Ísafold - 08.03.1890, Blaðsíða 3

Ísafold - 08.03.1890, Blaðsíða 3
79 tegundum; á sumu (bankabyggi) var munurinn jafnvel meiri. Innlendar vörur hefir hún einnig borgað betur en verzlanir i Reykjavík, einkum fisk og lýsi. En þegar maður talar um verzlun þessa, þá er eigi hægt að greina manninn frá mál- efninu, því fyrir utan það, að verð á útlendum og innlendum vörum við verzlun þessa hefir allopt nú undanfarin ár verið betra en hjá Reykjavikur kaupmönnum, þá hefir faktorinn (Th. J.) með frá- bærri mannúö og velvild laðaö menn aðsjer, jafnt þá, sem lítið eiga að sjer, eins og þá, sem mikið eiga að sjer. J>að mun óhætt að telja það alveg eins dæmi af kaupmanni, sem hann gjörði í sum- ar er leiö, þegar nauðsynjavara var öll í lægsta verði, að hann bauð hverjum, sem þyrfti eða viidi, ótakmarkað lán, og sýndi mönnutn fram á, að ekki væri betra að taka vörurnar að haustinu til fcuppsettar*1, eins og menn annars veröa að gjöra, og aptur í haust eð var, þegar vörur áttu að hækka í verði, þá gjörði hann almenningi aðvart með, að taka nauðsynjar sinar áður en vörurnar hækk- uðu í verði. Pjöfdamörg dæmi þessu lík mæt.ti til færa, enda ber öllum sarnan um, að menn hafi ekki verziað við eins lipran og frjálslyndan kaup- mann eins og Th. J. hefir reynzt að vera bæði almennt og í einstökum tilfellum. f>að er því þessum ötula og góðviljaða manni að þakka —þótt útlendur sje—, að verzlunin hjer er og hefur verið nú á síðustu árum, að mörgu leyti, einhver hin bezta umboðs-verzlun á landinu. P. p. Leiðarvisir ísafoldar. 389. Getur hreppsnefnd eða bæjarstjórn bannað manni að setjast að í þurrabúð i hreppnum eða kaupstaðnum fyrir þá ástæðu, að maðurinn á ekki 400 krónur, en hefir þó tryggt líf sitt upp. á 1000 kr. og borgaö fyrsta iðgjald ? Sv. : Jú, það getur hreppsnefnd mikið vel, eptir beinum fyrirmælum laga ltí. janúar 1888, en bæjarstjórn ekki eingöngu fyrir það, með því tjeö lög ná ekki til kaupstaðanna. Lífsábyrgðarfje eptir manninn látinn er honum lítill framdráttur i, og öreigi getur hann verið fyrir það, þótt liann hafi greitt fyrsta iðgjald (eða einhver kaupmaður fyrir hann, — sem svo hefir Iífsábyrgðarskírteinið að veði fyrir skuldum). 390. Er kirkjubónda eða presti leyfilegt að Ijá ábúanda á kirkjugjörð ítök kirkjunnar til notkun- ar, t. d. beit fyrir Ijenað, sem kirkjubóndi getur ekki notað sakir fjarlægðar, þótt svo sje ákveöið, að beitin sje fyrir fjenað þeirrar jarðar, sem kirkjan stendur á V Sv. : Nei, elcki e/ svo er ákveðið. 391. Eru hreppstjórar skyldir til, að ferðast um sveitir bæja á milli, til að innkalla manntalsbókar- gjöld, og færa þau svo sýslumanni heim til hans, án endurgjalds? Sv.: Rei. 394. Ber ekki sýslumanni að greiða þeim borg- un fyrir það, þegar hann felur þeim þetta verk á hendur, ef þeir annars eiga hana ? Sv. : Hreppstjórar eru eigi skyldir að inn- heimta manntalsbókargjöld öðru vísi en með lög- taki, og hafa þá lögtaksgjaldið fyrir ómak sitt, — annað ekki. 393. Fyrir 4 árum siðan var mjer byggö ábýlis- jörð mín af eiganda hennar, með umsömdum skilmálum og þeim munnlegum ummælum hans, að hann ekki mundi óska eptir ábúendaskiptum sína tíð, en byggingarbrjef hvorki bað jeg um nie var boðið. Siðan hefi jeg búið óátalinn á jörðinni og staðiö i skilum, þar til á næstliðnu hausti að landsdrottinn minn tilkynnti mjer brjeflega, að hann væri búinn að selja syni sínum ábýli mitt, og gæti þess vegna ekki leyft mjer ábúð á þvi framvegis; þessi sonur hans birti mjer fyrir jól sjálfur kaupbijefið, og tilkynnti mjer um leið munnlega, að hann flytti að jörðinni á næsta vori, hvort jeg færi eður ekki; öðru visi hefir mjer ekki verið bvggt út. Er jeg undir þessum kringum- stæðum skyldur að fara frá jöröinni, og, ef það er ekki, hver láð eru mjer þá hollust upp að taka, ef þessi nýi eigandi jarðarinnar flytur að henni ofan á mig ? Sv.: Útbyggingin er eigi löglega birt. Leigu- liði getur látið bera hinn nýja eiganda út, ef hann flytur að jörðinni ofan á hann. 394. Er mjer, sem kaupi jörð af öðrum, ekki heimilt að gjöra þær breytingar, sem mjer þurfa þykir á eign minni, hvað leigumála snertir, hafi ekki nema '/,3 af árskaupinu, eins og legutiminn er ’/is af árinu ? Eða þá hvað ? Sv. : Húsbór.dinn má að eins draga frá ’/ao af árskaupinu, 100 krónum, þ. e. hálfsmánaöarkaup, sem verður 3 kr. 85 a , sjá 23. gr. hjúatilskip. 2fi. jan. 18öfi. AUGLÝSINGAR í samfeldu 111 íli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða ^etning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd. Proclama. Samkvœmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hjer með skorað' d pá. er til skulda telja í ddnarbúi þor- leifs jóhannssonar, er drukknaði í nóv. f. á., að gefa sig fram og sanna kröfur sínar fyrir undirrituðum skiptardðanda innan 12 niánaða frd síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Svo er og skorað d erfingja hins Idtna, að gefa sig fram og fœra sönnur d erfða- rjett sinn. Bsójai fógetinn á ísafirði, 10. janúar 1890. Skúli Thoroddsen. Proclama. Samkvœmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er skorað á pd. sem telja til skulda í ddnarbúi Magnúsar Arnasonar, er drukknaði í nóv. f. d., að lýsa skuldum sínum fyrir undirrituðum Vjer höfðum á skipinu 3 hjúkrunarsveina, er sáust sjaldan á þiljuin uppi, af því þeir voru bundnir við að stunda sjúka. jpeir voru þess vegna fölir í andliti og hálfveiklu- legir útlits, — ólíkir öðrum skipverjum, er jafnan voru undir beru lopti, og voru því veðurbitnir og sólbrenndir í framan. Einn dag komu þeir prinzinn og brytinn niður í sjúkraklefann, og bað prinzinn mig að lofa sjer að sjá hjúkrunarsveinana. Jeg gjörði það. Hann spurði þá, hvernig þeim liði, hvort þeir væru mjög máttfarnir, og huggaði þá á því, að nú kæmu þeir bráðum til íslands, og segir við mig þessi orð : »það er þó merkilegtx. Mig fór að gruna margt, lít framau í bryt- ann, en hann deplar framan í mig augunum, og þá áttaði jeg mig; jeg skildi undir eins, að nú mundi hann hafa logið einhverri vit- leysunni að prinzinum, eins og hann átti vanda til ; en ekki botnaði jeg neitt í því, livað það gæti verið, sem hann hefði logið upp. Skönnnu eptir að hann og prinzinn voru gengnir á burt, náði jeg í brytann, og krafði hann sagua. Hann minnti mig þá, að haun hefði fengið hinn fyrri eigandi vanrækt að gefa byggingar- brjef ? Sv. : Rei. 895. Hofi jeg ekki fullan rjett til að byggja út af eignarjörð minni, ef landseti ekki stendur i skilum eptir byggingarbrjefi á vissum gjalddaga, sem til er tekin í byggingarbrjefinu á leigum eða landskuld. Sv.; Jú. 39tí. Maður ræðst í vist upp á 100 kr. uvn árið. Nú ræður húsbóndi hans hann í kaupavinnu upp á 12 kr. uin vikuna í 8 vikur, en hann liggur veikur helminginn af slættinum, og fær því ekki kaup nema fyrir 4 vikur, eða 48 kr. Hvað má nú húsbóndinn draga mikið frá árskaupi hans? Er það 48 kr., eins og dróst frá sumarkaupinn ? Eða 24 kr., o: hálfsmánaðarkaupið ? Eða er það skiptaráðanda innan 6 mdnaða frd síð- ustu birtingu þessarar auglýsingar. Svo er og skorað d erfingja hins Idtna, að gefa sig fram og fœra sönnur d erfða- rjett sinn. Bæjarfógetinn á ísafirði, 10. janúar 1890. Skúli Thoroddsen. Hjer með banna jeg öllum, að taka beítu án míns leyfis á Leiðvelli, kring um rifið, sem er i Mógilsárlandi, en ekki í Esjubergslandi, eins og höfundur auglýsingarinnar í 26. tbl. „þjóðólfs11 1889 heimildarlaust hefir leyft. sjer að iýsa yfir. — Ef þessu verður eigi sinnt, leita jeg tafarlaust rjettar míns að lögum. Mógilsá 3. marz 1890. Jóhanna Andrjesdóttir. Úr íslandx/iir Friörilcs VII mig bar einu aiuni; og kemur svo með ein- hverja lygasöguna, sem allir skellihlógu að á eptir. Var þá prinzinn vanur að segja: »Nú eruð þjer farnir að ljúga, KjerúK«; en Kjerúlf svaraði ekki öðru en því, að hann spurði eptir brytanum. »Hann veit að jeg segi satt, því hann var viðstaddur, eins og jeg«, mælti.hann. Af hvaða tagi aögur Kjerulfs voru, naá marka af þvf, er nú skal greina. Einu sinni — sagði hann — H jeg við akkeri fyrir Guineaströnd; þar kom fjöldi Blámanna út á skipið, með ýmsan varning, handa oss skipverjum, eins og vandi er til. j Jeg veitti því eptirtekt, að margir voru með, nokkurs konar æxli á öðru hvoru herðablað- i inu, á ýmsri stærð, stundum hnefastór eða ( meir, og aliavega löguð. þegar jeg hugði betur að, sýndist rnjer eins og þetta væri lifandi; æxlin bærðust kynlega, eins og þau 1 væru að sjúga. Jeg fór að spyrjast frekara fyrir um þetta, og sagði einn Blámaðurinn, sem kunni dálítið í ensku, mjer, að þetta ( væru Guinea-lýs, sem væru látnar á skrokk-1 inn á Blámönnuuum meðan þær væru litlar, eins og venjulegar lýs, og síðan kappaldar þarna á þessum sama stað. þegar búið væri síðan að ala þær nógu lengi á þenna hátt á Blámarmablóði og væru orðnar hæfilega stór- ar — bezt væri að þær væru sem stærstar— væru þær teknar og seldar Blámannakon- unginum dýrum dómum til átu; honum þætti þær hið œesta sælgæti.— Af því að Kjerúlf var allt af að vitna í brytann til að sanua sögu sína, hafði priuz- inn tekið hann tali og sáust þeir opt saman. Brytinn var roskinn maður, tröll að vexti og gildur að því skapi, og sómdi sjer vel að öllu. Hann hafði verið lögreglumaður áður en hann kom í þessa stöðu, en farið víða fyrri hluta æfi sinnar og margt á dagana drifið fyrir honum. Hann kunni manna bezt lag á því, að skrökva upp sögum svo, að houum stökk ekki bros, með einstökum al- vöru- og einlægnissvip ; hafði hann beztu tök á prinzitiurn til að láta hann trúa sjer. Hjer er eitt sýnishorn af sögum hans. Jeg kom sjálfur við söguna lítils háttar, og því er hún mjer minnisstæð. f

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.