Ísafold - 15.03.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 15.03.1890, Blaðsíða 4
88 Sv.: .Jú, sjállsagt: þnö sem hann kannast viú að áskilið hafi verið. 400. Er eigi eigandi jarðar skyldur til að greiða öll lögboðin gjöld er á honum hvíla, ef hanu eigi hefir látið bjóða hana upp til ábúðar og afnota og hefir sjálfur allan arð af henni? (L/ög 1 2 jan. 1884, 1. gr.) Sv.: Jú. 401. Er bróður heimilt að tíunda ijenað, sem bróðir hans á, án leyfis nokkurs tiundartakanda? (Lög 12. júlí 1878, 10. gr). Sv.: Ef sá, sem fram telur til tíundar, er búandi og bróðir hans er á hans vegum en mætir eigi á framtalsþingi, þá er honum eigi einungis heimilt heldur er það skylda hans að telja einnig fram hans fje til tíundar fyrir hann, sjer á parti, sjá 4. gr. hinna tilvitnuðu laga. En sam-tíund er þeim jafnóheimil fyrir því, nema allir tíundar- takendur leyfi. (10. gr). AUGLÝSINGAR í samfeldu máli með smáletri Uosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd. Proclama. þar sem fjelagsbú tómthií-smanns Eyjólfs Bjarnasonar í Hafnarfirði og látmnar konu hans Ingveldar Gísladóttur er tekið til skiptameðferðar, er hjer með eptir lögum 12. april 1878 og 0. br. 4. jan 1861 skorað á alla pá, er til skuldar telja í búi peirra, að tilkynna kröfur sínar og sanna pœr fyrir mjer innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar pessarar. Með sama fresti skora jeg á pá, sem skulda búi pessu, að borga skuldir sínar til mín. Skiptaráðandinn í Kjósar- og (lullbrs. 8. marz 1890. Franz Siemsen. Eptir kröfu hins sunnlemka síldveiða- fjelags og að undangengnu fjárnámi p. 28. júlí 1887 verður 1 hundr í jörðinni Gufunesi í Mosfellshreppi, tilheyrandi Magnúsi Bjarnasyni, selt við prjú opin- ber uppboð, er fara fram föstudagana h. 28. p. m. 11. og 25. n. m. kl. 1 e. liád., tvö hin fyrsta á skrifstofu sýslunnar, en hið pnðja á hinni seldu eign, til lúkn- ingar skuld Sigríðar Bjarnadóttur eptir dómi að upphceð kr. 214.82, með áfölln- skrafa sarnan. Hafði honum fundizt mikið til um Bjarna, þótt hann bæði skörulegur maður og hinn skemmtilegasti. Oðrum manni, embættislausum, er hann þá góðan beina hjá, hjet hann því, þegar hann var orðinn hreifur, að gjöra hann að riddara fílsorðunnar, þegar hann væri kominn til ríkis. En gleymzt hafði það, loforð sem við var búizt. Lítill vottur sást þess, er hann var til ríkis kominn síðar meir, að hann ræki minni til þess, að hann hefði kynnzt sjerstaklega Islandi og Islendingum. Mun hann sáralítið hafa um íslenzk mál hugsað og ekki látið sig þau miklu skipta. um og áfdllandi kostnaði. Uppboðsskit- málar og önnur skjöl viðvíkjandi sölunni verða til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringus. ö. ma.rz 1890. Franz Siemsen. Uppboðsauglýsing. Eptir beiðni frá skiptaráðandanum í dánarbúi kaupmanns 'J. O. V. jónssonar verður mánudaginn 24. p. m. kl. 12 á hád. opinbert uppboð haldið á Gufunesi í Mos- fellssveit og par selt hœstbjóðanda, ef við- unanlegt boð fæst, pilskipið „Einingin“, 32,38 tons, með rá og reiða, seglum, köðl- um, keðjum og öðrum útbúnaði, tilheyrandi tjeðu dánarbúi. Skipið hefir verið virt á. 3,600 krónur. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringus. 7. marz 1890. Franz Siemsen- Hjer með skora jeg á pá, sem vilja útvega allt að 180 skpd. af beztu Newcastle- kotum handa latínuskólanum hjer í Reykja- vík á ncesta sumri, að minnsta kosti innan ágústmánaðarloka, að skýra mjer frá pví áður en gufusktpið „Laura“ fer hjeðan í byrjun maímánaðar næstkomandi, og með hverju verði. Sömuleiðis er skorað á pá, sem vilja sjá skólanum fyrir beztu stein- ölíu, sem kostur er á, 1400—1600 pottum, sem peir afhendi smátt og smátt, eptir pörfum skólans nœsta vetur, að gefa sig fram innan sama tíma. Rvfk 12. marz 1890. H. Kr. Friðriksson- / Hinn fyrirhugaði kvöldskóli menntunarfjelags verzl- unarmannanna í Reykjavík byrjar 1. október næstkomandi. — Kennslu- greinar verða fyrst um sinn: íslenzka, danska, enska, reikningur og bókfœrsla verzl- unarsaga, og landafrœði (þekking á uppruna og eðli vörutegunda o. s. frv.), ágrip af ís- lenzkri verzlunar- og siglingalöggjöf, og efna- frœði og eðlisfræði. Verzlunarmenn þeir í Beykjavík, er njóta vilja kennslu í tjeðum kvöldskóla, eru beðn- ir að tilkynna það undirritaðn stjórn, fyrir lok júnímánaðar næstkomandi, og geta þess um leið, í hverjum. kennslugreinutn þeir óski að taka þátt. Kennslutíminn er frá 1. okt.—31. marz, ki. 8—10 e. m. hvern virk- an dag, að laugardögum undanteknum. f>eir, sem eigi fyrir 1. júlí þ. á. hafa ósk- að eptir kennslu í skólanum, geta átt á hættu að komast eigi að. Reykjvík 13. marz 1890. Guðm. Thorgrimsen. N. Zimsen. N. B. Nielsen. porl. 0. Johnson. Sighvatur Bjarnason. UPPBOÐ á lausafje verður haldið í húsi Jóns ritstj. Ólafssonar á mánud- 17. þ. m. kl. 11 f. m. og selt þar: ýmisleg búsgögn, borð, sophar, stólar, speglar, skatol, rúmstæði (bæði járn- rúm stór og smá og trjerúm fyrir fullorðna og börn), elegant, lítið skrifborð o. s. frv. og allskonar áhöld. Kl. 4 e- m. verður á sama stað seldar við uppboð bækur ýmsar, tilheyrandi sama. Gjaldfrestur verður óvenju-góður. Skilmál- ar augl. á uppboðsstaðnum. Forngripasafmð opið hvern mvd. og ld. kl. 1—2 Landsbankmn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 áöfnunarsjóðurinn opinn t. mánud. 1 hverjum mánuði kl. 5 — 6 Veðuratliuganir í Reykjavik, eptir L)r. J. J ónassen. Hiti | Loptþyngdar- j (áCelsius) 'mæiir(miliimet.)l Veðuratt. marz jánóttu|um hád. fm. ein. fm. j em. MvJ.I2.| ~ 9 -j- 4 /44.2 744-2 Ob I O b bd. 13. -4- 7 0 73ö.ó 73‘ó Na h dlNahvb ísd. 14. -4- 4 ~ 1 73L5 726.4 Na h d A h d Ld. ij.j -4- b 720.4 Nv hv b Miðvikudaginn var hjer logn og fagurt veður llan daginn ; var hvass á norðan til djúpa um morg .inn þótt hjer væri logn, síðan hægur austan-landnc oan- kaldi og bjart veóur; var hvass á landnoróan (Na um morguninn h. 14. og skall snögglega á með blindbyl og ofanhríð sem hjelst við fram ytir míðjan dag er hann hægði og gekk meir til austurs og mðast til norðurs seint um kveldið. í dag 15. hvass á norðan, bjart veður ; rokhvass til djupa. Ritstjón Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar. Svarti-dauði i Norvegi. J Norvegi ganga ýmsar þjóðsögur um Svartadauða, og þær keimlíkar sögum þeim sumum, er hjer hafa gengið um þessa voðalegu landplágu. Sótt þessi geysaði þar árin 1448—1450, en hjer ekki fyr en rúmri hálfri öld síðar, eins og kunnugt er. í Norvegi kallar alþýða plágu þessa ýmist manndauðann mikla, svarta-dauða eða pestina. Sumstaðar hafði almúginn þá hugmynd, að pestin hefði verið gömul kerling, Ijót og hrokkinskinnuð, er óð yfir landið með hrífu í annari hendi og sófl í hinni. þar sem hún beitti hrífunni, forðuðu jafnan einhverjir líf; en brygði hún sóflinum fyrir sig, varð engum manni lífs auðið í því bygðarlagi. Einu sinni ferjaði maður hana yfir um á. þegar hann krafði hana um ferjutollinn, svaraði hún : »þú finnur fiutningskaupið þitt heima pallinum». Og óðara en maðurinn var heim kominn og háttaður, tók hann sótt og and- aðist samdægurs.^Kerling þessi gekk optast á rauðu pilsi, og stóð mönnum mikill ótti af henni, sem vonlegt var.— Víða gjöreyddust heilir dalir og, týndist byggðin þar; leið svo öldum skipti þar til er einhver fjallleitamað- ur rak sig þar á gömul Jiús eða tóptabrot eða önnur mannvirkí. Slíka dali, er fundust aptur löngu síðar, nefndu menn Eirmdali og bæina þar Einnland, Einnás, Einnstaði og þar fram eptir götunum. Dalir þessir byggð- ust margir aptur; en þó er það víða um land, að byggð hefir eigi verið tekin upp aptur síðan í Svarta-dauða, einkum í afdöl- um, og er þar nú haft í seljum. þ>ar á meðal má Defna Lomadal og Nautadal í Bygglandi; Engidal og Nesjadal í Sogni — þar sjást húsatóptir og aðrar menjar fornra mannabyggða ; Smiðjudal í Fillafjöllum— það á að hafa verið heil kirkjusókn og stóð kirkjan þangað til 1808. J>á er Hjeluströnd milli Valdres og Haddingjadals; þar á og að hafa verið heil kirkjusókn og sjást enu menjar kirkjunnar ; þar eiga að hafa búið 12 bændur

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.