Ísafold - 07.06.1890, Blaðsíða 3

Ísafold - 07.06.1890, Blaðsíða 3
183 hún leynist með manni) hjer um bil li sól- arhringur, þá gdtu þeir eigi flutt hana með sjer til Patreksfjarðar, því þeir hafa verið 11—-12 daga á leiðinni. það er því ramm-skökk ályktun hjá herra landlækninum, að Færeyingar þessir hafi eins vel getað flutt svki þessa til Patreksfjarðar eins og Gísli Stefánsson til Vestmanneyja. Gísli Stefánsson var ekki nema hjer um bil 2 daga milli Pæreyja og Vestmannaeyja, og um hann vita menn, að hann veiktist á þeim tíma, og það einmitt af inflúenzá, að sögn þeirra, er nýlega höfðu haft veikina og því þekktu hana glöggt. Færeyingarnir þar á móti voru 11—12 daga á leiðinni, og voru ekki veikir, svo menn viti til. þeir gátu því naumast hafa flutt veikina með sjer. Og að þeir hafi að minnsta kosti eigi flutt með sjer það kvef, sem sagt er frá sömu dagana og þeir komu til Patreksfjarðar að þá hafi geng- ið þar um pláss nokkurn tfma, það er eins bersýnilegt og að 2 og 2 eru 4. Lýsi fælir stóríiska. Að kvöldi hins 27. f. m. var jeg vestur í Garðsjó að taka upp lóð. Sáum við þá nokkra stórfiska hjer um bil 7t mílu okkur. Að lítilli stundu liðinni sá jeg einn þeirra undir skipi mínu og samstundis komu 8—10 upp allt í kringum það. Skar jeg þá sundur lóðina og reri burt, fyrst i þá átt, sem fiskarnir komu úr, því jeg hjelt þeir mundu halda beina leið; en þeir sneru jafnharðan við og umkringdu skipið á alla vegu, og komu svo nærri þvi, að hægt var að ná til þeirra með hendinni. þegar við höfðum gert nokkrar árangurslausar tilraunir að komast frá þeim, hellti jeg út 4—5 pott um af hrálýsi. Brá þá svo við, að þeir fóru allir eptir nokkur augnablik og sá jeg engan þeirra framar. Heiðruðu sjófarendur ! Gleymið aldrei að liafa lýsi með, þegar þjer farið á sjó, og notið það hvenœr sem þörf gerist. Narfakoti 2. júní 1890. Ámi PáiSSOIl. Bæjarbruni. Föstudag 30. f. m. brann bærinn á Grímsstöðum á Mýrum til kaldra kola, um hábjartan dag. Bóndinn , Hall- grímur ÍNÍeissou, var ekki henna, og eugiun karlmaður, — að eins konan með börnin, og systir hennar, sem hljóp til næsta bæjar ept- ir mannhjálp, hitti á leiðinni 2 lestamenn á heitnleið úr kaupstað, ölvaða, og hjálpaði annar þeirra henni til að koma nokkrum VitnaeMurinn.________ Katrín leit út um gluggan og sá þar vagn og fjölda fólks. »Hvað á þetta að þýða ?« spurði hún, og skalf í henni röddin. »það kemur nú bráðum i ljós, kona góð ! Verið þjer bara róleg. Maðurinn yðar kemur líkast til bráðum heim aptur. þetta er ekki nema ofurlítill, óljós — grunur«.------- Verkfæra-glammið var þagnað, og Marteinn kom inn í baðstofuna. þegar hann sá lög- regluþjóninn, föluaði hann upp eins og nár. Hann skalf og nötraði svo, að hann varð að halda sjer við dyrastafinn til þess að detta ekki. Hansen horfði stundarkorn á hann, og sagði svo með hátíðlegri rödd : »Rjettvísin tekur yðar fastan, Marteinn«. »Tekur mig fastair?« táutaði Marteinn. Hann ætlaði að segja eitthvað meira, eu gat engu orði upp komið. Honum fannst bað- stofan með öllu því, sem í henni var, hring- snúast svo ótt — svo ótt, að hann gat ekki fest auga á neinu, og sá ekkert nema konu sína, sem horfði allt af á hann bláum og tárvotum augum. munum út úr gestastofunni A bænum. Öðru varð eigi bjargað; því þegar mannhjálp kom af öðrum bæjum, voru húsin fallin og orðin að öskuhrúgu að mestu leyti. það sem brann var baðstofa nýsmíðuð, skemma ný, smiðja og hjallur. Inni brann öll matbjörg á heim- ilinu, öll ull af geldfjenu, sem var nýlega rú- ið, og talsvert af nýjum við, auk allra innan- stokksmuna, nema því litla, sem bjargað varð úr stofunni. Eldurinn er gizkað á að hafi stafað frá reykpípu úr eldavjel, sem eigi hefir verið nógu trútt um búið. Vátrygging engin, heldur en vandi er til um sveitabæi. Sam- skot voru þegar hafin til að bæta skaðann, sem gizkað er á að nema muni hátt á 3. þús. Var frumkvöðull þeirra Thor Jensen, kaup- maður í Borgarnesi, og gaf sjálfur 100 kr. Fardagaliretið. Enn eru kuldar og fjúk til fjalla um nætur. Hræddir eru menn um fjárskaða nokkurn á geldfje, er komið var á afrjetti víða, nýlega rúið; en frjettir eigi komnar um það. Um hafís er og engin frjett komin enn. ,,Fj.konu“-„missagnir“. í 11. tbl. „Fj.kon.“ |). á., bls. 43., er tekinn upp brjefkafli, sem fríkirkju- menn í Reyðarfiröi eiga að hafa ritað, — ekki sjest, hvort þeir eru margir, eða allir, en siálfsagt eptir orðunum fleiri en einn. Eptir að hafa veg- samað sjálfa sig, eptir því sem kostur mun vera á, og sem jeg læt mjer aiveg óviðkomandi, er þar sagt, „að Skriödælir hafi nýlega haldið fund um að koma upp fríkirkjusöfnuði hjá sjer, ef síra Eáll Pálsson, sóknarprestur þeirra, fengi annað presta- kall, sem þeir (0: Skriðdælir eða fríkirkjumenn ?) vona“. — Ef hinar góðu horfur á áhugamálurn frikirkjumanna í Reyðarfirði, sem brjefritararnir tala um, eru jafnsannar og áreiöanlegar, eins og það sem þeir tala um Skriðdæli, þá er ekki mikið gefandi fyrir þær. Skriðdælir hafa, alls engan fund jhaldið um að koma upp fríkirkjusöfnuði, hvort sem jeg yröi hjer lcyr eða eigi. þetta eru þvf algjörð ósannindi, og skora jeg á þá. sem hafa ritað þessa fregn í blaöið Fj.kon., aö segja til sín og færa sönnur á mál sitt; að öðrum kosti verður blaöið enn á ný að liggja undir því sama ámmli, að fara með lygar. það er eins og höfundarnir hafi haft einhverja freistingu til að narta i mig, með því að láta það t.akn. círr «yo út sö’Vi S^riArlíPlir snlfnflrmflRn minir muni fegnir vilja losast við mig, og öski að jeg fengi annaö prestakall. Jeg býst samt við, að brjefriturunum muni vera þetta mjög ókunnugt ; að minnsta ko«ti veit jeg ekki til þess, að sóknar- mönnum mínum sje neinn ami í þvi að hafa mig »Fyrir hvað er jeg kærður?« spurði Marteinn eptir langa þögn. »Fyrir morð«, svaraði Hansen. »það er lygi, bölvuð lygi!« öskraði Marteinn, náfölur af ótta, og skjögraði nokkur skref fram á gólflð. »það getur vel verið«, sagði Hansen, »og jeg bæði vona og óska, að það sje svo. — Lygi er samt sem áður nokkuð stórt orð, karl-tötur. það er sama sem að sýna rjett- vísinni lítilsvirðing, og það getur orðið dýrt gaman. Gerið nú svo vel, að koma með, — nema ef þjer viljið fá yður eitthvað á höfuðið yrst«. Marteinn var nú búinn að ná sjer aptur. Hann sneri sjer við, og leit með bænaraug- um til konu sinnar og sagði: »Fyrir alla muni, legðu engan trúnað á þetta, Katrín !« Svo fylgdi hann lögregluþjóninum út, og var ekki annað að sjá, en að hann væri í góðu skapi.------— Katrín hlustaði á skröltið í vagnhjólunum, þegar hann rann á burt. Eins og í draumi hvarflaði hugur hennar hjá sjer; og þó svo kynni að vera, að einhverjir þeirra vildu heldur fá annan prest en mig, þá er mjer það ókunnugt, þeir hafa á engan hátt látið það í ljósi við raig, hvorki í orði nje viömóti, og meöan jeg verð eigi annars var eti góðs eins af þeim, þá trúi jeg heldur ekki öðru um þá, og það ekki þó fn'kirkjumenn segi það i Fj.konunni ! Oflítið þykir mjer brjefritararnir gjöra úr Skrið- dælum, er þeir gefa það í skyn, að þeir ætli að koma upp fríkirkjusöfnuði hjá sjer, e/ jeg færi burt. Annaðhvort ættu þá Skriðdælir ekki að hafa einurð til að stofna frikirkju hjá sjer, nema við einhverja nýja breytingu — en svo einurðar- iausa þekki jeg þá ekki. — Eilegar þá ættu þeir að vera svo ánægðir með að vera í þjóökirkjunni, meöan jeg er hjá þeim, nð þeir vilja ekki segja skilið við hana fyr en jeg fer ;—en svo mikils- virtan og svo vel þokkaðan af söfnuði rainum get naumast ætlað brjefriturum þessum nje Fj.-kon- unni aö haf'a viljað gjöra mig i angum þjóðar- innar. jpingmúla 14. maí 1890. Pdll Pdlsson. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu forseta stjórnar búnaðar- fjelags Suðuramtsins, og að undangengnu fjárnámi hinn 3. þ. m., verða 2 hundr. 33 áln. í Purkey í Skarðstrandarhrepþi innan Dalasýslu, samkvæmt lögum 16. desember 1885 og með hliðsjón af opnu brjeft 22. apríl 1811, seld við 3 opinber uppboð, sem haldin verða 2 hin fyrstu á skrifstofu Dalasýslu laugardagana 21. júní og 12. júlí næstkomandi, og hið 3. á sjálfri jörðinni laugardaginn 26. jiílí nœstkomandi, til lúkningar veðskuld til btínaðarsjóðs Su ðu ra m ts ins, að upphæð 300 kr., auk vaxta og alls kostnaðar. Uppboðið byrjar kl. 12 á hádegi ofan- nefnda daga; og verða söluskilmálar fyrir fram birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu Dalasýslu, Bæ, 24. maí 1890. S. E. SreiTisson settur. ln<n/m 1 9 7 ,Q? # ncr opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá. er telja til skulda í dánarhúi Skúla Magnusen frá Stcarði á Skarðsströnd, er andaðist 24. desember f. hingað og þangað. jþetta síðasta áfall stóðst hún ekki. Svona óttalegt hafði hún aldrei ímyndað sjer, að það gæti orðið. Blekkingar hafði hún orðið að þola — ótal blekkingar. — Draumsjónir hennar þyrluðust upp — ein eptir aðra. — Heimurinn var ekki lengur skrúðgrænn skógur, með bláheiðum himni og blikandi stöðuvötnum, leiptrandi tunglsgeisl- utn og næturgalasöng í runnunum. — En þrátt fyrir það missti hún ekki kjarkinn. Hvert vonarblóm, sem rifið var frá henni, óx aptur upp af sömu rót, íegurra og sterk- ara. Hún skoðaði nú heiminn í allt öðru ljósi, en það Ijós var bæði hollara og sann- ara en hitt; það gerði heiminn skiljanlegri og verulegri. Tunglsljósið varð að engu, næturgalinn hvarf úr runnunum, og riddar- inn á skeiðfráum jó sömuleiðis. En í þess stað skoðaði hún allt við skæra dagsbirtn, og sá marga eymd og ógæfu, en einnig mikið af sönnu láni og heiðarlegu. Og það lán urðu þau að öðlast; en það var enginn leik- ur. — f>að var, að ávinna sjer lánið með

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.