Ísafold - 28.05.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.05.1890, Blaðsíða 4
172 Samkværnt ályktun skiptafundarins í dánarbúi J. O. V. Jónssonar verzlunar í Reykja- TÍk þann 24. maí verða hjer eptir seldar ýmsar vefnaðarvörur, jdmvörur, glysvarningur og fleira með 20/'° afslætti & móti peningum út í hönd svo sem: Fataefni, Kjólátau Svuntutau Tvististau Sirz Millumskirtutau úr ull Millumpilsatau — — Ermafóður Gardínutau mislit do. hvít Bómullarfiauel Silkitau mislitt og svart Silkibönd með ýmsum litum Millumverk á brjóst Slöratau Hattar Manschetskyrtur Kragar Manschettur Reykjavík 2b\ maí 1890 Flippar . Slipsi, hutubug. Skinnhanzkar, mislitir og hvítir Silkihanzkar, — Kaffikönnur Katlar Kökuform Búddingsform Kasseroller Vatnsausur f>vottaskálar Garðkönnur Thepottar Reizlur Hengilampar Borðlampar Eldhúslampar Pletvörur Skófatnaður. S. E- Waage. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu frá mdlaflutnings?nanni Guð- laugi Guðmundssyni og að áðurgengnu fjdr- námi verður jörðin Miðkot í Miðnesshreppi, t'dheyrandi Snorra Snorrasyni i Sauðagerði l Beykjavík, seld við 3 opinber up-pboð,sem haldin verða þriðjudagana hinn 27. þ. m., 10. og 17. jímimdn. ncestkom., hin 2 fyrstu uppboðin d skrifstofu sijslunnar kl. 12 d hádegi, en hið 3. á jörðinni sjdlfri að afstiiðnu manntalspingi d Skaga, til lúknings skuld eptir sátt að upphœð 172 kr. 50 a. auk kostnaðar. Á jörðinni livílir veðskukl til Landsbankans, að upphœð um 500 kr. Skrifstoíu Kjósar og Gullbringusýslu 17. maí 1890. Franz Siemsen, Lundey. Sem leiguliðar að Lundey á Kollafjrði fyrirbjóðum við öllum óviðkomandi mönnum að lenda þar eða gjöra sjer þangað nokkurt erindi. Brjóti nokkur þetta bann okkar, látum við hann sæta þeirri ábyrgð, er lög frekast leyfa. Keykjavík 27. maí 1890. Sigfús Eymundsson. Sigurður Jónsson. Bókbandsverkstofa Isafoldavprentsmiðju (Austurstræti 8) — bókbindari pór. B. porldksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vcegu verði. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) hefir til söiu allar nýlegar íslenzkar bækur útgefnar hjer á landi. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmheJgan dag kl. 4—5 e. h. Skósmíðaverkstæði leðuryerzlun SJ^r"Björns Kristjánssonar'"^@ er í VESTURGÖTU nr. 4. Lœkningabök, nHjalp l viðliigum« og nBarn- fóstram fæst hjá höfundinum fyrir 3 kr 75 a. bókhlöðuverð: 4 kr. 50 a.). Kýlega prentað : PASSIUSALMAR, HALLÖH. PJETURSSOWAR, ný útgáfa (38.), prent. eptir eiginhandar- riti hans, i handhægu broti, fást í bóka- verzlun Isafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8) og hjá öðrum bóksölum landsins. Verð : í einf. band, gyltu á kjöl 1 kr. I skrautbandi 1 kr. 50 a. Hentug fermingargjöf! Atlis. í bókaskrá Bóksalafjelagsins er verðio á Passíu8álm. í skrautbandi sett 1 kr. 75 a., og er þvi hjer mefl breytt í 1 kr. 50 a. Joh- Jensen bókbandsverkstofa (áður Thorvarðson & Jensen). Undirskrifaður tekur að sjer alls konar bókbindara-starf, svo sem að setja upp broderí (í blaðhaldara, möppur og þess háttar). Landkort [erniseruð og sett á ljerept og kefli. Allt gert falfega, vel og ódýrt. Martin Joh. Chr. Jensen. Lækjargötu 4 (rjett hjá „Hermes"). Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I__1 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 1?__2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 1 j— 2 útlán md., mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. i _______________________ hverjum mánuði kl. 5—6 Veðurathuganir i Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti (á Celsius) Maí íánóttulum hád. fm. Loptþyngdar- 'mælirjmillimet.) Veðurátt. fm I em. Ld. 24. + 8 4-17 709.6 :! 774.7 O b O b Sd. 25. +7 +14 I 774.7 I 777.2 O b IO h Md. 26. + 9 +1; I 777.'. 774.7 O b jO d td. iy.\ +6 + 9 1 707.1 769.1 ,0 d iO d Mvd.28.| + 5 ! 767.1 |Kh b Fegursta snmarbliða viðhelzt, svo að kalla logn dag sem nótt. Lopiþyngdamælir hár og hreyiingar- laus Seint um kveldid hinn ij. igekk hann til nor<5- urs með hægð en varð þú hvass úti fyrir. íí dag 28. bjart veður, hvasst norðan^eður til djtipa, hægur inn- fjarða Ritstinn Björn Jónsson, cand phi). PrentBraiðia ísafoldar. öllu — það eru ykkar ær og kýr!-------¦ Hafið þjer ekki heyrt neinn grunaðan ?» «Jii — skoðið þjer til, hr. jústizráð ! Jeg tók drenginn, og yfirheyrði hann, en hann er svo vitlaus, að það var varla hægt að skilja, kvað hann átti við; samt sem áður komst jeg að þeirri niðurstöðu, að menn mundu ímynda sjer, að Marteinn trjesmiður mundi ekki vera með öllu laus við, að vera eitthvað bendlaður við málið», sagði Hansen, með ótrúlega lögfræðingslegum róm. «Ekki ættuð þjer, Hansen! að leika yður að því, að koma með svona ástæðulausar ágizkanir. — En við verðum samt eflaust að taka þennan Martein fastan, fyrst hann er ekki með öllu grunlaus». «það er sjálfsagt», sagði Hansen og fór. — Bæjarfógetinn fór nú úr morgunsloppnum sínum og í einkennisfötin, snæddi morgun- verð, hreytti nokkrum ónotum til konu sinnar, og lagði svo af stað með lækninum að vitj'a um líkið. «Ja — sjer er nú hvað, læknir góður! glæpir og lagabrot ganga fram úr öllu hófi», sagði fógetinn, sem sat í vagninum og reri sjer fram og aptur. «f>að er satt — það er heldur mikið um þá», svaraði læknirinn, og lagaði skeggið á efri vörunni með fingrinum. «jpað kemur til af því, að það er ekki tekið nógu hart á þess háttar. Hvað haldið þjer að þessir karlar hirði um það, þótt þeir sjeu settir í tugthús eða varðhald ? — Ekki mikið !» «|>að er satt». «Nei — bara að stýfa af þeim hausinn — það er hið eina, sem bítur á þá. En tals- menn þessara bófa eru allt af að tönglast á vægð og miskunnsemi, og uppgjöf — uPPgjöf saka er hroðalega misbeitt. — fpeim þykir ekki margt að því, að fara í tukthúsið ; þar fá þeir allt ókeypis, og þurfa ekkert að gera. Menn komast ekki alstaðar að slíkum kostum. f>að er sagt, að þeir hafi kveykt í húsum og þess háttar, bara til þess, að komast þangað». «f>að er þó nærri því ótrúlegt», sagði lækn- irinn. — ¦— «f>ekktuð þjer nokkuð þennan mann, sem myrtur var?» Hann Möller? — HjAlpi mjer! — Já — jeg held það. Jeg, sem keypti af honum tryppi í fyrra dag. Hvort hann hefir svikið mig á því, veit jeg ekki enn þá.--------— Jeg held að hann hafi verið allra almennilegasta grey; dálítið drykkfeldur með köflum, og ákaflega illa lyndur við vín, en, sem sagt, allra al- mennilegasta grey». Vagninn nam staðar. Pjöldi fólks hafði safnazt utan um líkið. En þegar þeir höfðingjarnir luku upp vagn- inum og komu út, hörfuðu allir frá og tóku ofan höfuðfötin. «Ja sjer er nú hvað! — þetta er ljóta veðrið !» sagði fógetinn. Tjæknirinn laut niður að h'kinu af hrossa- pranganum. «Steindauður !» Svo skoðaði hann líkið f krók í kring en fógetinn leitaði í vösum þess. «Hver skoll- inn! — Vasarnir eru fullir af peningurn — Hundrað krónur ! — Tvö hundruð krónur! — Haun hefir þá ekki verið myrtur til fjár. — — Ja — sjer nú hvað!» «f>að hefir einhver gefið honum laglega á hann».

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.