Ísafold - 26.03.1890, Blaðsíða 2

Ísafold - 26.03.1890, Blaðsíða 2
98 3. Einar Pálsson, bónda Jenssonar frá Glúmsstöðum i Fljótsdal (200). 4. Kristján E. Kristjánsson, bónda Krist- jánssonar, frá Sýrnesi í f>íng.s. (200). 5. Gunnar Magnús Hafstein, sonur amt- manns sál. J. P. Hafsteins (200). 6. Jes Theodor Jensen verzlunarmanns á Akureyri (150). 7. * Helgi Jónsson, prests Bjarnasonar i Vogi á Skarðsströnd (200). 8. * Ofeigur Vigfússon, Ofeigssonar,bónda á Framnesi í Árnessýslu (200). 9. Sigurður Jónsson, bónda Sigurðssonar, á_ Ormsstöðum i Suður-Múlasýslu(2op). 10. Árni Thorsteinson, sonur landfóg. Á. Thorsteinsons i Reykjavík. ii.Skúli Árnason, f. sýslum. Gíslasonar, i Krísivík. 12. Sigurður Pálsson, sál. Sigurðssonar, prests í Gaulverjabæ (100). 13. Vilhjálmur Briem, sonur f. sýsium. E. O. Briem, i Rvik. 14. Aage Hjaimar Schierbeck, sonur land- læknis G. Schierbecks í Rvík. 15. * Filippus Magnússon, bónda Einarsson- ar á Halakoti i Flóa (150). 16. Gísli Jónsson, snikkara J>órhallasonar (100). 17. Vilhelm Georg Theodor Bernhöft, sonur VTilh. heitins Bernhöfts, bakara- meistara í Rvík. 18. Helgi Sveinsson, sál. prests Skúlason- ar á Kirkjubæ. V bekkur. 1. Helgi Pjetursson, Pjeturssonar, lög- regluþjóns í Rvík (175). 2. * Valdemar Arnold Jakobsen, sonur verzlunarmanns Sören Jakobsen frá Raufarhöfn (150). 3. Sigurður Pjetursson, bónda Gíslasonar, Ánanaustum, Rvík (100). 4. Friðrik Hallgrímsson, biskups Sveins- sonar, í Rvík. 5. * Magnús Einarsson, heit. bónda Gísla- sonar á Höskuldsstöðum í S.-Múlas. (17 5) - 6. * Sveinn Guðmundsson, Jónssonar, frá Hömluholtum í Miklaholtssókn (125). 7. Jens Benidikt Waage, sonur f. kaupm. E. Waage í Rvík (100). 8. * Jes Anders Gíslason, kaupm. Stefáns- sonar á Vestmannaeyjum (100). 9. * Vigfús J>órðarson, bónda J>orsteins- sonar á Eyólfsstöðum í Vallanessókn (125)- 10.* Magnús þ>orsteinsson, læknis Jóns- sonar á Vestmannaeyjum. n.f>órður Guðmundur Sveinbjörnsson, sonur háyfirdómara L. E. Sveinbjörns- sonar í Rvík. 12. Karl Ole Nikulásson, sonur N. heit. Jafetssonar veitingamanns í Rvík (50). 13. *Björn Blöndal, sonur sýslum. L. J>. Blöndal á Kornsá. 14. * Júlíus Kristinn þórðarson, heit. bónda Sigurðssonar á Fiskilæk í Borgarfj.s. 15. * Pjetur Hjálmsson, hreppstj.Pjetursson- ar á Hamri í Mýrasýslu (50). 16. * Björn Bjarnarson,heit. bónda Bjarnar- sonar á Breiðabólsstöðum áÁlptanesi. IV. bekkur. 1. Magnús Sæbjarnarson, bónda Egils- sonar á Hrafnkelsstöðum í N.-Múla- sýslu (200). 2. * Sigfús Benidikt Blöndal, sonur Björns heit. Blöndal, tómthúsm. í Rvík (200). 3. forsteinn Vilhj. Gíslason, bónda Jón- assonar frá Stærra-Árskógi (175). 4. * Ásmundur Gíslason, bónda Ásmunds- sonar á fverá í Fnjóskadal (175). 5. * Hjálmar Gíslason, Jónssonar, bónda á Hafursá í Skógum í S.-Múl. (100). 6. * Guðmundur Guðmundsson.Guðmunds- sonar bónda á Torfastöðum í Grafn- ingi (75)- 7. Pjetur Guðjohnsen, sonur J>órðar verzl- unarstjóra Guðjohnsens áHúsavík. 8. * Benidikt Gröndal £>orvaldsson, sonur síra þ>. heit. Stefánssonar á Hvammi í Norðurárdal (50). 9. * Ágúst Theódór Blöndal, sonursýslum. L. J>. Blöndal. * Pjetur Helgi Hjálmarson.bóndaHelga- sonar á Vogum við Mývatn (75) h III. bekkur. 1. Knud Zimsen, sonur kaupm. C. Zim- sens í Hafnarfirði, njsveinn. 2. * Jón Hermannsson, sonur sýslum. H. E. Johnsons á Velli. 3. Sigurður Magnússon, prests Jónssonar í Laufási (175). 4. Jón J>orkelsson, prests Bjarnasonar á Reynivöllum (150). 5. * Kristján Sigurðsson, Gíslasonar,bónda á Kröggúlfsstöfum í Árness. (175). 6. Magnús Arnbjarnarson, bónda |>órar- inssonar á Selfossi í Árness. (125). 7. J>órður Bjarnason, bónda J>órðarsonar á Reykhólum í Barðastrandars. (50). 8. * Jón Stefánsson, bónda Runólfssonar á Asólfsstöðum í Árness. (75). 9. J>orvarður |>orvarðarson, heit. bónda Olafssonar á Kalastöðum (75). 10. Ingólfur Jónsson, Borgfirðings, f. lög- regluþjóns i Rvík (75). 11. Páll Hjaltalín Jónsson, bónda Árna- sonar Thorsteinsens á Grímsstöðum við Reykjavík. II. bekkur. 1. Ásmundur Eiríksson, Ásmundssonar, tómthúsm. í Rvík (175). 2. Halldór Steinsson, sonur síra Steins heit. Steinsens í Hvammi í Dölum (150). 3. *Jóhann Kristján Briem, sonur síra Valdimars Briems á Stóra-Núpi, ný- sveinn (100). 4* Georg Georgsson, heit. bónda Thor- steinsens, frá Krossnesi í Eyrarsveit (175)- 5. Sigtryggur Guðlögsson, bónda Jó- hannessonar, frá J>remi í Garðsárdal í Eyjaf. (175). ó.*Haraldur J>órarinsson,bóndaBenjamíns- sonar á Efri-Hólum í Presthólahr. (175). 7. Magnús Einar Jóhannsson, Runólfs- sonar tómthúsm. í Rvík (50). 8. Guðmundur Eggerz, sonur f. kaupm. P. Fr. Eggerz, í Rvík, nýsveinn (25). 9. Guðmundur Pjetursson, heit. Jónasson- ar landfóg.skrifara í Rvik. 10. *Jón Pálsson Blöndal, sonur hjeraðs- læknis P. Blöndal í Stafholtsey (50). n.Axel Einar Schierbeck, sonur land- læknis G. Schierbecks i Rvík. 12. Jón Benidiktsson, bónda Andrjessonar frá J>verá í Oxnadal. 13. * Sigurður Jónsson, sonur Jóns hreppstj. Breiðfjörðs á Brunnast. í Gullbr.s.(5o). 14. Helgi Jónsson, bónda Magnússonar í Bráðræði við Rvik (25). I. bekkur. 1.* Páll Friðrik Vídalín Bjarnason, sýslu- manns sál. Magnússonar, frá J>verár- dal í Húnavatnss. (75). 2* Karl Júlíus Einarsson, bónda Hinriks- sonar á Miðhúsum í Suður-Múlas. (75), 3. J>orbjörn J>órðarson, bóndaGuðmunds- sonar á Hálsi í Kjós. 4. Sigurður Eggerz, sonur f. kaupm. P. Fr. Eggerz, í Rvík (50). 5. * J>orsteinn Björnsson, bónda J>orsteins- sonar á Bæ í Borgarf. 6. Sveinn Hallgrímsson, biskups Sveins- sonar í Rvík. 7. Jón Hjaltalín L. Sveinbjörnsson, son- ur háyfirdómara L. E. Sveinbjörnsonar í Rvík. 8. J>orvaldur Magnússon, Árnasonar, trje- smiðs í Rvík. 1) þessum pilti var ekki raðað, vegna veikinda um prófið. 9. Olafur Guðmundur Eyjúlfsson, kaup- manns Jóhannssonar i Flatey á Breiðaf. 10. Sigurður Pjetursson, Pjeturssonar, lög- regluþjóns í Rvk (75). 11. Sigurður Pálsson, bónda Pálssonar í Dæli i Húnavatnss. 12. |>órður Pálsson, heit. prests Sigurðsson- ar i Gaulverjabæ. 13. Páll Sæmundsson, próf. Jónssonar { Hraungerði. 14. Helgi íngjaldsson, hreppstj. Sigurðs- sonar, á Lambastöðum á Seltjarnar- nesi. 15. *Páil Pálsson, prests Pálssonar á J>ing- múla. 16. J>orsteinn Skaptason, kand. Jósefsson- sonar, á Akureyri. 17. *f>órður Edílonsson, skipstj.Grímssonar Rvík. Pjetur J>orsteinsson, próf. J>órarins- sonar í Berufirði1. í þessum bekk eru allir nýsveinar, nema nr. 6 og 8. ,,Atvinnurógu r“. Eptirfylgjandi grein bið jeg ritstjóra „ísafoldart! að Ijá rúm í blaði sinu hið fyrsta. I viðaukablaði „J>jóðviljans“ 4. ári, nr. 7, 30. desember f. á., stendur grein með yfirskript “At- vinnurógur11, sem snertir mig persónulega, og vil jeg því svara henni með nokkrum orðum. Ekki hefir höfundur greinar þessarar haft hug til að nefna sig, enda stendur líka á sama, hver hann er; ö!l greinin, sem er út af óförum pöntun- arfjelagssldps ísfirðinga, er mjög illgirnisleg og ómerkileg í alla staðí. Jeg mun geta sannað það, að það var á margra manna vitorði, að skipið „Vaagen“ fakst á grunn, er það fór inn á Ögurvík, til að aflerma kol og taka fisk, og að það þá var svo lekt, að bændur margir hikuðu sjer við að afhenda fisk sinn til skipsins. Skipstjóri fór og sjálfur gagngjört út á ísafjörð, á meðan skipið lá á Ögurvík, til þess að spyrja sýslumann, hvað g)öra ætti. Svar sýslu- manns hafði hljóðað svo, að fiskinn gætu menn óhræddir látið í skipið, þar sem sjóábyrgðarfje- lagið væri skylt að borga skemmdir á farminum. Að þessu búnu var svo skipið fermt, bæði á Ög- urvík og Isafirði; en þegar til útlanda Icom, varð skipiö að leita hafnar á leiðinni sökum leka. Áður en jeg kom liingað aptur með „Laura“ (ekki með „Thyra". eins og gtendur í greininni), var hingað kominn kvittur á undan rnjer um ástand skipsins. Jeg var því næst spurður sem sá, er kunnugast væri um lerðir skipsius á íslandi. Jeg sagði svo hið sannasta sera jeg vissi, eptir áreið- anlegum bændum, og svo skipstjórum af öðrum skipum, er lágu um sama leyti á Ögurvík. Jeg get sannað, hvenær sem vera skal, að skipstjóri Andreasen á „Voninni“, sem lá samtíða „Vaagen“ á Ögurvík, heyrði skipstjóra sjálfan segja, aö skipið hefði á innsiglingunni til Ögurvíkur rekizt á grunn, og væri nokkuð lekt. Um seinni afdrif skipsins er fyr talað; þau sýndu sig sjálf. J>ví sem greinarritarinn bendir að mjer per- sónulega ætla jeg ekki að svara með öðru en því, að jeg get til, að fyrirsögn greinarinnar hefði átt betur við hann en mig. í þessu efni hef jeg ein- ungis borið sannleikann, og skammast mín ekkert fyrir að menn viti, \hver maöurinn er. Hvernig skipstjóri eða hans 1 ráðgjafar, bæði á íslandi og hjer, hafa hegðað sjer 5 þessu máli, slcal jeg láta mjer'óviðkomandi; sje samvizka þeirra glöð og góð, þá er það gott fyrir þá. Jeg orðlengi svo okki svar mitt meira, en tek það að síðustu fram, að þetta mun verða í fyrsta og síðasta skipti, er jeg svara áreitni „J>jóðvilj-. ans“ á ísafirði. Kaupmannahöfn 28. febr. 1890. J. M. Biis. 1) Jpessum pilti var ekki raðað, vegna veikinda um prófið.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.