Ísafold - 11.06.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 11.06.1890, Blaðsíða 4
188 Af þar til gefnu tilefni, og eptir samkomu- lagi við umboðsmann, bannast öll umferð með hesta, bœði um tun og engjar á þjóðjörðinni Leirvogstungu. J>eir sem ekki sinna þessu banni, mega búast við lögsókn til skaðabóta. þess skal jafnframt getið, að þegar fjöruborð við sjóinn ekki er fært, þá geta menn farið fyrir ofan túnið, eða þeir sem erindi eiga heim að bænum, þá götu gegnum það. Leirvogstnngu 28. maí 1890. G Gíslason- Erlendur Þorsteinsson. / Alfatnaður, yfirfrakkar, jakkar og buxur seljast með óvanalegu lágu verði í verzlun Eyþórs Felixsonar- Verzlun Eyþórs Felixsonar kaupir róna og óróna sjóvetlinga, og lambskinn fyrir hæsta verð. Til sveitabænda. Nú með #Thyru« komu Ijáblöðin góðu (ekta). Munið eptir: engin blöð ekta, nema þan sem eru stimpluð með mynd af «fíl«. — Kaupið í tíma. — |>orl. O. Johnson- Samkvœmt opnu brjefi 4. janúar 1861 og lögum 12. apríl 187S er hjermeð skor- að d pá, er til skulda telja í dánarbúi fyrrum verzlunarstjóra L. J. C. Schou, er andaoist að Torfastöðum í Vopnafirði 26. nóvbr. f. á., að gefa sig fram og sanna kröfur sínar fynr undimtnðum skiptaráð- anda innan 6 mánaða frá síðustu birtmgu pessarar auglýsingar. Skrifstofu Norðurmúlasýslu, 8. maí 1890. Einar Thorlacius. Markaðir Sýslunefndin í Suður-þingeyjarsýslu, hefir með samkomulagi við búendur vestan Jökuls- ár í Norður-þingeyjarsýslu, ákveðið eptir- fylgjandi fjármarkaði á næstkomandi hausti, að Húsavík föstudaginn 19. september að Hraunsrjett og Einarsstöðum laugardaginn 20. septbr. að Arnarvatni við Mývatn mánud. 22. sept. að Úlfsbæ og Ljósavatni þriðjud. 23. sept. og að Skógum og Miðvík miðvikud. 24. sept. Enn fremur ákvað sýslunefndin, að fje það, sem selt verður á markaðinum, afhendist þannig, að það verður í ábyrgð og umsjón kaupanda frá þeirri stundu að kaup gjörast. þetta auglýsist hjer með fyrir hönd nefnd- arinnar. Skrifstofu þingeyjarsýslu 29. maí 1890. B. Sveinsson. Markaðir. Hjer með auglýsist, að eptirfylgjandi fjár- markaðir fyrir Kelduneshrepp verða haldnir fimmtudaginn hinn 18. næstkomandi septem- bermánaðar : 1. að Keldunesi kl. 11 f. m. og 2. að Lóni — 4 e. m. Fje það sem selt verður á mörkuðunum afhendist þannig: að það verður í ábyrgð og umsjón kaupanda frá þeirri stundu að kaup gjörast. Kelduneshreppi 29. maí 1890. Fyrir hönd hreppsbúa Indriði Isaksson. Arni Kristjánsson. White Saumavjelar »Peerless« eru nú aptur komuar til undirritaðs. Eins og þær höfðu verðlaun í gulli frá öllum undanförnum heimssýningum, eins fengu þær gullmedalíu í fyrra 1 París. M. Johannessen. Óskilahross. Við almenna hrossasmölun, sem haldin var 7. p. m.,fundust i landi bœjarins pessi óskilahross: 1. Rauðblesóttur foli 2-vetur, mark: standfjöður fr. hœgra eða vaglskorað. 2. Móbrúnn foli 2—3 vetra, mark: stand- fjöður aptan vinstra. 3. Rauður foli 2-vetur með sama marki. Ef eigendur lirossa pessara eigi hafa vitjað peirra hingað á skrifstofuna og borgað áfallinn kostnað innan 8 daga, verður farið með pau sem óskilafje. Bæjarfógetinn í Reykjavík 10. júni 1890. Halldór Daníelsson. FUNDIÐ SKIP. Fundið hefir undirskrifaður vestur á Sviði 4-róið skip, allslaust, nema með 1 ár brennimerktri P. O. G. og 1 saxi mrk. I. E. S. Getur rjettur eigandi vitjað þess hjá mjer. Tröð á Alptanesi 10. júní 1890. .7. V. H. Sveinxson. TÝNZT hefir 9. júni á veginum frá því fyrir neöan Skólavörðu og upp í Öskjuhlíð hvítur kynjuð brunasótt, sem að því gekk. Hjer varð því að taka á þeirri kunnáttu, er til var. j>að var eins og hann væri allur ann- ar maður, heldur en þegar hann var ónáðað- ur í l’hombre spilinu hjá prestinum. »j>jer verðið að vaka yfir því, og hjúkra því vandlega. j>að er bezt að þjer þurfið ekki að fara frá því eptir meðulunum ; jeg skal láta piltinn minn hlaupa með þau til yðar«, mælti hann, og var auðheyrt, að hann kenndi í brjósti um vesalings-konuna. Læknirinn fór, og að vörmu spori kom sendisveinn hans með meðul og fyrirsögn um notkun þeirra. Katrínu kom ekki dúr á auga. Hún vakti alla nóttina við vögguna. Hún gaf barninu inn nokkrar teskeiðar af mixtúru, og þá var eins og það fengi fyrst ofurlítinn frið, og þegar leið fram á morguninn, seig á það ljettur blundur.--------- Hún sat hreyfingarlaus, og horfði á þetta litla, ljóshærða höfuð, og hlustaði á andar- dráttinn, sem nú var orðinn lítið eitt seinni og ljettari. Hvernig gat hún annað en elskað þetta litla barn af heitu hjarta — þetta litla barn, sem eugan átti að nema hana ? Læknirinn vitjaði þess um daginn og svo aptur og aptur, dag eptir dag. Barnið var milli heims og helju dögum saman. j>að reyndi á þrek og kjark Katrínar, enda fór allur drungi og deyfð af henni. Að viku liðinni var barnið úr allri hættu.------ V. Marteinn hafði venð yfirheyrður hvað eptir annað, og allt af neitað. Bæjarfógetanum var alveg hætt að standa á sama. »j>að er svo sem auðvitað, að það er hann — hann og enginn annar —. jpað er annars laglegt, að annar eins þorpari skuli eyða mínum dýrmæta tíma í nokkurs konar leik- araskap«, hugsaði fógetinn með sjer. Samt sem áður sendi hann hraðboða og njósnara í allar áttir, og margur heiðarlegur iðnaðarmaður, sem einhverra orsaka vegna gat ekki gert skýra grein fyrir, hvar hann hefði verið staddur kveldið, sem morðið var böggull; í honum var svört silkisvunta, ný brún svunta, með bvitum og gulbrúnum teinnm, bród- erað kvennbrjóst, svart slefsi, kross saumsband 2 hvítir vasaklútar merktir með hvítum stöfum „j>. S.“ Finnandi beðin að skila á skrifst. ísafoldar gegn góðum fundarlaunum. 1 fjarveru minni í þessum mánuði eru vaxtagreiðendur til sjóða undir stjórn biskups- ins beðnir að snúa sjer til skrifstofu amt- mannsins, 1 Ingólfsstræti. Reykjavík 10. júní 1890. Hallgr. Sveinsson Kaupfjelag Reykjavíkur kaupir á næstkomandi hausti 100—150 sauði á fæti. Sauðirnir, sem verða keyptir eptir lifandi vikt, verða að hafa að minnsta kosti 50 punda fall. Einnig kaupir fjelagið 4—5000 pund af kjöti af vænum sauðum og vetur- gömlu fje. j>eir sem kynnu að vilja selja fjelaginu tjeða sauði og kjöt, eru beðnir að senda uudirskrifaðri fjelagsstjórn tilboð um það innan útgöngu ágitstmánaðar næstkom- andi. Keykjavík 4. jttní 1890. Sigfús Eymundsson. Sighvatur Bjarnason. St. Thorarensen. Lœkningabók, nHjaljp í viðlögumo og nBarn- fóstran« fæst hjá höfundinum fyrir 3 kr 75 a. bókhlöðuverð: 4 kr. 50 a.). Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1 2 Landsbankmn opmn hvern virkan dag kl. 12 2 Landsbókasafaið opið hvern rúmhelgan dag ki. 12___2 útlán md„ mvd, og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. í hverjum mánuði kl. 5—6 Veðurathuganir i Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti I Loptþyngdar- I J (áCelsius) 'mæiir(millimet.)l Veðurátt. Júní |ánóttu|um hád ,| fm. | em. | fm. | em. Ld. 7. + i + 7 7öí.o 704.5 Nv hv d|N h b Sd. 8 0 1 + 10 767.1 764.5 O b IN h b Md. 9. + 1 + 9 794.5 7Ú4.5 fUb N h b t- d. 10. + 1 + 9 7<n-5 76 LO Nhvb Nhb Mvd.i 1. + 2 767.1 N h d 1 Undanfarna daga hefur verið sifellt norðanveður, optast hvast mjög til djúpa, opta-t mjög heiðskirt og bjart veður. Ritstióri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðia ísafoldar framið, — varð að hýrast í gæzluvarðhaldi nokkra sólarhringa. En á engum þeirra lá ems sterkur grunur, eins og á Marteini.---- »Er það Marteinn, sem hefir gert það ?« spurði kona bæjarfógetans hann hæversklega. »Já, — víst er það hann ; — sannarlega er það hann«. »Er hann nú loksins búinn að meðganga?« »Meðganga? — Nei, hann meðgengur víst aldrei. Hann ætlar sjer víst að sleppa, þorp- arinn þessi«. »Og getur þú ekki fengið hann til að með- ganga ? þjer sem er allt af svo lagið að leiða sannleikann í ljós«.---- Já bæjarfógetanum hafði opt tekizt það snilldarlega, en í þetta skipti stóð á sama, hverjum brögðum hann beitti. Hann fjekk ætíð þetta sama svar hjá Marteini: »Jeg hefi ekki gert það ; — jeg hefi ekki gert það«. Gæzluvarðhaldstíminn var á enda; yfir- heyrslunni var lokið, og Marteinn hafði allt af svarað þessu sama: »Jeg hef ekki gert það«. I hvert skipti sem Marteinn var yfirheyrður,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.