Ísafold - 12.03.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 12.03.1890, Blaðsíða 4
84 sjerstaklega, að halda uppi kveldskóla fyrir verzlunarmenn í Reykjavík, og einnig utan- bæjarmenn, ef kringumstæður leyfa. Eptir að samþykkt voru lög fjelagsins, rituðu ð3 menn sig þegar á fjelagaskrá og kusu sjer síðan fjelagsstjórn. Formaður var kosinn f. kaupmaður á Eyrarbakka Guðm. Thorgrimsen, með 41 atkv., og meðstjórnendur Björn Jóns- son ritstjóri, N. Zimsen konsúll, |>orl. O. Johnson kaupm. og N. B. Nielsen verzlun- armaður. Björn Jónsson skoraðist undan að taka við kosningu (vegna annríkis), og var þá kosinn 4. maður í stjórnina Sighvatur Bjarnason bankabókari. Endurskoðunarmenn voru kosnir Matth. Johannessen kaupmaður og Ólafur Rósenkranz stúdent Arstillag í fjelaginu er 6 kr. Kennslan á að byrja á næsta hausti. Próf geta nemend- urnir tekið í lok kennsluársins, sem endar 31. marz, og fá þá meðmælingarbrjef frá stjórninni. Yís von er á í fjelagið 20—30 mönnum, er eigi voru á stofnunai-fundinum, og búizt við talsvert fleirum ; því beztu undirtektir hefir fyrirtækið fengið. ,, E kknasj óður Reykj avíkurbæj ar “. Nokkrir framfaramenn meðal hinna yngri tómthúsmanna í Reykjavík hafa nýlega stofn- að sjóð, er svo nefnist, —lofsverða stofnun— til að styrkja ekkjur og eptirlátin börn þeirra, er greitt hafa að minnsta kosti 2 ár fast til- lag (2 kr.) til sjóðsins. Stjórn sjóðsins er skipuð dómkirkjuprestinum og 4 kosnum mönnum. »Enginn skuldheimtumaður í dán- arbúi hefir rjett til að taka styrk úr sjóðn- um til lúkningar skulda búsins, nje skerða styrkinn að nokkru«. Aflabrögð- í Garði var róið almennt laugardag 8. þ. m., og fengust 30, 40—50 í lilut, af stútung, þyrskling og þorski, á lóðir. Var þá illt sjóveður, norðangarður með hörkufrosti. 1 Grindavík fiskast vel, þegar róa gefur, 20—30 í hlut af tómum þorski. í Höfnum mokfiski, af óvenjufeitum þorski; þar þríhlóðu menn 6. þ. m., að sagt er. A Eyrarbakka fengust 13 í lilut mest 8. þ. m., af þofski; gaf að eins litla stund á sjó. AUGLÝSINGAR í samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkarív. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg, út í hönd. Proclama. þar se.ni fjelagsbú tómthúsmanns Eyjólfs Bjarnasonar l Hafnarfirðí og látinnar konu hans Jngveldar Gísladótlur er tekið til skiptameðferðar, er hjer með cptir lögum 12. apríl 1878 og o. br. 4. jan 1861 skorað á alla pá, er til skuldar telja í búi peirra, að tilkynna kröfur sínar og sanna pœr fyrir mjer innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar pessarar. Með sama fresti skora jeg á pá, sem skulda búi pessu, að borga skuldir sínar til mín. Skiptaráðandinn í Kjósar- og Grullbrs. 8. marz 1890. Franz Siemsen. Skiptafundur í fjelagsbúi Eyjólfs Bjarnasonar og lát- innar konu kans Ingveldar Gísladóttur verður haldinn hjer á skrif stofunni föstu- daginn hinn 28. p. m. kl. 12 á hádegi; vcrður pá t. a. m. tekin ráðstöfun við- víkjandi sölu á húsi tilheyrandi tjeðu búi. Skrifstofu Kjósar- og Grullbringus. 8. marz 1890. Franz Siemsen. Eptir kröfu hins sunnlenzka síldveiða- fjelags og að undangengnu fjárnámi p. 28. júlí 1887 verður 1 hundr í jörðinni Gufunesi í Mosfellshreppi, tilheyrandi Magnúsi Bjarnasyni, selt við prjú opin- ber uppboð, er fara fram föstudagana h. 28. p. m. 11. og 25. n. m. kl. 1 e. hád., tvö hin fyrsta á skrifstofu sýslunnar, en hið pnðja á hinni seldu eign, til lúkn- ingar skuld Sigríðar Bjarnadóttur eptir dómi að upphæð kr. 214.82, með áfölln- um og áfallandi kostnaði. Uppboðsskil- málar og önnur skjöl viðvíkj'andi sölunni verða til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringus. 5. marz 1890. Franz Siemsen. Uppboðsauglýsing. Eptir beiðni frá skiptaráðandanum í dánarbúi kaupmanns J. O. V. Jónssonar verður mánudaginn 24. p. m. kl. 12 á hád. opinbert uppboð haldið á Gufunesi í Mos- fellssveit og par selt hæstbjóðanda, ef við- unanlegt boð fœst, pilskipið „Eininginí'‘, 32,38 tons, með rá og reiða, seglum, köðl- um, keðju^n og öðrum útbúnaði, tilheyrandi tjeðu dánarbúi. Skipið hefir verið virt á. 3,600 krónur. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringus. 7. marz 1890. Franz Siemsen- Seinasta kvöldskemmtun fyrir fólkið á þessum vetri í GOOD-TEMPLARA-HUSINU á laugardaginn kemur, 15. marz, kl. 8. f>ar verða sýndar ýmsar myndir af lönd- um og borgum erlendis; margar af þeim í seinasta sinni (því þeim verður býttað á Eng- landi fyrir nýjar myndir), svo sem myndir frá Ameríku, Italíu, Berlín, Rómaborg. Lundúnum o. fl. Mynd af Khöfn, sjeð frá Sivalaturni, verður sýnd i fyrsta sinn. Einnig nokhrar myndir af listaverkum Thorvaldsens. Við þetta tækifæri verður sungið (og útbýtt meðal áhorfenda) nýtt alþjóðlegt kvæði, sem heitir „Fyrir fólkið“, með Sóló og Kór. Bílætin fást allan laugardaginn í búð und- irskrifaðs, og kosta : Sjerstök (reserv.) sæti 0,75 almenn — 0,50 barna — 0,25 og við inng. kl. 7J. Rvík 12. marz 1890. þorl. 0. Johnson. Kveðja til fólksins. Til þess að undirbúa komu hinnar nýju vöru með Lauru í apríl, sem jeg fer að velja á heimsmarkaði Bretlands nú með næsta póstskipi, svo allt verði nýtt, verður ' U P P B 0 Ð haldið í mínu nýja pakkhúsi föstudaginn 14. þessa mán. kl. 10 f. m. og þar selt nokkuð af : hvítum ljereptum, rósuðum gardínutaum, kjólatauum, fataefni, millumskirtutauum, ensku leðri. Nokkuð af leirtaui og Isenkrami. Enn fremur tómir kassar, tunnur og fleira. Gjaldfrestur góður- Stólar fyrir kvennfólkið að sitja á. Reykjavík 12. marz 1890. þorl. 0. Johnson. PODNIE PENUíGAE nálægt verzlunarhús- um J. Lange í Borgarnesi. Rjettur eigandi getur vitjað þeirra til undirskrifaös. Borgarnesi 3. marz 1890. Hallgr: Guðmundsson. SEEMMBÆE KÝR góð óskast til kaups 1. júní næstk. Ritstj. vísar á kaupanda. TAPAZT hefur úr ferðamanuadóti i kolaskúrnum hjá Fischer, 7.—8. marz þ. á. poki með lðunni 6. og 7. bindi (í 4 heptum), 1 glasi af Hamborgaibitter, diengjafötuin, silkitvinna o. fl. Finnandi skili til ritstjóra ísafoldar eða Lárusar homöopatha gegn þólcnun. pAKKA.RÁVARP. Jeg undirslcrifaður íiun mig af hrærðu hjarta lcnúðan til að votta mitt innilegt þakklæti öllum þeim velgjörðamönnum, sem hafa af sönnum mannkærleika orðið til að rjetta mjer hjálp- arhönd i minum bágu kriugumstæðum við fráfall konu minnar. og slcal jeg sjerstaklega nefna af þeimmörgu skyldum og vandalausum foreldra mína, sem þó langt fram yfir aðra hafa hjálpað við þetta tækifæri, og þar að auki tekið af mjer eitfc barn án allrar meðgjafar petta bið jeg af hjarta alvaldan guð að launa þeim, þegar þeim mest á liggur. Melshúsum á Álptanesi 24. febr. 1890. Einar Isaksson. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) hefir til sölu allar nýlegar islenzkar bækur útgefnar hjer á landi. Bókbandsverkstofa Ísaí'oldarprentsmiöjii (Austurstræti 8) — bókbindari þór. B. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vœgu verði. Borngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsoankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i hverjum mánuði kl. 5 — 6 Veðurathuganir í Reykjavik, eptir JJr. j, Jonassen. Hiti | Loptþyngdar- 1 I (á Celsius) *m8elir(millimet.)l Veðurátt. marz jánóttujum hád.| fm. I em. | fm. | em. Ld. 8. -pl6 j -pi I 75 *-8 756.9 |Na h bj O b Sd. 9.| -Pl6 1 -i- 9 1 754.4 739.1 INa hv blNahvd Md. I0.1 ~7~ 6 1 ý 1 729.0 ; 729.0 ÍSv h b |Sv h b þd. II.i rjlr 1 746.8 744.2 Sv h b O d Mvd.I 2. 1-5- 9 1 744-2 1 Ob 1 AUan iaugardaginn var hjer hægur landnorðankaldi,. rjett logn um kveldið; síðan hvass á landnorðan (Na) með moldöskubyl siðari part dags (sunnudags); gekk svo til útsuðurs með jeljum og í vestur siðari part dags h. 10. og birti upp með talsverðu brimi i sjón- um; var svo hægur á útsunnan h. II., logn að kveldi og brimlitið. I dag (t2.) bjart sólskin og logn i morgun, talsvert frost. Kitstjóri Björn Jönsson, cand.. phil. Brentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.