Ísafold - 19.03.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 19.03.1890, Blaðsíða 4
92 ENSKT-ISLENZKT FJÁRKÁUPÁFJELAG. Undirskrifaður kaupir fyrir fjelag þetta hross og sauðfje a íslandi i sumar og haust. Markaðsdagar verða siðar auglýstir. Staddur í Liverpool, 4 marz 1890. (icorg ThordahL í húsinu nr. 5 við Laugaveg, fást 2 herbergi tll leigu frá i4. tnaí |). á. Og ef óskast stórt geymslu- hús ásamt eldhúsi. Lysthafendur semji við undir- ritaðann. Kvílc 19. marz 1880. Lúðvig Alexíusson. Kartöflur komu nú með Lauru til verzlunar J. P. T. Brydes, 9 kr. tunnan. „L ö gber g“ stærsta íslenzka blað í heimi, kemur út í Winnipeg, Man., Can., síðan um nýár stækkað um helrning frá því sem áður var. Kitstjórar: Einar Hförleifsson og Jón Olafsson. — Blað- ið kostar 6 kr. árg. og má panta það í Rekjavík hjá bóksölunum: Birni Jónssyni (Isa- foldar-prentsmiðju), Sigf. Eymundssyni, Sig- urði Kristjánssyni. Út um land taka allir út- sölumenn bóksalafjelagins við pöntunum. — Skyldi einhver óska að fá blaðið helzt sent beint frá Winnipeg, fæst það fyrir sama verð frítt sent hvert sem er á Islandi, ef kaupandi borgar blaðið fyrirfram til einhvers af bóksöl- unum í Reykjavík, og sendir kvittun hans með pöntuninni. ÓSKILAKIND. í haust var rnjer dregið ijamb, sem jeg held að jeg hafi ekki átt, þó með mínu marki : sýlt gagnbitað vinstra ; getí einhver sannað eignarrjett sinn á lambinu. vil jeg biðja hann að sernja við inig um andvirði þess og brúkun hans á markinu. ÍTuðrúnarkoti 20. febr. 18q0. Hallgr. Jónsson. Stjórnarnefnd Gránufjelagsins á Akureyri kunngjörir, að henni hefir verið tilkynnt, að þessi hlutabrjef tjeðs fjelags sje glötuð: Nr. 589, 1131, 1519, 1009, 1327. Fyrir því innkallar tjeð stjórnar-nefnd samkv. 6. gr. í lögum fjelagsins hvern þann, er hafa kynni í höndum greind hlutabrjef, til þess að gefa sig fram við hana áður en 6 mánuðir sjeu liðnir frá síðustu birtingu þess- arar auglýsingar, því hafi enginn sagt til sín fyrir þann tíma, fá eigendur hinna glötuðu brjefa ný brjef, og geta engir aðrir síðan gjört fjárkröfu á hendur fjelaginu út af hlutabrjef- um með ofangreindum tölum. 1 umboði stjórnarnefndar Gránufjelagsins 28. febr. 1890. Davið Guðmundsson. Greiðasala- Hjá mjer fæst keyptur mat- ur, kaffi, sjókolaðe, hvítt öl og limonaðe, án þess að jeg þó skuldbind mig til að hafa þetta jafnan til öðruvísi eu eptir því, sem ástæður leyfa. St.ykkishóhui I marz 1890. Sveinn Jónsson. Sýslunefndin í Skagafjarðarsýslu Gjiirir vitanlegt: að hún hinn 13. f. m. á- kvað sauðamarkaði árlega á 4 stöðum í sýsl- unni, vissa mánaðardaga, og eru markaðirnir tilteknir þannig: 1, í Gröf á Hötðaströnd . . . 23. septbr. 2, á Flugumýri ...... 24. — 3, á Víðimýri...................25. — 4, á Sauðárkróki................26. — Göngur skulu fram fara svo tímanlega, að rjettir sjeu um garð gengnar, þegar fj ár- markaðirnir byrja. Skrifstofu Skagfjarðarsýslu 2. marz. 1890. í umboði nefndarinnar Jóhanrtes Ólafson p. t. oddviti. Enskunámsbók Geirs Zoéga er »hin hentugasta fyrir þá, sem stunda enskunám tilsagnarlausU, segir W. G. S. P(aterson) í Isa- fold XVI. 81. Verð 2 kr. ForngripasafniÓ opiö hvern mvd, og ld. kl, l — 2 Landsbankinn opinn hvern virttan dag kl. I)—2 Landsbókasafnió opið hvern rúrnhelgan dag ki. 12—2 útlán md„ irivd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóóurinn opinn I. mánud. i hverjum mánuði kl. 5—6 Veóurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen, Hiu j Loptþyngdar- (áCelsius) 'm8BÍir(raiilimet.)l Veóurátt. íuarz |ánóttu|um bád.j fm. eiu. ím em. Ld. 15.1 -f- ö ~7~ 4 7 2Ö.I 7 ’.t>.4 IS hv b N h b S.d. 16. -j- g -r- 3 1 7 >’•> 73'• 5 IM h b N h b Md. 17. = 6 + 2 73&.Ö 741.7 N h b N hv d ■-.d. id = 5 = 1 ; 7 5i-» 750.9 N h b O b Mv.l.ig.j =10 0 1 756.9 |A h h Hinn 15. var hjer norðanveður, rokhvass tii djúp a sama ve >ur næstu tvo daga, optast bjartur hjer mn-, ijaróar; hinn 17. var hjer fagurt veður að morgm, en eptir miðjan dag hvessti á norðan með skaíbil og var rokhvass allt iram að kveldi; var bráöhvass adfara- nótt h. 18., en þann dag gekk hann ofan og var fagurt veður, hæg noróankæla, aíðan logn þann dag. í morgun (ig.) austangola, bjart%og fagurt veður. Rifcstjóri Biörn Jónsson, cand. pnil. Prentsmiðja ísaiöldar. er mikil ætt komin og merkileg, og var lengi | við hana kend og kölluð Bjúpuætt. Manndauðinn á þelamörk. Margir dalir á þelamörk eyddust gjörsam- lega í hinni voðalegu landplágu. Botnsdalur í Móum hefir verið óbyggður síðan, og er haft þar í seli. Áður á þar að hafa verið heil kirkjusókn, og sjest þar votta fyrir bæjarrústum og kirkjutópt. í sótt þessari varð fjöldi barna munaðarlaus. f>á gerði guðhrædd koua ein, er Gróa hjet og bjó á Vaðli í Móum, það áheit, að hún skyldi ala upp öll börn, er hún fyndi móðurlaus, ef sótt- in þyrmdi lífi sínu. f>að varð, og hún tók tíu börn til fósturs. 1 Dal í Seljugerði var alls einn maður Ivar autt, og tómt. Svo segir í gamalli bögu á nfjallamáliu: Dæ var Gruro Eilivs-Tjönn hæ saag seg fram ette med Hadde; d’æ so langsamt heime lifa eismadd ette dei adde. Guro — Guðrún; Hadde — halli, hlíð; eis- madd = eins sarnan (einsamall); adde — alla. Heualskirkja i Vaidresi. þegar Svartidauði var búinn að fara um fjallbyggðina í Valdresi, var þar margur bær og afskekktur dalur, er var aleyddur af fólki. Uxu þar skógar og kjarr, og byggðin gleymd- ist hinum nýju kynslóðum. Fyrir fimm öld- —um segir sagan—var maður þar á ferð að skjóta rjúpur. Hann skaut ör a£ boga á fugl er sat upp á eik, heyrir þá, að örin kemur á hjörðinni og enginn kom að leita fjárins. þeir tóku það þá til geymslu og hirðingar. Loks fór menn að gruna, að eigi mundi allt með feldu í Jóstrudal. Voru þá gerðir menn þangað til rannsóknar um hagi dalbyggja. f>eir gengu bæ frá bæ um allan dalinn, og fundu engan mann á lífi nema telpu frá Birkishaga; þeir rákust á hana úti í skógi, skaiBmt frá bænum. Hún fældist, er hún sá hina ókunnu menn, og flýði lengra inn í skóg- arfylgsnin. Ijoks tókst þeim að handsama hana eptir mikla mæðu og fyrirhöfn. Af því hún var orðin svo stygg og fælin, eins og ótaminn fugl, fugl kölluðu þeir hana Bjúpuna. f>eir skildu ekki mál hennar, og hún skildi þá ekki. f>eir höfðu hana með sjer til Voga; ólst hún þar upp og mannaðist vel. Jóstrudalur var óbyggður eptir þetta nokk- ur ár. f>á tóku sig til nokkrir Norðfirðingar, og fluttust þangað búferlum og tóku sjer jarðir til ábúðar. Mælt er, að fyrstu bæirn- ir, sem byggðust aptur, hafi verið Fossberg og Miklamýri. f>egar Bjúpan var orðin full- orðin, fluttist hún aptur til fornra átthaga, giptist þar og bjó þar alla æfi. Frá henni eptir á lífi, og því var dalurinn kallaður Manndalur. Eyrir vestan Manndal er fjall- byggð, er kölluð er Auðnarfjöll, og eiga að draga nafn sitt sitt af því, að byggðin gjör- eyddist í Svartadanða. f>ar var ein kona eptir á lífi og átti heima á bænum Eilífstjörn. þegar allt fólk var datt í því byggðarlagi, gekk hún bæ frá bæ og leitaði, en alstaðar eitthvað, er gaf frá sjer kynlegan hljóm. Hann fer þá að grennslast eptir, hvað þetta muni vera, og bregður heldur en ekki í brún, er hann hittir þar fyrir kirkju. Hann hjelt fyrst að hjer kynni að vera töfrabrögð í tafli; en með því hann vissi, að slíkt hverfur, ef eigi er kast- að stáli yfir það í tíma, þá tók hami eldstálið sitt og henti því yfir kirkjuna. f>ar sem stálið

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.