Ísafold - 26.03.1890, Side 4

Ísafold - 26.03.1890, Side 4
100 Th. A. Thomsen konsúll og kaupm. G. Finn- bogason. Aflabrögð eru lítilfjörleg mjög hjer í syðri veiðistöðunum við Flóann, enda mesta gæfta- leysi hingað til. I innri veiðistöðunum þurr sjór. I Grindavík sagður ágætisafli. Veðrátta er nú og hefir verið um tíma, svo mild og komið væri langt fram á vor: alauð jörð um allt láglendi. Póstskipið var ferðbúið í morgun, en kemst eigi af stað fyrir rokviðri á sunnan. SÖGUiiEGT „SAMSÆTI1. Meóal frjetta í „Fj.kon.“ í gær er þessi klausa: „Jóni Ólafssyni, fyrv. alþingismanni, sem nú fer til Ameríku, hafa verið iialdin ýms kvoðiu-sam- sæti hjer í bænum, fyrst af göðtemplurum, síð- an af ýmsum borgörum, og loks af alþýðumönn- um og ritstjórum þjóðblaðanna (þjóðólfs og Fjallkonunnar)". Fyrstir eru „góðtemplarar“, svo koraa „ýmsir borgarar“, en loks síðast alþingismenn og þjóð- blaðastjórar, til aðgreiningar frá þeim, sem áður voru taldir; þar kemst viðhöfnin á hæsta stig, eða svo er sjálfsagt ætlazt til að almenningur skilji þetta sögubrot „Fj.kon.“ En—þetta síðasta „sam- sæti“ sátu heilir 5 menn, að J. Ó. meðtöldum, svo litiö bar á, enda mun þáð líklega ekki hafa veriö skirt samsæti fyr en það þurfti að koinast á prent í „Fj.kon.“; og —af þessum 5 höfðu 4 verið í borgarasamkvæminu, sem getið var um í Isaf. síðast! f>að er stundum bagalegt, að geta ekki verið einn um hituna að segja frá, þö smátt sje. KÁTLEGT EUNDABHALD. Einn safnaðar- fulltrúi í Mosfellsveit, sem muu öðrum fremur bafa tekiö prestskosninguna upp á sína arma, tók sig til og kvaddi nokkuð afbæmlum í presta- kallinu til fundar að prestssetrinu Lágafelli sunnu- dag 23. þ. m. á hádegi, í því skyni að koma sjer saman utn meðmæli með einum væntanlegum um- aækjanda um brauðið. Hinn þjónandi prestur var fjarverandi: að messa á annan kirlcju í brauð- inu. Fundarmenn, uin 20, af 80—90 kjósendum í prestakaliinu felldu uppástunguna urn meðrnælin, jafnvel frá umræðu, með 11 atkv. gegp 8; þeir vildu ekkert hafa með slíkt að gera, svomt. fyrir fram. En meö því fundarstjóra, áminnztum safn- aðarfulltrúa, mun eigi hafa llkað þau málalok, hugkvæmdist honum það fangaráð, að gera fund- arhlje stundarkorn. Svo þegar fundur hófst af nýju, voru margir farnir af þeitn sem áður voru í meiri hluta , með því fundarerindið var á enda kljáð að þeirra hyggju, og skaut þá hinn ráðsnjalli fundarstjóri þvi máli aptur undir atkvæði, að senda veitingarvaldinu meðmæli fundarins—þessa brots, sem eptir var af honum — með einum umsækj- anda, og gat fengið með því 10 — segi og skrifa tiu — atkvæði, að sjálfum sjer meðtöldum. Síöan hefir liklega sú tíu-manna-samþykkt verið send veitingarvaldinu sem háfiðleg fundarályktun um prestskosninguna i Mosfellssveit! Leiðarvísir ísafoldar. 408. Gat hreppsnefndin frávísað útsvars-um- kvörtunarbrjefi minu, sem kom á heimili oddvit- ans 5 dögum áður en mánuðurinn var liðinn frá niðurjöfnunarskrár-dagsetningu, þó oddvitinn gæti ekki lesið brjefið af því hann var ekki heima, fyr en 3 dögum eptir þá 5? Sv.: Nei; það er nóg, að kæran sje komin á heimili oddvita á rjettum tima. 409. Ef mjer er byggð ábýlisjörð mín um ótil- tekinn tíma eða æfilangt, get jeg þá ekki setið á jörðinni, ef jeg vil, hverjir sem eigendur eða um- ráðamenn jarðarinnar siðar verða, ef jeg ekki brýt ,þá upphaflegu byggingarskilmála? Sv.: Jú. 410. Hafa ekki hreppsnefndir vald til, að visa þurrabúðarmönuum burt úr hreppnum, sem hafa átt barn á sínum eigin framfærsluhrepp i 14 ár og sú skuld stendur óborguð enn, þó þeir nú hafi dvalið hjálparlausir í öðrum hreppi i 8 ár og goldið þar til sveitar 4 kr. á ári ? Sv.: Nei, ekki meðan þeir þiggja ekki af sveit. 411. Er það ekki skylda hreppsnefnda, að leggja á þurrabúðarmenn útsvar, sem flytja inn i hreppinn ? Sv.: Nei, ekki nema hún álíti að efni þeirra og ástæður leyfi. 412. Má prestur flytja sig íit úr prestakalli sínu og fara aö búa í annari sýslu, þó hann skilji eptir aðstoðarprest sinn til að þjóna fyrir sig ? Sv.: Nei. AUGLÝSINGAR ísamfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning 1 kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd. Stjórnarnefnd Gránufjelagsins á Akureyri kunngjörir, að henni hefir verið tilkynnt, að þessi hlutabrjef tjeðs fjelags sje glötuð: Nr. 589, 1131, 1519, 1009, 1327. Fyrir því innkallar tjeð stjórnar-nefnd samkv. 6. gr. í lögurn fjelagsins hvern þann, er hafa kynni í höndum greind hlutabrjef, til þess að gefa sig fram við hana áður en 6 mánuðir sjeu liðnir frá síðustu birtingu þess- arar auglýsiugar, því hafi enginn sagt til sín fyrir þann tíma, fá eigendur hinna glötuðu brjefa ný brjef, og geta engir aðrir síðan gjört fjárkröfu á hendur fjelaginu út af hlutabrjef- um með ofangreindum tölum. I umboði stjórnarnefndar Gránufjelagsins 28. febr. 1890. Davíð Guðmunclsson. Samkvæmt alþingisályktun 1887 og ráð- herrabrjefi dags. 9. janúar 1888 (Stjórnartíð- indi 1888 B. bls. 21.) auglýsist hjermeð, að neðannefndar þjóðjarðir í Arnarstapa og'Skóg- arstrandar- umboði: 1. Dalur í Miklaholtshreppi, 2. Gaul í Staðarsveit, 3. Bláfeldur neðri í sömu sveit, 4. Lýsuhóll í sömu sveit, 5. Stóru-Hnausar í Breiðuvík, 6. Hólahólar sama staðar, 7. Ulfmannsfell í Helgafells-sveit. er um tíma hafa verið í eyði, fást til ábúðar frá næstkomandi fardögum næstu 5 ár, land- skuldarlaust, gegn því að ábúandinn svari venjulegum smjörleigum eptir þau kúgildi, er jörðunum eru látin fylgja, og vinni að jarða- bótum og húsabótum eptir því sem um semur. þeir, sem kunna að æskja ábúðar á einhverri þessara jarða, snúi sjer í því efni til umboðs- manns Jóns Jónssonar á Brimilsvöllum. Amtm. 1 Suður- og Vestur-Amti, Beykjavík h. 22. marz 1890. E. Th. Jónassen- Leikfimisfjelag Reykjavikur tekur á móti nýjum meðlimum, þeim er gefið hafa sig fram fyrir 6. aprtl næstkomandi. Beykjavlk 24. marz 1890. Ó. Rósenkranz. KIRKJUSAGA F'inns biskups Jónssonar er til sölu. Ritstj. vísar á seljanda. Sá, sem fengið hefir hjá mjer að láni „Manna- mwnu, skili honum tafarlaust. Pálmi Pálsson. Nýkomið í verzlun W. Fischers: Dyffel og fataefni. DrengjafataeÍDÍ, reiðfataefni. Saumavjelar, fleiri tegundir. Kvenn-vasaúr. Prjónaðir klútar, margar tegundir frá 50 aur. til hærra verðs. Ullarsjöl, margar tegundir og margt annað. Smjör, ekta. Smjörlíki (margarine). Gólfvaxdúkur. o. s. frv. TIL LEIGU óskast lítið berbergi á móti suðri, helzt með ofni í. Ritstj. vísar á. þareð jeg fer til útlanda með þessari ferð »Laura«, tilkynnist hjer með, að meðan jeg er fjarverandi veitir verzlunarmaður Jón Norðmann verzlun P. C. Knudtzon & Sons í Hafnarfirði forstöðu. Hafnarhrði 25. marz. 1890. G. E. Briem. Með Laura komu nú til undirskrifaðs svartir og alla vega litir skinnhanzkar fyrir karla og konur. Sömuleiðis hinir mjög eptir- spurðu barnahanzkar, á ýmsri stærð, svartir og öðruvísi. Sömuleiðis svartir og alla vega litir kvenn-silkihanzkar á ýmsri stærð, og sömul. bómullarhanzkar, mjög ódýrir. Pat- ent humbúg eru líka til. H. Anderssen. 16, Aðalstræti. 16. Enskunámsbók Geirs Zoega er »hin hentugasta fyrir þá, sem stunda enskunám tilsagnarlaust«, segir W. G. S. P(aterson) í Isa- fold XVI. 81. Verð 2 kr. Bókbandsverkstofa ísafohhirprentsiniðju (Austurstræti 8) — bókbindari fór. B. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vægu verði. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) íieíir íil sö!u alíar nýlegar íslenzkar bækur útgefnar hjer á landi. Skrifstofa fyrir almenning 10 KirkjUBtræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld, kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 13—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 5—6 Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælirjmiliimet.) Veðurátt. marz | ánóttu urn hád. fm. em. fm. em. Ld. 22. + 4 + 0 741.7 736.6 8a hv b Sa h d S.d. 23. + 2 + 6 736.6 739-1 A h b A h b Md. 24. 0 + 6 741-7 74L7 A hv d A hv d pd. 25. MVll.26. + 4 + 4 + 6 741.7 734.1 734-1 A hv b A hv b A hv d Eyrri pait dags h. 22. var hjer hvasat á austan- landsunnan. iygndi síðari partinn; hægur austan- kaldi næsta dag; hefir síðan verið að kalla bráð- hvass á austan og dimmur við og við. í dag 26. enn hvass á austan, bjartur í morgun. LEIÐARVÍSIR TIL LÍPSÁBYRGDAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jón. assen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsylegar upplýsingar. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar. /

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.