Ísafold - 09.04.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 09.04.1890, Blaðsíða 4
lie skyklir að telja fyrneínd hross fram til tíundar, samkvæmt tíundar-lögunum frá 12. júlí 1878? Sv.: Já, l>eir „höfðu þau undir hendi i fardög- um“. 434. Hvernig getur staðið á því, að jeg, sem um mörg ár hefi átt brjefaviðskipti við nokkra menn í Ameriku, skuli hjer um bil undantekn- ingarlaust þurfa að kaupa brjef mín út, og þó borga þeir, sem brjefin skrifa, eins mikið undir þau í Ameriku og póstafgreiðslumenn þar vilja taka undir þau. Getur póststjórnin hjer haft rjett til að taka meira ? Sv.: Spvrjandi getur engan veginn fullyrt, að póstafgreiðslbmenn í Ameríku hafi eigi viljað taka meira undir brjefin. Hitt mun heldur, að brjefið hafi verið látið óvegið í póstkassa, með einföldu frímerki á, en reynist svo þyngra en má vera til ’þess. J>á setur afgreiðandi venjulega á það stimpil- inn T, sem þýðir timbre (franska) = frímerki, til þess að minna póststjórnina þar, sem brjefið er afhent viðtakanda, á, að láta hann borga það sem á vantar. 435. Er ekki sýslumaður skyldur að taka til greina munnlega kœru um tiundarsvik, þó annar en hreppstjóri kæri, ef það er skilorður maður ? Sv. : Jú, sjálfsagt: hann á að rannsaka málið. j 436. í fjölmennri veiðistöð, þar sem jeg er kunnugur, var almennt róið til fiskjar núna á páimasunnudag, — meira að segja tvíróið, fyrst fyrir fótaferðatima, og komið að á níundu stundu, en síðan aptur kl. að ganga til tíu, og verið þá fram yfir messu, en sjóveður hafði þó verið tvo dagana fyrir helgina og þá aflazt mikið vel. Er slíkt eigi helgidagsbrot ? Sv.: Jú, það er stórkostlegt helgidagsbrot, því lög leyfa að eins fiskiróðra á helgum dögum „þeg- ar mikiö liggur við, einkum í fiskileysisárum, eða þegar brim og gœftaleysi hafa lengi t&lmaö sjö- ■sóknum“ (tilsk. 28/s 1855, 2. gr.). 437. Hafa ekki lyfsölumenn hjer á landi lyfja- sölutaxta, sem þeir eru skyldir að fara eptir. og á -ekki þar af leiðandi að vera sama verð á sömu Jyfjunum í öllum lyfjabúðum landsins ? Sv. . Jú. 438. tíer ekki að kæra þá fiskisamþykktartil- sjónarmenn (við Faxaflóa sunnanv.) fyrir sýslu- manni, sem ekki gæta skyldu sinnar betur en svo, að þeir horfa opt á og róa hjá mönnum, sem eru með net sín fyrir utan hina tilteknu takmarka- linu og skipta sjer ekkert at slíku broti ? Sv. : Jú, afdráttarlaust. 439. tíer ekki hreppstjóra að gæta að og grennslast eptir að umsjónarmenn gæti skyldu sinnar ? Sv. : Jú, samkvæmt almennri skyldu þeiria, að aöstoða sýslumenn í löggæzlu. 440. Má ekki taka net þeirra upp, sem þannig leggja, að þeir hafa grynnra duflið á merkjalín- unni, en leggja svo til djúps og hafa dýpri end- ann dufllausan? Sv.: Jú, sjálfsagt. (J>AKKARÁV.). J>ar eð drottni hefur þóknast að leggja á mig veikindi þau, er jeg öngva björg hef getað veitt mjer eða mínum siðan 4. janúar þ. á., fór jeg til hjeraðslækni míns J>. Thóroddsen, og hefir hann síðan vitjað mín með sínum einstök- um lipurleik og alúð og einlægt hughreyst mig, þegar jeg hef verið sem bágastur. Sömuleiðis er mjer skylt að minnast manna þeirra, er rjetthafa bjargarlausu heimiii mínu hjálparhönd, fyrst hr. faktor 0. Norðfjörð í Keflavík, er ásamt sómakonu sinni gaf mjer 5 kr. í mat, hr. verzlm. P. Sigur- björnsson, er gaf mjer 5 kr., hr. verzlm. M. Björns- son 1 kr. í eldivið og mat, hr. óðalsbóndi Hák. Eyólfsson Stafnnesi. 4 kr., hr. hreppstj. E. Jónsson Garðhúsum 10 kr. Hr. P. Magnússon í Keflavik hefur og nú sem fyr rjett mjer hjáJparhönd, þegar mjer hefir á legið, og get jeg ekki reiknað það upp á krónutal. J>essum velgjörðamönnum mínum bið jeg algóð- an guð að launa fyrir mig tímanlega og eilíflega. Keflavík 5. apríl i890. Helgi Helgason. AUGLÝSINGAR ísamfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út f hönd. Uppboðsauglýsing. Föstudaginn hinn 18. n. m. kl. 1 e. hád., verður að undangengnu fjárnámi fyrir skuld, að upphœð kr. 690,25 til H. P. Duusverzl- unar í Reflavik, auk vaxta og málskostnaðar, opinbert uppboð sett á Króki í Garði í Bosm- hvalanesshreppi og þar seld tjeð jörð tilheyr- andi Ingvari bónda Ingvarssyni í Junkara- gerði í Hafnahreppi til lúkningar ofangreindri skuld. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu Kjósar- og Grullbr.sýslu 26. marz 1890. Franz Siemsen. ÓSKXLAKINDUR. 2 lömb, sem í haust voru dregin Jóni Helgasyni í tíelgsholtskoti, mark: sýlt h. blaðstýft fr v., kveðst hann ekki eiga. Rjettur eigandi vitji andvirðis þeirra til mín, að frádregnum kostnaði, fyrir næstu Mikaelsmessu. Varmadal 4. apríl 1890. porlákur Jönsson. SELDAR ÓSKILAKINDUR i Snæfellsness- og Hnappadalssýslu haustið 1889. 1. í Helgadalssveit: svart geldingslamb, mark: stúfrifað vinstra. 2. í Miklaholtshreppi: veturgamall kyrningur, grá- golsóttur, hyrndur, mark: tvístýft fr. h. fjöður aptan og líkast stúfsýlt v. og gagnbitað (sjó- rekinn), og fleiri ekki, vottar. Skrifstofu Snæfellsness- og Hnappadalsýslu. Stykkishólmi 10. marz 1890. Sigurður Jónsson. Hjer með er bannað einum og sjerhverjuin að beita land ábúðarjarðar okkar, tún eða úthaga, nema að fengnu leyfi okkar. J>etta bann nær einnig til nábúa okkar, og mega þeir enn fremur ekki flytja eða flytja láta hross ferðamanna í okk- ar land, eða láta þau ganga hjer á haga. jpetta bann gengur í gildi 12. mai næstkomandi, hvað hross á hrærir, en 20. júní þ. á. með kú-pening. Verði þessu banni ekki gaumur gefinn, leitum við rjettar okkar, eins og lög á kveða. Breiðabólsstöðum 21. marz 1890. Erlendur Erlendsson, Erlendur Björnsson, ábúendur. Auglýsing frá sparisjoði á Isafirði. Frá 11. júní næstkomandi eru ársvextir af innstæðu í sjóðnum fyrst um sinn: 3,36 af 100. Frá sama tíma verða útlánsvextir sem aðal- regla fyrst um sinn: 4,50 af 100 gegn veði í fasteign. Störfum sjóðsins er fyrst um sinn gegnt á hverjum laugardegi frá kl. 4 til 5 e. hád. ísafirði 14. marz 1890. Stjórnendur sjóðsins. Alþingistíðindin eldri og lyngri selur eða afhendir Hjálmar Sigurðsson, Reykjavik- Beztu vistir fyrir vinnukonu og vinnu- mann fást 14. maí næstkomandi, eða sumar- vinnu fyrir karlmenn. Má semja við Hjálm- ar Sigurðsson, Reykjavík. W undram’s bekjendte Hamburger Mave-Bitter, videnskabelig anbefalet mod IVCavesygdom, daarlig Eordöjelse, Hovedpine, Cholera & ægte á Flaske 75 0re hos O. J. Halldorsen, Reykjavík. Vottorö eru til sýnis. Ágrip af reikningi sparisjóðs á Isafirði frá 11. desbr. 1888 til 11. júní 1889. 1 ekjur. 1. Eptirstöðvar 11. des. 1888: a. Skuldabrjef ............ 48425.00 b. Peningar ................ 1943.89 50368.89 2. a. Innlög samlagsmanna . . 3183.12 b. Vextir við höfuðstól . . 793.85 3975.97 3. Vextir af lánum..............~ j . 1226.59 4. Fyrir seldar viðskiptabækur .... 4.50 55576.95 Gjöld. 1. Utborguð innlög....................6714.20 2. Yms útgjöld........................ 100.00 3. Vextir lagðir við höfuðstól .... 793.85 4. Eptirstöðvar II. júní 1889 : a. Skuldabrjef.............. 43560.00 b. Peningar ................ 4408.90 47968.90 55576.95 Agrip af reikningi sparisjóðs á ísafirði frá 11. júnítil 11. desbr. 1889. Tekjur. 1. Eptirstöðvar 11. júní 1889: a. Skuldabrjef ............. 43566.00 b. Peningar......... 4408.90 47968,90 2. a. Innlög samlagsmanna . . 8861.40 b. Vextir lagðir við höfuðstól 839.13 9700.53 3. Vextir af lánum ...................... 1225.62 4. Fyrir 32 viðskiptabækur.................. 8.00 58903.05 Gjöld. 1. Utborguð ínnlög....................... 3799.18 2. Ýms útgjöld............................ 182.00 3. Gjafir úr viðlagasjóði................ 2000.00 4. Vextir samlagsmanna til ll/]2 1889 . 839.13 5. Eptirstöðvar 11. desbr. 1889: a. Skuldabrjef..... 49530.00 b. Peningar ................. 2552.74 52082.74 68,903.06 I eptirstöðvunum felast: Eigur samlagsmanna . . . 48603.98 Viðlagasjóður ................ 3478.76 52082.74 ísafirði 13. jan. 1890. Arni 'Jónsson. Jón Jónsson. porvaldur Jónsson. Enskunámsbók Geirs Zoega er »hin hentugasta fyrir þá, sem stunda enskunám tilsagnarlausU, segir W. G. S. P(aterson) í Isa- fold XVI. 81. Verð 2 kr. LEIDARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jón- assen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsylegar upplýsingar. Forngripasaimö opið hvern mv4. og ld. kl. I—2 Landsbankmn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafmð opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 5—6 Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jðnassen. 1 marz Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt. ánóttu um hád. fm. em. fm. em. Ld. 5. + 1 + 3 744.2 744-2 Sv hvd Svh b Sd. 6. —7- i + 2 746.8 749-3 N h b N hb Md. 7. -r- 4 O 756.9 762.0 N hb N hb í>d. 8. -r* 2 + 5 7Ó4.S 759-5 Sa h d S h d Mvd. 9. + 1 759-5 V h b Hinn 6 gekk hann loksins til norðurs með hægð og aðfaranótt þess dags gránaði hjer jörð og snjóaði talsvert í fjöll hjeðan að sjá; hjelzt sama veður h. 7. Hinn 8. var hjer hægur austan- kaldi að morgni og ýrði snjór úr lopti en gekk til landsuðurs nokkru fyrir hádegi og varð nokk- uð hvass og dimmur en lygndi síðar um kveldið og gerði logn með úrhellisrigning. í morgun 9. hægur á vestan, hjart sólskin. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar. f

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.