Ísafold - 05.04.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 05.04.1890, Blaðsíða 4
112 J>að er óyíst, hver sá „f>orleifur uorðan úr þingi“ er, en það lítur út fyrir, að hann hafi verið Hún- vetningur. Khöfn í8/8 1890. Jón þorkelsson. „KÁTLEGT FUNDAHHALD". Fundar- stjórinn á prestakosningarundirbúningsfundinum á Lágafelli 23. f. m. vill fá því bætt við um frásög- una um fundinn í ísaf. 26. f. m., aö sjer hafi verið sunnud. í föstuinngang af viðstöddum sókn- armönnum við kirkju á Lágafelli falið á hendur að kveðja til fundar um þetta mál í sókninni, aö hann hafi ekki gert fundarhlje fyr en fundurinn var búinn að standa 4'/2 kl.stund, og eptir að búið var að fella áður með 14 samhlj. atkv. tillögu um að slíta fundinum án frekari ályktunar, og aö fundarhljeð hafi verið fyrir íram ákveðið og til- kynnt hátt og skýrt að skyldi standa að eins í 10 mínútur, en fundur stóð fram yfir miðaptan, og fóru sumir, hinir „framsýnu“, að tínast burtu þegar fundartíminn var hálfnaður. — Meðmæli þeirra tíu hlaut efnilegur prestaskólakandídat, sem ætlaði að sækja. en getur þvi miður ekki, af þvi hann verður ekki 23 ára fyr en seint í sumar, en yngri en það fá menn ekki aldursleyfi til prests- skapar. Hefði því fundurinn unnið fyrir gýg hvað hann snertir, þótt fundarhaldið hefði betur tekizt. Leiðarvísir ísafoldar. 421. Bf forföll banna mönnum við Faxaflóa að taka upp net sín daginn fyrir stór-straum og þeir geta ekki tekið þau upp fyr en daginn eptir stórstraum, nefnil. sama daginn og menn máttu leggja þorskanet sín aptur, mega þeir þá fara með önnur þorskanet úr landi, og leggja sam- stundis og hin netin eru tekin í land? Sv.: Nei, engan veginn; öllurn netum skal hald- ið i landi fulla 2 sólarhringa tvisvar á vertíð, í tvo fyrstu straumana, ef hægt er, en annars „hve- nær sem tækifæri gefst næst á eptir.“ (Samþ. 9. júní 1885). Hitt, að nóg sje að formaður hafi net sin í landi á víxl, — alltaf nokkur í sjó — væri aulaleg hártogun, alveg gagnstæð allri hugsun og tilgangi samþykktarinnar. 422. Ef daginn fyrir tunglkomu- eða tunglfyll- ingardag ber upp á helgidag, má þá bíða með að taka upp netin eptir næsta rúmhelgum degi ? Sv.: J>að ekki einungis má, heldur á að bíða þangað til. Samþykktin frá 9. júni 1885 hefir ekki haggað gildi helgidagatilskip. — helgi dagsins cr lögleg ,,hindrun“ (sjá 2. gr. samþ.). 423. Er það ekki rjettur skilningur á þurrabúð- armannalögunum ’2/, 88, að hver sú þurrabúð utan kaupstaða og verzlunarstaða, sem losnar og byggð er aptur frá því lögin öðluðust gildi, skuli byggð samkvæmt fyrirmælum nefndra laga, hvað viðvíkur húsakynnum, útmæling lóða, ræktun, úttekt og bygging, ef sýslunefnd hefir engar undantekningar gjört viðvíkjandi stærð lóð- arinnar ? Sv.: Jú, það stendur berum orðum í 6. gr. lag- anna. 424. Sje þessi skilningur rjettur, hvað segist þá á því, ef landsdrottinn byggir þurrabúð, án þess að taka tillit til greindra laga ? Sv.: J>að varðar allt að 100 kr. sekt í sveitar- sjóð, auk þeirra afieiðinga fyrir landsdrottinn, sem nefndar eru í 5. gr., ef hann vanrækir að gefa f>ygg>ngiud>rjef. 426. Hverjum ber að hafa eptirlit með því, að þurrabúðarmannalögunum sje hlýtt? Sv.: Sýslumanni, með aðstoð hreppstjóra. AUGLÝSINGAR í samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd. Uppboðsauglýsing. Föstudaginn hinn 18. n. m. kl. 1 e. hád., verður að undangengnu fjárnámi fyrir skuld, að upphceð kr. 690,25 til H. P. Duusverzl- unar í Keflavík, auk vaxta og málskostnaðar, opinhert upphoð sett á Króki t Garði i Bosm• hvalanesshreppi og þar seld góð jörð tilheyr- andi Ingvari bónda Ingvarssyni % Junkara- gerði í Hafnahreppi til lúkningar ofangreindri skuld. Söluskilmálar verða birtir á upphoðsstaðnum. Skrifstofu Kjósar- og Gullbr.sýslu 26. marz 1890. Franz Siemsen. Samkvœmt lögum 12. apríl 1878 og opnu hrjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi Helga sál. Sveinbjarnarsonar á Hlíðarfœti, er andaðist 30. marz f. á., að lýsa kröfum sinum og sanna þær fyrir skiptaráðanda lijer í sýslu innan 12 mánaða frá siðustu birtingu þessarar auglýsingar. Með sama fresti er og skorað á erfingja hins látna, að gefa sig fram og sanna erfðarjett sinn. Skrifstofu Mýra- og Borgarfj.sýslu 27. febr. 1890. Sigurður pórðarson. Uppboðsauglýsing. Laugardaginn hinn 12., 26. n. m. og 10. maí þ. á. Icl. 12 á hádegi verður opinbert uppboð haldið í Hafnarfirði, og þar selt hcestbjóðend- um, ef viðunanlegt boð fcest, timburliús sama- staðar, einloptað, tilheyrandi fjelagsbiíi Eyólfs Bjarnasonar og látinnar konu hans Ingvetdar Gísladóttur. A húsinu hvílir um 1160 króna skuld til sparisjoðsins hjer í Hafnarfirði. Hin 2 fyrstu, uppboð farafram á skrifstofu sýslunnar, en hið siðasta hjá húseign þeirri, sem selja á. Söluskilmálar verða til sýnis lijer á skrif- stofunni daginn fyrir hið fyrsta uppboð. Kaupandi getur komizt að husinu hinn 14. maí þ. á. Skrifstofu Kjósai- og (rullbringusýslu, Hafnarfirði hinn 28. marzmán. 1890. Franz Siemsen. Auglýsing um sehlan óskilajjenaö í Rangárvallasýslu, sem mark varð greint á, haustið 1889. I Holtamannahreppi: 1. Hvítur geldingur, lamb; mark: st.fj. apt. h., st.fj. a. og gat v. 2. Hvít gimbur, lamb; m.: st.fj. apt. h., biti fr. v., kalið að ofan. 3. Mórauður geldingur, lamb; m.: blaðstýft apt. biti fr. h., sýlt biti fr. v. 4. Hvítur geldingur, lamb; m.: heilrifað biti apt. h., blaðstýft fr. stig apt. v. ■ ð.Hvítur geldiugur, lamb; m.: stýft hangfjöð. apt. h„ st.fj. fr. v. 6. Hvítur geldingur, lamb; m.: hvatt h., st.fj. og hnífsbragð fr. v. 7. Grá gimbur, lamb, m.: heilt h., st.fj. og biti apt. v. 8. Hvíthyrnd ær veturg.; m.: sneitt biti fr. h., tvi- stýft apt. st.fj. fr. v. í Landmannahreppi: 9. Hvítur geldingur, lamb; m.: sýlt h., sneitt apt. v. 10. Hvít gimbur, lamb; m.: geirstýft h., gagnbit- að v. i Rangárvallahrcppi: 11. Gráflekkóttur sauður vet.urg.; m.: vaglrifað apL h„ blaðstýft apt. st.fj. fr. v. Brennim.: B. S. 12. Hvít gimbur, lamb; m.: heilt h., stúfrifað gagn- bitað v. í Rvolhreppi: 13. Hvít gimbur, lamb; m.: tvirifað í stúf biti apt. h., miðhlutað v. 14. Rauðstjörnótt hryssa l til 2 vetra; m.: stýft h. í Fljótshlíöarhreppi: 15. Hvítur hrútur, lamb; m.: sýlt hangfj. apt. h., heilrifað biti apt. v. 16. Hvítur hrútur, lamb; m.: tvírifað í stúf biti fr. h., hálfur stúfur st.fj. fr. v. í Vestur-Landeyjahreppi : 17. Hrútlamb, m.: kalið h., blaðstýft apt. v. í Austur-Landeyjalireppi: 18. Hvítkollótt gimbur, lamb; m.: tvístýft fr. h., líkast sneitt fr. st.fj. apt. v. í Vestur-Eyjafjallahreppi: 19. Svört ær fullorðin; m.: hálftaf fr. st.fj. apt. h., stúfrifað st.fj. apt. v. 20. Hvíthyrnd ær veturg.; m.: hálftaf fr. st.f,. apt. h., blaðstýft og biti apt. v. 21. Hvítur lambhrútur; m.: sneitt fr. h., þrjár st.fj. apt. v. 22. Hvítur lambhrútur, með sama marki. 23. Hvitkolfótt gimbur, lamb; m.: illa gjörður hálf- ur stúfur fr. h., sneitt st.fj. apt. og biti fr. v. 24. Hvítur geldingur, lamb; m.: illa gjört geirstýft h., tvístýft apt. v. feir, sem sanna eignarrjett sinn til þess selda, geta til næstkomandi júnímánaðarloka fengið upp- boðsverðið, að frádregnum öllum kostnaði, hjá hlutaðeigandi hreppsnefnd. Rangárþingsskrifstofu, Velli 5. marz 1890. ___ H. E. Johnsson.________________________ Bókbandsverkstofa ísafoldarprentsmiðj u (Ansturstræti 8) — bókbindari pór. B. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vœgu verði. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) hefir til sölu allar nýlegar íslenzkar bækur útgefnar hjer á lamli. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgun dag kl 4—5 e. h. Skósmíðaverkstæði leðurverzlun &^““Björns Kristjánssonar-^!^ er í VESTURGÖTU nr. 4. Forngripasafniö opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. 1 hverjum mánuði kl. 5—6 Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen, marz Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt. ánóttu um hád. fm. em. fm. em. Mvd. 2. + 2 + 6 741-7 746.8 bv hvd Svhv d Fd. 3. 0 + 6 75L8 741.7 Sv h b Sahv d Fsd. 4. + 2 + 6 739.1 739.1 S hv d S hv d Ld. 5. + I 744-2 Sv hv b Undanfarna daga hefur verið sunnan-útsynningur optast bráðhvass með úrhellis-skúrum; aðfaranðtt h. 3. gránaði hjer jörð, Esjan alhvit að morgni; hinn 4. var hjer rok-hvass sunnan (útsunnan) allan daginn, ýmist með regnskúrum eða haglhryðjum allt fram að kveldi, er hann heldur lygndi. í morgun (5.) hvass á útsunnan með jeljum, bjartur í milli. PKJEDIKANIE á páskahátíðinni í dómkirkjunni: kl. 12 báða daga hinn þjónandi dómkirkjuprestur, síra pórhallur Bjarnarson. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Frentamiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.