldur Klængsson 30 p. Magn- ús Lýðsson 12 p. Rögnvaldur Teitsson 16 p. þórð- ur Árnason 10 p. þórður Torfason 64 p. Einar Bjarnason Ráðagerði 5 jj. Einar Gamalielsson 12 p. Jón Illugason 70 p. Gunnlaugur Pjetursson 29 p. þórður Guðmundsson Vesturgötu 60 p. Amundi Ámundason 125 p. Guðmundur þor- kelsson 22 p. Einar Einarsson Steinstöðum 7 p. Sigurður Sigurðsson 35 p. Jón Ólafsson Hlíðar- húsum 80 p. Jón Grímsson 23 p. Guðjón þórð- arson 7 p. 8. Ur Seltjarnarneshreppi. þorsteinn í Bollagöröum 23 pund saltfisk nr. 1. THORVARDSON & JENSEN. BÓKBANDS-VERKSTOPA. Bankastræti 12 (hús Jóns Ólafssonar alþ.m. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl 4—5 e. h. Skósmíðaverkstæði °g Ieðurverzlun j,«^~Björns Kristjánssonar'ím er í VESTURGÖTU nr. 4. Nýprentað: Barnasögur eptir Torfh. p. Holm. Verð: 30 a. Fsát hjá kaupm. Sturlu Jónssyni, bóksala Sig. Kristjánssyni og hjá höf. Forngripasafmð opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 5—6 Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr, J. jónassen. Hiti j Loptþyngdar- (á Celsius)__ mælir(miilimet.)l Veðurátt. febr. jánóttu um hád. fm. em. i fm. | em. Mvd.12.] +- 1 0 744.4 744.2 S h b |S h b Fd. 13. +- 5 0 746.8 75«-8 lo d |A h b Fsd. 14., +- 5 -4- 3 756.9 759-5 O b IA h b Ld. 15. +- 6 1 759.5 A h 1 d! Undanfarna daga má heita að logn hafi verið daglega og bjart og fagurt veður, litið eitt hefir snjóað (aðfaranótt h, 14.). í morgun (15.) genginn til aust- urs með þíðvindi (kl. 10 + 2). I slðustu skýrslu hefur mispientazt: landnorðurs á að vera landsuðurs og útnorðurs á að vera útsuðurs. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.