Ísafold - 28.05.1890, Page 4

Ísafold - 28.05.1890, Page 4
172 Samkvæmt ályktun skiptafuudarins í dánarbúi J. O. V. Jónssonar verzlunar í Reykja- vík þarm 24. maí verða hjer eptir seldar ýmsar vefnaðarvörur, járnvórur, glysvarningur og fleira með 20; afslætti á móti peningum vít í hönd svo sem; Fataefni, Ivjólatau Svuntutau Tvististau Sirz Miilumskirtutau úr ull Millumpilsatau — — Ermafóður Gardínutau mislit Kasseroller do. hvít Vatnsausur Bómullarflauel þvottaskálar Silkitau mislitt og svart Garðkönnur Silkibönd með ýmsum litum Thepottar Millumverk á brjóst Reizlur Rlöratau Hengilampar Hattar Borðlampar Manschetskyrtur Eldhúslampar Kragar Pletvörur Manschettur Skófatnaður. Reykjavík 26. mai 1890 S. E- Waage. Flippar . Slipsi, humbug Skimihanzkar, mislitir og hvítir Silkihanzkar, — KafiBkönnur Katlar Kökuform BúddingBform Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu frá málaflutningsmanni Guð- ■laugi Guðmundssyni og að áðurgengnu fjár- námi verður jörðin Miðkot i Miðnesshreppi, tilheyrandi Snorra Snorrasyni i Sauðagerði i Beykjavík, seld við 3 opinber uppboð,sem haldin verða þriðjudagana hinn 27. þ. m., 10. og 17. júnímán. nœstkom., hin 2 fyrstu uppboðin á slcrifstofu syslunnar kl. 12 á hádegi, en hið 3. á jörðinni sjálfri að afstöðnu manntalsíingi á Skaga, til lúknings skuld eptir sátt að upphceð 172 kr. 50 a. auk kostnaðar. Á jörðinni hvílir veðskuld til Landsbankans, að upphœð um 560 kr. Skrifstoíu Kjósar og Gullbringusýslu 17. maí 1890. Franz Siemsen, Lundey. Sem leiguliðar að Lundey á Kollafirði fyrirbjóðum við öllum óviðkomandi mönnum að lenda þar eða gjöra sjer þangað nokkurt erindi. Brjóti nokkur þetta bann okkar, látum við hann sæta þeirri ábyrgð, er lög frekast leyfa. Reykjavík 27. maí i8qo. Sigfús Eymundsson. Sigurður Jónsson. Bókbandsverkstofa ísafoldavprentsmiðju (Austurstræti 8; — bókbindari pór. B. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vœgu verði. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) hefir til sö.u allar nýiegar íslenzkar bækur útgefnar hjer á landi. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h. Skósmíðaverkstæði Og leðurverzlun SJ^*Björns Kristjánssonar'^gJ er í VESTURGÖTU nr. 4. Lcekningabók, nTIjalp í viðiögttm*. og »Barn- fóstram fæst hjá höfundinum fyrir 3 kr 75 a. bókhlöðuverð: 4 kr. 50 a.). Nýlega prentaá : PASSÍUSÁLMAR, HALLGIB. PJETURSSONAR. ný útgáfa (38.), prent. eptir eiginhandar- riti hans, í handhægu broti, fást í bóka- verzlun ísafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8) og hjá öðrum bóksölum landsins. Verð : í einf. band, gyltu á kjöl 1 kr. i skrautbandi 1 kr. 50 a. Hentug fermingargjöf! Aths. í bókaskrá Bóksalafjelagsins er verðið á Passiusálm. í skrautbandi sett 1 kr. 75 a., og er þvi hjer með breytt í l kr. 50 a. Joh- Jensen bókbandsverkstofa (áður Thorvarðson & Jensen). Undirskrifaður tekur að sjer alls konar bókbindara-starf, svo sem að setja upp broderi (í blaðhaldara, möppur og þess háttar). Landkort ferniseruð og sett á ljerept og kefli. Allt gert falfega, vel og ódýrt. Martin Joh. Chr. Jensen. LækjargötU 4 (rjett hjá ,,Hermes“). Forngripasafmð opið hvern mvd. og ld. kl. 1_2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 17_2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2 — 3 áöfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. i hverjurn mánuði kl. 5—6 Veðurathuganir 1 Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. 1 Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt. Maí |ánóttu|um hád. fm. em. fm | em. Ld. 24. + 8 . +17 709.0 774-7 0 b i° b Sd. 25. + 71 +>4 774-7 77 7-9 0 b lo b Md. 26. + 9 1 +1! 777-’- 774-7 0 b lO d fid. 27. + 6+9 767.1 769.1 0 d |o d Mvd.28. + 5 1 767.1 N h b Fegursta sumarbliða viðhelzt, svo að kalla logn dag sem nótt. Loplþyngdamælir hár og hreylingar- laus Seint um kveldið hinn 27. gekk hann til norð- urs með hægð en varð þú hvass úti fyrir. fí dag 18. bjart veður, hvasst norðameður til djúpa, hægur inn- fjarða Ritstjóri Björn Jónsson, cand phil. Prentsraiðia ísafoldar. öllu — það eru ykkar ær og kýr! — — Hafið þjer ekki heyrt neinn grunaðan ?» «Jii — skoðið þjer til, hr. jústizráð ! Jeg tók drenginn, og yfirheyrði hann, en hann er svo vitlaus, að það var varla hægt að skilja, kvað hann átti við; samt sem áður komst jeg að þeirri niðurstöðu, að menn mundu ímynda sjer, að Marteinn trjesmiður mundi ekki vera með öllu laus við, að vera eitthvað bendlaður við málið», sagði Hansen, með ótrúlega lögfræðingslegum róm. «Bkki ættuð þjer, Hansen! að leika yður að því, að koma með svona ástæðulausar ágizkanir. — En við verðum samt eflaust að taka þennan Martein fastan, fyrst hann er ekki með öllu grunlaus». «það er sjálfsagt», sagði Hansen og fór. — Bæjarfógetinn fór nú úr morgunsloppnum sínum og í einkennisfötin, snæddi morgun- verð, hreytti nokkrum ónotum til konu sinnar, og lagði svo af stað með lækninum að vitja um líkið. «Ja — sjer er nú hvað, læknir góður! glæpir og lagabrot ganga fram úr öllu hófi», sagði fógetinn, sem sat í vagninum og reri sjer fram og aptur. «það er satt — það er heldur mikið um þá», svaraði læknirinn, og lagaði skeggið á efri vörunui með fingrinum. «það kemur til af því, að það er ekki tekið nógu hart á þess háttar. Hvað haldið þjer að þessir karlar hirði um það, þótt þeir sjeu settir í tugthús eða varðhald ? — Bkki mikið !» «það er satt». «Nei — bara að stýfa af þeim hausinn — það er hið eina, sem bítur á þá. En tals- menn þessara bófa eru allt af að tönglast á vægð og miskunnsemi, og uppgjöf — uPPgjöf saka er hroðalega misbeitt. — þeim þykir ekki margt að því, að fara f tukthúsið ; þar fá þeir allt ókeypis, og þurfa ekkert að gera. Menn komast ekki alstaðar að slíkum kostum. það er sagt, að þeir hafi kveykt í húsum og þess háttar, bara til þess, að komast þangað». «það er þó nærri því ótrúlegt», sagði lækn- irinn.-----«þekktuð þjer nokkuð þennan mann, sem myrtur var?» Hann Möller? — Hjálpi mjer! — J& — jeg held það. Jeg, sem keypti af honum tryppi í fyrra dag. Hvort hann hefir svikið mig á því, veit jeg ekki enn þá.-------— Jeg held að hann hafi verið allra almennilegasta grey; dálítið drykkfeldur með köflum, og ákafiega illa lyndur við vín, en, sem sagt, allra al- mennilegasta grey». Vagninn nam staðar. Fjöldi fólks hafði safnazt utan um líkið. En þegar þeir höfðingjarnir luku upp vagn- inum og komu út, hörfuðu allir frá og tóku ofan höfuðfötin. «Ja sjer er nu hvað! — þetta er ljóta veðrið !» sagði fógetinn. Læknirinn laut niður að líkinu af hrossa- pranganum. «8teindauður !» Svo skoðaði hann líkið í krók í kring en fógetinn leitaði í vösum þess. «Hver skoll- inn! — Vas&rnir eru fullir af peningum — Hundrað krónur I — Tvö hundruð krónur ! — Haun hefir þá ekki verið myrtur til fjár. — — Ja — sjer nú hvað !» «það hefir einhver gefið honum laglega á bann».

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.