Ísafold - 19.03.1890, Blaðsíða 3

Ísafold - 19.03.1890, Blaðsíða 3
91 ly í thoroughly fram li. Murray táknar y-ið í thcory með sama staf og i-ið í sit og y-ið og í-ið í mystic (sjá Murray, Key to the Pronunciation), en enginn mun bera þau orð fram sít eða místík. J. St. segir, að o í before sje ó-hljóð; það er svo á Skotlandi, en á Englandi, að minnsta kosti á Suður-Englandi, er það o-hljóð; þann- ig táknar Sweet o í before og aw í lawn með sama hljóðteikni (smbr. Larsen, Vejledning i den engelske Udtale, bls. 27, Ivbh. 1882). Hann segir og, að ekki sjáist hjá mjer, hvort hljóðstafurinn í food, cripple, linen (frb. fúd, kripp’l, linin) sje langur eða stutt- ur; en það er ekki rjett; því á bls. 1 stend- ur, að ú tákni langt ú-hljóð (= ú í brún), en i stutt i-hljóð (i í hinn); það er því auð- sjeð, að jeg álít að food eigi að bera fram með löngum hljóðstaf og einföldum samhljóð- anda, eins og á að gera (sjá Websters orða- bók); ekki er heldur tvöfaldur samhljóðandi á eftir hinu langa a-hljóði í father og rather, eins og sjá má af flestum orðabókum. Cam í Cambridge er frb. keim, eins og jeg hef gert, en ekki kám (sjá Websters orða- bók og Vietor, E. d. Ph., bls. 71). í quality er o-hljóðið ptutt (sjá Webster). það er heldur eigi rjett, sem J. St. segir, að lei í leizure eigi eingöngu að bera fram lí, en ekki lé. Joh. Storm, Eng. Filol., bls. 65 og 76 segir, að það muni oftast vera borið fram lé, og hið sama segir Sweet. J. St. segir, að 1 í almanac heyrist nú ætíð; en Eng. Eilol., bls. 76, segir Storm, að Sweet beri ekki fram l-ið í þvi orði; þó mun vera vanalegra að halda því. Að ekki sje sama hljóð í ea í search og ea í early, get jeg ekki sjeð, að sje rjett, að minnsta kosti hef jeg hvorki heyrt nje sjeð gérðan neinn mun á því; bæði Sweet, Vietor og Webster bera fram ea í early með ö-hljóði, eins og ea í search. G. T. Z. Svartidautii í Norveqi. á heimalandi kirkjunnar með hjáleigum ; þar er nú eintóm auðn. I Danmörku var sótt þessi kölluð manna- kvöl eða merkisdauði, en á Borgundarhólmi svartidauði (eins og á íslandi), af svörtum blett, er kom í lófann á þeim, sem sóttina fengu, skömmu fyrir andlátið. Mikið eigna Norðmenn Svartadauða hnign- un landsins og apturför á 14. og 15. öld. Hjer koma þá fáeinar þjóðsögur um Svarta- dauða í Norvegi. Hallgrímur og Hildigunnur. J l lfvíkursveit í Harðangri dó hvert mannsbarn í Svarta-dauða nema einn bónda- son, er Hallgrímur lijet. þegar allt fólk var andað á heimili hans, foreldrar hans og syst- kini og vinnufólk, hjelt hann af stað og gekk bæ frá bæ um alla sveitina að leita fyrir sjer, hvert hann fyndi enga mennska mann- kind á h'fi ; en hann hitti eigi fyrir nema eintóm önduð lík. Hann hjelzt þá eigi við dalnum og flýði á fjöll. Loks kom hann fram í Grönvin. En Póstskipið Laura hafnaði sig hjer í nótt, eptir 18 daga ferð frá Khöfn — þar af 8 daga í Færeyjum, ýmist veðurteppt eða skjökti þar hafna á milli. Farþegar hingað frá Khöfn: kousúll Guðbr. Finnbogason, kaupmennirnir Guðm. Isleifsson á Eyrarbakka og Guðm. Ottesen af Akranesi. Reykvíkingum var »sýnd en ekki gefin gæs«, þar sem var póstskipið mina ; því um fótaferð- artíma var hún öll á brott aptur, vestur á Vestfirði, til Onundarfjarðar, með allar vörurn- ar, sem hingað áttu að fara ! Hún þurfti sem sje að flytja þangað norskan hvalveiðamann, Ellefsen, með konu hans og börn, og 20 háseta á hvalveiðaskip. Væntanleg aptur eptir 2—3 daga kannske, og á svo að fara af stað til Khafnar mánudag 24. þ. m. Ný lög- Staðfest hefir konungur enn fremur þessi lög frá síðasta alþingi : 20. Lög um meðgjöf með óskilgetnum börn- um o. fl. (sjá ísaf. f. á. bls. 262), staðf. 24. jan. 21. Lög um vexti (bls. 243), staðf. 7. febr. 22. Lög um viðauka við lög um vegi (bls. 244), staðf. 7. febr. 23. Lög um breyting á lögum um sveit- arstyrk og fúlgu (bls. 270). Clausens-verzlanir á Vestfjörðum, eign Hans A. Clausens etazráðs og sonar hans (Holgers), en tengdasonar (Zöylners), er nú verið að selja, — að skrifað er frá Khöfn 2. þ. m. — »Borðeyrarverzlun hefir þegar keypt Richard Riis, er lengi hefir verið í þjónustu þeirra Clausens og rekið lausakaup á Skeljavík og víðar. Olafsvíkur verzlun sömuleiðis seld, en ekki heyrum kunnugt, hver keypt hefir. Stykkishólms-verzlun höfð á boðstólum, og ísafjarðarverzlunina á einnig að selja. > „Skemmtunum sínum fyrir fólkið“. myndasýningum m, m., lauk kaupm. þorl. 0. Johnson í þetta sinn í gærkvöldi með ókeypis myndasýningu og söngskemmtun fyrir 400 börn í Good-Templarahúsinu, er G.-T.-fjelagið hafði lánað ókeypis til þess. Söngnum hjeldu börnin sjálf uppi — söngflokkur 12 smásveina. þessi hugulsemi var hið bezta þegin, sem næm má geta. ekki fann hann þar nokkurn mann á lífi. Loks sjer hann, hvar reykjarhnoðra leggur upp eptir hlfðinni neðst í dalnum. Hann stefnir þangað, og sá, þegar nær dró, að þetta var bær, og lagði reykinn þar upp um eldhússtrompinn. Hann skundar inn, og finnur þar unga stúlku einmana. Hiin var hrædd við hann fyrst; það var svo langt síð- an hún hafði sjeð nokkurn mann; en brátt áttaði hún sig og þýddist Hallgrím. Hún hjet Hildigunnur. Hún hafði flúið heiman að frá sjer, þegar þar var mannlaust orðið, eins og Hallgrímur, og ætlaði að leita á fund móður sinnar, er bjó á Nesheimi í Grönvin. í>ar var og ekkert kvikt á bænum; en þá bar Hallgrím þangað. f>au urðu nú ásátt um að setjast þar að búi, og kallaði Hallgrímur Hildigunni konu sína. Daginn eptir fóru þau tíl kirkju, tóku þar höndum saman, og báðu guð að blessa hjúskap sinn. þau bjuggu svo tvö ein a Nesheimi í nokk- ur ár, og juku kyn sitt. J>á bar þangað sveitamenn austan yfir fjall, og byggðist þá sveitin aptur. Sagan segir, að margt manna LTÍ1IÐE.JETTING: í ritgj. minni „um sam- göngur vorai og gufuskipsmálið11 18. bl. 70. bls. 1. dálki eiga milli 20. og 21. linu að standa orðin: „saman, þeim til óþæginda, en aðrir að sæta þeim kosti, að hola sjer“. (þegar frumritið var ritað upp sást yfii línu þessa). Á sömu bls. 2. dálki 55 linu á „mundi“ að falla úr. Jcns Pdlsson. AUGLÝSINGAR ísamfeldu máli með sináletri kosta 2 a. (þakkar nv. 3 a.) hvert orð. 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd. Proclama. þar sem fjelagsbií tómthúsmanns Eyjólfs Bjarnasonar í Hafnarfirðiog látinnar konu lians Ingveldar Gísladóttur er tekið til sktptameðferðar, er hjer með eptir lögum 12. apríl 1878 og o. br. 4. jan 1861 s/eorað á alla pá, er til skuldar telja í búi peirra, að tilkynna kröfur sínar og sanna peer fyrir mjer innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar pessarar. Með sama fresti skora jeg á pá, sem skulda búi pessu, að borga skuldir sínar til mín. Skiptaráðandinn i Kjósar- og Gullbrs. 8. marz 1890. Franz Siemsen. Eptir kröfu hins sunnlenzka síldveiða- fjelags og að undangengnu fjárnámi p. 28. júlí 1887 verður 1 hundr í jörðinni Gufunesi í Mosfellshreppi, tilheyrandi Magnúsi Bjarnasyni, selt við prjú opin- ber uppboð, er fara fram föstudagana h. 28. p. m. 11. og 25. n. m. kl. 1 e. hád., tvö hin fyrsta á skrifstofu sjslunnar, en liið pnðja á liinni seldu eign, til lúkn- ingar skuld Sigríðar Bjarnadóttur eptir dómi að upphceð kr. 214.82, með áfölln- um og áfallandi kostnaði. Uppboðsskil- málar og önnur skjöl viðvíkj'andi söhmni verða til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringus. 5. marz 1890. Franz Siemsen. í Grönven eigi kyn sitt að rekja til þeirra Hallgríms og Hildigunnar. Jóstrudals-rjupan. Hátt uppi a fjöllum upp af Sognsæ liggur dalur einn, er nefnist Jóstrudalur. |>egar Svarti-dauði tók til að geysa um landið, tóku ýmsir helztu bændur og auðugustu 1 Sogni sig upp frá búum sínum og flýðu með búslóð sína og allt sitt heimafólk upp í eyðidal þenna, gerðu sjer býli þar, og tóku til að yrkja landið. f>eir lögðu blátt bann fyrir, við frændur sína og vini, að þeir kæmu þangað að finna sig meðan landplágan gengi yfir; þeir skyldu skrifast á við sig með því móti, að leggja sendibrjefin undir stóran stein og auðkennilegan, á leiðinni upp til dalsins, og' þar mundu þeir finna svarið. Samt sem áður komst Svartidauði upp í Jóstrudal og drap þar hvert mansbarn, nema eina telpu, á bæ þeim er heitir í Birkishaga. jpegar mann- laust var orðið í dalnum og búsmali allur gekk sjálfala, ráfaði fjeð á fjöll og kom loks fram í næstu sveit, Vogum. f>ótti mönnum þar kynlegt, að enginn maður fylgdi

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.