Ísafold - 22.02.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.02.1890, Blaðsíða 4
M IBUM. Sjöunda bindi (1889). 320 bls. Verð 2 kr. Ritstjórn: Bjöm Júussou. Jóu Olafsson, Sigr. 'lliorsteiusuu. f>essi síðasti árgangur hins ágæta, mjög vinsæla tímarits, fær hinn bezta orðstír hjá kaupendum og lesendum. Hann er fullur af merkilegum fróðleik, sögulegum — frá vorum tímum — og náttúrufræðislegum, mjög alþýðlega rituðum og með vönduðu orðfæri, auk skemmtisagna og kvæða. Fyrsta ritgjörðin, ., Hjilprœðisherinn"', er saga hinnar merkilegustu og nýstárlegustu trúarbragðahreifmgar á þessari öld, sem er enn í sem mestum uppgangi, og manna þeirra, er hana hafa vakið og fyrir henni standa. pk er æfisaga Cavours, hins mikla stjórnskörungs og ágætismanns (*j- 1861). er Italir eiga manna mest að þakka frelsi sitt og' upphefð. það er og jafnframt saga frelsisstríðs þeirrar ágætu þjóðar, hin merkilegasta þjóðlausnarsaga á þess- ari öld, en þar standa þeir Viktor Emanúel konungur og frelsishetjan Garibaldi við hlið Cavours. í næstu ritgjörð mun almenningi þykja ef til vill einna mest varið. f>að er Ddleiðsla og svefngöngiir, alþýðleg og mjög skilmerkileg lýsing á þeim náttúru-kynjum, sem á útlendu máli nefnast Hypnotismc og Somnambulisme. f>ar má lesa um ýms mikil býsn, er áður mnndu hafa verið kennd við megnustu fjölkyngi, en eiga þó við eðlileg rök að styðjast, og eru þau skýrð eptir því sem beztu vísindamenn hafa getað næst komizt. Xefna má enn fremur æfisögu H. M. Stanleys og frásögn um hinar miklu og mjög merkilegu landkannanir hans í Afríku. pk er Yfirlit yfir só'gu , Istralíu, hinnar nýju heimsálfu, er fáir þekkja hjer á landi stórum meira en að nafninu einu. Enn fremur Norðurheimsskautið, Greptrunarsiðir eldsdýrkoiida, o. fl., o. fi. Skemmtilegra og fróðlegra tímarit en Iðunu hefir aldrei til verið á Islandi. Iðunn fæst á afgreiðslustofu ísafoldar (Austurstræti 8) og hjá bóksölum o. fi. víðsvegar um land. 2 kr. árg Proclama. Eptir lö'gum 12. apríl 1878 og o. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þd, sem til skulda telja í dánarbúi Bfarna sál. Hinrikssonar frd Naustakoti í Vatns- leysustrandarhreppi, sem varðitti hinn 11. desember f. «'., að tilkynna skuldir sínar og sanna pær fyrir mjer mnan 6 mánaða frd síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Með sama fresti skora jeg d pd, scm eiga óborgaðar skuldir til ddnarbúsius, að borga þær til mín. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 12. fehr. 1890. Franz Siemsen. Uppboðsauglýsing. Laugardaginn 8. marz næstkomandi verður, epíir rdðstöfun skiptardðandans í ddnarbúi kaupmanns J. O. V. Jónssonar, bærinn „Stafn" í Ingólfsstræti, eign ný- nefnds ddnarbús, seldur hæstbjóðanda við opinbert ttppboð, ef viðunanlegt boð fæst. Bænum fylgir mikil óbyggð Lóð, með 2 i eru til leigu i miðjum bænum frá 1. júní þ. á kálgörðum, og geymsluhús úr timbri mcð| Skrifstofa almennings vísar á. dföstum hfalli. Uppboðið fer fram í luriium sjálfum og byrjar kl. 12 nefndan dag. Söluskilmál- ar og veðbókarvottorð verða til sýuis hjer á skrifstofunni B dögum fyrir uppboðið, Bæjarfógetinn í Reykjavík 19. febr. 1890. Halldór Daníelsson. Forngripasafnið opið hvem mvd. og ld. kl, I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md., nivd. og Id. kl, -—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i hverjum mánuði kl. 5 — 6 Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jönassen, Hiti (á Celsius) febi. ánóttulum hád.l fm. j Loptþyngdar- in8elir(millimet.)l em. Veðurátt. írn. í em. Mvd.ia.j + 2+2 |Fd. 20.| + 31+6 + 1 '/64-5 759-5 |A h ú [A h d 754.4 749.3 ISa h dlSahvd 751-8 . 759-5 iSvbv d]Sv hv d 759-5 ÍO d Til ferðamanna- Við undirskrifaðir fyrirbjóðum hjer með ferða fólki, lausríðandi og með lestir, að fara yfir mýv ina frá Ægissíðu að Syðri-Rauðalæk, því það spill-1 fs(j. 21.! + 1 ir högum og engjum, og lýsir yfirgangi og kæru- Ld. 22. ~- 1 leysi ferðamanna, þar eð þjóðvegurinrv þar á milli er í o-óou standi. Miðvikudaginn var bjer hæg austanátt en dimm- ,A°... i4- % l \ ,-i % 1 ¦. ,1 ur og gekk svo til landsuðurs með regnskúrum Að oðrum kost, nevðumst viA til, að leita okk- Qg *J úrhellisrigniugu síðri part dags og l,vaB8 ur um það dorns og laga. h 20. Aðfaranótt h. 21. gekk hann svo í útsuðrið Ægissíðu. Efri-Rauðalæk. Syðri-Rauðal«k. eð jeljum, svo jörð, sem var hjerorðin mikið til F. Guðmundsson. B. Jónsson. 8. Jósepsson. 1auð- hvítnaði aptur. Taltvert brim i sjónum. í 1 /1 » j a Ai ,¦ ,, .T 111- : morgun dimmur, ýroi regn ur lopti. J. tTuðmundsson. S. Olafsson. R. Halldorsson. ' J ° ' TIL LEIGXJ. .fj íbúðarherbergi ásamt eldhúsi í ; kjallara og fleiri herbergjum innrjettuðum þar í Ritstjóri Björn Jónason, cand. phil, Prentsmiðja ísafoldir. stígvjelshælinu upp. Byssur, töskur og flyks- ur af einkennisfrökkum og húfur lágu á víð og dreif innan um líkin. Líkin lágu alla vega og í ýmsum stellingum; einn lá á hnján- um og var að miða byssunni; annar hafði fengið banaskot í því bili, er hann var að stinga upp í sig tóbakstuggu; höndin með tóbakstuggunni i hafði staðnæmzt á miðri leið upp að munninum; aðrir kreyatu hend- ina utan um sendibrjef. |>eir höfðu lifað stundarkorn eptir að þeir fengu banasárið, og í andarslitrunum náð upp úr vasa sínum brjefinu frá henni móður sinni eða systur eða konu eða unnustu, — hinni hinnstu kveðju heiman að. Sumir hjeldu vatnspel- anum sínum upp að munninum til að drekka; aðrir höfðu fallið í því bili, er þeir voru að hlaða byssur sínar. Sumir hjengu fastir á rimlagörðum; þeir höfðu ætlað að stökkva yfir um, en fengið þá banaskot. Sumstaðar, þar sem bardaginn hafði verið snarpastur, lágu vinir og óvinir hver ofan á öðrum í einni bendu eða þvögu ; þeir höfðu níst saman tönnum, rteygt frá sjer vopnum og tekið til að berjast með hnúum og hnef- um. jpeir höfðu hendur í hári hver ann- ars eða höfðu tekið hver annan hryggspennu, og lágu þannig í faðmlögum dauðans. |>að er hryllileg tilhugsun, að fara þannig burt af heiminum, og það samlandar hver á móti öðrum. Jeg gekk hjá einni slíkri þvögu ; jeg þorði varla að líta þangað, og fannst þó eins og jeg mætti til að gjöra það. Mjer sýndist þá eins og hrúgan bærðist eitthvað. Jeg vissi ekki, hvort það voru ofsjónir eða ekki, af hræðslu. Jeg blíndi á þetta vandlega, og sá þá, að það var eigi missýning; hrúgan bærð- ist örlítið. Jeg þreif í handlegginn á föru- naut mínum, svortingjanum, og benti þangað með hendinni. Hann varð heiðgulur í fram- an, rak upp stór augu og hristi hófuðið. pá sjáum við loks, hvar mannshönd kemur upp úr hrúgunni, og þóttumst við heyra stunur. Við vorum ekki sein á okkur að snara líkun- um frá. pað stóð heima : þar lá mannskepna með lífi, dysjuð undir þessari líkaþvögu, og hafði legið þannig alla nóttina. Við sáum ekki, hvert hann var heldur ungur eða gam- all, eða af voru liði eða fjandmannanna; það sá ekki í hann fyrir blóði og ryki ; en með lífi var hann, og það var okkur nóg. Jeg dýfði njarðarvetti í vatnið, sem við bár- um með okkur, og þvoði framau úr honum blóðið; þá lauk hann upp augunum. Við drógum hann út úr þvögunni með hægð; hann stundi við; en talað gat hann ekki. Við kölluðum á hjúkrunar-æki og lögðum hann á börurnar ; var hann svo færður til fjelaga sinna, hinna sáru manna. |>eir lágu þar blóðugir í löngum röðum úti á víðavangi og fengu enga björg sjer veitt, stundum með eitthvað af heyi undir sjer, stundum með ullarteppi vafið utan um sig, og biðu þess, að röðin kæmi að þeim, að verða teknir og fluttir á vagni annaðhvort í handlæknaskál- ann þar á vígvellinum eða í einhvern spítalann í Cattanooga. Jeg sá einn vagn- inn á leiðinni, þar sem hann hrönglaðÍ3t á- fram yfir stokka og steina, troðfullur af slík- um aumingjum. J>eirri sjón gleymi jeg aldrei, þó jeg verði hundrað ára: andlitin náföl, afskræmd af kvölunum, augnaráðið bænar- legt — um að scytta eymdarstundir sínar — varirnar titrandi af viðkvæmni, ef þeir voru

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.