Ísafold - 22.02.1890, Side 1

Ísafold - 22.02.1890, Side 1
Kernui ui a imdvikudögum 02 ^augárdögum. Verd árgangsins (104-arka) 4 kr.* erlendis 5 ki. Borgist fyrir miðjan júlímánuð. ÍSAFOLD. Uppsögn ^skrifieg) bundin viö áramót, ógild nema komin sje til útgefanda fyrir l.okt. Af- greiðslust. í Austurstrœti 8. XVII 16. Reykjavík laugardaginn 22. febrúar. 1890. Þeir skuldunautar landsbankans, er tryggt hafa lán sin mcð fasteignarveði, og stad'ið hafa i skilum með afborgun og vexti,gcta fengið afborgunartímann, 10 ár, lengdan um 5—10 ár, eptir fví sem um setnur við bankastj'órnina. Svo geta og peir, er hafa tekið lán upp á styttri af- borgunartima, fengið lengdan afborgunar- frestinn eptir pví sem um semur. Loks er einnig peim, er ekki hafa staðið í skilum, g'efinn kostur á hinni sömu lengingu, ef peir fyrir 31. ]úlí p. á. greiða allt, sem pcir eiga ógreitt samkvœmt skuldabrjefum sínum. þeir, sem ekki semja sjálfir við bankastjórnma, verða að hafa hjer um- boðsmann, er semji fyrir peirra hönd, og skal pað tekið fram, að umboðsskjal peirra verður að vera undirskrifað með vitundar- vottum. Skorað er á pá, sem sœta vilja pessu boði, að gefa sig fram fyrir 31. júli p. á. Reykjavík 21. febr 1890. L. E. Sveinbjörnsson. V erðlauna-leikritið. Góðra gjalda verð tilraun er það, sem fjelag eitt i Reykjavík hefir gjört til þess að fá samið þjóðlegt leikrit, sem nokkuð kveður að, sbr. auglýs. í næst-síðasta bl. Og ekki er það ómerkilegt, að í þessu fje- lagi eru eigi einungis menntamenn, held- ur kauprnenn og verzlunarmenn margir, þar á meðal nokkrir útlendir; —þess er getandi peim til lofs. A síðasta alþingi voru margir þing- menn því máli fylgjandi, að veita einu tilteknu skáldi styrk til þess að semja íslenzka skáldsögu og leikrit, og fóru nokkrir þeirra fögrum orðum um það, hve nytsamlegur slíkur styrkur gæti orð- ið, þar sem slík rit vel samin hefðu mjög mikil menntandi áhrif á þjóðina. Leið sú, sem hjer er nú farin, er hyggí- legri og betri en þingsins, að tvennu leyti: því fyrst, að styrkurinn eða verð- launin eru eigi ætluð neinu tilteknu skaldi heldur öllum gjört jafn-frjalst að vinna fyrir þeim; og því öðru, sem almenningi þykir að vonum eigi minna í varið, að styrkurinn er ekki tekinn úr landssjóði, heldur úr vasa einstakra manna, er bjóða hann fram sjálfkrafa. J>ótt hin fyrirheitnu verðlaun sjeu ekki neitt stórfje, og márgfalt meira beri skáld úr býtum annarstaðar fyrir rit sín, sjeu þau vel samin og ef heppni er með, þá eru þau samt svo rífleg, að hverju íslenzku hefir til, til að leysa af hendi þá ritsmíð, er höfundinum geti orðið til frægðar og þjóðinni til gagns og sóma. þ>ví var hreift af einhverjum, þegar mál þetta var í undirbúningi, að frestur- inn til að semja ritið væri nokkuð stutt- ur. En sá hinn sami fór ofan af því apt- ur, og fjellst á þá skoðun, að sá sem gæti eisfi komið saman slíku riti á 8 mán- uðum, hann mundi eigi geta það fremur á 18 mánuðum eða jafnvel lengri tíma. Beri þvi eitthvert skáld fyrir sig tíma- naumleika, mun fjelagið þykjast geta sagt með góðri samvizku, að þá eigi hann eða hún ekki „erindi í verið“. Verðlauna-dómnefndin verður eigi vaiin fyr en hægt er að fá henni eitthvað til að dæma nrn, eitt eða fleiri rit. "þaö er sjálfsagður hlutur, að kjör þeirrar nefnd- ar mun verða reynt að vanda svo, að eigi verði með neinum rökum að fundið. Fjelagsmenn velja nefndarmenn, en eigi fremur úr sínum flokki en utan háns. En til þess að enginn þurfi sarnt sem áður að láta hræðslu um hlutdrægni af fjelags- ins hendi eða nefndarinnar fæla sig frá, að reyna að vinna fyrir verðlaununum, er höfð sú varúð við, að höf. afhendi eða láti afhenda ritið nafnlaust, —og þá auðvitað líka með annarlegri hendi, ef honum | þykir það- óhultara. Búast má við, að verðlaunanefndin gjöri sig eigi ánægða með minna til verð- launa, en að ritið taki talsvert fram því, sem áður hefir sjezt á íslenzku af leik- ritaskáldskap, enda væri hjer unnið fyrir gýg að öðrum kosti, með þessum verð- launasamskotum. En mjög miklum strang- leik mun ekki þurfa að kvíða. Verði þessi tilraun árangurslaus, sem ekki skyldi ráð fyrir gjöra, þá erum vjer þó það nær eptir en áður, að íslenzk skáld geta að minnsta kosti miklu síður kennt uppörvunarleysi í orði og verki um það, ef þau láta ekkert nýtilegt eptir sig liggja í þessari grein skáldskaparins. þótt þau sjeu samkvæm því, sem hún hefir haldið eindregið fram. þ>að er nóg, að þau eru fengin, og þau eru eigi siður viðurkenningarverð fyrir það, þótt banka- stjórnin hafi farið alveg eptir eigin inn- blæstri, í sambandi við áþreifanlega vaxandi nauðsyn á að leita allra tiltæki- legra ráða til þess að þurfa eigi að sitja uppi með vinnufje sitt arðlaust missirum saman. í sambandi við þessi stakkaskipti má og benda á það, að þar sem bankinn gegndi eigi afgreiðslustörfum við almenn- ing nema tvisvar í viku framan af, og þá að eins i stund á dag, þá er hann nú og hefir verið frá því í sumar snemma opinn tvær stundir á dag á hverjum rúmhelgum degi. Að vísu er engan veginn víst, að 20 ára afborgun fullnægi til hlítar þörfum og kröfum almennings, sjer í lagi bænda. þ>að er hætt við, að til þess þyrfti öðru vísi lagaða lánsstofnun heldur en banka. Svo er það annarsstaðar. þ>ar eru þær svo marg-kynjaðar, hver sniðin eptir þörf- um og hagsmunum þeirrar og þeirrar stjettar eða atvinnugreinar. Hjer er eigi til nema ein veruleg lánsstofnun, sem er ætlað að gegna öllum hinum margkynj- uðu þörfum lánþiggjenda. f>að er full vorkunn, þótt á því reynist ýmsir örðug- leikar. Eptirfarandi samanburður á árlegum kostnaði af 10,000 króna láni eptir hin- um eldri kjörum landsbankans—10 ára afborgun og 5%—og hinum nýju— 20 ára afborgun og 4V30/0 urinn er æðimikill. Síðasta bragarbót Landsbankans. ]pað væri óbilgirni að bera á móti því, að landsbankinn hafi bætt ráð sitt að ýmsu leyti nú hið síðasta missiri eða þar um bil. Fyrst lækkaði hann vöxtu af víxillánum, síðan leiguna af öðrum lánum, jafnvel meira en farið hafði verið fram á af almennings hendi, og loks hefir hann nú kveðið upp úr með það, að hann veiti 15-20 ára afborgunarfrest, í stað 10. ]?etta eru talsverð stakkaskipti á eigi lengri tíma. Isafold finnur enga freistni hjá sjer til að gjöra sig hreykna af því, að þessi skáldi mun þykja mikið vel tii vinnandi, stakkaskipti sjeu hennar tillögum og for- •að leggja fram það, sem hann eða hún Í tölum að þakka að meiru eða minna ieyti, 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 árið sýnir þó, að mun- Afborgunartími 10 ár 20 ár með 5°/0 4l/s °/„ kr. 1500 933 — M50 — 1400 — 1350 — 1300 — 1250 — 1200 — 1150 — 1100 — 1050 911 890 868 846 825 803 781 760 738 kr. 716 ~ 695 — 67 3 — 651 — 630 — 608 — 586 — 565 — 543 , . . - 52i I síðari dálkinum er aurum sleppt, fyrir stuttleika sakir. Eptir þessari töflu er hægt að reikna árskostnað af öðrum lánsupphæðum, með

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.