Ísafold - 26.03.1890, Blaðsíða 2

Ísafold - 26.03.1890, Blaðsíða 2
98 3. Einar Pálsson, bónda Jenssonar frá Glúmsstöðum í Fljótsdal (200). 4. Kristján E. Kristjánsson, bónda Krist- jánssonar, frá Sýrnesi í þíng.s. (200). 5. Gunnar Magnús Hafstein, sonur amt- manns sál. J. P. Hafsteins (200). 6. Jes Theodor Jensen verzlunarmanns á Akureyri (150). 7.* Helgi Jónsson, prests Bjarnasonar í Vogi á Skarðsströnd (200). 8.* Ofeigur Vigfússon, Ofeigssonar,bónda á Framnesi í Árnessýslu (200). q. Sigurður Jónsson, bónda Sigurðssonar, á_ Ormsstöðum í Suður-Múlasýslu(20o). 10. Arni Thorsteinson, sonur landfóg. A. Thorsteinsons í Reykjavík. U.Skúli Árnason, f. sýslum. Gíslasonar, i Krísivík. 12. Sigurður Pálsson, sál. Sigurðssonar, prests í Gaulverjabæ (100). 13. Vilhjálmur Briem, sonur f. sýslum. E. O. Briem, í Rvík. 14. Aage Hjalmar Schierbeck, sonur land- læknis G. Schierbecks í Rvík. 15.* Filippus Magnússon, bónda Einarsson- ar á Halakoti í Flóa (150). 16. Gisli Jónsson, snikkara pórhallasonar (100). 17. Vilhelm Georg Theodor Bernhöft, sonur Vilh. heitins Bernhöfts, bakara- meistara í Rvík. 18. Helgi Sveinsson, sál. prests Skúlason- ar á Kirkjubæ. V. bekkur. 1. Helgi Pjetursson, Pjeturssonar, lög- regluþjóns í Rvík (175). 2.;: Valdemar Arnold Jakobsen, sonur verzlunarmanns Sören Jakobsen frá Raufarhöfn (150). 3. Sigurður Pjetursson, bónda Gíslasonar, Ananaustum, Rvík (100). 4. Friðrik Hallgrímsson, biskups Sveins- sonar, í Rvík. 5.* Magnús Einarsson, heit. bónda Gísla- sonar á Höskuldsstöðum í S.-Múlas. («75)- 6.* Sveinn Guðmundsson, Jónssonar, frá Hömluholtum í Miklaholtssókn (125). 7. Jens Benidikt "Waage, sonur f. kaupm. E. Waage í Rvík (100). 8.* Jes Anders Gíslason, kaupm. Stefáns- sonar á Vestmannaeyjum (100). 9.* Vigfús pórðarson, bónda porsteins- sonar á Eyólfsstöðum í Vallanessókn (125). 10.* Magnús porsteinsson, læknis Jóns- sonar á Vestmannaeyjum. n.pórður Guðmundur Sveinbjörnsson, sonur háyfirdómara L. E. Sveinbjörns- sonar í Rvík. i2.Karl Ole Nikulásson, sonur N. heit. Jafetssonar veitingamanns í Rvík (50). i3.*Björn Blöndal, sonur sýslum. L. þ. Blöndal á Kornsá. 14.* Júlíus Kristinn þórðarson, heit. bónda Sigurðssonar á Fiskilæk í Borgarfj.s. i5.i: Pjetur Hjálmsson, hreppstj.Pjetursson ar á Hamri í Mýrasýslu (50). 16.* Björn Bjarnarson.heit. bónda Bjarnar sonar á Breiðabólsstöðum áÁlptanesi IV. bekkur. i.Magnús Sæbjarnarson, bónda Egils sonar á Hrafnkelsstöðum í N.-Múla sýslu (200). 2.* Sigfús Benidikt Blöndal, sonur Björns heit. Blöndal, tómthúsm. í Rvík (200) 3. porsteinn Vilhj. Gíslason, bónda Jón- assonar frá Stærra-Árskógi (175). 4.* Asmundur Gíslason, bónda Ásmunds- sonar á þverá í Fnjóskadal (175). 5.*Hjálmar Gíslason, Jónssonar, bónda á Hafursá í Skógum í S.-Múl. (100). 6.* Guðmundur Guðmundsson.Guðmunds- sonar bónda á Torfastöðum í Grafn- ingi (75)- 7. Pjetur Guðjohnsen, sonur pórðar verzl- unarstjóra Guðjohnsens áHúsavík. bónda Árna- Grímsstöðum 8.* Benidikt Gröndal porvaldsson, sonur síra þ. heit. Stefánssonar á Hvammi í Norðurárdal (50). 9.* Ágúst Theódór Blöndal, sonursýslum. L. þ. Blöndal. * Pjetur Helgi Hjálmarson.bóndaHelga- sonar á Vogum við Mývatn (75)1. ///. bekkur. 1. Knud Zimsen, sonur kaupm. C. Zim- sens í Hafnarfirði, nýsveinn. 2* Jón Hermannsson, sonur sýslum. H. E. Johnsons á Velli. 3. Sigurður Magnússon, prests Jónssonar í Laufási (175). 4. Jón þorkelsson, prests Bjarnasonar á Reynivöllum (150). 5.* Kristján Sigurðsson, Gislasonar.bónda á Kröggúlfsstöfum í Arness. (175). 6. Magnús Arnbjarnarson, bónda þórar- inssonar á Selfossi í Árness. (125). 7. þórður Bjarnason, bónda þórðarsonar á Reykhólum í Barðastrandars. (50). 8.* Jón Stefánsson, bónda Runólfssonar á Asólfsstöðum í Árness. (75). 9. þorvarður þorvarðarson, heit. bónda Olafssonar á Kalastöðum (75). 10. Ingólfur Jónsson, Borgfirðings, f. lög- regluþjóns í Rvík (75). n.Páll Hjaltalín Jónsson, sonar Thorsteinsens á við Reykjavik. II. bekkur. i.Asmundur Eiriksson, Ásmundssonar, tómthúsm. í Rvík (175). 2. Halldór Steinsson, sonur síra Steins heit. Steinsens í Hvammi í Dölum ('5o). 3.* Jóhann Kristján Briem, sonur síra Valdimars Briems á Stóra-Núpi, ný- sveinn (100). 4.* Georg Georgsson, heit. bónda Thor- steinsens, frá Krossnesi í Eyrarsveit (J75)- , , A rj 5. Sigtryggur Guðlögsson, bonda Jo- hannessonar, frá þremi í Garðsárdal í Eyjaf. (175). 6.*Haraldurþórarinsson,bóndaBenjamíns- sonar á Efri-Hólum í Presthólahr. (175). 7. Magnús Einar Jóhannsson, Runólfs- sonar tómthúsm. í Rvík (50). 8. Guðmundur Eggerz, sonur f. kaupm. P. Fr. Eggerz, í Rvík, nýsveinn (25). 9. Guðmundur Pjetursson, heit. Jónasson- ar landfóg.skrifara i Rvik. io.*Jón Pálsson Blöndal, sonur hjeraðs- læknis P. Blöndal í Stafholtsey (50). n.Axel Einar Schierbeck, sonur land- læknis G. Schierbecks í Rvík. 12. Jón Benidiktsson, bónda Andrjessonar frá þverá í Öxnadal. 13.* Sigurður Jónsson, sonur Jóns hreppstj. Breiðfjörðs á Brunnast. í Gullbr.s.(5o). 14. Helgi Jónsson, bónda Magnússonar í Bráðræði við Rvik (25). I. bekkur. i.*Páll Friðrik Vídalín Bjarnason, sýslu- manns sál. Magnússonar, frá þverár- dal í Húnavatnss. (75). 2.*Karl Júlíus Einarsson, bónda Hinriks- sonar á Miðhúsum í Suður-Múlas. (75), 3. þorbjörn þórðarson, bóndaGuðmunds- sonar á Hálsi í Kjós. 4. Sigurður Eggerz, sonur f. kaupm. P. Fr. Eggerz, í Rvík (50). 5.* þorsteinn Björnsson, bónda þorsteins- sonar á Bæ í Borgarf. 6. Sveinn Hallgrímsson, biskups Sveins- sonar f Rvík. 7. Jón Hjaltalín L. Sveinbjörnsson, son- ur háyfirdómara L. E. Sveinbjörnsonar í Rvík. 8. þorvaldur Magnússon, Árnasonar, trje- smiðs í Rvík. 9. Olafur Guðmundur Eyjúlfsson, kaup. manns Jóhannssonar í Flatey á Breiðaf. 10. Sigurður Pjetursson, Pjeturssonar, lög- regluþjóns i Rvk (75). 11. Sigurður Pálsson, bónda Pálssonar í Dæli í Húnavatnss. 12. þórður Pálsson, heit. prests Sigurðsson- ar f Gaulverjabæ. 13. Páll Sæmundsson, próf. Jónssonar í Hraungerði. 14. Helgi Ingjaldsson, hreppstj. Sigurðs- sonar, á Lambastöðum á Seltjarnar- nesi. 15. *PáIl Pálsson, prests Pálssonar á þing- múla. 16. þorsteinn Skaptason, kand. Jósefsson- sonar, á Akureyri. 17. *þórður Edílonsson, skipstj.Grímssonar Rvík. Pjetur þorsteinsson, próf. þórarins- sonar í Berufirði1. I þessum bekk eru allir nýsveinar, nema nr. 6 og 8. 1) J>essum pilti var ekki raöað, vegna veikinda um prófið. „Atvinnurógu r". Eptirf'yljíjancH grein bið jeg ritstjóra „ísafoldar" að Ijá rúm í blaði sinu hið fyrsta. I viðaukablaði „J>jóðviljans" 4. ári, nr. 7, 30. desember f. á., stendur grein með yfirskript "At- vinnurógur", sem snertir mig persónulega, og vil jeg þvi svara henni með nokkrum orðum. Ekki hefir höf'undur greinar þessarar haft hug til að nefna sig, enda stendur líka á sama, hver hann er; öll greinin, sem er út af óförum pöntun- arfjelagsskips Isfirðinga, er mjög illgirnisleg og ómerkileg í alla staðí. Jeg mun geta sannað það, að það var á margra manna vitorði, að skipið „Vaagen" rakst á grunn er það fór inn á Ögurvík, til að afi'erma kol og- taka fisk, og að það þá var svo lekt, að bændur margir hikuðu sjer við að afhenda íisk sinn til skipsins. Skípstjóri fór og sjálfur gagngjört út á ísafjörð, á meðan skipið lá á Ögurvík, til þess að spyrja sýslumann, hvað g)öra ætti. Svar sýslu- manns hafði hljóðað svo, að fiskinn gætu menn óhræddir látið í skipið, þar sem sjóábyrgðarfje- lagið væri skylt að borga skemmdir á farminum. Að þessu búnu var svo skipið fermt, bæði á Ög- urvík og Isafirði; en þegar til útlanda kom, varð skipið að leita hafnar á leiðinni sökum leka. Áður en jeg kom hingað aptur með „Ijaura" (ekki með „Thyra". eins og stendur í greininni), var hingað kominn kvittur á undan nijer um ástand skipsins. Jeg var því næst spurður sem sá, er kunnugast væri um ferðir skipsins á íslandi. Jeg sagði svo hið sannasta sem jeg vissi, eptir áreið- anlegum bændum, og svo skipstjórum af öðrum skipum, er lágu um sama leyti á Ögurvík. Jeg get sannað, hvenær sem vera skal, að skipstjóri Andreasen á „Voninni", sem lá samtíða „Vaagen" á Ögurvík, heyrði skipstjóra sjálfan segja, að skipið hefði á innsiglingunni til Ögurvikur rekizt á grunn, og væri nokkuð lekt. Um seinni afdrif skipsins er fyrtalaðjþau sýndu sig sjálf. fví sem greinarritarinn bendir að mjer per- sónulega ætla jeg ekki að svara með öðru en því, að jeg get til, að fyrirsögn greinarinnar hefði átt betur við hann en mig. I þessu efni hef jeg ein- ungis borið sannleikann, og skammast mín ekkert fyrir að menn viti, \hver maöurinn er. Hvernig skipstjóri oða hans ] ráðgjafar, bæði á íslandi og hjer, hafa hegðað sjer í þessu máli, skal jeg láta mjer'óviðkomandi; sje samvizka þeirra glöð og gðð, þá er það gott fyrir þá. Jeg orðlengi svo okki svar mitt meira, en tek það að síðustu fram, að þetta mun verða í fyrsta og síðasta skipti, er jeg svara áreitni „þjóðvilj- ans" á ísafirði. Kaupmannahöfn 28. febr. 1890. J. M. Biis. 1) fessum pilti var ekki raðað, vegna veikindft um prófið.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.