Ísafold - 28.06.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.06.1890, Blaðsíða 4
!á04 ENSK MESSA. Með leyfi biskups og dóm- kirkjuprests flytur Dr. J. A. Waiker en-ka messu í dómkirkjunni í fyrra málið (29. júní) kl. 10. Hann leggur út af Matth. xx. 18 (Sjá, vjer förum upp til Jersalem). Leiðarvisir ísafoldar. 527. Jeg hefi leigt útlendingi grunn af eignar og ábýlisjöro minni. sem borguð var umsamin Ieiga eptir árlega; nú hefir leiguh'ði ekki verið bjer á landi í nokkur ár en skildi eptir skip í greinarleysi á lóð minni; skipið liggur um 10 faðma frá landi með flóði en gengt i það með fjöru. og er i einu bezti fyrirdráttarplássi á jörð minni. Oet jeg nú ekki heimtað skaðabœtur eða lóðargjald fyrir skip þetta og hvora aðferðina verður tilhlýðilegra eða betra að hafa ? Sv.: Liggi skipið á lóð þeirri, er útlendingurinn hafði leigt, eða í fjörumáli fyrir (>eir ri lóð, getur sj)yrjandi heimtað lóðargjald, með því að svo ber að virða sem hann noti lóðina enii. Skaðabótakröfu verður ekki gott að koma fram ¦— erfitt að sanna skaðann. 528. Getur prestur eða breppstjóri leyft ekkjum að sitja í óskiptu búi, að erfingjum fornspurðum? Sv.: Nei, þeir hafa ekkert vald til þess. Uppboðsauglýsing. Laugardaginn hinn 5. júlímán. næst- komandi verður við opinbert uppboð í Miðengi í Garðahreppi selt ýmislegt lausafje ttlheyrandi dánar- og fjelagsbúi þorgilsar sdl. Halldórssonar og eptirlif- andi ekkju hans Rebekku Tómasdðttur; svo sem ýmisleg búsgögn. skip með til- heyrandi, bdtur nýr, hestur 9 vetra, hryssa 5 vetra, 1 kýr tímabœr og annað fleira, Upphoðið byrjar kl. 11 f. hddegi, og verða söluskilmálar f>á birtir. Skrifstofu Kjósar- og Gn'lbrinjrtt«ý«lu 2'. iúni i8qo. Franz Siemsen. Hjer með auglýsist, að aðalfundur Gránu- fjelagsins er ákveðinn á mánudaginn 8. sept- ember næstkomandi á Oddeyri á hádegi, og er skorað á þá kjörnu fulltrúa að sækja fund- nri á tilgreindum stað og tíma. í stjórnarnefnd tíránufjelagá ,2/6 18H0. Davíð Guðmundsson. Frb. Steinsson. ÓSKILAKIND. í næstlíðnum nóvembermán- »Hann stendur frammi fyrir dómstóli þeirra manna, sem settir eru af guði til þess, að þeir harðlega refsi meinsæris- mönnum, þegar guð leiðir sannleikann í ljós. Allra manna hjörtu munu lykjast aptur fyrir þeim, sem brennimerktur er með hinu óttalega nafni meinsærismanns- ins. — Hann stendur frammi fyrir augsýn guðs hins alskygna, sem sjer í leynum og endurgeldur opinberlega, sem ljet bölvun út fara, svo að hún kæmi yfir þjófsins hús, og yfir hús þess, sem sver ranglega við nafn hans. — Eins og siður er til, rjettir hann upp 3 fingur hinnar hægri handar, og vill hann með þessu gera það óðrum sjáanlegt, eins og hann með orðum gerir það heyr- anlegt, að hann kallar þríeinan guð til vitnis. Sverji hann allt að einu rangan eið, þá hefir hann hrundið frá sjer guðs föðurs náð, varðveizlu og blessun; hann hefir þá afneitað heimsins endurlausnara, og getur eigi flúið á hans náðir í hörmungum þessa h'fs, eður á degi dómsins. Hann hefir og lokað hjarta sínu fyrir guðs anda, og svipt sjálfan sig allri huggun af guðs orði, uði var hjer í hrepp selt hvítt gimbrarlamb sem þá kom fyrir í óskilum mark: sneitt aptan bæði og hangandi fjöður framan bæði. Eigandi vitji verðsins að frádregnum kostnaði fyrir næstkom- andi vetur til hreppstjörans í Sandvikurhrepp Sandvikurhrepp 24. marz 1890. p. Gubmundsson. Til leigu eða SÖlu nú þegar fæst fyr- verandi veitingahús Geysir í Eeykjavík. Lysthafendur snúi sjer konsúls G. Finnbocja- sonar. Hið íslenzka náttúrufræðisfjelag. Eins og áður hefir verið auglýst í Isafold, verður hinn lögboðni aðalfundur fjelagsins haldinn 1. júlí kl. 4 í leikfimishúsi barna- skólans, með leyfi bæjarBtjórnarinnar. Sam- kvæmt lögunum á að kjósa stjórnendur. Skýrsla um athafnir fjelagsstjórnarinnar verður lögð fram. Keykiavik zz,. júni 1890. Ben. Gröndal. J. Jónassen. B. Jensson. p. Thoroddsen. GREIDASALA. Við undirskrifaðir seljum óviðkomandi ferðamönnum allan þann greiða er við getum í tje látið frá 1. iúlí 1890 með svo sanngjörnu verði sem unnt er. Seljalandi við Eyjafjöll 20. júní 18H0. Abíiendurnir. jpeir sem erindi eiga við mig sem fjárhalds- mann dómkirkjunnar, geta fyrst um sinn hitt rnig heima að forfallalausu hvern virkan dag kl. 10— 12 f. m. og 4—5 e. m. Keykjavík 28. júní lfr'HO. St. Thorarensen. Steingrímur Johítsen selur vín og vindla frá Kjær & Sommerfeldt gegn borgun út í hönd. I Hinn fyrirhugaði kvöldskóli menntunaríjelags verzl- unarmanna í Reykjavík byrjar 1. október næstkomandi. — Kennslu- greinar verða fyrst um sinn: Jslenzka danska, enska, reikningur og bákfærsla, verzl- unarsaga og landafrœði ('þekkÍDg á uppruna og eðli vörutogunda o. s. frv.), ágrip aý is- lenzkri verzlunar- og aiglingalöggjöf, og efna- frœði og eðlisfrœði,. Verzlunarmenn þeir í Eeykjavík, er njóta viija kennslu í tjeðum kvöldskóla, eru beðnir að tilkynna það undirritaðri stjórn, fyrir lok júnímánaðar og geta þess um leið, í hverjum kennslugreinum þeir óska að taka þátt. Kennslutíminn er frá 1. okt.—31. marz, kl. 8—10 e. m. hvern virkan dag, að laugardögum undanteknum. f>eir sem ætla sjer að nota hina umræddu kennslu eru beðnir að láta eigi lengur drag- asfc að gefa sig fram, með því að umsóknar- fresturinn um aðgang að skólanum er þvínær liðinn. Eeykjavík 20. júní 1890. Guðm. Thorgrímsen. N. Zimsen. N. B. Nielsen. porl. Ó. fohnson. Sighvatur Bjarnason. Skósmíðaverkstofa, Vesturgötu 4, Eptir þessu sýnishorni ættu þeir sem panta vilja stfgvjel hjá mjer að taka mál af fætinum § utanyfir 1 sokk með mjóum brjefræmum eða mælibandi. Nákvæmlega verður að taka lengdar- malið eptir því sem sýnishornið bendir til. Bjöm Kristjánsson. LBID A.RVÍSIK, TIL LÍFSÁBYRGÐAB fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónas- sen sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt allar nauðsynlegar upplýsing-ar. Forngripasafni3 opið hvern mvd. og ld. kl. ¦'¦¦ J Lmds;;ankinn opinn hvti'n virkan da;; kl. IJ~a Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag bl. I»-- 2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2 - 3 Soinunarsjóourinn opinn i. rnánud. ¦ fxverjnm mánuði kl. ( 6 Veðurathuganir i Keykjavik, eptit Dt. J, Jónass.en. 1 Hiti (á Celsius) Júní jánóttnjum hád Loptþyngdar- mælir(millimet.) ftn. | em. fm | em. Veðurítt. Mvd. -;.| + 3 | +l0 751.8 j 7S'.« Fd. »6. +71 +1 i i 756.9 I 756.9 Fsd. 17., + 8 j +11 I 759.; 759.5 759-5 .0 d ISvh d Nv h b |0 h Nv h b .O b Sh d Undanfarna daga hefir verið fegursta sumarveður, optast mjög heíðskírt lopt. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. pb;l. Prentsmíðia ísafoldar. þegar hinir vondu dagarnir koma, að hann er staddur í baráttu lífsins, að hann leggst á sóttarsængina, eður á að heyja stríð við dauðann. Hann heíir og byggt sjálfum sjer út úr samfjelagi kristilegs safnaðar, svo að fyrirbænir safnaðarins upp frá því koma honum að engu liði ; flutningur náð- arboðskapar drottins Jesú Krists er honum til engrar huggunar; syndir hans verða honum eigi fyrirgefnar, og hann á þess enga von, að rísa upp til þeirrar sælu, sem er fyrirhuguð kristnum mönnum, þeim er sanntrúaðir eru. Meðan hann dvelst hjer á jörðu, mun hjarta hans titra í honum af óstyrk, og fætur hans hvergi geta haldið kyrru fyrir, sökum eirðarleysis. Eptir það fiytur hann þangað, er sjerhverjum mun verða endur- goldið eptir sínum verkum; því eins og hver sáir, svo skal hann og uppskera. Með áminningu þessari og aðvörun höf- um vjer gert það, sem skyldan bauð oss, og með því vjer, eins og aðrir, eigum að standa guði reikning, biðjum vjer hann þess, að sannleikurinn megi leiðast í ljós; en vjer getum ekki sjeð inn í hugskot annara — guð einn skynjar hugrenningarn- ar álengdar. |>ess vegna felum vjer honum, hinum alskygna og rjettláta, það sem nú er eptir. — Hver, sem sannleikanum fer fram, vinni eið sinn öruggur, en — gæti hver sín í guðs nafni, að sverja ranglega við nafn hins hæsta«.------------ Dómarinn hafði lækkað róminn aptur lítið eitt, er á leið ræðuna. En nú leit hann upp frá blaðinu og beint framan í Katrínu. Hún var jafn alvarleg og róleg á svip. Enþað var eins og hún væri hálfstirðnuð, og augun voru sljórri en áður. J>að var dauðaþögn í þingsalnum. jpað var eins og enginn kæmi upp öndinni fyrir geðshræringu — eða-------eptirvæntingu. Allt í einu hljóðuðu áhorfendurnir upp yfir sig. Katrín hafði hnigið í ómegin, er minnst varði, svo að eigi heyrðist til hennar stunur nje hósti, — og dottið á gólfið.--------

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.