Ísafold - 10.05.1890, Qupperneq 1

Ísafold - 10.05.1890, Qupperneq 1
SÝSLUFUNDARGJÖRÐIR í ÁRNESSÝSLU. VI. VIÐAUKABLAÐ VIÐ ÍSAFOLD XVII. 38. (Handa sýslubúum). Ágrip af syslunefiularfundargjðröum í Árncssýslu 21,—24. apr. 1890. Á fundinum voru, auk oddvita, mættir fundarmenn úr öllum hreppum sýslunnar. Til skrifara var kosinn nefndarmaður Gnúpverjahrepps. 1. Samkvæmt fyrirlagi amtsins var kos- inn einn maður í amtsráðið til 6 ára. Fyr- ir kosningu varð alpingismaður þorlákur Guðmundsson í Hvammkoti, með öllum at- kvæðum. 2. Hreppareikningarnir fyrir 1888—89 voru framlagðir og samþykktir með at- hugasemdum endurskoðara og svörum reikn- ingshaldaranna. Reikning vantaði frá Sel- vogshreppi og var oddvita falið að endur- skoða hann og úrskurða, pegar hann kæmi. Endurskoðari hreppareikninganna næsta ár var kosinn sýslunefndarmaður Gnúp- verjahrepps. 3. Til að endurskoða reikninga spari- sjóðsins á Eyrarbakka voru af sýslunefnd- arinnar hálfu endurkosnir nefndarmenn Hraungerðis- og Grímsneshreppa. 4. J>á var tekið fyrir sýsluvegamálið. Fyrst voru rannsakaðar og bornar sam- an skýrslur hreppstjóra og presta um tölu verkfærra rnanna. Nefndin gjörði pá at- hugasemd, að rjettast væri að telja í skýrsl- um þessum pá menn, sem lija á hreppn- um á þcim thna, sem hreppstjórarnir eiga að gefa skýrslu sína par að lútandi, sam- kv. vegalögunum 1887. Samkv. skýrslum peim, sem nú lágu fyrir, sampykkti nefnd- in tölu verkfærra manna á pessa leið: í Selvogslrreppi . . - Ölveshreppi . . . - Graíningshreppi. - pingvallahreppi - Grímsneshreppi - Biskupstungnahreppi - Hrunamannahreppi - Gnúpverjahreppi . - Skeiðahreppi. . . - Yillingaholtshreppi 34 142 30 331 s 144'/2 133 101 71 73 84 - Gaulverjabæjarlireppi .... 97 - Hraungerðishreppi..............84 - Sandvíkurhreppi................71 - Stokkseyrarhreppi . . . . . 301 Samtals 1397 sem er sama sem 698'/* dagsverk á 2 kr. 30 a., og er pá vegagjald sýslunnar p. á. 1606 kr. 55 a. Þá var gjörð áætlun um tekjur sýslu- vegasjóðsins pannig: 1. Eptirstöðvar frá f. á.. . kr. 95,45 2. Rentur af inneign sjóðsins — 40,00 3. Afborgun..................— 150,00 4. Sýsluvegagjaldið í ár . . - 1606,55 = 1892,00 j>á voru athuguð gjöld sýsluvegasjóðs- ins: 1. Skuldir frá fyrri árum (eptir sundur- liðuðum reikningum, sem samþykktir voru af nefndinni)...............kr. 194,23 2. Afborgunin til landssjóðs — 150,00 3. Til Sigfúsar Einarssonar — 133,33 4. Rentur.....................— 106,00 ^Á83j56 Frá tekjunum.............— 1892,00 dragast ofannefndar . . , — 583,56 Verða pá eptir .... — 1808744 sem sýslunefndin hefur til umráða til end- urbóta á sýsluvegum. Nefndin sampykkti með flestum atkvæðum, að gjöra pá hreppa afskipta af tillögum til sýsluvega, er ekki vílja leggja til dagsverkið fyrir 2 kr. Of- annefndri upphæð, 1308 kr. 44 a., sam- pykkti nefndin að verja þannig: 1. Til Skeiðahrepps, til brúar fyrir fram- an Húsatóptaholt . . . kr. 40,00 2. Til Hraungerðishrepps, til vegarins frá Merkurlaut fram að Gilvaði.... — 100,00 3. Til Villingaholtshrepps: a. til brúarinnar fyrir fram- an Gilvað . kr. 20,00 b. til Múlabrúar- innar. . -180,00 _ 200,00 4. TilGaulverjabæjarhrepps, til Flyt kr. 340,00 Fluttar kr. 340,00 vegarins frá Hrútstaðahverfi fram að Hólastekk . . . kr. 200,00 5. Til Stokkseyrarhrepps, til Melabrúarinnar .... — 300,00 6. Til Saudvíkurhrepps, til að að ræsa fram vatn fyrir of- Melabrúna..................— 26,00 7. Til Ölveshrepps: a. til Kotferju- vegarins . . kr. 50,00 b. til vegarins frá Torfeyri til |>or- lákshafnar . .— 200,00 _____250,00 8. Til Selvogshrepps, til vegar- ins frá Fornugötu til Her- dísarvíkur....................— 40,00 9. Til Grafningshrepps, til veg- arins frá Torfastaðamýri fram á Grafningsháls .... — 20,00 10. Til Grímsneshrepps, til veg- arins frá Laugarvatnsvöllum út fyrir Barmarjett ... — 50,00 11. Til Biskupstungnahrepps, til vegarins frá Andalæk að Strilluflagi...............—108,00 = 1334,00 Hjer við bætist áætlað til út- tekta.....................kr. 50,00 = 1384,00 |>egar hjer frá dragast ofan- nefndar...................kr. 1308,44 vantar til.................kr. 75,56 sem oddviti sýslunefndarinnar er beðinn að útvega að láni, ef jneð parf. Sömu- leiðis gefur nefndin honum heimild til að taka allt að 100 króna lán til að- gerða á Melaveginum, ef pað reynist óum- flýjanlega nauðsynlegt, sömuleiðis allt að 100 kr. lán til nauðsynlegustu aðgerða á Partaveginum, og enn fremur 50 kr. lán til aðgerða á Hraunsárbrúnni. Sampykkt var að halda undirboð á Melaveginum í petta sinn og enn fremur að taka upp pá reglu eptirleiðis, að láta undirboð fara fram á nýjum brúm og stærri aðgerðum á sýslu- vegum. Umsjónin á vegagjörðunum er

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.