Ísafold - 14.06.1890, Side 4

Ísafold - 14.06.1890, Side 4
30. Lög um stofnun stýrimannaekóla á íslandi (lsaf. 14. ágúst f. m.). 31. Lög um. innheimtu og meðferð á kirkna- fje (sjá ísaf. 24. ágúst f. á.). 32. Viðaukalög við lög 27. febr. 1880 um stjórn safnaðarmála og skipun sóknar- nefnda og hjeraðsnefnda (Isaf 3. ágúst f. á.). 33. Lög um viðauka og breyting á þingsköp- um alþingis (lsaf. 10. ágúst f. á.). 34. Lög um tollgreiðslu (Isaf. 17. ágúst f. á.). Eptir eru óstaðfest 7 lög frá síðasta alþingi. f>ingmennska lögð niður. Alþingis- maður Vestmannaeyinga, þorsteinn Jónsson hjeraðslæknir} hefir lagt niður þingmennsku. Hafíss hefir hvergi frjetzt til fyrir Norð- urlandi ; kom frakkneska herskipið hingað frá Akureyri í fyrra dag, og varð hvergi vart við ís. Minna hafði orðið af fardagahretinu norðanlands en bjer syðra og fyrir vestan. Inflúenzasýkin er komin í Ilafnarfjörð. Hún barst þangað með manni austau úr Ólvesi. Hann gisti hjá manni þar í kaupstaðn- um, sem fór út á fiskiveiðar á eptir á þilju- bátnum Hebrides, en veiktist þegar og 7 skip- verjar aðrir, allir nema yfirmennirnir tveir. Komst skipið inn aptur eptir 4 daga, við illan leik, 11. þ. m. Nú er 8Óttin komín um rneiri hluta Arnes- sýslu og Rangárvallasýslu alla. f>ar hefir hún víða lagzt allþungt á fólk. Dómkirkjupresturinn, síra Jóhann f>orkelsson, messar eklei hjer á morgun, heldur á Lágafelli, að kveðja söfnuðinn þar. Hjer messa prestarnir, sem þjónað hafa síðan í fyrra. Næsta sunnudag á að setja síra Jó- hann inn. ENSKUNÁMSBÓR G. T. ZOÉGA o. s. frv Leidrjetta |>arf i peirri grein í sióasta bl. |>essar prentvillur: i 42. 1. a. n. stendur kókum f. bókum. og fyrri hluti 1. 1. a. n. á að vera þannig: ea í search og ea í early. f>VOttur verður fluttur Í Laugarnar á þessum tíma : kl. 6, 8, 10 f. m., frá Laug- unum kl. 6, 8, 10 e. m. og geta þeir þá komið þvotti sínurn inn eptir, er þvo á nótt- unni. En jeg bind mig þvl að eins við þessa tíma, að nægilegt verði að flytja og almenn- ingur noti það. Að öðrum ko3ti aka jeg fólki þegar það býðst, á hvaða tíma sem er. Gott væri, ef sem flestir færu á sama tíma úr einum parti bæjarins eða götu, svo það yrði nægilegt í ferð. f>að gerir þeim sem flytur hægra fyrir, heldur en ef hann þarf að sækja sitt á hvern stað í bænum. jpvotturinn verður sóttur heim til allra, sem búa með öllum aðalgötum og þar sem góður akvegur er, og eru þeir sem láta flytja, beðnir að senda rúiða (er þeir skrifa nafn sitt og nær þeir vilja fara, götu og nr.) til kaupmanns Jóns Guðnasonar í Glasgow og þeir sem búa í þingholtum og á Laugavegi, til prentara S. Grímssonar í húsi Jóns Ó- lafssonar austurendanum, fyrir kl. 6 e. m. og kl. 10 f. m. Reykjavík 14. júní 1890. J^Ágúst Teitsson. Samkvæmt opnu brjefi 4. janúar 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hjermeð skor- að d pd, er til skulda telja í ddnarbúi fyrrum verzlunarstjóra L. j. C. Schou, er andaðist að Torfastöðwn í Vopnafirði 26. nóvbr. f. d., að gefa sig fram og sanna kröfur sínar fyrir undirritnðum skiptardð- anda innan 6 mdnaða frd síðustu birtingu pessarar auglýsingar. Skrifstofu Norðurmúiasýslu, 8. maí 1890. Einar Thorlacius. Fyrir 2 kr. fæst í S A F 0 L I) frá 1. júlí þ. á. til ársloka, 52 blöð, og er þaó eins mikið og lieill árgangur af öðrum blöðum, sem kostar helmingi meira. Samt fá skil- vísir kaupenclur nýir í kaupbæti þ. á. Sögusafn Isafoldar frá nýári til jfmíloka, um 12—13 arkir, og síðari lielminginn, viðlíka stóran, um leið og þeir borga næsta árgang. Nýir kaupendur gefi sig fram sem fyrst. Hálfur árgangur, 52 blöð, á 2 kr. Sögusafn ókeypis. SÖÐULL til sölu Ritstj. vísar á. A almennum fundum, sem haldnir hafa verið fyrirfarandi daga 1 læknisumdæmi mínu, til þess að taka ákvarðamr gegn útbreiðslu inflúenza veikinnar, var eptir tillögum mínum tekin sú ákvörðun, að einangra hvert heim- ili, er sóttin kynni að berast á, og hamla sem mest öllum samgöngum bæja á milli. 1 samhljóðan við þessa ákvörðun var mjer falið að auglýsa í almenningsnafni þá áskorun til allra, er í hyggju hefðu að ferðast til sveitanna hjer við sjóinn, að fresta þessum ferðum sínum, unz sóttin er um garð gengin í nærsveitum, og mættu þeir, er kæmu, búast við, þeim yrði ekki sinnt. Keflavik 10. júní 1890. Þórður Thoroddsen hjeraðslæknir. Eptir lögum 12. apr. 1878 og o. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað d pd, er til skulda telja í fjelagsbúi sóknarpresfs Stefdns sdl. 'Ihórdersen, og eptirlifandi ekkju hans, frú Sigríðar Ihórdersen, sem hingaðtil hefur setið í óskiptu búi. en nú hejir self pað Jram til opinberrar skiptameðferðar, að geja sig fram og sanna kröfur sínar fyr- ir mjer innan 6 mdnaða frd síðustu birt- ingu pessarar auglýsingar. Skriístofa Vestinannaeyja ýslu 10. júní lbOO. M. Aagaard Brúkuð íslenzk frímerki eru keypt fyrir þetta háa verð hundraðið (100). Póstfrímerki 3 aura gul kr. 2.25, 5 aura blá kr. 15.00 5 — græn — 3.00, 6 — grá — 4.50 10 — rauð — 2.00, 10 — brún — 7.00 20 — violet — 25.00, 20 — blá — 6.001 40 — græn — 24.00, 40 — violet— 7.00 pjónus tufrímerki 3 aura gul kr. 3.00, 5 aura brún kr. 4.50 10— blá —4.00,16— rauð —15.00 20 — græn — 6.00. Skildinga-frímerki frá 10 aur. til 1 kr. hvert. Ekki hef jeg not af nema heilum og þokkalegum frímerkjum, með póststimpil- klessum á. Rifnum, óhreinum og upplituðum frímerkjum verður fleýgt, og eins þeim, sem hornin eru rifin af eða kögrið. Borgun fyrir frímerki, sem mjer eru send, afgreiði jeg þegar um hæl með pósti. Olaf Grilstad Throndhjem, Norge. Við verzlun Helga Jónssonar 3 Aðalstrceti 3 fást Ostar ekta sweitzer — danskir do. — meieri — klaustur. mín eða til þorkels Arnasonar að Lamhhaga í Hraunum mót sanngjörnum fuudarlaunum. Litla Hólm 3. júní 1890. Jakob Eiríksson. Eptir jiessu sýnishorni ættu þeir sem panta vilja stlgvjel hjá mjer, að taka mál af fætiuum ut- anyfir 1 sokk með mjöum brjefræmum eða mælibandi. Nákvæmlega verður að taka lengd- armálið eptir því, sem sýnishornið bendir til. Lœkningabók, »Hjalp í viðlögum« og »Barn- fóstram fæst hjá höfundinum fyrir 3 kr 75 a. bókhlöðuverð: 4 kr. .50 a.). Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) hefir til sölu allar nýlegar islenzkar bækur útgefnar hjer á landi. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. i—a Lindsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 13—a Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld, kl. 2—J Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. I hverjum mánuði kl. 5—6 Veðuratliuganir í Reykjavlk, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti j Loptþyngdar- | j (áCelsius) mælir(millimet.)l Veðurátt. Júní j ánóttu| um hád.j fm. em. fm. em. Mvtl. 11, + > + H I 767.« 769.6 |N h b N h b- Fd. i2. + 4 + “ 774.7 772.2 O b O b Fsd. 11. + 4 + •4 1 77L2 77L2 Sa h d Sa h b Ld. I4. + 7 1 769.6 Ahd Eegurta sumarblíða undanfara daga; gengið til austurs-landsuðurs tvo sidustu bagana,þó úrkomn- laus enn. TAPAZT hefur jarpur hestur 8 vetra mark: ~ Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. biti apt. hægra ójárnaður vakur óaffextur: hver Frentsmiðja ísafoldar. sem hittir tjeðan hest bið jeg halda til skila til

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.